Morgunblaðið - 18.09.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 18.09.1971, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971 7 Þann 14. ágúst al. voru geifin saman i hjónaiband al séra Birni Jónssyni í Keflavíteurkiirkju ungfrú Sigrún Jónatansdóitir og Pétur Jóhannsson. Heimili þeirra er að Smiáratúni 48 Kella vlk. Ljóismyndastafa Suðumesja Þann 14. ágúst sl. voru gefin saman í hjómaband í Útsteála- kirkj'U af sr. Birni Jón.ssyni ung frú Drífa Bjömsdóttir og Ingi- miundur Guðnason. Heimili þeirra er að Garðstöðum í Garði. Ljósmyndastoifa Suðuirnesja. H'nti 4. epíemiber voru gefin saman í hjónaband í Kópavoigs k rkjiu af séra Gunnari Árna- siyni mngfrú Kristin Jónsdló tir ag Bjarni Bjarnason. He'mili þeirra er að Álfihóisvegi 71 Kóp. Ljösmyndast. Hafnarfj. íris. 27. jöní voru getfin samaai í hjónaband í kapeikmni i Vindás hlið i Kj'ós aif séra Arngrimi Jónssyni Guðbjörg Eygió Þor- geingdóítir snyrtidama og Guð- bj’örn Reynir Páimason bifvéla- virki. Heimitti þeirra er að Þing hoiifsistræti 15. Lj'ásm.st. Asis. 24.1. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni í Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði ungfrú Guðmunda Birna Þórhal'lsdóttir og Haf- steinn Frimann Aðalsteinsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 7, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Hafnarfj. Iris. Hinn 21. ágúist voru gefin sam- an i hjönaband aif séra Garðari (Þors einssyini i Hafnarfjarðar- kirkju ungfrú María Einarsdótt ir og Sæmundur Sigurþórsson. He'mili þeirra er að Bfstasundi 10 Rvíík. Ljósmyndastoifa Hafnarfj. Iris. Hinn 4. septeimber voru gefin saman i hjónaband i Þjóðk'.rkj- unni í Hafmarfirði af Garðari Þor steinssyni prófasti ungfrú Rann ve:,g Pálsdóttir og Suimarliði Guðbjörnssom. He'mili þeirra er að Háukinn 2 HaÆnarfirði. Ljósimyndastofta Hafnarf j. Iris. EK>ra Jóhannsdóttir hárgmeiðislu meistari, Byggðaivegi 120, Akur- eyri ag Gylfi Þór Magnússom, wiðskiptafræðimigur, Sttgahlíð 49, Reykjavák. Heimili þeirra verður að Gautlandi 1, Reykja- vik. 1 dag verða gefim samam i hjómaibamd af séra Ólafi Slkúla- syni, umgfrú Kristbjörg Stein- igrimsdóttir og Walter Hjartar- som. Heimiii þeirra verður að Efstasundi 2. ÁRNAÐ HEILLA 1 dag tel 2 verða gefiin samam 6 bjómabamd af séma Jakobi Jóns syni ungifrú Ólöf Ásgeixsdóttir og Eimar D. Eimarssom bakari, Hraunbæ 38. 1 dag verða gefim samam í hjómabamd í Ateureyrarkirteju, atf séra Pétri Sigurgeirssymi, viigslubiskjupi, umgtfrú Sigriður GAMALT OG GOTT Visu þá, er hér fer á eftir, er talið, að Jón biskup Þorkels- som Vídalín hafd ort, þegar hamn iagði á Kaldadai í siðu&iu ferð sinni. Ætlaði hann vestur að S aðastað til að fflytja lilk- ræðu yfflr séra Þórði Jónssyni mági sinum. Komst hamn með naumaindum að sæluhúsinu og lézt þar. Vísam hetfir varð- veitzt i munnlegri geymd, og er auðvi.að eiktei örugigt að bisteup hafi toveðið hana. Torf- hildur Hótm tekur hama upp i skáidsögu slna uim Jóm bisikup Viidaldn, og dr. Jón Þorkelsson prentar hana aftan við biskupa sögur Jóns Halldórssonar eftir sögn Rögnvalds Ólafissomar húsasmíðameistara: Herra guð í himnasal, haltu mér við trúna. Kvíði ég fyrir Kaldadal; tevelda teteur núma. (Úr bókimmi Ég skal teveða við þig vel eftir Jóhann Sveimssom frá Flögu). Oddur bisteup Eimarssom fór jatfnan á yfirreiðum sínum um Austfirði norður yfir Sprengi- samd og siðan austur úim Ódáða- braum til Möðrudaiis á FjaMi (FJölium). Fétek hann ávaLlt sama mann að austan til að fyligja sér yfir hraumið. Sá hét