Morgunblaðið - 29.07.1971, Blaðsíða 32
FLJÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR.
FIMMTUDAGUR 29. JULI 1971
Fá Siglfirðingar
bergvatnsvatnsveitu?
Uppspretta hefur fundizt og
haldid er áfram jarðborunum
Siglufirði, 28. júlí.
STEFÁN Arnórsson jarðfrseðing
ur hefur verið hér undanfarma
daga að kanna möguleika í sam-
bamdi við hugsanlega borun eft-
ir neyzluvatni eða jarðvatni, en
Siglufjörður er einn þeirra
mörgu staða, sem notast við
yfirborðsvatn bæði til neyzlu
og fiskiðnaðar. í svokölluðum
Kálfsdal handan fjarðarins fann
hann bergvatnsuppsprettu, sem
gefur að líkindum nægjanlegt
vatnsmagn fyrir kaupstaðinn.
Þetta mál þarfnasit að sjálfsögðu
nánari athugunar, til dæmis
hvemig vatnsmagnið er að
vetri til, svo að of snemmt er að
fullyrða um nýtingarmöguleika,
en líkur benda þó til að hér
kunni að vera lausm á stóru
vandamáli.
Hingað er væmtanlegur í
næstu viku jarðbor frá Jarð-
borun rikisins, sem framkvæma
á evokallaða lokakönnun á
varmasvæðinu i Skútudal, en
samkvæmt samningi við Orku
stofnun er ráðgert að bora
þama þrjár 300 m djúpar hol-
ur í sumar og haust. Áður
höfðu verið boraðar 4 holur
og gaf ein þeirra góða raun,
eða um 7 sek.l. af 67 gráðu
heitu vatni. — Fréttaritari.
Nætursímtöl helm-
ingi ódýrari
— milli sta5a innanlands
í framtíðinni
Á NÆSTU tveimur mánuðum
verður því sikipulagi komið á hjá
íandsimanum að símtöl milli
Sumarfrí hjá
Hornafjarðar-
bátum
HÖFN, Homafirði, 28. júli. —
Þriggja vikna sumarfrí er nú
hjá Homafjarðarbátum, og í
frystihúsinu er þetta orðin föst
venja hér. Bátar miunu byrja
aftur róðra 6. ágúst. Humarafl-
inn hefur verið allgóður, en mik-
ið hefur dregið úr vegna véla-
bi'lana á bátum. Heyskaparhorf-
ur eru mjög góðar, grasspretta
mdkO, og heyskapartíð hagstæð,
það sem af er. Miklar fram-
kvæmdir eru í byggingariðnaðin-
um, eins og öll undanfarin ár.
Brúarvinnuflokkur, sem var að
enda við byggingu á nýrri brú á
Laxá í Nesjum, er nú að steypa
190 metra kafla af aðalgötunni
á Höfn. Ætlunin var, að steypa
nokkru meira, en vegna tíma-
skorts brúarvinnumanna var
það ekki unnt. Mjög mikið er
um ferðafólk um þessar mundir,
og mun í það minnsta verða út
ágústmánuð. — Gunnar.
staða innaniands, sem töluð eru
á tímabilinu kl. 22—7, verða
reiknuð á háilfu gjaldi. Ákvörðun
um þetta fyrirkomulag var tekin
af fyrrverandi saimgöntgumála-
ráðherra Ingólfi Jónssyni, en
samkvæmt upplýsingum Jóns
Skúiasonar, Póst- og símamála-
stjóra e<r byrjað að taika
þessa gjaldskrá í notkun sums
staðar á Vesturlandi, em það
verður ekki augiýst fyrr en
kerfið er komið á um allt land
í lok september.
Teikning þessi er af
hinu fyrírhugaða
líður. Gunnar
glerhýsí, sem væntanlega rís á Hlemmi áður en langt
Hansson arkitekt teiknaði glerhýsið.
