Alþýðublaðið - 03.07.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1958, Blaðsíða 1
Vesiurveldin efasi mjög um heiðarleika Rússa í sambandi við fund æðsfu manna Svör leiðfoga vesturveldanna við síðustu* orðsendingu Krústjov birt WASHINGTON, LÓNDON og PARÍS, miðvikudag. Bæði Eiscrtihower, forseti, og Macmillan, forsætisráðherra, hafa.sent Kfústjov svár í bréfaskiptum austurs og vesturs um fýrirhug aðán fund æðstu manna stórveldanna. Eisenhower segir að Krús.tjov hafa sáð efaseindum um heiðarleikann ,í' áformum Rússá í sambandi við áætlunina um að halda fund æðstu maiina. Macmillan segir verulegan mun vera á því hver sé til gangur vestanmanna og austanmanna með fundi æðstu manna, Báðir halda dyrunum opnum fyrir frekari viðræðum í þeim tilgangi að koma í kring fundi æðstu manna. ÍEisenlhower ræðir fyrst um slík hegðun geti ekki talizt í þá staðhæfingu í bréfi Krústjov,1 miklu samræmi við þann anda, að vesturveldin reyni að eyði- leggja undirbúninginn að fund; þessum, „í stað þess að taka tii lögur vesturveldanna til vand- legrar yfirvegunar, hefur rúss- neska stjórnin lagt erfiðar tor- færur í veginn við undirbún- ingsviðræðurnar í Moskva milli sendiherra vesturveldanna og Utanrí kisráðherra Sovétríkj - anna“, segir í bréfi Eisenhow- ers. „Þetta gerðist, er sovét- Stjórnin gaf úf með stuttum fyr irvara og án tilraunar til vio- ræðna, þau diplómatísku skjöl, sem skipzt hafði verið á“. Seg- ir Eisenhower ennfremur, að RaÍYirkjaverhfallið enn éleysl EINS o-g skýrt var frá í blað- inu í gær urðu samninganefnd- ir í rafvirkjadeilunni sammála í fyrrakvöld um nýja samninga, sem gerðu ráð fyrir að grunn-, ; laun sveina hækkaði um 5,6%. ' Var samningurin undirritaður með fyrirvara af beggja liálfu. KI. 2 í gær var funduv í sveina iélaginu og var hinn nýji samn ingu samþykktur þar. í gær- kvöldi var fundur hjá rafvirkja meisturum, var frestað að taka hysterí meðai frönsku þjóoar- er eigi að ríkja við alvarleg, diplómatísk samskiptí, og skapi efasemdij- um tilgang sovét- stjórnarinnar í sambandi við raunverulegan undirbúning að fundi æðstu manna. Macmillan byrjar sitt bréf til Krústjovs með því að segja, að vesturveldin og Sovétríkin hafi tvö gjörólík markmtð í huga, þegar þau tali um fund æðstu manna. Tilgangur Sovét- ríkjanna sé einfaldlega að halda fund æðstu manna, en vestur- veldin vilji hins vegar semja um að nokkuð af skoðanamun þeim, er ríki milli austurs og veturs verði jafnað. í bréfj de Gaulles til Krústj- ovs segir hann, að hið raun- verulega afvopnunarmál sé í rauninni aðeins vandamál við að koma á fót starfhæfu eftk'- litskerf'i. Slíkt kerfi yrði að tryggjá, að forði allra landa af kjarnorkuvopnum yrði eyddur, jafnframt því sem bann við framleiðslu slíkra vopna kæmi gildi. Auk þess lýsir hers- höfðinginn yfir undrun sinni í sambandi v.ð ákæru Sovétríkj anna á hendur Frakklandi. — „Það er ekki í samræm; við staðreyndir, þegar þér í bréfj yðar talið um áróðursvé!, er kerf.sbundið' auki hernaðar- Jón Leifs œtlar að höfða mál svo að segja daglega STEF héfuv fyrir lögreglu- stjóranum á Keflavíkurflug-1 vtelli kært ýfirmahn flughers Bandaríkjanna hér á landi vegna ítrekaðra höfundarrétt arbrota og er þess þar krafizt að yfirmanninum sé refsað samkv. 19. gr. ísl. laga um höfundarétt. Mal þetta er höfðað sam- kvæmt umboðum erlendra sambandsfélaga STEFs, og hef Ur þreim og fréttastofum er- lendis verið send þýðing á kær unni. ] STEF gerir nú ráð fyrir að stefna svo að segja daglega bæði til skaðabóta og refsing- ‘ ar ábyrgum aðilum fyrir höf- undiarréttarbrotum hersins, er staðið hafa yfir stöðugt hér á landi í nærri sjö ár sam- fleytt. 12 skip með síld til Siglufjarðar í gær Siglufirði í gær. SÆMILEGU síldveiði var fyr ir norðan í gær og komu 12 ' skip til Siglufjarðar með 3650 tunnur. Hæstur var Grundfirð ingur II. með 600 tunnur. — Síldin veiddist öll á austan- verðu Grímseyjarsundi, enþoka og bræla «r á vestursvæðinu. Sjómenn telja að lygni og byrti vaði síld um allan sjó. Oll síld- in sem veiddist í gær fór í söltun. — SS. Gaulle ítrekar loforð um, aðallir Mgierbúar iái sömu rétfindi Talið, að styrkleikaraun verði í dag með hershöfð- ingjunum og velferðarnefnd Algeirsborgar ALGEISBORG, miðvikudag. De Gaulle hershöfðingi fór í dag yfir stór svæði Algier með helikopter og sagði hvað eftir annað, að hami teldi það skyldu sína að veita öllum landsbúum s#niu réttindi. Á meðan hýr velferðarnefnlin í Algeirsborg sig undir að reyna á hvor sé sterkari, hún eða hershöfðinginn, þeg ar hann kemur ,á fund hennar á fimmtudag til að ræða um framtíð landsins. Velferðarnefndin hélt í dag nýjan fund, hinn þriðja á ein- um sólarhring og segja aðilar, sem fylgjast með, að rædd hafi verið ályktunartillaga, er krefj- ist þess, að de Gaulle gefi skýr svör við því hvernig hann hygg ist leysa Algiervandamálið. — Frakklandj með scmu réttindi eftir, að Algier verði hluti af Evrópskir íbúar landsins óska fyrir Algiermen a og Frans- menn. Hluti hinna evrópsku í- búa óttast hins vegar, að de Gaulle muni veita ölium íbú- um sama rétt í nokkurn veginn sjálfstæðu Algier, en þar með yrðu Evrópubúar í miklum minnihltua við kosningar í. d. Ekki e^ fyrinhuguð nein mót tökuhátíð, er de Gaulle kemur , til Algierborgar í kvöld, en ali. ar opinberar byggingar eru settar fánum og myndum al. I hershöfðingjanum. j Hershöfðinginn og fylgdar- lið hans heimsótti í dag fjölda héraða á landamærum Algier j og Marokkó. Á einum stað hélt j hann ræðu þar sem hann lofaði, að allir íbúar Algier skyldu fá ' sömu réttindi og meðferð og Frakkar. „Bræðralag er orð, sem er miklu meira virði, en byssuskot,“ sagði hann. ákvörðun um málið. Tugþraul MÍ TUGÞRAUT Meistaramóts íslar.ds verður háð dagana 9. og 10. iúií n.k. Fyrri daginn verður einnig keppt í 4x800 m. boðhlaupi, en seinni daginn í 10 km. hlaupi. Þátttökutilkynningar berizt í síðasta lagi 6. júlí til vallar varðar; innad. Fundur æðstu manna rnundi vafalaust hafa mikla þýðingu, bæði vegna árangurs, er þar má ná og vegna áhrifa slíks fundar á almenningH..\'it.