Þórður, kallaður Barna-Þórður, gamall og félítiM maður. Eitt sinn varð bisteup á efltir áætl- •un. Þórður mátti eigi bíða leng- ut en áteveðið var sakir vista- síkorts, og se.ti hamn upp merki við flag notekurt, áður en hann smeri heimleiðis, og ritaði á mieð stáf síniuim: Bistouips hieifi ég beðið með raun og bitið liitinn teost. Áður eg lagði á Ódáðahraum, át eg þurran ost. Merkir nienn og dánardægnr þeirra árið 1912. IX). fiebrúar Lister lávarður, en.skiu r læknir er fianm upp að- íerð til að himdra sóttkveikjur ifrá að kamast 1 skuirði. 17. febrú ar: Aehrenthal greifi utamrilkis- rtáðherra Austurrilkis. 23. febrú- ar: Stórhertoginn af Luixem- baurg. 15. maí, August Stirimd- bemg. VÍSUIÍORN Bændahöllin Bændahallin býsma há, ber yíir háam stoóla. Annars muin það emg.um tjá að etja við þamm sjóla. Eysteinn Eymundsson. Norrtlenzk vísa Hleypur vilta hópinn í, ’heims á skylt við prjéilið, býst florgyltan búning í bæmda og pi.lita tálið. Himir dánu eru vinir, sem dauðimn getur eklki svipt oss. v A. Maurois. Gylltur leir Þá pyngja þin af fé sé full þú fiá vilt meir. En heldur leirugt gef mér guM en gyffltam leir. Ég vil lifa Bg vil Mtfa, ég viil deyja Ég vil vema drottims barm. Ég vil alöa æ«vá þreyje ástritour og líkmargjamn. IBÚÐ TIL LEIGU í gömhi húsi vrð Miðbæinn; eiinnig fítið verzlunarpláss. TiHboð, merkt 5878, sendist afgr. blaðsims. TH. LEIGU íbúð é jarðhæð I Mefatwerfi, fyrir ungt fólk: stór stotfa og eldhús. Tilboð, merkt 5877, sendist afgr. blaðsins. ÁRBÆJARHVERFI Tvegggja til þriggja henbergja ibúð óska-st til leigu f 6—7 mámuði. Fyrirfj-aimgreiiðsla. — Uppl. í síima 84236. teÚÐIR ÓSKAST Ibúð óskast fyrir einbleyp hjón svo og ’íbúð fyrir ein- stæða móður. Uppl. i síma 37883. ÓSKUM EFTIR að taka á leigu íbúð nú þeg- ar. Upplýsingar í síma 86989. RAÐSKONA óskast á sveitaheimili í Árnessýslu. Uppl. i síma 86791 og 82864 eftir hádegi í dag og morgun. BARNGÓÐ KONA óskast tiil að gæta 2ja ára barns frá 9—12.30, þarf helzt að búa í Miðbæ eða sem næst honum. Upplýsimgar í siíma 6-65-46. TVÖ HERBERGI EÐA LlTIL I8ÚÐ óskast til Ie4gu fyrir 1. október. Reglusemi og góðri umgemgmi heitið. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar S síma 92-1621. KJARVALSMÁLVERK Ertt af elztu málverkum meistara Kjarvals til sölu. Á sama stað óskast gamalt skrifborð á háum renndum fótum. Upplýsingar að Bók- hlöðustíg 2. HEILSUVERND Námiskeið í tauga- og vööva- slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum, fyrir koniur og karla, hefjast mánud. 4. október. Sími 12240. Vignir Andrésson. TIL SÖLU nýupptekinm á mótor-verk- stæði, 6 strokka Chievrolet- mótor, á 25 þús. Sjálfskipt- - ing, nýr 12 volta rafgeymir og 12 volta útvarpstæki. Upplýsingar í síma 52160. BREIÐHOLTSHVERFI Barngóð kona ós'kast til ©ð hugsa um 6 ára dreng hálfan daginn. Vinsamlegast tal'ið vrð Elfsabetu Waage, Leiru- bakika 28, sími 8-12-54 eftir kl. 7 næstu kvöld. Skrifstofusfjóri Skrifstofustjóra vantar á skrifstofu í Vestmannaeyjum. Upplýsingar gefur Óskar Gíslason, sími 1448 eða 2380. 3ja herbergja ibúð Til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Búðargerði. Mjög vönduð með harðviðarinnréttingum. Aðeins fjórar íbúðir i húsinu. Laus fljótlega. Upplýsingar í síma 51869. Sendisveinn óskast Hf. Hamar Sími 22123 íslandsmófið 1. deifd ÚRSLITAIÆIKUR ÍBK - IBV á Laugartlalsvelli sunmidag kl. 14,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 10. Enn mætast þeir beztu. Knattspyrmnáðin. Í.B.K. l.B.V.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.