Glerhýsið á Hlemmi
Fullnaðaráætlun lokið fyrir
haustið — Tvö erlend fyrirtæki
vilja taka að sér smíðina
BORGARRÁÐ hefur falið for-
stjóra SVR, rafmagnsstjóra,
hitaveitustjóra og vatnsveitu-
stjóra ásamt byggingardeild
borgarverkfræðings að halda á-
fram undirbúningi að byggingu
glerskála með biðskýlisaðstöðu á
Hlemmi, en á fundi ráðsins sl.
þriðjudag iögðu þessir aðilar
fram uppdrætti og greinargerð
um málið. Fullnaðaráætluninni á
að vera lokið fyrir haustið, eða
áður en fjárlög fyrir árið 1972
verða gerð. Lauslega áætlaður
stofnkostnaður við byggingu
glerhýsisins er 14—15 milijónir
króna og hafa tvö erlend fyrir-
tæki þegar sýnt áhuga á að taka
að sér smíði þess án þess að enn
sé komið til útboðs á verkinu.
Fyrirtæki þessi eru svissneska
fyrirtækið Alusuisse og banda-
ríska fyrirtækið Butler.
Alusuisise hefur þegar látið
gera íagteiknin-gar af glerhýsinu
og sent þær SVR til athugunar.
Hugmyndin er að margvísleg
þj ónusta og starfsemi verði i gler
hýsinu, auk SVR, og hafa nú
fleiri aðilar sótt um aðstöðu þar
en hægt verður að simrna, ef til
framkvæmda kernur.
í greinargerð þeirri, sem lögð
var fram á borgarráðsfundi, kem
Hitaveita í Skildinganes
fyrir haustið
Ný leiðsla frá Reykjum næsta ár
LAGNING hitaveitu í Skildinga-
neshverfið, sunnan flugvallar, er
langt komin og gert er ráð fyrir
að henni verði lokið fyrir haust-
ið. Fá þar á annað hundrað hús
hitaveitu. Framkvæmdirnar hóf-
ust á sl. vetri, eftir að nýja
Skildinganeshvérfið hafði verið
skipulagt endanlega. Kom þetta
fram er Mbl. leitaði upplýsinga
hjá Jóhannesi Zoega hitaveitu-
stjóra um framkvæmdir Hita-
veitu Reykjavíkur í sumar.
1 Breiðhalti III er hitaveita
lögð jafnóðum eftir því sem
hveríið stækkar, en lagningu
„Næsta skrefið að
semja við Breta“
— segir Kristján Guðlaugsson
stjórnarformaður Loftleiða
Síðustu RR-vélarnar til Cargolux
„NÆSTA skrefið verður að
setjast að samningaborði með
Bretum," sagði Kristján Guð-
laugsson, stjórnarformaður
Loftleiða, þegar Morgunblaffið
ræddi við hann í Kaupmanna-
höfn í gær. „Þaff er augljóst
mál, að RolIs-Royce-vélarnar
geta ekki lengur keppt við þot-
urnar og þvi er ekki um ann-
að að ræða fyrir Loftleiðir en
að stíga skrefið inn í þotu-
öldina til fulls.“
Kristján sagði, að núverandi
samningar við Breta væru opn-
ir með verðmu-n á fargjöldum
en takmarkaðan ferðafjölda.
Hann kvaðst engu vilja spá um,
hvort útkoman úr samningun-
um við Breta yrði hin sama og
við Skandinava — þ.e. IATA-
fargjöld og ótakmarkaður ferða
fjöldi með þotum, en kvaðst
aðeins vilja vona það bezta.
„Ef allt gengur vel, munum við
miða við 1. nóvember, þegar
vetraráætlunin hefst,“ sagði
Kristján. Loftleiðir hafa nú
tvær Rolls-Royce-vélair í far-
þegaflugi, sem Kristján sagði,
að myndu ganga yfir til flutn-
ingafélagsins Cargolux, þegar
Loftleiðir tækju upp þotuflug
á öllum sín-um farþegaleiðum.
Þess má geta, að 1. ágúst n.k.
taka gildi ný fargjöld hjá Loft-
leiðum milli Lúxemborgar og
Bandarikjamna; 165 og 185
dollarar.
hitaveitu I Breiðholt I er lokið.
