Morgunblaðið - 20.10.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 20.10.1971, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÖBER 1971 unni niður i loökápuna og depl- aði með augunum þegar vindur- inn kreisti tárin út úr þeim. — Þetla var margfætla, sem var inni í beddaskápnum mínum og ég varð að reka hana burtu. Mér þykir fyrir því að þurfa að gera svona mikinn hávaða. — Hm! sagði hr. Parrott. Það var naumast að þér áttuð nótt- ina. En næst þegar skordýrin eru eitthvað að angra yður, þá komið bara til mín, og ég skal áreiðanlega kála þeim, án þess að þurfa að fleygja húsgögnun- um í þau. Við komum að götuhorninu og nálguðumst St. Georg. Það var skrítið að vera að fara út með karlmanni, öðrum en Hue. Hon- um mundi ekki lika þetta, hvern ig sem á stæði. Ég leit óróleg kringum mig, áður en við geng- um inn í hótelið, og ég andaði rólegar, þegar enginn Hue birt- ist allt í einu, og var kominn frá Connecticut á undan áætlun. — Segið mér nú, sagði hr. Parrott, þegar við vorum setzt við borð í hálfrokknum veitinga salnum. — Hver haldið þér, að hafi gert það? Hann seildist i vasa sinn eftir vasabók og blý- anti og lagði hvort tveggja á borðið. Þessar vasabækur voru farnar heldur betur að fara í taugarnar á mér. —- Ég hef bara en,ga hug- mynd um það, sagði ég hikandi. Þetta var ekki nema satt. Allar hugleiðingar minar um þetta höfðu ekki borið neinn árang- ur. 1 hvert skipti, sem mér datt einhver ákveðinn í hug, skaut einhverju upp, sem fékk mig til að halda, að það hefði verið einhver annar. Jimmy, Barry, Foxe-Macon, Grace Leigh, Mar- Veiöimenn athugið Rjúpnaveiði án leyfis er bönnuð í landi Bæjarbrepps, sem er Holtavörðuheiði og Tröllakirkja. Leyfi eru seld á eftirtöldum stöðum: Veitingastofunni Rjúpan, Kópavogi, sími 43230; Guðmundi Jónssyni, Borgarnesi; og í Hreðavatnsskála. Iðnaðorhúsnæði óskast Traust iðnfyrirtæki óskar eftir að taka á leigu eða kaupa um 200 fermetra húsnæði á götuhæð. Tilboð merkt „Iðnaður — 3101" sendist Morgunblaðinu fyrir 22. 10. Verkamenn Vanir verkamenn óskast. LOFTORKA SF., sími 21459. Hestamenn Tökum hesta í hagagöngu. — Upplýsingar að Meðalfelli, Kjós, eða í síma 40653 eftir kl. 7 á kvöldin. Vélstjóri — Vélvirki Traust fyrirtæki óskar að ráða duglegan vélstjóra, vélvirkja eða vanan viðgerðarmann til að stjórna og sjá um viðhald og eftiriit á stórvirkum vélum. Viðkomandi aðili þarf helzt að geta rafsoðið og unnið sjálfstætt. Starfið býður upp á miklar tekjur. Viðkomandi þarf að vera þolinmóður, þrautseigur, úrræðagóður, áreiðanlegur og reglu- samur. Tilboð er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist á afgr. Morgunblaðsins fyrir 22. okt , merkt: , 5545". cella, Hank. Eða jafnvel, enda þótt ég hlægi að þeirri hugdettu: Max. Hver þessara sem vera skyldi. Rétt í bili datt mér helzt Hank í hug. En það ætlaði ég ekki að fara að segja hr. Parrott. Ég átti sjálf ofmörgu að leyn.a, til þess að geta farið að segja sögur um aðra. Og hvers vegna ætti ég líka að fara að benda á ein- hvern, sem hefði unnið það þarfaverk að losa heiminn við Melehior Thews? Hver sem það kynni að vera, hafði senniiega átt honum jafngrátt að gjalda og ég, þótt ef tdl vill ekki væri a.f sömu ástæðum. Mér hafði verið farið að batna í höfðinu, en nú versnaði það aftur. Ég veit svei mér ekki, sagði ég varkárnislega, af því að þjónninn var nú kominn og stóð yfir okkur meðan hr. Parrott pantaði morgunverð, sem setti að mér hroli. — Einhverja hugmynd hljótið þér að hafa, nauðaði hann, þeg- ar þjónninn gekk frá okkur. — Hafið þér aldrei, á þessum tima, sem þér þekktuð Thews, heyrt getið um neinn óvin, sem har.n ætti? — Nei, sagði ég einbeittlega, — og ég þekkti hann heldur ekki lengi, eins og ég hef þeg'- ar sagt. — Að minnsta kosti hef ég enga hugmynd um þá óvini, sem hann kann að hafa átt. Ég veiddi ísmola upp úr glas- inu mínu og lét hann bráðna á tungunni áður en ég bruddi hann. Hr. Parrott hrökk við. — En það andstyggðar hljóð! Og þér skemmið í yður tennurnar . . . Meðal annarra orða, þá hlýtur þessi Thews að hafa verið ein- hver einmanalegasti maður í aliri borginni. Hann átti enga óvini og að þvi er mér skilst, átti hann enga vini heldui, nema Lintonshjónin, og þau virð ast nú ekki neitt sérlega sorg- bitdn út af fráfalíi hans. En seg- ið þér mér bara, hverjum þér get ið uppá! Hver gerði það? Æ, guð minn góður! Bara eg væri sloppin héðan. Bara ég væri komin heim og í rúmið með blautan klút um ennið! Ég varð að komast heim, til þess að hugsa mig um, hvað ég ætti að segja Hue, og hvað ég gæti gert út af þessum bréfskratta. — Til hvers ætti ég að vera að geta upp á einhverjum? sagði ég þreytulega. —Ég hélt það væri yðar verk og félaga yðar að ran.nsaka málið. — Einmitt. Og svona