Morgunblaðið - 23.07.1971, Side 2

Morgunblaðið - 23.07.1971, Side 2
2 MORGUMBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1971 1 Sigurður Sigurðsson (t.v.) og Gestur Ólafur Pétursson segja ættingjum og vinum sólarsöguna. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) j — Flugslys Framhald af bls. 32 svo vélin íór að hossast, þé sneri ég tmér aftur fram og hélt mér frá mælaborðmu.“ — „Vél in hossaðist voða mi!kið,“ skýtur Sigurður inn í frásögn vinar síns. Hann kveðst ebki1 hafa orð ið hræddur og ekkert verið hik- andi að fara aftur upp í flugvél, þegar þeir voru sóttir. „Mér fannst bara skemmtilegt að kom ast burtu,“ segir hann. Gestur segir hins vegar, að sér hafi ekkert verið um, að stíga strax ajftur upp í aðra flugvél. í fyrrinótt sváfu þeir í fiug- vélinni. „Sigurður svaf aiveg fram á morgun," segir Gestur. „En ég gat lítið sofið; blundaði bara. Það var kalt og mér fannst nóttin lengi að líða. Það hjálpaði mér, að ég var viss um, að við myndum finnast strax og birti.“ ÆTLAÐI FYBST EKKI AÐ TRtfA ÞVÍ AÐ LENDINGIN VÆRI BÚIN Frá Egilsstöðum fóru þeir klubban 20:48 í fyrrakvöld áleið is tii Kefíavikur. „Það þyrjaði á því,“ segir Jó- hann Lindal Jóhannsson, „,að mér fannst norðurleiðin strax mjög dimm. Ég valdi hana þó, en þegar ég kem yfir Öskj u, lok ast vesturieiðin, svo ég beygi til norðurs. Eftir stutt fiug miæti ég éli og verð að halda í austur aftur. Skömmu síðar léttir þó upp svo að ég breyti enn um stefnu — til vesturs. Loks sé ég svo jökul, sem mér finnst þá endilega að sé Hofsjökull svo ég renni mér upp að honum og fylgi honum. Síðan koma skil í jökulinn og þegar ég sé hann næst, finnst mér endilega, að nú sé Langjökull kominn. Ég hyggst þá fljúga suður með hon- um og taka svo stefnu þaðan og heim. Mér var nú ekki farið að litast á blikuna með jökulinn og þeg- ar ég kalla til flugtumsins — (það var kl. 22:58), er ég að gera mér grein fyrir því, að þetta er Vatnajökull, sem ég er að fylgja. Þá er bara skollin á niðdimm þoka og þegar ég hyggst snúa við til Þórisvatns, lokar hún leið- inni þangað. Ég reyndi svo hvað eftir annað að sleppa úr þok- unni, en hún þrengdi meira og meira að mér og um hálf tólf leytið er ég staddur í potti, sem þokan lokar á allar hliðar, og þrengir stöðugt. Ég sá þá ekki fram á annað en ég yrði að nauðlenda og þok- an sá til þess, að ég hafði í raun- inni ekkert um að velja. Ég var búinn að fljúga þar yfir, sem mér sýndist vera sæmilegt — gras og sandur á milli. Þegar ég svo legg í aðflugstilraunina, sé ég að þarna eru stórir steinar á stangli, en þá var ekkert athafna svæði til að velja úr. Svo lenti ég — ég veit ekki hvort það var betur eða verr, og það eina, sem ég hugsaði um, var að halda vélinni nógu reistri til að freista þess að halda henni á réttum kili. Strax í lending- unni lenti steinn undir hægra hjólinu og braut það undan og síðan kom annar og reif af nef- hjólið. Við fyrri skellinn kastað- ist ég fram á mælaborðið, en mér tókst að halda vélinni reistri. Svo skoppuðum við 10—12 metra og lendingin var afstaðin. Ég ætlaði fyrst ekki að vilja trúa þessu, því ég var eiginlega búinn að gera það upp við mig, að úr þessu yrði stórslys. Og meðan ég sveimaði I pottinum til að eyða eldsneyti, var ég að bræða það með mér, hvort ég væri maður til »ð mæta því, sem að höndum bæri. Þetta var ægi- legt reynsla, en hún kom eigin- lega ekkert fram hjá mér fyrr en eftir á. Og þá var reyndar alit gott, þvf drengimir voru óskaddaðir og ég ekki meira en raun ber vitni. En nóttin var löng og kðld.“ Jóhann segizt hafa átt elds- neyti til um klukkustundar flugs þegar þokan neyddi hann niður. 42 TlMAR OG 20 MÍNÚTUR Það var Eiíeser Jónsson, flug- maður, sem fann týndu vélina laúst fyrir ki. 10 í gærmorgun. Hann sveimaði svo yfir henni, þar til flugvél Flugmálastjómar- innar kom á vettvang og síðar kom þyrla Landhelgisgæzlunnar og Slysavarnafélagsins. Lenti hún skammt hjá nauðlentu vél- inni og flutti svo Jóhann og drengina til flugvallar við Þóris- vatn, þar sem flugvél Flugmála- stjórnarinnar tók við þeim og flutti þá til Reykjavíkur. Þangað var komið um kl. 13.30. Amór Hjálmiarsson, flugum- ferðarstjóri, sagði Morgunblað- inu, að 'klukkan 22:58 hefði Jó- hann tilkynnt að hann væri kom- in,n í sjálfheldu vegna þoku. Það voru flugvélar frá Flugfélagi ís- lands og Loftleiðum, sem heyrðu tilkynninguna og voru þær svo í sambandi við Jóhann allt þar til hanin nauðlenti, en tilkynning una um nauðiendinguna sendi han klukkan 23.58. Hafði Jóhann þá sagt, að hanm væri í 2500 feta hæð, mjög ná- lygt jörðu og framundan jökull og fjall á hiið. „Samkvæmt þessu var leitarsvæðið eiginlega allt hálendið," sagði Amór. „Þó kvaðst Jóhainn halda sig einhvers gtaðar suður við Vatmajökul.