Morgunblaðið - 29.07.1971, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚLl 1971
Geroge Harmon
Coxe:
Græna
Venus-
myndin
23
sem standa að þessum svarta-
markaði. í hverju landi eru ein-
hverjir sem meta meira persónu
iegan hagnað en þjóðræknina,
og í þessu tiJviki á ég vlð
ítaliu. Andradabræðurnir voru
þrír. Synir bróður prófessorsins
sem dó 1939. Angelo var sá
elzti. Hann var eins mikill and-
fasisti og hann þorði að vera,
og þegar við komum til Afriku,
fór hann að sjá höndina, sem rit
Pörulaust
Ali Bacon
Við skerum pöruna frá
fyrir yður.
Það er yðar'bagur.
Biðjið þvi kaupmann yðar
.aðeíns um AU BACOM.
SILD © FISKUH
aði viðvörunina á vegginn, og
hann hlaut að vita flt frá því,
hvernig naslstarnir höfðu rupl-
að i öðrum löndum, að þeir
mundu gera slíkt hið sama í
hans landi, áður en þeir hrökkl-
uðust þaðan burt.
Andradabræðurnir áttu von i
safninu í höll þeirra í Venatra
safninu, sem kom hingað um dag
in. En Angelo vildi líka
vernda söfn, sem voru í öðrum
höllum og klaustrum. Hann
þorði nfl ekki að leggja i þau
stærstu, en hann gerði sér ferð
út um sveitir og talaði við
hina ýmsu safnstjóra og safn-
verði við smærri söfnin. Ég veit
nú ekki, hvað hann sagði við
þá, en það er hægt að geta sér
þess til. Þeir tóku mark á Ang-
elo Andrada. Þeir vissu, að ef
við kæmumst inn í Ítalíu
mundu Þjóðverjarnir stela öllu
steini léttara, áður en þeir
hrökkluðust úr landinu, og ég
held, að það, sem Angelo og
bræður hans réðu þessum mönn
um hafi verið að fela þessa dýr
gripi meðan hægt væri — þang
að til við værum komnir og gæt
um skilað þeim aftur réttum eig
endum.
Hann hélt áfram, hugsi: — Ég
var farinn að heyra ýmislegt,
þegar ég ferðaðist norður eftir
Ítalíu, sína ögnina á hverjum
satð, sem ég gat af ráðið, hvað
gerzt hafði. Þú sérð, ið við höfð-
um skrár og dýrgripi í mörgum
söfnum og klaustrufm og svo
einkasöfnum — og við það
hjálpaði prófessorinn okkur —
og þegar við fundum, að þetta
var horfið, héldum við, að Þjóð-
verjar hefðu stolið þvi.
Hann leit á Bacon. — Og vit-
anlega var þvi þannig farið á
mörgum stöðunum. En við heyrð
um nægilegt kvis til þess að við
fengum grun um afdrif annarra
dýrgripa. Sum húsin voru eyði-
lögð og mennirnir, sem gættu
þeirra horfnir eða dauðir. En ég
frétti af Andradabræðrunum.
Einn þorpsbúi sagðist muna, að
hann hjálpaði þeim til að flytja
málverk út úr klaustri eða
einkaheimili, annair hafði hjálp-
að til að setja þau í kassa og
vatnsheldar umbúðir og enn
einn hafði grafið gryfjur í nátt-
myrkrinu, en gat ekki munað
EBSTfl ÐEb SBb
*StlMARLEYFISPARAÐÍ5 EVR0PU
Verð frá kr. 12.500.
^ Þotuflug — aðeins 1. flökks gisting.
1, 2, 3 eða 4 vikur — vikulega í ág., sept.
Öruggt, ódýrt, 1. flokks.
P\
BílasfiUitœki
Til sölu er Dumont Schop bílastillitæki.
Uppiýsingar í síma 93-8191, Stykkishólmi.
hvar. Loksins hittum við mann,
sem átti sjálfur einkasafn og
kvaðst hafa trúað Angelo And
rada fyrir þvi. Hann hafði ekki
hugmynd um, hvar það var nið-
urkomið, því að Andrada hélt
þvi fram, að undir eins og nas-
istarnir fréttu um það sem gert
hafði verið mundu þeir leita
uppi felustaðina og þá gæti sá,
sem ekkert vi®sá um þá, helduir
ekki siaigt frá þeim.
Murdock tók upp vindling og
sneri honum milli fingranna. —
Jæja, einhvern veginn komust
Þjóðverjarnir að því, að And-
rada var lykiiliiimn að þessum
földu fjársjóðum. Hann hlýtur
að hafa vitað, hvaða hættu
hann lagði sig í, en lagði sig í
hana samt. Þes<s vegna settu
þeir hann í fangabúðir og þess
vegna dó hann þar — af þvi að
hann vildi ekki segja neitt.
Það var slokknað í vindlingn-
um hjá Bacon. — Og veit þá
enginn annar, hvar þetta er graf
ið? spurði hann.
Murdock hristi höfuðið. —
Angelo varð að hafa önnur úr-
ræði. Og nú skal ég segja þér,
hvernig ég held, að þau hafi ver
ið. Helsærður ítalskur maður
var fluttur í herspítala einn
daginn. Hafði fengið i sig
sprengjubrot og var að dauða
kominn, og það var • ekki hægt
að vita, hvort hann var með
óráði og hvort nokkuð væri að
marka það, sem hann sagði. En
sannleikurinn var sá, að hann
var alltaf að tala um einhver
málverk, og því sendi læknir-
inn loks eftir mér. Ég talaði svo
við hann. Hann var alltaf að
tala um þrjú málverk, sem
hann hefði gert, en aðallega þó
um eitt þeirra. Og hann endur-
tók hvað oftast eitthvað um ein
hver kort og svo mynd, sem héti
Græna Venusmyndin, sem hann
hefði málað ofam í kortiin.
Meira fékk ég ekki upp úr hon
um. nema nafn hans og heimilis
fang. Þetta virttet nú ekki sér-
lega merkilegt, en ég komst að
því seinna, að hann var í raun
og veru málari og var frá Ven-
atra-þorpinu.
— Ég hlusta, sagði Bacon.
Murdock hafði þagnað, en nú
var röddin orðin ólundarleg.
En næsta dag varð ég fyr
ir skoti, sagði hann. — Það var
nú ekkert sérlega slæmt. Gat á
Lærið og sár á höfuðið, sem
gerði mig meðvitundarlausan í
sólarhring. Ég raknaði ekki úr
rotinu fyrr en ég var kominn
áleiðis til Sikileyjar og svo liðu
sex vikuir áður en ég slapp af
spítalanum. Ég fékk frí meðan
ég var að jafna mig, en ég
vildi bara komast aftur til
ftalíu. Ég hafði haft nægan tíma
til að hugsa og hafði tengt sam-
an þau fróðleiksbrot, sem ég
hafði náð i, þangað til úr þeim
varð samfelld mynd. Þegar ég
kom til baka varð ég þess var,
að Bruno Andrada — yngsti
bróðirinn — var kominn fram.
Hann sagðist ekki hafa hitt
hann. Þeir höfðu ekki vitað,
hvar hann var niðurkominn,
með felustað Andradasafnsins.
Prófessorinn hafði þegar verið
að kalla eftir því, eins og ég
var búinn að segja þér, og þeg-
ar okkar menn fundu það og
skoðuðu tók Bruno sig til og
fékk nauðsynlegt leyfi frá starf
andi ríkisstjórn. Safnið var sent
RDflm+' TÍZKUVERZLUN VESTURVERI
VERZLUNARMANNAHELGARFÖT:
Denim-buxur frá Falmer. Wild Mustang og Southsea Bubble (þessar ofsalegu, ódýru). Denim-frakkar. Denim-
jakkar. Denim-dragtir Stór sending af leðurbeltum. Skyrtur, bolir og aftur bolir. Stórskrítna dótið er enn
til. Putlur, púðar, plaköt og allt hitt.
Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríL
I»i»ð er riiiiþá gott að vinna eftir gömlum aðferðum.
Nantið, 20. apríl — 20. niaí.
Breytingar eru ekki allar jafn hagkvænuir fyrir þlgf, og ekki
heldur samu hvernig: þær eru gefnar til kynna.
Tvíburarnir, 21. niai — 20. júni.
Rryndu að gera þér grein fyrir fjárhag þfnum «ff aðstoðu.
Vera kann að starfsfélaffi þiim liafi meiri á-hrif i svipinn.
Krabbinn, 21. júní — 22. júli.
l»fi ffleymir þér vegna þess að þú spyrð o* mikils.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágYist.
Félöffum þíiinm og: þér verður hrátt Ijóst, hvað skiptir máli
off hvað ekki.
Meyjar, 23. ágúst — 22. septernber.
l»ú ert of hefðhundiiin f starfi og það stendur þér fyrir þrifum.
\rogin, 23. septeniber — 22. október.
fniibyrðis streita stefnir að því að koma öllu í horfið á i»ý.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber.
Kf þú ffleymir smáatriðum fyrir liádeffið, hefnir það sfu sfðar
um daffinn.
Bogmaðtirinn, 22. nóvember — 21. desember.
l»að er alltaf gott að geta valið úr, og þess átt þú kost.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
í dag verðum við að sinna viðgerðum og aðdrætti, og komu
ættinff janna.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
l»ú verður að kynna þér öll mál til hlítar, áður en þu hefst
eitthvað frekar að.
Fískarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Starfsfélagar þínir styrkja aðstöðu þfna.
með skipi hálifum mánuði áður
en ég kom þarna. En þá komst
ég að þvi, að með safninu
fylgdu þrjú málverk, sýnilega
lltils virði, sem Bruno sagði, að
annar bróðir sinn hefði keypt.
Hann sagði, að þau mættu gjarn
án fylgja safninu. Murdock
þangaði snöggvast, en hélt svo
áfram með áherzlu. — Lýsingin
á þessum þremur myndum sann
færði mig um, að þarna væru
komin málverkin, sent^ málarinn
helsjúki hafði sagt mér af. Eitt
þeirra var nýtízkuleg mynd af
grænni Venus.
Bacon hafði nú heyrt svona
sitt af hverju á þessum þrjátíu
árum sínum í lögreglunni. En
allar þær sögur höfðu snúizt um
morð af ýmsu tagi og ráðagerðir
manna, sem voru tæpast með öll
um mjalla. Margar þessar sögur
voru fáránlegar, en vöktu bara
ekki áhuga hjá honum lengur.
En nú vaknaði eftirtekt hans.
Hann hafði hækkað sig i sætinu
en var ofurlítið álútur, og hafði
aiveg steingleymt vindlinum sín
um. Hann hlustaði á hvert orð
og þegar Murdock lauk máli
sinu, deplaði hann augum.
— Þú heldur, að Bruno hafi
vitað um þetta kort?
— Ég held, að bræðurnir hafi
viitað uim það, alJir þrír. Anbelo
kann að hafa vitað einn um
staðinn þar sem hitt var faJiið,
þetta sem hafði verið safnað
saman úr söfnum og klaustrum
— en jafnvel hann hefði þurft
á að halda einhvers konar korti.
Hann gat ekki borið það á sér,
ef leitað yrði á howuan — sem
hann hefur eflauist búizt við að
við gerðurn, áður en lykii - þvi
að þá kæmist aJJt upp. Ég heJd
þvi, að honum hafii dottið það ráð
i hutg að iáta draga þaiu upp á lér
eft og mála síðam yfdr allt saman.
Ég heJd, að hamm hafi látið
gera þrjú málverk, tvö þeirra
til þess að leiða allan grun frá
því þriðja, svo að þetta liti ekk-
ert tortryggiiega út, ef eimhver
óviðkomandi næði i safnið. Og
ástæðam tii þess, að þessar
þrjár myndir voru settar með
Andradasafninu held ég að hafi
verið sú, að þá gætu þeir And
radabræður vitað, hvar þeir
gætu fundið Grænu Venusmynd
ima og kortim. Ef einn þeirra dæi
eða félli, gætu hinir gefið sig
fram, og fengið myndunum skil-
að.
- En hvers vegna gerði
Brumo það ekki?
Að ég held af því að hann
gerðist svikari. Angelo dó í
fan.gabúöum, Donoto féll í Na-
pólí, og þá hafði Bruno lykil-
inn að öllu í höndunum og
þó var Andradasafnið alls ekki
hans eign. Samkvæmt erfðalög-
unum lenti það hjá föðurbróð-
ur hans, prófessornum, en
Bruno fékk ekki neitt, og þegar
hann gerði sér ijóst, að með þvi
að fara rétt að, gat hann orðið
hiuthafi í listaverkum, sem
voru milljóna dala virði, en
hafði verið falið — og siíkan
möguleika mátti ekki láta fram
hjá sér fara. Það eina, sem hann
þurfti að gera var að finna
beztu aðferðina til þess að ná í
fenginn.
Bacon lagði vindilinn sinn á
borðröndina, hleypti brúnum og
gi'áu augun voru efablandin.
— Bíddu andartak, sagði
hann. Þú ferð of hart fyrir mig.
Ef þessi kenning þín um mád-
verkin er rétt — Og það virð-
ist hún vera, í ljósi þess, sem
gerðist í gærkvöldi — þá hefur
Bruno vitað, að hún var i köss-
unum með Andradasafninu.
Hvers vegna í ósköpunum tók
hann þá ekki bara þessa Venus
armynd og hélt henni eftir?
Það voru tvær ástæður til
þess, sagði Murdock. í fyrsta