fer ég að því. Hann kveikti í vindlingum handa okkur báðum. Ég fékk svima af fyrsta soginu og lagði vindlinginn á öskubakkann. Hann haliaði sér aftur á bak og horfði á mig. — Ég held mér að Edmond Pearson-kenning- unni. Hann heldur því fram, að fleiri glæpir upplýsist með þvi að ganga um og spyrja fólk, heldur en með öllum þessum vís indalega hégóma, sem upp hef- ur verið fundinn. Þeir kaha hann byltingarmann í glæpa rannsóknum. En getið þér nú samt. Hver gerði það? — Flóra Linton, sagði ég um leið og þjónninn setti ilmandi mat- inn á borðið. Ég gaut til hans hornauga og maginn í mér skalf. Fáið þér yður nú eitthvað að borða, sagði hr. Parrott um leið og hann jós salti yfir disk- Ljósmyndasýning 9.-25.okt. opin kl.16-22 Hverfisgbtu 44. inn sinn. - Þér hafið gott af þvi. Hafið þér nokkra ástæðu til að halda, að frú Linton sé morðing- inn ? — Nei, ég héf ekkert sérstakt fyrir mér i því, annað en það, að hún er svo fjandans fullkom- in. Ég sagði þetta með dálltilli beizkju, en mig langaði til að lækka í Fióru rostann ef hægt væri. — O, sussunei, sagði hr. Parr- ott með munninn fullan og skildi þetta sem eintóma ill- kvittni af minni hálfu. — Hefur orðið nokkur breyting á þessu fólki nýlega? Ég á við, sem þér hafið tekið eftir? Hefur nokkur trúlofazt eða gifzt, eða misst ein hvern nákominn, eða skilið, eða orðið snöggiega ríkur . . . - Jimmie Davie! hraut út úr mér, áður en ég gætti að mér. En hvað gat það sakað? Þetta Vissu allir. — Hann er nýbúinn að erfa stórfé. Eða réttara sagt, hann erfði það nú fyrir löngu, en varð að bíða eftir að verða myndugur áður en hann réði yf- ir því. En hann varð tuttugu og eins árs í september. — Haldið þér áfram. — Ég veit nú heldur litið. Enda ekkert að vita. Frænka hans — hans og Flóru — dó endur fyrir löngu — fyrir einum níu eða tíu árum — og arfleiddi Jimmy að öllum eignum sínum. Það er eitt- hvað um þrjú hundruð og fimm- tíu þúsund. En Flóra vill ekki láta hann rázka með alla þessa peninga, af þvi að hann muni bara eyða þeim i einhverja vit- leysu — þetta, sem strált- ar eyða venjulega peningum i. Bíia og skemmtibáta og fjár- hættuspil. Og í gremju minni var ég næstum búinn að bæta við: Og í fvrirsætur! — Erfði frú Linton ekki neitt? — Nei. Violet frænka var ekk ert hriíin af Flúru. Þér skiljið . . . þannig stóð á, að Fióra mál- aði þessa mynd af henni, sem var svo lík, að Violet gerði hana arflausa. En Flóru má bara vera alveg sama. Whitfield er ríkur. En vitanlega vissi Violet ekki, að Flóra mundi ná sér í ríkan mann. Eða kannski vissi hún það — ég veit það ekki. Hvers vegna spyrjið þér ekki bara Flóru ? Hann kveikti í hjá sér aftur. — Það ajtla ég að gera, lofaði hann. Og það strax. En hafa nokkrar aðrar breytingar orðið hjá þessu vinafólki yðar? — Ekki það ég veit, sagði ég en mér datt í hug Marcella Payne og elskhugi hennar, sem svo hafði reynzt vera, _____ þóttist ég viss um Melchior Thews. En lofum lögreglunni að þefa það uppi. Og hvað um yður sjálfa? sagði hr. Parrott og leit fast á mig. Jæja, þarna kom að þvi. Ég dró andann varlega. Þeir mundu lika komast að þvi. Bezt að það kæmi frá mér sjálfri. — Nú, ekkert, sem þessu máli gæti kom ið við. Ég ætla að giftast í febr llrúturinn, 21. inarz — 19. apríl. I»ú verðiir að konia hlutuiium í betra horf í kringum Nautið, 20. apríl — 20. mai. Komdu öllu í röð o« regln, og síðan skaltu liafa sanibaiid við kuiiiiingja þína og viðskiiitavini. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. I’ú skalt ekki láta kæruleysið ná á þér tökuni, þð rott sé að vera glaðvær. K/ndu loforðin eftir efmint og ástæðum, «*kki ineir. Krabhinn, 21. júní — 22. júlí. Taktu þér algert frí, ef þú vilt halda geðprýðinni. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Trúin flytur fjöll. (ileðstu yfir dugnaði fólksins í kringiim þiff. Ma»rin, 23. ág:Ú8t — 22. september. Farðu snemma i einhverja heimsókn, og hvildu þig á eftir. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú nýtur tilbreytingarinnar, þótt allir séu að hafa orð á þess- um óþarfa. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þegar öll kurl koma til grafar, vilja engir tveir leika sama leik- iun. Bogniaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú skalt gefa ffóðar skýringar, því að mikið álag er á tauga- kerfimi, ok hætt við að þér ofþyngi. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. I»ú hefur nóff að starfa og ert sæll og þreyttur er þú tekur á þig; náðir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Nú er rétti tfminn til ait grciða úr öllnm flækjum. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. NáuiiRÍnn er hæfffara og þver, en gærðu eitthvað fyrir hann samt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.