Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.09.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971 15 Hagkvæm virkjunar- skilyrði i Jökulsá eystri í Skagafirði lending-a nýlega flutti Valgarð 'Thoroddsen, rafmagnsveitustjóri erindi um raforkumál Rafmagns véitna ríkisins á Norðurlandi. 1 erindinu kom fram m.a., að ýms ir virkjunarmögruleikar hefðu verið kannaðir í suinar ofan íjyggðar eða éfst í byggð i Skaga fjarðar- og Húnavatnssýslum. Álitiegasti staðurinn, sem fund- ízt hefði, væri í Austurdal í Skagafirði, þar sem saman koma jökulsá eystri og Merkigilsá. Þá er annar virkjimarstaður litiu ofar við Jökulsá, sem einnig er talinn hagkvæmur. Orkugeta þcssara virkjana yrði 165 GWst og afl 30 MW. Markaður er að viSu ekki fyrir hendi nú fyrir þessa raforku, en hann mætti fá með samtengingu við Laxársvæð ið og bæta um leið úr fyrirsjá- anlegum orkuskorti þar á næstu árum. rétt neðan ármóta .Jökulsár og Merkigilsár. Áin rennur þarna í 70 m djúpu gljúfri. Vatnið er að veru- iegu leyti kaldavermsl og því lítil hætta á ísiruflunum, laxa- mál koma þarna ekiki til greina vegna kulda vatnsins, aðeins nokkurt beitiland myndi fara undir v-atn við sióiflugerð, steypu efni e.r á staðnum og vegur fyr- ir hendi upp að stíflusvœði. Þessi staður hefir hér að frarn- an verið nefiidur Jökuilsá I. Nokkru ofar í ánni er annar Virkjunarstaður, sem síðar mætti hagnýta, og er hann hér að fráman verið nefndur Jöfk- ulsá II. S.aðir þessir hafla verið mjæld- ir og gerð fruimathugun um virkjunarkostnað. Niðurstaðan um Jökuisá I var 320 millj. kr., en það þýðir uim 20 þús. kr. á kw, en til samanburðar má geta þess, að stofnkiostnaður Lagar- fossvirkjunar áætlas. um 30 þús. kr. á kw Þegar re.knaður er rekstrar- kostnaður vatn.saflsvirkjana og sitotflnlína er algemgt að miða við 10% af stofinkostnaði. Þannig reiknað yrðli einingar- verð frá Jökulsá I um 36 aurar á kwst. miiðað við fulla vinnslu- getu. SMtour útreikningur er þó óraunhæfur nema markaður sé íyrir hendi og það er hann ekki á Norðurlandi vestra, sikv. orku- spá, fiyrr en um árið 1990. Þess vegna 'kemur til athugunar sam tenging orkuveitusvæða, semnú eru aðskilin. Lína milli Jöfkulisár I ög Lax- árvirkj unarsvæðisins (Akureyr- ar) myndi kosta um 84 rmillj. kr., og reiknast í árlegan rekistr arkostnað 8,4 miliij. fcr. Á sama hátt yrði lína Búrfell — Jökulsá I um 150 miM'j. kr. í stoifinkostnaði og 15 millj. kr. í rekstrarkostnaði. Ot frá þessum íölum má síð- an reiikna flutningsikostnað á hverja kwsL, eftir þvi um hve mikinn fluitning jmði að ræða. Áður er þess getið, að Lax- árvirtcjun myndi ekkii aflöguiiæir um orkusölu til Norðurlands vestra. >ó má geta þess, að ef miðað er við um 6 MW nýja virkjun i Laxá, þá hefuir verið áætlað, að sú virkjun myndi nægja Norðurlandii eystra ná- lægt 5 ár firam í tímann, og ætti þvi virkjunin um stuttan tíma að geta selt orku til vesturhlut- ans. Út frá þeirri forsendu má hugsa sér orkuöflunina þannig: Fyrst yrði byggð iína Akur- eyri — Jökulsá I og þaðan lína til Sauðárkrðks, sem talinn er að sé þungamiðja álagsins á Norðurlandi vestra. Mjög fljót- lega þar á eftir yrði valið milii tveggja valikosta, þ.e. virkjunar Jökulsár I, eða lagnmgalínu frá Búrfelli til Jökulsár I. Síðar, þeg ar ás.œða þætt'i til, yrði hvort tveggja hið síðarnefnda fram- kvæmt. Þe.ssi mál þurfa þó vissulega nákvæmari athugunar við, og læt ég þá þessu rabbi Mdð að ,sinni.“ Hér fer á eftir sá blu’ti af er- indi Valgarðs, sem um þetta mál fjaílar: „Nú eru á Norðurlandi véstra, þar, með talin Skeiðsflossvirlkjuin, 5.010 kw í vatnsaflsvélum og 4.400 kw í dísiivélum tengdtum inin á kerfin. Á árinu 1970 varð mes .i álags- toppur uim 6.500 kw og orku- vinnslan 25,75 GWst. Notkunin vex: ört frá ári til árs, og má í þeim eflnum geta þeiss, að sikiv. varlegri áætlun ætti álags .oppur árið 1980 að vera komin i 12.600 kw og oríkunotkun 62,5 GWst. Árið 1990 hins vegar 20.500 kw og 109,5 GWst. Til þess að ráða bót á hinum lýrirsjáanlega orkuskorti, hafa margir vaikostir verið kannaðir. Um tíma var hugisað til teng- .fagar við Laxárvirkjunars'væðlð, við limu firá Akureyri, en nú er talið, að Laxárvirkjun muni efcki verða aflögufiær í þeim efnuim. Þær virkjanir, sem kiornið hafa til greina í héraði, skulu héir upptaldar eftir stafrófsröð, og tilgrein afl og orkugeta. Fij'ótá við Þverá 1.2 MW 7 GWst. Jökulsá eystri I 16,0 MW 88 GWst. :: Jökulsá eystri II 14,0 MW 77 GWst Svartá við Reyfcjafiass 3,5 MW 15,5 GWst. Víðidalsá í Koliugili 2,4 MW 8 GWs:. Viðidlalsá við Vesturhópsvatn 3.2 MW 16 GWst. Auk þessa er til mjög lausieg athugun um stórvirkjun Blöndu niður í Vatnsdal, sem áætluðvar Í81 MW og framleiðsluge a 1,230 GWst. Þá kemur einnig til greina tenging frá Búrfeilsvirkjun n ð- ur í Skagaf jörð, urn 150 km leið, en síðar mætti framlengja þá ffinu til Akureyrar og yrði sú ^ýiulengd um 84 km til viðbótar. Við virkjun 1 héraði hafia skap az{ ný viðhorf vegna náttúru- verndar- og fiskeldismála. Verk- fj~æðingafi Rafmagnsveátnanna hafa þvi í sumar kannað ýmsa ylrkjunarmögulei'ka ofan byggða í Skagafjarðar- og Húnavatns- sýislium. Álitlegasti staðuriinn virt ist vera í Jöikulsá eysbri, sem fell úr í Héraðsvö.n, nánar tiltekið í landi ekki sporin eftir CAMEL Fjoirir, fjaðrabKJð, hljóOkútar. púströr og flaíri vorahhitir i margar gorffk bSfreiða Bítavömbóðin FJÖÐRIN Laugnvegí 168 - Sími 24180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.