Morgunblaðið - 22.08.1971, Side 17
? i > MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. ÁGtjST 1971
17
Á Kili
Reykjavíkurbréf
Laugardagur 21. ágúst
Jón í Möðrudal
Einn af svipmestu fulltrúum
íslenzkrar bændastéttar, Jón
bóndi í Möðrudal, er fallinn í
valinn á tíræðisaldri. Hann var
einn þeirra manna, siem seitbu
svip á íslenzkt þjóðlíf og mun
áreiðanlega oft koma í hug
þeirra, sem sáu hann og kynnt-
ust. Fyrr á árum, var Jón hús-
böndi á umsvifamiklu heimili í
þjóðbraut og má með sanni segja,
að mörgum göngumóðum veg-
faranda hefur það heimili yljað
um dagana. Þau hjón voru frá-
bærlega gestrisin og á heimili
þeirra átti margur griðastað í
hrjóstrugum óbyggðum Möðru-
dalsöræfa.
Nú tekur því fólki að fækka,
sem enn býr í hrikafögrum
sveitum á Fjöllunum, sem hafa
Bilíf og sjálfa Herðubreið að
umgjörð, en þess er að vænta að
svo verði um hnútana búið, að
ávallt verði éinhverjir eftir á
þessum slóðum til að setja svip
á umhverfið og ekiki síður til að
tryggj a öryggi vegfarenda
á þessum erfiða fjallvegi, þar
sem oft er vetrarríki meira en
við eigum að venjast í þéttbýl-
inu. Sem betur fer situr Krist-
ján bóndi í þjóðbraut á Gríms-
stöðum, alúðlegur maður og ein-
staklega hjálpsamur, og veitir
alla þá aðstoð, sem vegfarendur
þurfa á að halda. Það mundi
verða beinlínis hættulegt, ef
Fjöllin legðust í eyði, en nú er
mannfæð þar orðin svo mikil,
að erfitt er um vilk fyrir bændur
að smala saman fé sínu á
haustin, og sjá þá allir hvert
stefnir.
Jón í Möðrudal var kóngur í
ríki sínu. Hann átti djúpar ræt
ur í einverukyrrð íslenzkra ör-
æfa. Til hennar stóð hugur hans
og hjarta, en þó var hann einnig,
eins og aðrir svipmiklir íslenzk-
ir bændur, alþjóðlega sinnaður,
fylgdist með öllu, drakk í sig
mienntun samtímans og skilaði
þeim áhrifum aftur í listrænni
tjáningu, hvort sem hann sat að
málverki sínu eða við orgelið.
Slíkur hefur löngum verið heim-
ur íslenzka afdalabóndans: ann-
ars vegar sú einangrun, sem á-
vallt fylgir öræfasveitinni og hins
vegar alþjóðlegt andrúm, ménnt-
að og listrænt viðhorf.
Jón í Möðrudal var auk þess
kynlegur kvistur. Enginn vafi er
á, að einangrunin setti á mann-
inn mark, — en hún mótaði einn-
ig hugann, stældi kjark. Að mönn
um eins og Jóni í Möðrudal er
sjónarsviptir. Hann var hvort
tveggja í senn herra og þjónn
öræfanna. Þar stendur nú enn
kirkjan sem hann reisti sjálfur.