Þá er verið að leggja leiðslu í
iðnaðarhverfið á Bæjarhál.si, þar
sem þegar eru risin nokkur fyrir-
tæki og á leiðsian að geta ful'l-
nægt heitavatnsþörf fyrirhug-
aðrar byggðar. Við Réttarholts-
veg er verið að lækka hitaveitu-
stokkinn vegna læfkkunar göt-
unnar og við Skeiðvöliinn er
einnig verið að lækka stokkinn
vegna fyrirhugaðrar byggingar
nýju Reyikjanesbrautarinnar.
Eins og áður hefur komið
fram í Mbl. hafa boranir Hita-
veitunnar á Reykjum í Mos-
fellssveit og í Reýkjadal I sumar
borið mjög góðan árangur og
hafa mælingar sýnt að á þess-
um svæðum má fá um 1200—
1400 sekúnduiliítra, en það er
rúmilega þrisvar það magn sem
fengizt hefur hingað til. Ætti
Framhald á bls. 2.
ur frarn að athuganir og undir-
búningur málsins eru komin á
það stig, að frumteikningar hafa
verið gerðar og úætlum um stofn
kostnað, en u ndirb úningsv irnnu
þessa unnu Gunnair Hansoon
arkitekt, verkfræðistofa Stefáma
Ólafssonar, Rafn Jensaon verk-
fræðingur og Jóhann Indriðason
verkfræðingur.
í frumteikningunum er ráð-
gert að glerhýsið verði 550 ferm
með yfir 900 ferm þaki sem þá
næði um 3Í4 m út fyrir veggina
á alla vegu. Yfirbyggjða svæðið
myndi þannig ná milli akreina
Laugavegs og Hverfisgötu. Gert
er ráð fyrir jöfnum hita i hús-
inu árið um kring — eða 18—20
gráðum — og skapast þannig að-
staða til að rækta suðræn blóm
í húsinu. Þá verður hitateppi í
dyrum, ofanhitun í þakskyggni
yfir gangstéttum og hitaleiðsl-
um í gangstéttum.
Forstjóri SVR, Eiríkur Ásgeirs
son, sagði í viðtali að þeir aðil-
ar, sem sömdu greinargerðina,
sem lögð var fyrir borgarráð,
Framhaíd á bls. 2.
Yfirlæknir við
bæklunar-
sjúkdómadeild
HINN 13. júli skipaði heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytið
dr. med. Stefán Haraldsson, yf-
irlækni við bæklunarsjúkdóma-
deild Landspítalans frá 1. júll
1971 að telja.
Betri líðan
LlÐAN uinigu stúltouinniar, Siigirið-
air Hamniesdóttur frá Gd'lstreymfi.
í Lundarreykjadal, sem hrapaði í
klettum við Hellissiaind 17. júlí s.l.
vajr betini í igær, em húm Mgigiur á
Lamidalkotsspiitiailia.
Söluskattur á heitu
vatni felldur niður
AÐ sögm hitaveitustjóra, Jóhanin-
esiair Zoéga bairst hiitaveituinmi til
kymmiimig I gær frá fjármálaráðu-
meytiimu «m það að felia ættí náð
ur firá 1. áigúst sötaskatt á lueiiitu
vatml Eir hér um að ræða miður-
feMímgu söliuskatts á hdtaigjafa tfil
upphitunar húsa hjá 80 þús.
íibúa liamdsiims, eða tæpum 40%,
em um 77 þús. mamms mota heita
vatmáð í Reykjavik og 3—4 þús.
ammiairs staðar. Heifiur riikisstjórm*-
im ákveðið þessa framikvæmd, em
í gær lá áistæðam ekki á lausm.
Saigði hitaveituistjóri að á þessiu
ári hefði Hitaveitam að ölirum Mk
fimdiuim borigað um 35—40 mdJllg.
kr. í söliuiskatt til ríkisáms aJ heiitiu
vatmi, em reikma má mieð að um
sé að ræða 20 þúsumd heimiilii.