Morgunblaðið - 18.09.1971, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 18.09.1971, Qupperneq 19
MORGUNBLAJÐBD, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1971 19 Sigurður Agústsson, flugvirki: Lykillinn að Reykjavíkurflugvelli Skólabörn í Gidole í Suður-Eþíópíu. Um 50 km eru á milli Gidole og íslenzku kristniboðsstöðvarinnar í Konsó. Til starfs í Eþíópíu ÍÞegar ungur maður boðaði gagnsemi ílugs á Islandi, fyrri- þluta þessarar aldar, þá mátti með nokkrum rétti nefna hann drattmóramann. Þegar merkið íiaifði verið reist, skipuðu sér undir það margir góðir menn og hefir sú fylking stöðugt breiklkað. Brautryðjendurnir eru ekiki lengur drauimóramenn. Hug sjónin hetfir rœtzt og nafngiiftir fiara eftir því. Flug er hvergi í heiminum gamail atvinnuvegur, en það hef ir hvarvetna á skömmum tirna valdið breytingum á lifnaðar- háttum fólks, er líkja má við byltingu. Hjá okikur leið skammt miili iþess, að íarið var af hest- baki og þar til að stigið var upp I flugvél. Þeirri þróun flýttu mjög rnikið bækistöðvar og flug refkstur bandamanna í síðari heimsstyrjöld. Hvernig sú þró- un varð, er ekki hægt að rekja I þessari grein. Það er í fersku minni alira miðaldra manna og enda efni í heila bók. Hér verð- ur aðeins vikið að einum þætti, Re yk ja vík u rf 1 u g ve lli. Lýkillinn að Reykjavíkurf 1 ug velli var afhentur við opinbera atíhöifn þann 6. júli 1946. Ekki vakti athöifnin mikla athygli. Hlún hefir ekki mikið komið á dátka blaða síðan. Ekki finnst fráisögn af henni í bókinni Öld- iin okkar. Lykillinn er nú samt á vísum stað og flugvöllurinn befir ekki brugðizt fram að þessu. Flugvellinum hefir verið talið margt til foráttu, en fátt til bóta. Helztu aðfinnslur eru þessar: Eftirsjön þykir að landssvæði þv*í, er fór undir flugvöllinn. FlugvöUurinn er hindrun á biiflreiðaumferð innan borgar- svæðisins. Burðarþol fluigbrauta hefir verið dregið í efa. Loftmengun fylgir útiblæstri flugvéla. Borgarbúar hafa ónæði af háv aða frá flugvélum. Borgarbúar eru í slysahættu vegna umferðar flugvéla. Hætta þykir á hernaðarárás vegna flugvallarins. Þessir annmarkar verða hivorki vegnir né mældir. Mat hvers og eins hlýtur að vera mjlög persónubundið. Það sem um það verður sagt hér, er ein- ungis álit greinarhöfundar og hvergi vitnað til annarra. ReýkjaVílkurflugvöllur stend- ur vissulega á verðmætu landi. Tillögur eru saundar og land frá tekið á Álftainesi, undir annan fluigvöll. En er ekki einnig eftir sjá af því landi ? Það hafa einn- ig heyrzt þær raddir, að ekki þurfi flugvöll nær Reykjavík en Kefilaviiburflugvöllur er. Með þvS að notast við Keflavíkurflug völl einvörðungu, mætti spara land. Aft'ur á móti kostaði það þær samgöngutoætur, sem flug innanlands kref.st. Vert er að ibenda á það, að ef framtíðar- skipulag verður hannað fyrir Re,ykjaví'kurflugvöll, þá væri ef Genf, 16. sept., AP, NTB. GATT-RÁÐIÐ samþykkti í dag einróma skýrslu, þar sem fram er borin sú krafa, að Bandaríkja- stjórn aflétti 10% innfiutnings- tolUnnm sem allra fyrst og sagt, a® hann sé ekki tilhlýðileg ráð- stöfun tii þess að bæta gjald- eyrisstöðu Bandaríkjanna gagn- vart útlöndum. Skýrsla þessi vaa- lögð flram af aórstakri nefind, sem falið hafði til vill hægt að afhenda Reykja- Vikurborg nokkur svæði, sem nú eru bundin. Reykjavíkurflugvöllur er veruleg hindrun á biíreiðaum- ferð, eins og nú hagar til. Úr þessu er hægt að bæta, ef fé er. fyrir hendi. Sama má segja um burðanþol flugbrauta. Loftmengun í borginni