Islenzkur
öræfaheimur
„Íslenzikuír öræfaheimur getur
verið ofurlitið seintðkinn, en
áhrif hans vara því lengur. Og
þau ábrif eru holl, hressandi,
giftusamleg bæði fyrir sál og
Mkama. Taktu þeim opnum hug
og örmum og njóttu þeirra vel
og Ienigi.“ Þannig kemtst Hall-
grímur Jónasson að orði í Ár-
bók Ferðafélags , íslands 1971
eftir að hafa lýst Kjalvegi hin
um foma. Og undir þessi orð
munu áreiðanlega taka f jöilmarg-
ir þeirra ferðamarana, sem í sum-
ar hafa ferðazt um hálendi fs-
lands, Kjöl og Sprengisand og
aðrar hálendisteiðdr. Sá sem í
fyrsta sinn fer um þessar silóðir
lítur Island nýju ljósi. Auðnin,
svo langt, sem auigað eygir, er
ótrúleg, og sú spurning leitar á,
hvoirt hægt sé að umbyilta þessu
landi og rækta það upp. Sumum
mundi þykja það framför, en
ekki er ólíklegt, að öðrum þætti
minna til koma. Það hefur óneit-
anlega sérstæð ábrif á ferða-
langa að fara uim þessar auðnir
mi'lili jöklanna og sjá varla
nokkuð kvikt utan einmana fugl
hér og þar. Það er gaman að
koma að Hvitárvatni og virða
fiyrir sér skriðjökulinn handan
vatnsins, sem hefur á sér sér-
kennilegan blágrænan bjarma
og iisjakana á vatninu. En
nokkru norðar blasa Hveravellir
skyndiliega við. Þar er eina
byggðin á hinu víðáttumikla há-
lendii, veðurathugunarsitöð Veð-
urstofu Islands. Þar hafa sörou
hjónin búið um nokkurra ára
skeið og gert veðurmælingar á
þri.ggja kluikkutima fresti. Þótt
veðurathugunarstöðin á Hvera-
völlum sé líiklega einangraðasta
byggð á íslandi og þangað sé
ekki fært nema örfáa mánuöi á
ári hverju, skortir samt ekiki
umsækjendur um starfið. Hjón-
in, sem þar hafa búið síðan
1965 eru nú að hverfa á brott
en uimsækjendur voru fi.mim að
því er sagði í blaðafreginum fiyr-
ir skömmu.
Á Hveravöllum er mikið
hverasvæði, sumir hverirnir eru
mjög fallegir og þar rná enn sjá
vegsummerki eftir dvöl Fjalla-
Eyviindar og Höllu en þau
munu vera fyrsta fóikið, sem
tók sér bölfestu á Hveravölluim.
Það skyggir ndkkuð á ánægj-
una af að koma til Hveravalla,
að aukin umferð þar hin síðari
ár hefur valdið þvi að subbUr
legt er um að litast í námunda
við sæluhúsið, eins og raunar
stunduim yiil verða við hvera-
svæði en engu að síður er nauð-
synlegt að ráða þar bót á og
kamia sérstaklega hreinlætisað-
stöðu í betra horf en nú er.
Auknar mannaferðir um hálend
ið mega ekki verða ti'l að spilla
þeirri náttúrufeigurð, sem þar
gefur að líta.
Greiðfær leið
Leiðin um Kjiöl noröur í land
er gre'iðfiærari en margur hygg-
ur. Sjálfsagt er það útbreidd
skoðun, að ekiki sé unnt að fara
þessa hátendisleið neima á jepp-
um og öðrum torfærubiifreiðum.
En því fieir fijárri að svo sé. Eina
helgi fyrir skömm-u var mikil
umferð uim Kjöl og voru það
ekki síður fóllksbíiar, stórir og
smáir en viðameiri ökutæki.
