Alþýðublaðið - 03.07.1958, Blaðsíða 8
VEERIÐ: Hæg breytiieg átt, skýjað.
Fimmtudagur
3.
juií 1958
íabekkéndurvsiS,
hefur veril ðnotuð í 42 ár
Nýr prestur settur ino í embættj í
Ólafsflairðarprestakalti
Kregn til Alþýðublaðsins ÓLAFSFIRÐI í gser.
KlRKJAN á Kvíabekk í Ólafsfirði var endurvígð á sunnu
áaginn var. Gerði prófasturinn, séra Sigurður Stefánsson á
Moðruvöllum, það í umboði biskups. Kirkjan hefur verið end-
tíibætt.
■ Kvíabekkjarkirkja Var reist
,1389. Hún er úr timbri. Árið
4.9É6 var lögð niður kirkja að
þlvíabbekk og átti þá að rífa
iar'kjuna, Bændur komu þá í
ýeg fyrir 'það, keyptu liana og
itafa haldið henni við eða var-
lð fyrir mestu skemmdum þau
Samkomulag laup
manna
SAMKOMULAG náðis.t s. 1.
jaugardag með Sambandi smá-
pöluverzlana og Sanitas, Er
tiöfuðefni samkomulagsins það,
að kaupmenn skulu greiða fyr-
tr öi og gosdrykki mánaðar-
fegá og skuldbinda sig til þess
að ljúka greiðslum fyrir 10.
Itvers1 mánaðar. Ekkrhefur enn
tíáðst samkomulag með -Ölgerð
Egils Skallagrímss'juar og kaup
. mönnum.
42 ár, sem hún hefur staðið ó-
notuð. Hefur nú verið gert við
kirkjuna og hún máluð mjög í
sömu íitum og hún var í áð-
ur fyrr. ■ ■
NÝR PRESTUR.
Ólafsfirðingar tóku á móti
nýjum sóknarpresti, séra Kist-
jánj Búasyni, á sunnudaginn.
Séra Sigurður Stefánsson próf-
astur setti hann inn í embætti,
fráfarandi sóknarprestur, séra
Ingólfur Þorvaldsson, flutti
kveðju, séra Kristján Búason
jprédikaði, en sr. Fjalar Sigur-
jónsson í Hrísey las bæn fyrir
kórdyrum. Eftir þetta var hald-
ið að Kvíabekk og endurvígði
prófastur kirkjuna, Þar prédik
aði séra Fjalar, en séra Krist-
ján flutti bæn úr kórdyrum.
Kvíatoekkjarkirkju bárust gjaf-
ir. Um kvöldið var boðið til
kaffidrykkju í Hringveri, félags
heimili Ólafsfirðinga. — M.
/vrsta vandamálsð er að
búa til sameigin-
t mál í 6ení
sambandi nor-
1 . Emn íslenzikyr fulltrúi sat aSaSfund
" sam'bandsíns í Hslsinki '
STJÓRN Sambánds norrænu sölútækniféiaganna 'hélt að
alfiind sinn í Helsinki dagana 6.—8. júní sl. Af hálfu félagsins
Sölutækni hér sat ÞorvarjSur J. Júlíusson, framkvæmdastjóri
þennan fund.
Á stjórnarfundinum var rætt
. um mót norrænu sölutæknifé-
laganna, sem halda á í Kaup-
m.annahöfn 24.-27 maí 1959.
Kjörorð mótsins verður: „Neyt
andinn — fyrst og fremst“. —
Gert er ráð fyrir að um 1000
fulltrúar frá Sölutæknifélögun-
urn á Norðurlöndum sæki zxiót-
ið.
. AUKINN ÁHUGI FYRIR
«• SÖLU- OG AUGLÝS-
INGAMÁLUM.
Það kom fram í skýrslu frá-
farandi formanns Pauis Fatori-
cius, forstjóra, að nú eru um
13 þús. meðlimir í sambandi
norrænu söluféiaganna. Mikil
f jölgun meðlima og aukir, starf-
semí sambandsins gefur vís-
bendingu um, að vandamál söl-
utvnar eru að verða helztu við-
fangsefni norræna afvinnufyrir
tækja.
