Morgunblaðið - 29.07.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.07.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚLl 1971 3*f '. ■'" ■'.'". ' Þegar hollenzha skipið nálgiðist bryggjuna í Þórshöfn hafíí mikill mannfjölði safnazt saman og hafði uppi mótmæla- hróp ©g hax spjöld, þar sem skipsmenn voru hvattir til aðsnúa frá. Litlir trillubátar sigldu umhverfis skipið og lögðu síð- an að garðinum til að koma í veg fyrir að „Stella Maris’” gæti lagzt að. r 1 .. STAKSTEINAR Ritstjóri 14. septemher og borgarstjóriinn i Þórshöfn voru sammáia um að meina skipinu að Jeggjast að. Borg- arstjórinn, Kjarfan Mohr, stóð frem.stur í flokki niót- mælama.nna á vestri bryggju í Þórshöfn, þegar Stella Mar- is kom sigtandi. Eins og al- ® kunna er gáfust skipverjar upp við svo húið og smeru skipinu á hrott. Þegar Stella Maris kom til Færeyja ÖLLUM er í fersku minni tápleg og skemmtilega ein- örð framganga Færeyinga, þegar hollenzka skipið „Stella Maris” sigldi inn á höfnina í Þórshöfn íyrir nokkrum dlögum. Skipið hafði htnan- borðs 600 lestir af eitruðum úrgangsefnum, sem átti að sökkva í sjó suður af is- landi. Til Þórshafnar kom skipið til að taka eldsneyti, en Færeyingar brugðu við snaggaralega og meftnuðu skipinu að leggjast að. Frá þessu er sagt í færeyska hlað inu Dimmaletting og 14. sept- ember og birtar meðfylgj- andi myndir. í „14 septem- her” var forsíðufyrirsögnin stóru letari: „Havnln vardi havið.” Eins og má sjá háru Færeyingar spjöld tij að tjá andúð sina á komu skipsins og farmi þess. Markviss iðnþróun Á stjórnartímabili viðreisnar- stjórnarinnar varð gagngerð breyting á uppbyggingxi iðnaðar i landinu. Bikisstjórnin beitti sér þannig fyrir margs konar ráðstöfunum, sem stuðluðu að mjög örum vexti þessarar starfs- greinar, enda gegnir iðnaðurinn nú æ þýðingarmeira hlutverki í ijóðarbúskapnum. Viðreisnarstjórnin beitti sér fyrir því, að hér gæti risið upp iðnaður af ýmsu tagi, er miðaði framleiðslu sina við sölu á inn- iendiun markaði. I þessu skyni var iðniánasjóður efldur til muna, enda hefur þessi iðnaður farið ört vaxandi. fslendlngar geta með þessu móti framleitt f auknum mæli iðnvarning til eig- in nota. I öðru lagi lagði rikls- stjórnin áherzlu á, að hér gæti risið upp orkufrek stóriðja. Er- lent áhættuf jármagn var lengið til fjárfestingar í þessum til- gangi. Þessar ráðstafanir lögðu grimdvöll að nýtingu vatnsork- unnar með stórvirkjunum i fall- vötnum. Þannig var mmt að hefjast handa um stórvirkjuíl við Búrfeil og hef ja undirbúning að tveimur stórvirkjunum til við- bótar við Sigöldu og Hraimeyja- foss. ’Á Loks beitt.i ríkisstjórnin sér fyrir því, að hér gæti risið upp iðnaður, er miðaði framleiðslu sína við sölu á erlendum mörh- uðum. Stærsta skrefið í þessa átt var stigið með aðild Islands að Fríverzlunarsamtökunum, en með því móti var opnaður stór markaður fyrir íslenzkan iðnvarning. Stofnun Norræna iðnþróunarsjóðsins mun auð- vetda íslenzkum iðnfyrirtækjum að aðlaga sig þessum nýju við- horfurn. Árangur af þesum ráð- stöfumim er þegar kominn I Ijós, og hlutdeild iðnvarnings I útfiutningi landsmanna vex hröðum skrefum. Þannig hefur markvisst og skipulega verið unnið að upp- byggingu iðnaðarins i iandinu, þó að Ijóst sé að fjölmörg verk- efni biða enn úrlausnar. Hvað tekur við? Nú hefur ný ríkisstjórn tekið við völdum og það skiptir auð- vitað miklii, hvaða stefnu hún markar i þessum efnum. Meðan núverandi stjórnarflokkar voru stjórnarandstöðu snerust þeir gegn hugmyndum rikisstjórnar- innar um stóriðjuframkvæmdir. Flokkur núverandi iðnaðarráð- Herra herðatrén komin aftur SIMPLICITY-SNIÐ HAUST-TÍZKAN" Gamaldags APOTEKARA-krukkur. Ýmsar stærðir og gerðir af plastílátum fyrir ferða- lagið. V M Vörumarkaðurinn hf, Ármúla 1 A. Símar 84800 og 81680. herra var andvígur aðild að Frf- verzlunarsamtökunum og stóð þar með í vegi fyrir uppbygg- ingu útflutningsiðnaðar. Hinn afturhaldssami forystuflokkur núverandi ríkisstjórnar, Fram- sóknarflokkurinn, hafði ekki bol- magn tU þess að taka afstöðu f svo þýðingarmiklu framfara- máli. Tveir stærstu stjómar- flokkarnir hafa þannig verið þrándur í götu útflutningsiðnað- arins á undanförnum árum. Bikisstjórnin á nú um tvo kosti að velja: 1 fýrsta lagi að halda fast við fyrri stefnu frá þvi að stjórnarflokkarnir vorn i stjórnarandstöðu. 1 öðru lagl geta þeir haldið áfram stefnu fráfarandi ríkisstjórnar og þann- ig stuðlað að áframhaldandi þró- un iðnaðarins. En um leið lýsa þeir yfir, að stefna þeirra I stjórnarandstöðu hafi verið röng. Núverandi iðnaðarráð- herra hefur rannar lýst ýfir nauðsyn á stefniibreytingu I iðn- aðarmálum. Ef til vUl hefur fyrsta skrefið í þá átt verið stig- ið með nýlegum ráðstöfunnm stjórnarinnar, sem skerða mjög samkeppnisaðstöðu innlenda skipasmiðaiðnaðarins, en hann hefur verið í örum vexti að und- anförnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.