Helztu farartálmar eru fyrstu
árnar, sem farið er yfir þegar
komið er frá Gullifossi, sérstak-
lega þó hin fyrsta, Sandá, sem
var a.m.k. á þessuim tíma vatns-
mesta áin, en aðrar ár tiltölu-
lega aiuðveldar yfirferðar. Veg-
urinn er einnig verstur í nám-
unda við Gulltfoss en batnar efit-
ir því, sem norðar dregur. Aug-
Ijóst er, að ekki þarf miklu til
að kasta tii þess að gera veg-
inn yfir Kjöl vel greiðfæran
ffliestum bifreiðum að sumar-
lagi og er það sannarlega
þess virði að leggja í þann
kostnað og opna þar með til al-
mennra nota aö sumri tii nýja
leið miiii Norður- og Suður-
Iands. Hins vegar er ástæða til
að gefa þá aðvörun vegfarend-
um um Kjöl o>g sjálfisaigt einnig
aðrar hálendisleiðir, að hættan
á umferðarslysum af völdum
annarra bifreiða er þar ekki al-
veg úr sögunni. Þannig varð
höfundur þessa Reykjavíkur-
bréfis fyrir þeirri einstæðu lífs-
reynslu norðan Hveravalla,
þegar nánast engin umferð var
um veginn, að verða fiyrir
ákeyrslu! Skal ósagt látið, hvort
þar varð fyrsti árekstur á Kjal-
vegi hinuim forna, en hiít er
viist, að árnar leika hemJa bif-
reiða grátt og þass vegna hyggi-
legt að fiara að öliu með gát,
þótt umiferðin sé minni en i þétt-
býliinu.
Ekki verður hjá því komizt
að minna enn einu sinni á, að
aðstaða öli við Gullfloss, þar
sem þúsundir ferðamanna koma
árlega er ekki með þeim hættd,
að sæmi þeiim stað. 1 veitinga-
skúr þeim, sem er við Gullifoss
er vissulega mjög snyrtileg um-
gengni innan dyra en skúrbygig-
ingarnar á staðnum eru ekki
við hæfi og hreinlætisaðsitaða
ekki sem skyldi, svo að vægt sé
tii orða tekið. Raunar ligguir það
í landi hér, að þar sem fjöldi
fóliks kemur, er hreinliætisað-
staða oftast með endemum.
Kjósarskarðs-
vegur
Úr því rætt er um nýjar
ferðamannaleiðir er ekki úr
vegi að beina þvi til hins nýj'a
samgönguráðherra, — sem hef-
ur ekki mörgu öðru að sinna
þessa dagana en að sjá til þess
að verkefni þau, seim Ingólfiur
Jónsson undirbjó og hratt í
framkvæmd verði farsællega til
lykta leidd, •— að hann beiti sér
fyrir því, að vega(rspotti milli
Kjósarinnar og Stíflisdals, svo
nefndur Kjósarskarðsvegur
verði gerður vel ökufær.
Þegar ekið er upp Kjósina
framhjá Fremra-Háksi er komið
á ruddan veg, sem fiær er jepp-
um og öðruim siíkum farartækj-
um upp í Stífflisdal og þaðan
upp á Þingvaliaveg, en veigna
farartálma skammt íyrir ofain
Stíflisdalsvatn og fyrir neðan
Fellsenda er ólíklegt, að fólks-
biflreiðar komist þessa leið.
Raunar þarf ekki nema nokkuir
bíihlöss af otfaníburði á þann
stað til þess að flestir bílar kom
ist þessa leið með þokkaleguim
hætti. En þarna á auðvitað að
leggja góðan malarveg, sem
varla kostar mikið fié, a.m.k.
ekki fyrir vinstri stjórnina sem
sýnist hafia yfir ótæmamdi fjár-
sjóðum að ráða. Með því að
leggja .slíkan veg væri búið að
opna nýja hringleið fyrir íbúa
þéttbýlissvæðanna suðvestan-
landis, sem áreiðanlega yrði ekki
síður vinsæl en hringurinn
Hveragerði-Þingvellir-Reykjiaviik
og mundi þar með auka á fjöl-
breytni I sunnudaigsakstri höifu-ð-
borgarbúa og nýir tekjumögu-
leikar ef til vlll opna.st fiyrir íibúa
Kjósarinnar. Þá er augljöst, að
góður veguir á þessu svæði atl-
an ársins hring mundi stytta
íibúum Suðurlands mjög leiðima
vestur og norður, þótt Uxa-
hryg'gj'aleiðin sé að sjáifisögiðu
enn styttri, en hún er nú ein-
igöngu flær að sumarlagi.