frá flugvélum, er í heild lítið brot af þvi, sem flrá biílum stafar. Þó eru timabundin óþægindi af þess um sökum. Aðallega við lend- ingu og ílugtök stórra flugvéla. Þetta er verst 1 logni og góð- viðri. Ef flugvöllurinn væri end urbættur, þannig að aðalflug- brautin væri austur-vestur, myndi þetta vandamál að mestu hvenfa. Ónæði vegna hávaða lýt- ur að flestu sömu lögmálum og loftmengunin. Það fylgir flug- taki og lendingu stórra flugvéla og minnkar venulega við flug- braut með steflnu austur-vestur. Slys af völdum flugvéla, á fólki á jörðu niðri, hafa ekki orðið hérlendis síðan Reykjávik urflugvöllur var byggður. En við íynstu flugtilraunir hérlend is varð sorglegt slys, af þvi tagi. Minnir það okkur á það, að hætta íylgir flugvelli og reynd- ar allri umferð í lofti, á láði og legi. Reykjaví'kurflugvöllur gæti orðið skotspónn, ef til styrjald- ar kæmi. En er ekki sama að segja um höfnina? Vegina? Olíu geyma og birgðaskemmur? Bygg ingar og önnur mannvinki? Hvers vegna skyldi New York borg vera að sikipuleggja lend- ingarsvæði innan borgarmarka sinna, með almannavarnir í huga? Það veit enginn hvað í skerst í hernaði. Flugvöllur inn an borgar getur allt eins orðið til björgunar íbúum eins og tor- tímingar. Er ekki rétt að miða uppbyggingu við friðartíma? Það fylgja ýmsir ókostir Reykjavíkurflugvelli, en líklega er sá ókostur verstur að við fengum hann algjörlega gefins og metum ekki kosti hans þar af leiðandi. Bf við hefðum varið til hans miklum fjármunum myndu færri raddir hrópa hann í burtu. Staðsetning Reykjavíkurflug- vallar, við borgina, sem hann þjónar, er sennilega einsdæmi í veröldinni. Eða getur nokkur bent á höfluðborg ríkis, þar sem miðsvæðis koma samgöngur á sjó og landi og í loflti? Vita menn um marga staði á jörðinni, þar sem fljúgandi ferðalangar geta komið að vel úttoúnu hóteli og lagt flugvél sinni úti fyrir herbergisglugga? Að dómi grein arhöfundar er stóri kostur Reykjavikiurflugvallar sá að hann er þar, sem hann er. En það er grátlegt að sjá hvað hann er miikið olnbogabarn. Flugvöllur Akureyringa er aft ur á móti þeirra óskabarn. Þar er ánægj'ulegt að sjá árang- urinn af samstarfi þeirra, er mál uim hafa ráðið. Reykjavík 3. sept. 1971. verið að kanna mál þetta. í henni áttu sæti fulltrúar 24 ríkja, þar á meðal Bandarfkjann.a og gerðl fulltrúi þeirra sérathugasemd við orðalag í niðurstöðum skýrslunn- ar. í GATT-ráðinu eiga sæti full- trúar 54ra rikja af 80 sem aðild eiga að tolla- og viðskiptasam- komiulaginu, sem nú orðið gengur jafnan undir skammistöfuninini GATT (Geneoral argreement on Tairiffa and Trade). I9LENZKA kristniboðið hefur haft þrenin hjón og eina hjúkr- umahkonu starfandi í bænum Gidole í Suður-Eþíópíu, þar sem norska kristniboðið hefur reist sj úkrahús. Er Jóhannes Ólafs- sonar læknir þar og stjómandi sjúkrastarfsims í héraðinu. Tvenn hjónanna, sem stairfað hafa þar, hafa nú horfið heim. Kjellrún og Skúli Svavarsson dvelja í hvíldarleyfi eitt ár hér heima. Margirét Hróbjarfesdóttir er nú í Noregi, og mun Benedikt Jason- arson, maður hennar, koma þangað nú í haust. Vegna þessa hefur orðið mikill ðkortur á starfskröftum, og ákvað því stjórn Kristmiboðs- sambandsins, að annar heima- — fþróttir Framhald af bls. 20. ráða í sambandi við eflsta sæt- ið, en það sjónarmið heflur ver- ið ofan á hér, að setja elkki af sér þá tekjiuimöguileiika, sem úr- slitaleikir eru. .