ð •í heiminum. Fregn til Alþýðubiaðsins. Ólafsfirði í gær. BÚIÐ er að salta í 5000 tunn ur hér. Engin veiði hefur verið í dag, að því er frétzt hefur, enda þoka á miðunum. Skipin eru mikið á Skjálfandaflóa. M. Danir sigruðu , BÆGSVÆRD IF og KR II. fl. léku í Laugardal í gærkvöldi og sigruðu Danir með 1:0, sem þeír skoruðu í seinni hálfleik. Strax )að þeim le(ik loknum hófst leikur milli Roskilde Boldklubb og Fram og lauk þeim leik líka með dönskum sigri, 2:0, Danirnir skoruðu bæði mörk sín einnig í seinni hálfleik. Áhorfendur munu hafa verið um 2 þúsund. Fiskiðjuver Bæjarútgerðar Hainarfjarðar befur frysl 1800 fonn af flökum í ár Salffiskverkun að hefjasf. FRYSTIHÚS Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar hefur fryst um 1800 tonn ?.f flökum í ár. Nokkuð hefur verið fryst af síld einn ig. Hefur frystihúsið starfað af miklum krafti undanfarið S. 1. sunnudag kom Akurey með 371 tonn af saltfiski til Hafnarfjarð ar og keypti Bæjarútgerðin aflann af togaranum til verkun- ar. Mun verkun saltfisksins skapa allmikla vinnu. Ágúst var væntanlegúx til Hafnarfjarðar í nótt sem leið með fullfetmi af karfa til fryst ingar eftir 12 daga veiðiferð á Grænlandsmið. Júní er nýfar- inn út á veiðar. Landaði togar- inn 290 lestum af ísfiski. Sur- prise landaði saltfisk í gær. 80 MANNS VINNA í FRYSTIHÚ SINU. Um 80 manns vihna nú í fiskiðjuveri Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar. Hefur fiskíðju- verið fullkomiega uppfyllt þær vonir, er við það voru bundnar og reynzt mikil lyftistöng fyrir atvinnulífið í Hafnarfirði. LandhelgismálilS: var lilbúin - en Lúðvík ekki Þjéðareinging utn afgreiíslu máls- insy en LúSvík fær skömm fyrir áhugaieysi um undirhúning þess ÞJÓÐYILJINN heldur áfram að óska frómlega eftir þjóðareiningu um landhelgismálið og hún er sannarlega fyrir hendi, þótt það sé ekki kommúnistum £ ráðherra- stólum, ritstjórnarstólum og utan þeirra að þakka, að slík eining er þrátt fyrir allt til í landinu. Þjóðviljinn heldur því fram í gær, að ráðherrar Al- þýðuflokksins hafi viljað fresta útgáfu reglugerðarinnar enn um sinn. Sannleikurinn er sá, að Alþýðuflokkurinn er reiðubúinn og hefur verið lengi að afgreiða þetta mál, eins og þjóðinni er sómi að. Hins vegar er það Lúðvík Jósefsson, sjávarútvegsmálaráðherra, sem er ekki tilbú- inn. Þegar hann á að gefa út örlagaríkustu reglugerð, sein íslenzkur ráðherra hefur út 'gefið, hefur Lúðvík ekkert hugsað um undirbúning, eins og fram hefur kom jð. Hann þarf nú að skipa nefnd til að athuga aðalatriði þeirrar reglugerðar, sem hann var að gefa út! í stað þess að hafa málið vandlega undirbuið, gefur hann út reglugerð um að síðar skuli gefin út reglugerð um aftölatriði má'isins. ,Það er þessi fuirðUíbga ‘fram- koma, þítta ti'úrúleg'.a !undi,dbúning(sleyái, isem Aítþýðu- flokkurinn getur ekki annað en átalið. Eins og vænta má skilja kommúnistar aldrei, að tilveran sé neitt ann að en glamur og stóryrði, en að undirbúa slíkt mál sem þetta á sómasamlegan liátt, svo að þjóðinni sé sómi af afgreiðslu þess, það kæra þeir sig sýnilega ekki um. I fimm vikur virðist Lúðvík ekkert hafa um landhelgis- málið hugsað, ekkert gert til undirbúnings því. Loksins, þegar vika var til stefnu um útgáfu reglugerðarinnar, kallaði hann landhelgisnefndina saman og þá fyrst var ákveðið ?.ð leita til sérfróðra manna um togaraveiðarii- ar. Lúðvík hefur þjóðareiningu um málið ,af því að slík þjóðareining er nauðsyn. En hann hefur einnig skömm af frammistöðu sinni við undirbúning þess. S s V s V s s s V s s s s s s s * s s s s V s V s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.