Holl útivist
Það er skaði, hve laxveiði er
orðin kostnaöarsöm á landi
vwu, þvi að holiari útivenu er
tæplega hægt að hugsa sér, nema
ef vera skyldi hestamennska.
Svo mun vera um fleista, setm
takast ferð á hendur, að þeir
flara laingar leiðir i biflrelð og
virða fiyrir sér útsýnið o.g lands-
lagið út um gluigga bifreiðar-
innar en hreyfa sig iítið út úr
fiarartækinu.
Veiðivonin rekur laxveiði-
mennina hims vegar til þess að
skátma upp og niður með ám
klukkuitímum saman i von um að
fá þó ekki væri nema einn fisk.
En þótt laximn sýni þeim' eif tii
vill efcki þann heiður að bíta á
önguiinn, hefur þó sá árangur
hafzt með erfiðimu, að veiðimað-
u,rinn hefur kynnzt ánni og
landinu í krinig og notið hollr-
ar útiveru, hvort sem er í sól-
skini og blíðu eða roki og rigin-
ingu — því að góður veiðimað-
ur lætur haimifarir náttúruafil-
anna ekki halida aftur af sér í
eltingaleilknuim við laxinn.
Þeir, sem murna eifitir gamla,
veginum ög brúnni yfir Gljúf-
urá í Borgarfirði,. bera sjálfsagt
ekki ýkja hliýjar tilifin.ninigar tii
Gljúfiurár, en sá vegarspptti var
llöngum talinin hinm hættulegasti
í Borgarflirði. Öðru máli gegnir
um þá, sem kynnzt hafia Gljúf-
urá með þvi að ganga upp með
ámni, ef til vill í vonlítilli leit að
laxi. GljiúÆur'á er sérstaktega
fögur og sérikennileg á og I blíð-
skaparveðri og rökkri var
áhrifamiikið að sitja við hina
svonefndu Skáflossa og virða flyr
ir sér náttúrufegurðina á þess-
um stað. En þvi miður er lax-
veiðin orðin svo dýrt sport að
hætt er við, að þeir verði otf flá-
ir, sem eiga þess kosit að kynn-
ast útiveru af þessu tagi.
Suims staðar mun það vera
svo við laxveiðiár, að nauðsyn
legt er að ha.fa hesta til farar-
innar eins og t.d. á eíra svæði
Þverár í Borgarfirði. Þanniig
tekst með skemmtilegum hætti að
sameina laxveiði og hesta-
mennsku, þessar tvær tegundir
útiveru,. sem kanniski eru einna
hollastar, — ásamt gönguiflerð-
um um öræfi og óbyggðir ís-
lands. Þegar talað er um kostn-
að við slíka útiveru er þó holLt
að minnast þess, að margir verja
nú umtalsverðum fjármunuim til
að kaupa sér sól í suðliægum
löndum og er ekki ólíklegt, að
aft sé þar leitað langt yfir
skammt til þess að njóta útivilst-
ar og hvíldar frá skarkala og
arrnæðu hins daglega lifis.
Dularfull þögn
Sú þögn, sem rikt hefur í fliest-
um fljölmiðium landsins, nema
Morgunblaðinu, um ræðu þá, sem
fulltrúii Sovétríkjanna flutti á
fundi hafsbotnsnefndar Samein-
uðu þjóðanna í Gení á flöstudag
í fyrri viku er mjög dularfiull
— svo að ekki verði meira sagt.
Morgunblaðið skýrði frá eflni
þessarar ræðu sl. þriðjiudag og
eins og þar mátti lesa skipti hún
okkur Islendinga miklu. Þar
kom fram bein áskorun flrá
Sovétstjórninni á Islendinga að
hverfa frá fyrirætlumum um 50
sjómílna fiskveiðilögsögu. Nú er
svo langt um liðið síðan ræða
þessi var flutt, að það er í meiira
lagi einkennilegt og ekkí ein-
Framh. á bls. 31