— Svo við snúum okikur frá peningamálunum að knattspyrn unni sj'álfri. — Hvernig hefutr þér fundizt 1. deildar keppnin í ár? — Mér finnst keppnin hafa verið anzi skemmtileg og mikil barátta bæði um eflsta sætið og einnig á botninum, allt mótið út í gegn. Veðrið hefur verið mun betra en í fyrra, leikirnir skemimtiliegri og aðlsókn meiri. Eins og svo aft áður, hefiur það flarið svo, að það lið sem leiðir nmótið flraman af, hreppir ekki hinn eftirsót a titiil í ÍOkin. — Hvernig lízt þér á úrslita- leikinn við Eyjam,enn? — Mér Mzt vel á hann. Þetta verður hörikuleikur og vonandi skemimtileguir. Ég held að Kefl- víkingar séu vel u.ndir átökin búnir. Þeir hafa aefl. ve'l í sum ar undir handleiðisLu okkar ágæta þjtálfara, Einars Helga- sonar frá Akureyri og ég hef ferú á því, að þeir standi sig á sunnudaginn og vinni leikinn. — Fjölmenna Kefilvíikingar til úrslitaleiksins? — Já, ég geri ráð ílyrir því að alilir ferðafærir Keflviíkingar fari á leikinn. — Hafið þið gert einhverjar sérstakar ráðlstafaniir tll að flyijia flóLkið tll leiksins? — Það verða gerðar ráðstaf anir til að flytja alla þá, sem viija komast til að sjá leikinn og v:ð stililum inn á það, að okk ar KÓR verði þarna mjög sterk ur. ENN STOLIÐ LISTAVERKUM Padua, ítaliu: Mjög merki- legu málverki eftir ítalska meistarann Tintoretto var stol ið sl. nótt úr þorpskirkju skammt frá Padua. Er þetta hinn síðasti af fjölmörgum listaverkastuldum á Italíu undanfarnar vikur og er lög- reglan sannfærð um að sami glæpahringurinn standi á bak við öll ránin. starfsmanna þess, Benedikt Am- kelsson, guðfræðingur, skyldi sendur suður eftir til þess að taika að sér kennslustörf þau, sem Benedikt Jasonarson hefur annazt. Er ráðgert, að Benediikt Arnikelsson verði þar um eiins árs skeið, eða meðan Sikúli Svavars- son, kristniboði, dvelst hér heima í hvíldarleyfi og heldur samkom- ur og kynnir kristniboðið, eftir því sem kostur er. Kristniboðssambandið heldur kveðjusamikomu fyrir Benediikt Arnkelsson í húsi K.F.U.M. og K. að Amitmanmsstíg annað kvöld sunnud. kl. 8,30. — Kosningarnar Framhald af bls. 17. - sem eru einfaldlega óánægðir og leita eftir einhverju nýju. Réttarsambandið fær sitt tækifæri vegna stefnu flokks- ins til mála er varða afstöðu Danmerkur til Efnahags- bandailagsins. Réttarsamband ið er eini borgaraflokkurinn, sem beitir sér gegn aðild Dana að bandalaginu. Vinstri flokkurinn og íhaldsflokkur- inn eru ákveðnir stuðnings- fiokkar aðildar, en í Róttæka vinstriflokknum eru skiptar skoðanir. Sósíaldemókratar eru einnig dálítið reikulir, þótt svo flokksleiðtogarnir, Jens Otto Krag og Per Hækk erup og margir stuðningsmenn þeirra séu hlynntir aðild Dana. Með öðrum orðum: Það eru gömlu flokkarnir fjórir, sem yfirleitt styðja aðild Danmerkur að Efnahagsbanda laginu. I,EIÐINLEG KOSNINGABARÁTTA í sósíalistíska arminum er um ýmsa andstæðinga mark- aðsaðildar að velja. Sósialist- iski þjóðarflokkurinn, Vinstri sósíalistar og Kommúnistar eru á móti henni og má sér- staklega búast við því að Sós- íalistíski þjóðarflokkurinn taki eitthvað af atkvæðum frá Sósíaldemókrötum þess vegna. Borga<ralegir kjósendur, sem af mörgum ástæðum geta verið andvígir aðild Dana að EBE, eiga færri möguleika. Réttarsambandinu, sem frá fornu fari er dæmigerður frí- verzlunarflokkur, hefu.r orðið það eðlileg afstaða að snúast gegn uppbyggingu skrif- finnskukerfis Efnahagsbanda- lagsins. Þessi afstaða kann að vera hið stóra tækifæri þess flokks eftir margra ára vist utan þingsala. Höfuðatriði í stefnu flokksins var áður fyrr alltaf kennisetningin um