STJÓRNARKJÖR.
Við stjónarkjör urðiu eftirfar
andi beytingar á stjórn sam-
bands norrænu Sölútæknifé-
iaganna: Leif Holbæk-Hansen
DE GAULLE fékk kuidaiegar
vjðtökur, er hann kqm tii Alg-
eirsborgar í kvöld. Tiltölulega
fátt fólk tók á móti honum. Á
stöku stað heyrðist kallað svei.
og sumir kölluðu. ao h'engja
bæri Mollet, sem er með hers-
hófðingjanum.
frá Noregi, sem áður var vara-
formaður var kjörinn formað-
,ur og varaformaður var kjörinn
Sam Widenfelt, forstjóri, frá
Svíþjóð.
GENF miðvikudag. Sérfræð-
ingaráðstefnu austurs og vest-
urs var haldið áfram í dag.
Fundurinn stóð í tvo tíma og
var lokaður. Ekkj er vitað hvað
sérfræðingarnir ræddu, en þeir
sem afskipti hafa af ráðstefn-
unni, sögðu í dag, að auk starf
anna við að skilgreina hinar
ýmsu gerðir kjarnasprenginga
yrðu sérfræðingarnir að
mynda sameiginlegt tungumál,
þar eða austurlöndin notuðu
önnur nö.fn á tæknilegum hug-
tökum, en vesturlöndin, og
væri það skilyrði fyrir árangri,
að takast m.ætti 'að skapa sam-
eiginlegt mál.
Góðar heimildir í Genf telja,
að sérfræðingarnir ræði málili
enn 'vítt og þreytt. Eftir fund-
inn í das var send út yfirlýsing,
þar sem segir, að næsti fundur
verði á föstudag. Þá var lýst
yfir fullu nafni ráðstefnunnar,
sem er: ..Ráðstefna sérfræðinga
er fengið hafa það verkefni áð
kanna möguleika á skrásetn-
ingu brota á hugsanlegum
samningi um stöðvun tilrauna
með kjarnorkuvopn“.
„Rokk og rómantík
íða um land í sumar
Fmmsýning í Eyjym á laugardag
Félagsðieimitlð Hringver
í Óiafsfirði vígt
Fregn til Alþýðúblaðsins.
Ólafsfirði í gær.
FÉLAGSHEIMILIÐ Hring-
ver var vígt hér frammi í sveit
innj á föstudaginn var. Það er
eign UMF Vísis. Upprunalega
reisti félagið samkomuhús í
samvinnu viðj skólanefnd, en
keypti hltua skólanefndar síð-
ar. Nú var húsið stækkað um
helming. ÖIl vinna að kaila,
var gefin, og sá, sem mest lagði
að mörkum á þann háft, gaf
alls 500 vinnustundir. Verkinu
hefur stjórnað Ármann Þórðar
son bóndi á Þóroddsstöðuzn, —
formaður ungmennafélagsins.
M.
LÍTILL hópur af Lífsgiöðu
fólki er í þann mund að leggja
af stað út á landsbyggðina. —
Kemur hann víða við og sýn-
ir revýettuna „Rokk og rómau-
tík“ eftir Pétur og Pál. Þetta j
er söguleg revýetta sem gerist t
allt frá landnámsöld fram á okk
ar daga. í henni er efnislcgur
söguþráður, en mikið af söngv-
um og dönsum,
í revýettunni koma fram 5
leikarar, en leikstjóri er Bene-
dikt Ámason, dansana hefur
Svend Bundh samið og æft, eru
það bæði klassískir dansar og
rock, allt eftir því sem á við
á hverjum tíma sögunnar. Und
irleikari er Fálmar Ólason. —
Sýningin tekur um tvo tínza.
Leikarar, söngvarar og dans*
arar eru: Áróra Halldórsdóttir
— Tarína hótelstýra. Nína
Sveinsdóttir — Jensína. Bessi
Bjarnason — Bill. Lárus Ing-
ólfsson — Kláus og SigríðÚB
Hagalín. — Liollý, íslenzkuæ
amei-íkani.
