Alþýðublaðið - 03.07.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.07.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 3. júlí 1958 AlþýSublaðið 7 Leiðir allra, eem ætla »3 kaupa eða selja B I L líggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Húseigendur öanumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hltalagnlr s.f. Símar: 33712 og 12899. Lokað vegna sumarleyfis Húsnæðismiðlunin Vitastíg 8a. Ákl Jakobsson »1 Krisíján Eiríksson hæstaréttar- og héraSs dómslögmena. Málflutningur, lnnhelmta, samningagerðir, fasteign* og skipasala. Laugaveg 27. Síml 1-14-53. Samúiarkort Slysavarnafélag Islanda kaupa flestir. Fást hjá slyaa varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyi*Saverzl uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið. — Það bregst ekki. — FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 8 daga ferð um Vestur land. Ekið verður vestur um Dali, um Barðaströndj Þorska- fjörð, Gufudals. og Múlasveit, vestur yfir Þingmannaheiði að Fossá eða Brjánslæk, því næst haldið áfram vestur um Haga, Kleifarheiði og til Patreks- fjarðar og Bíldudals. Frá Hrafnseyri ekið inn að Dynj- anda og fossarnir skoðaðir, þá sem leið liggur um Dýrafjörð og til ísafjarðar. Siglt um Djúpið eimi dag. komið í Vig- ur, Æðey og Reykjanes og í Kaldalón. Farið síðan yfir Þorskafjarðarheiði, um Dala- sýslu, og heim um Uxahryggi og Þingvöll. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 19-5-33. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær IV2 dags ferðir um næstu helgi. í Þórsmörk og í Landmannalaugar. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Farmiðar eru seldir í skrif- stofu félagsins. Túngötu 5, sími 19-5-33. Höfum úrval af barnafatnaði og kvenfalnaði. KAUPUM prjónatuskur og va5- málstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtstræti 2. SKINFAXI h.f. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðix á öllum heimilis— taekjum. ðVHnnlngarsplöldl D. Sfl fást hjfe Happdrætti DAS, Vesturveri, síml 17757 — VeiSarfæraverzl. Verðanda, símí 13786 — Sjómannafé Iagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegí 52, sími 14784 — Bóka Terzl. Fróða, Leifsgöíu 4, Bfmi 12037 — Ólafi Jóhanns synl, Rauðagerði 15. sími S3996 — Nesbúð, Nesvegi 29 ■---Guðm. Andréssyni gull smíð, Laugavegi 50, sími 18789 — 1 Hafnarfirði í Fórt Mateu, «imi 08287. Nrvaldur Arl Arascn, Sidl. LÖGMANN3SKIUFSTOFA SkólavÖrSuBtíg 38 c/o Páll /óh. Þorlcifsson h.f. - Póslh. €31 tbrw 19416 og 19417 - Slmne/nt. Art Lótusbúðin, brennt og malað daglega Molasykur (pólskur) Strásykur (Hvítur Guba sykur) Indrióabúð Þingholtsstræti 15. Sími 17283. Bóba- verzlunum. Verð kr. 30.00 Sti'andgötu 31. (Beint á móti Hafnar- fjarðarbíói). mm* Harry Carmichael: Nr. 8 s Greiðsla fyrir morð Seaward virti kviðdómendur fyrir sér, rétti úr sér og hélt frásögn sinni áfram. En þar bar brátt fleira til. Eg skildi ekki þá hvers kyns var, en það lá vitanlega í augum uppi .. síðar.“ — Gerið svo vel að halda yður einungis við það, sem þér veittuð athygli, greip rannsóknardómarinn fram í fyrir honum. Eg veit að yður gengur aðeins gott til .. en sleppið öllum hugleiðingum og látið okkur um að draga ályktanir af frásögninni. — Skal gert, herra minn. Það varð ekki á Peter Sea- ward séð, að athugasemd dóm- arans raskaði yó hans að neinu leyti. Hann hvarflaði enn aug- um þangað sem frú Barrett sat og hélt áfram frásögn sinni. Það var svo sem stundarfjórð- ungi síðar, að ég barði að dyr- um á einkaskrifstofu hans og komst þá að ,raun um, að hann hafði lokað að sér. Þegar ég sagði til mín, kvaðst hann ekki vilja láta trufla sig í bili og mundi tala við mig síðar. En það hafði aldrei áður köm- ið fyrir, að ég vissi til, að hann læsti að sér dyrurn einka skrifstofunnar, jafnvel ekki, þegar hann j-æddi þar við vild- ustu viðskiptavini fyrirtækis- ins. Ekki öll þau ár, sem ég hafði starfað í þjónustu fyrir- tækisins Dickisson & Gibb. — Haldið áfram frásögn yð- ar, herra Seaward. — Um tíu leytið heyrði ég að hann talaði við einhvern í síma. Því næst opnaði hann skrifstofudyrnar og bað mig að koma inn. Hann var rauð- ur í andliti og fát á honum að mér virtist. Hefði hann verið drykkfelldur, mundi ég hafa hugsað sem svo, að nú hefði hann fengið einum of mikið og of snemma dagsins. En ekki var nein vínlykt af honum, það er satt og víst. — Hvað sagði hann við yð- ur? — Ekki annað en það, að hann yrði að skreppa í burt úr borginni persónulegra erinda og verða fjarverandi nokkra daga, og að hann vonaði að mér yrði ekki skotaskuld úr að annast það, sem með þyrfti á meðan, þar eð hann gæti ekki samband haft við mig fyrr en hann kæmi til baka. Það sem ég treysti mér ekki til að ráða fram úr, yrði ég því að bíða með þangað til. Ég minnti hann á eitt eða tvö at- riði sem ganga yrði frá tafar- laust, en hann kvað það ekki svo áríðandi. Og hann svaraði mér þannig, að mig grunaði að hann hefði ekki tekið eftir því, sem ég sagði. — Sagði hann ekkert sem ráða mætti af hvert för hans væri heitið? — Nei, herra. Og framkoma- hans og svipur hvatti mann ekki beinlínis til að spyrja. Hann. var önugur — eða öllu heldur í slæmu skapi. Eg hafði aldrei séð hann slíkan. Dómarinn greip blýantinn tveim höndum og lét hann sriúast milli fmgra sér, starði sem annars hugar á kviðdóm- endur, sem fylgdust af athygli með yfirheyrslunni, Þegar honum varð aftur litið á Sea- ward, mælti hann vingjarn- iega. Eftir frásögn frú Barr- ett að dæma, þá var húsbóndí yðar öldungis eins og hann átíi að sér þennan morgun og hún varð einskis þess vör, er vekti hjá henni minnsta grun um....... Hann bar blýants- endann að vörum sér og horfði yfir gleraugnaumgerð- ina þangað sem vitnið sat. Þér se^i3|' ,'lhins vegajr, að hinn látni hafi hagað sér mjög svcj óvenjulega, strax og funduxa ykkar bar saman á vinnustaS .. gæti það ekki átt sér stað að honum hefðu borizt einhver óþægileg bréf í póstinum .. eða hvað? Seaward hallaði sér aftur í sætinu og gerðist svipdulur. rétt eins og þessi spurning krefðist mikillar íhygli. Síðan tinaði hann höfði, hægt og virðulega, er hann sagði: — Nei, herra, ég mundi telja það með öllu útilokað. Eg hafði sjálfur opnað öll bréf- in og athugað, Og ekki rekizt þar á neitt, er hugsanlegt væri að valdið hefði Barrett áhyggj- um. Enda er það að öllu leyti satt og rétt„ sem þér bentuð á áðan, — honum varð sern. snöggvast litið til frú Barrett og það var ekki laust við óá- nægju í svip hans, — hann hagaði sér mjög óvenjulega strax, þegar hann kom inn. Aðstoðarmenninir geta borið um það. Þeir v*oru einmitt að ræða um það sín á milli eftir að hann var farinn. •— Já, já, herra Seaward, ég hygg að við getum talið sterk- ar líkur fyrir því, að það hafi verið eitthvað, sem gerði þeim látna órótt innanbrjósts þenn- an morgun. Það er því senni- legast, að hann hafi hitt ein- hvern að máli, eða hann hafi orðið emhvérs áskynja á leið- inni, sem kom honum óþægi- lega. — Eftir stutta þögn mælti dómarinn enn: „Eitthvað hlýtur að hafa komið fyrir hann. Hann hóstaði lágt. Seg- mér eitt, herra Seaward; var þetta allt og sumt sem ykkur fór á milli. ; — Ekki beinlínis, herrá, Hann lét þau orð falla um leið og hann gekk út, sem mép þóttu harla undarleg. — Einmitt — og hver vorúi þau? — Hann sagði, — ég kæiri mig ekki um að þér skýrið nokkrum manni frá fjarvéruí minni. Skiljið þér það? Eklii nokkrum manni. Þér getið sagt sem svo, að ég hafi skroppí-3 út í borgina einhverra erinda. Annað vitið þér ekki, hver sem spyr, — ég er einhvers staðár úti við, skiljið þér það? Seá-, ward varð enn litið til frú Bdf- rett og það kom afsökunar- hreimur í rödd hans. Ég veib eiginlega ekki hvað kom mér til að spyrja, því að vitanlega var það ekki annað en heimska mín, — en ég gerði það nú samt. Ef konan yðar skyldi hringja, þá geri ég ráð fyrir að ég megi. Ég átti auðvitað við það, að þá mætti ég segja henni allt eins og var. Hanm dró vasaklút fram úr ermi sinni og þurrkaði sér um munninn; virtist ófús að segja meira.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.