full- an ja>rðeignaskatt, sem bygg- ist á kenningum Bandaríkja- mannsins Henry Georgé. Er hér átt við lóðagjöld, sem sam kvæmt upprunalegu hugmynd unum átti að taka yfir alla skattlagningu. KRAG EÐA BAUNSGAARD? Það á sinn þátt í að draga úr spennu, að möguleikarnir á nýrri stjórnarmyndun eru ekki svo miklir. Af hálfu stærstu flokkanna snýst bar- áttan um það. hvort Krag eða Baunsgaa-rd myndi stjórn. Það þýðir, að þeirra áliti, að annaðhvort haldi þriggja flokka stjórnin áfram með áframhaldandi meirihluta á þingi — en þó minni meiri- hluta en áður — eða til komi sósíalistiskur meirihluti, sem leggi grundvöll að minnihluta stjórn undir forystu Jens Otto Krag. Krag hefur lýst þvi yf- ir, að hann vilji vera frjáls, það er að segja án þess að hafa samvinnu við Sósíalistíska þjóðarflokkinn eða Vinstri- sósíalista. Sósíalistíski þjóðar flokkurinn vísar einnig stjórn. arsamvinnu á bug og segir, að hann geti ekki gengið inn í stjórn, sem flytji Danmörku undir sósíaldemókratískum yfinráðum Inn í Efnahags- bandalagið. Af baráttuástæðum reikna stóru flokkarnir ekki með öðrum möguleikum. En Kristi legi þjóðarflokkurinn og Réttarsambandið geta spilað þarna inn í og fengið úrslita- áhrif varðandi þingmeiri- hiuta. Báðir flokka-rnir eru I grundvallaratriðum andvígir svokallaðri „blokka póiitík“ og vilja beita sér fyrir sam- vinnu á eins breiðum grund- velli og hægt er. Helzt vilja þeir koma á sambandsstjórn að svissneskri fyrirmynd. En þei.r vita vel, að slík stjórn er ekki stjórnmálalega hugsan- leg. Og þeir gera sér varla sjálfir fulla grein fyrir þvt, hvað þeir þá vilja. Formaður Kristilega þjóðarflokksins, Jacob Christensen yfirlæknir, vísa.r hins vegar ekki á bug þeim möguleika að styðja sós íaldemókratíska stjóm, ef sjónarmið flokks hans mæta þar skilningi. Það gefur einnig nokkra vísbendingu, að Jens Otto Krag hefur ekki lagt sig eins mikið fram og stjórnmála- menn borgaraflokkanna um að kasta rýrð á Kristilega þjóðarflokkinn. Hilmar Bauns gaard og aðrir forystumenn Róttæka vinstriflokksins hafa hins vegar sagt beinum orðum, að þeir muni ekki sitja í stjórn, sem eigi stöðu sína undir Kristilega þjóðar- flokknum. „NÝ SÓSÍALÍSK TILRAUN“? Viðkvæmasta atriðið fyrir Jens Otto Krag er hræðslan. við sósíalista. Forystumenn borgaraflokkanna slá þvi föstuð að annaðhvort setjist þeir aftur við stjórnvölinn eða Krag taki við með „nýja sós- íalistíska tilraun". í fjórtán mánuði, árin 1966—’67 höfðu sósíalísku flokkarnir meiri- hluta og Krag hafði þá for- ystu fyrir minnihlutastjórn Sósíaldemókrata, sem einkum naut stuðnings Sósíalíska þjóðarflokksins. En sérstaklega er Krag þó sakaður um að vilja mynda stjórn með atkvæðafylgt Vinstri sósíalista. Flokkur Vinstri sósíalista er andþing- ræðislegur flokkur. Forystu- menn hans hafa sagt í sjótt- varpi, að þeir muni nota hugs anleg þingsæti sín til þesa að grafa undan þjóðstjórnimni innan frá. Af öðrum áistæð- um hafa þeir ekki áhuga á að komast inn i Þjóðþingið. Þau öfi, sem geta leitt til óvænbra úrslita í þjóðþings- kosningunum næstkomandi þriðjudag eru því annars veg ar þreyttir borgaralegir kjós- endur, sem líta svo á að flokk ar þeirra hafi svikið þá, bæði í efnahagslegum- og siðferði- legum málum — og hins veg ar sósíaldemókratískir and- stæðinga.r aðildar Danmerk- ur að Efnahagsbandalaginu, sem beina atkvæðum sínum yfir til Sösialíska þjóðar» flokksina. GATT-ráðið: 10 % tollurinn verði afnuminn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.