Lárus Ingólfsson gerði leik-
tjöld. Indriði Halldórsson er
fararstjóri.
„Rokk og rómantík“ verðaf
frumsýnd í Vestmannaeyjum a
laugardagskvöld. Síðan verðiíff
revýettan sýnd í Borgarnesi, þáji
fer leikflokkurinn til Áustur-
lands, Norðurlands, Vestur*
j lands og síðan til Suðurlands„
, Ef til vill verður revýetta®
! sýnd í Reykjavík í ágúst.
Félög fallaðra stofnuð hér í
Reykjavík og á Siglufiri |
Ætlunin að koma á fót landssambandi
STOFNUÐ hafa verið félög fatlaðra í Reykjavík og á Siglua
firði. Félagið á Siglufirði var stofnað 9. júnf sl. og nefnisí
„Sjálfshjörg, félag fatlaðra á Siglufirði“ og félagið í Reykjavíls
var stofnað 27. júní sl. Nefnist það „Sjálfsbjörg, félag fatlaðrai
í Reykjavík".
Aðalhvatamaður að stofnun
þessara félaga er Sigursveinn
D. Kistinsson tónskáld. Ræddi
Sigursveinn við blaðamenn í
gær og skýrði þeim frá aðdrag-
anda að stofnun -þessara fé-
laga og verkefni þeirra.
UPPHAFIÐ Á SIGLU-
FIRÐI.
Sigursveinn kvað upphaf
þessa máls það, að s. 1. vor
hefði hann ver:ð staddur á
Siglufirði. Hefðu pá komið'að
máli við sig allmargir fatlaðir
menn og rætt við sig um nauð-
syn þess, að stofnuð væru sam-
tök fatlaðra. Hefði orðið úr að
stofnað hefði verið fyrrgreint’
félag á Siglufirði. Voru 20 fatl-
aðir menn mættir á fyrsta funás.
en fljótlega kom í ljós, að uiai
40 fatlaðir menn voru á Siglu-
firði. , A
EINNIG FELAG I
REYKJAVÍK.
stöðvast x Reykjavíkurhöf n vegna farmannaveikfallsins, og daglega hæt-
ast nokkur við, ef verkfallið leysist ekki bráðlega er hætt við að þröngt verði í höfninni er á
líður, Myndin er af nokkrum skipum Eimskipafélagsins sem stöðvuð hafa verið. Ljósin. Álþbl.
Framhaldið varð það, að
föstudaginn 27. júní var hald-
inn fundur í Skátaheimilmu við
Snorrabraut þar sem mætt va?T
fólk, sem fatlast hefur af völdi
um lömunarveiki, slysa eða a£
öðrum orsökum.
Á fundinum var stofnað fé-
lag þar sem aðeins fatlað fólis
hefur félagsréttindi.
Félagið heitir „Sjálfsbjörg56
— félag fatlaðra í Reykjavxk.
Verkefni félagsins er aS
vinna að aukinni samhjálp
hinna fötluðu, auknum réttind-
’um þeirra og bættri aðstöðu í
þjóðfélaginu.
er ganga í félagið fyrir næstu
áramót.
Stofnendur teljast allir þeir
Gert er ráð fyrir að Sjálf-
björg í Reykjavík verði deild í
landssambandi fatlaðra er síðar
verðj komið á fót.
ÆTLUNIN AÐ KOMA UPP
FÉLAGSHEIMILI.
Eitt aðalverkefni félagsins f
náinni framtíð verður pð koma
upp í Reykjavík félagsheimili
með vinnustofum og ibúðarher
bergjum, sem jafnframt því a<5
vera vinnustöð verðí einnig
skóli til verknáms og vinnu-
þjálfunar fyrir fatlað fólk. —
Treystir félagið á velvilja al-
mennings og hins opinbera þeg-
ar til framkvæmdanna kemur.
Á fundinum var kosin 0
manna nefnd íil þess að undir-
búa uppkast að lögum fyrir fé-
Iagið og leggja fyrir íramhalds
stofnfund er haldirm verði sv®
Framhald á 2. siða.