Morgunblaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1971
3
Þurfa að kaupa hey
fyrir 500 þúsund kr
Langmestur hluti heysins ónýtur
eftir hlöðubrunann á Faxabóli
og taádi Rúnar að svo yrði
þar til hreinsað helði verið
úr Möðunni að fullu.
Haraldur Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri, er einn þeirra,
sem eiga þama hesthús og
'hlut í hlöðumni. í viðtali við
Morgunblaðið sagði hann, að
hópar Fáksimamna hefðu sjálf-
ir byggit hesthúsin og hlöðuna
Framhald á bls. 26
SÍv;:
NtO virðist Ijóst að sáralítið
hey hefur bjargazt í hlöðu-
tornnanum á Faxabóli sl.
nnnudag. Hiaða þessi var í
eigu nokkurra Fáksfélaga, og
nneð stærstu blöðum hérlend-
is — hýsti alls um 1300—1400
hestburði af heyi. Má áætla að
adlra mannanna fyrst í stað,
em undir Ibkim var alit iiðið
mætt — um 60 menn.
Þegar siökkviliðið kom á
staðinn iogaði aðallega í suð-
unhluta hlöðunnar, em þaðan
átti eldurimn greiðan gamig
norður eftir þaksperrum og
yfirborði heysins. Fyrst i stað
voru slökkviiliðsmenn illia
staddir með vatn, þar eð lítið
er um brunahana á þessum
slóðum. Rúnar sagði, að með-
am ekki hefði verið á amnað
vatn að treysta em það sem
var í bilunum, hefði höfuð-
áherzla verið lögð á að verja
hesthúsin við hiöðuna. „Við
spurðumst strax fyrir um það,
hvort hestar væru í húsun-
um,“ sagði slökkviliðsstjóri,
,,og fengum fyrst þau svör að
svo væri ekfci. Siðar kom í
ljós, að þrjú trippi voru þarna
inni en þau sluppu þó út heilu
og höldnu." Rúnar sagði, að
aðeins í tveimur hesthúsanna
hefði verið eldvarnahurð í
inngamginum i hlöðuna, og
eldurinn þvi átt greiða leið
inn í önnur hús.
Fljótlega voru þó lagðar
vatnslagnir 1 brunahana á
hesthúsasvæði Fáks þarna í
grenndinni, svo og í Elliða-
ámar — um 700 metra vega-
iengd. Eins var lögð iögn í lít-
inn læk við hiöðuna, en hann
tæmdist fljótlega. Að svo
búnu hófst hið raunveruiega
slökkvistarf, og taldi Rúnar
að tekið hefði þrjár klukfcu-
stundir, þar tiil slökkviliðinu
hafði tekizt að komast fyrir
eldinn. Vafct var við hlöðuna
alla aðfaranótt mánudagsins
og í gærdag. Eldurinm var þó
alltaf að gjósa upp aftur um
leið og losað var um heyið,
Svelnbjöm Dagfinnsson.
Sturla Þóxðarson.
''
þarna hafi brunnið hey að
verðmæti um 500—600 þús-
und krónur, auk þess seni
miklar skemmdir urðu á lilöð-
unni sjálfri. Hins vega.r tókst
að bjarga hesthúsum, er
standa við hlöðuna.
Að sögn Rúnars Bjamason-
ar, slöfckviliðsstjóra, barst
slöfckviliðinu tilkynning um
eldinn um kl. 16.31. Var þeg-
ar farið með alia heíztu
slökkviliðsbíia á vettvang, og
ailt lið slökkviiiðsins kallað
út. Erfiðlega gefck að ná til
© KARNABÆR
TÍZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS
VEITIÐ ATHYGLI!
HERRAR
• HINU FRABÆRA
FATASNIÐI COLINS
PORTER.
JAKKINN ER INN-
SNIÐINN OG RAND-
STUNGINN (SJA
MYND).
• VESTIÐ ER MEÐ
NÝJU SNIÐI
ÞESSI FÖT VÖKTU
ÓSKIPTA ATHYGLI
GESTA ALÞJÓÐLEGU
VÖRUSÝNINGARINNAR
I LAUGARDALSHÖLLINNNI
• STÖKUM JÖKKUM
OG BUXUM (SJA
MYND) BÆÐI NÝ OG
EFTIRTEKT ARVERÐ
SNIÐ COLINS PORTER.
ÖLL FRAMLEIÐSLA
SAUMASTOFU OKKAR
ER OR 1. FL. EFNUM OG
ÖLL SNIÐ OG ALLT EFTIR-
LIT I HÖNDUM COLINS
PORTER.
VEITIÐ ATHYGLI!
DÖMUR
• HOLLENZKUM
KAPUM OG JÖKKUM
FRA HINU ÞEKKTA
FYRIRTÆKI
JANSEN & NEUMANN
GