Morgunblaðið - 29.07.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.07.1971, Blaðsíða 8
WOaatTNRIL/VBrÐ, FTMMTUDAGUR 29. JÖLÍ 1971 8 f í I Einhýlishus óskast tU leigu Eínbýlishús eða raðhús, helzt í austurborginni, áskast tfcf letgu um lengri tlma. Góð og örugg greiðsía í boði. Ttlboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Embýlishús — 703S '. Rúmlego fertugur muður óskar eftir atvimiu. Sími 36129 eftir klukkan 13. Framtíðarafvinna Viljum ráða strax bifreiðarstjóra með rétt til að aka stórri vörubifreið. Umsókn er greini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 1. ágúst. Timburverzlunin VÖLUNDUR, Klapparstíg 1, sími 18430. Skrifstofuhúsnœði — Cóð fjárfesting Til sölu er vandað og vel staðsett skrifstoíubúsnaeði um 300 fermetrar að stærð. Húsnæðið er bjart og skemmtilegt, og er það að mestu laust. Leigutekjur geta verið um 10% af sö*uverði á ári, og er því um mjög góða fjárfestingu að ræða. Greiðsluskilmálar eru hagstæðir, og er söiuverð innan ríð brunabótamat. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsms fyrir 1. ágúst nk., merkt: „Gott tækifaeri — 7898". Smáíbúðahverfi Hæð og ris ! Smáíbúðahverfi til sölu. Á hæðinni er mjög skemmtileg 4ra herb. íbúð ! 1. flokks ástandi. Eigninni fylgir herbergi ! kjallara. Rrsið er óinnréttað, en skemmtilegar terknmger fyrir hendí Fallegur garður. Bílskúrsréttur. Allar nánari uppfýsingar og teikningar ! skrifstofunni. MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 2 6261 Reyðarvatn Veiðileyfi, bátaleiga, tjaldstæði. Upplýsingar í síma 41210. Lokað 2.—16. ágúst vegria sumarleyfa. Efnalaug Reykjavíkur, Laugavegi 32 B. Kjötiðnaðarmaður eða matreiðslumaður óskast strax. STEBBABÚÐ, Hafnarfirði. Símar 50291, 52791 og 50991. Vörubifreiðir Óskum eftir að kaupa vörubifreiðar með Diesel-vélum, 7—9 tonna. Byggingafélagið Norðurbakki hf., Skipholti 19, símar 25180 og 25790. Trésmiðir Trésmiðir óskast strax til vinnu utanbæjar. Mikil vinna. Byggingafélagið Norðurbakki hf., Skipholti 19, símar 25180 og 25790. Múrarar óskasf Góð vinna. ÍSTAK, íslenzkt verktak hf., Suðurlandsbraut 6. Útboð Hitaveita Kópavogs óskar eftir titboðum ! lögn afrenrtslisæða frá dælustöö Hitaveitu Reykjavíkur í Fossvogi að kyndistöðv- um við Lundarbrekku og Digranesveg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings Kópa- vogs að Melgerði 10, Kópavogi, frá og með deginum í dag gegn 2.0001» króna skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fimmtudaginn 12. ágúst 1971 klukkan 11 fyrir hádegi og verða þau þá opnuð í viðurvist bjóðenda. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. íþróttamiðstöð ÍSÍ Laugarvaini Vegna forfalla geta íþróttafélög, héraðssam- bönd eða sérsambönd innan Í.S.Í. komizt að í íþróttamiðstöðinni á tímabilinu 13.—27. ágúst. Upplýsingar gefa Sigurður Magnússon í síma 99-6151 og Stefán Kristjánsson í síma 21430. íþróttasamband íslands. Athuga- semd við ályktun Veiðifélags Mývatns frá 14. júlí Björik, Mývatnssveit, 27. jú't’L „VEGNA ályktunar frá fiundt Veiðííélags Mývatna þarm 14. þ.m,, sem birt hefur verið í blöð um, viljum við uudirritaðir fé- lagar í veiðifélagtniu upiplýsa eftirfiarandi: Þessi fundur var firamhald fundar um arðskrá fyrir félagB merm er frestað vaæ 27. apríi siðastliðinin. Stefnit vair að því að Ijúka afgreiðslu málsins á fundiinum, Arðskrármálið var eina málið, sem boðað var í fundarboðL Afgreáðsffia málsins tók um 4 klukkustundÍT, var klukkan því að garnga tvö eftir miðniætti, þegar þvi vair lokíð. Fóru þá sumir heim af fundin- um áður en furndargerð var upp lesi-n. Þá fyrst er þessi álykt- un, sem svo ernefnd, reifuð, og lögð fram á fundinum. Ýmatr fundarmanna urðu till þess að mótmæla þessum vinnubrögð- um og ályktuninni. Gengu síð- an 7 irvenn áf fundi til þersa að leggja áherzlu á mótmæli sin. Við hörmum það, að félag okk- ar hefuT verið , notað tiíl að korna á framfæri jafn órök- studdri og ábyrgðarlausri til- lögu.“ Undrr þessa athugasemd rita erftirtialdir menrn: Hallgrímur Þórhallsson, Þorlákur Jónasson, Sigurgeir Jónrasson, Stefán Sig- fússon, Óskar Itlugason, Jón Bjartanar Sigurðsson, Sverrir Tryggvason, Ármann Pétunsson, Illugi Jónson, Pétur Jónssom, Jón Pétur Þorteinsson, Kristján Þórhaltsson, Heligi Vatrnar Helga- son, Kjartan Sigurðsson og síö- ast Steingrímur Jóhanmiessoa. — Fréfitaritari. ÍBÚÐA- SALAN Cegnt Camla Bíói s/mi nm heemasIaia,r GtSU ÓLAFSSON 83911. ABNAR SIGUItÐSSON 36349. AVERY iðnaðarvoqir Ýmsar stærðír og gerðir fyrirliggjandi ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF. Ingólfsstrseti 1 A (gengt Gatnla bíói) — simi 18370. Bezía auglýsingablaöiö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.