“ KL. 23.12 í gærkvöddi biiaði tengivirki í mannvirki utam við rafstöðma við Irafoss, með þeim afleiðingum að ratfmagnið för aí öllu Suðurlandsundirlendi. Raf- magnslaust var í Reykjavik í um það bil 50 mínútur, og var rafmagninu hleypt á borgina etftir hverfum. Dkki vissi Rafveitan hversu SJÓNVARPIÐ eða Landssínii íslands fyrir þess hönd bauð út gerð endurvarpsstöðva á fjóriun stöðum í vor — á Öxl á Snæ- fellsnesi, á Bíldudal, í Tálkna- firði og á Sandfelli við Þingeyri. Eitt tilboð barst í gerð þessara stööva. LEIÐRÉTTING Mistök urðu í ti'lvitnun í grein Svövu Jakobisdótfcur i Staksfcein- um í 'gaar. Málsgreinin er því birt hér í heild: Svava Jakobsdóititir sá ekki ástæðu til þeisa að hafa tiiviifcmmina í Pæykjaví'kurbréf lengri, enda var tilgangurinn ékki sá að rökræða um afstöðu Morgunblaðsms, heldur einungis að koma á framfæri þessari barnalegu afchugasemd um bug- arfar og innræti andstæðinga sína í stjórnmálum: „Þau eru ófá dæmin um einræðisöfiin i heiminum, sem hafa fyrst byrjað á því að lýsa niðurstöðown (svo) lýðræðislegra kosninga mark- leysu, og sáðan fylgt þeirri yfir- lýsingu eftir með vopnavaldi. Einræðisöflin þykjast siðan vita, að þjóðin vilji aMt annað en hún kynni að láta í ljós í kosningum, og lýðrseðislegar kosningar eru þvívitaskuld afnumdar." HANNES Jónsson, fyrrverandi kaupmaður Iézt sl. miðvikudag, 79 ára að aldri. Hann var fædd- ur á Þóreyjamúpi í Húnaþingi, en sfcundaði ýmis störf á langri ævi í Reykjavik. Hannes skrifaði mikið í blöð og tímarit, m. a. Leit úr lofti var þegar hafin og voru fimfm. litlair flugvélar á lofti samtímiis mestallan tmvann — auk Loftleiðavélar og tveggja Flugfélagsvéla. Smám saman leyfði þokan að nær væri kom- izt þeirn stað, sem flugvélin hafði niauðlenJt á, en á meðan voru önn ur svæði leituð til að aflétta öll- um grun. Það var svo um klukkan 9:40 í gærmorgun, að Elíesej- Jórm- syná tótest að komast inai yfir svæðið þar sem vélin var og kotm hanin þá fljótlega auga á hana. „Þeir stóðu allir úti við og veif- uðu öllum önigum," segir Elíeseir. Þegar hann hafði sent tilkjnrvn- ingu um fundinn, var firekari leit afturkölluð og flugbjörgunar- sveitum og bændum, sem höfðu beðið reiðubúnir, skýrt frá því, að flugvélin væri funidki og allir heilir á húfi. Að sögn Arnóns fóru 42 flug- tknar og 20 míniútur í leitina. — O — Að sögn Björnis Jónssooníar, þyrluflugmarmis, hefur Jóhaen lenit á eirua tiltæka grasblettin- um, sem þó er stórgrýttur. „Er mesta mildi, að flugvélin skuli ekki hafa kollsteypzt í lending- unni,“ segiir Bjöm. Harun sagði, að auk hjólaskemmdanna væri skrúfa flugvélarinnar ekemand, en að öðiru leyti hefði flugvélin virzt heil að sjá. “Það er þó erí- itt að geira eitthvað fyrir flug- vélina þama, því að henn,i kom- ast aðeins fuglamir — og þyrl- an.“ alvarleg bilunin var, er Mbl. fór í prentun, en ratfimiagnið sem hleypt var á, var frá Búrtfells- stöðinni. Þar enu 105 Mw og sé um alvarlega biiun að ræðá, er bugsanlegt að einhverjir erfið- leikar verði með rafmagn um há- annatímann í dag og þá einkum hádegið. Samkvæmt upplýsingum Sig- urðar Þorkelssonar, forsfcjóia radió- og simatseknideildar Landssímans var tilboðið all- máiklu hærra, en Landssíminn ihafði áætlað eða um 15%. „Við treystum okkur því ekki til að taka tilboðinu, en enn hetfur ekki verið ákveðið á hvem háftt verk- ið verður framkvæmt. Senniieg- ast þykir mér að íewgnir verði einhverjir byggingarmeistarar til þeiss að reisa stöðvarhúsin í tímavinnu," sagði Sigurður Þor- fcelsson. Hannes Jónsson. minningar sínar frá uppvaxtar- árunum í Húnaþingi og árunum í Reykjavik og kom m. a. út bók eltir hann um það efni sl. vefcur, er nefndist ,Hið guðdómiégá sjónarspil". Jóhann Líndal Jóhannsson ásamt eiginkonn sinni, Elsu Geirsdóttur. Myndin var tekin í Borgarspítalanum í gærkvöldi. Flngvélin, sem Jeitað var að, er af gerðinni Airo-Commander, eign Þórs hf. í Keflavík. Skyndileg raf magns- bilun í gærkvöldi Aðeins eitt tilboð — en of hátt Hannes Jónsson látinn >

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.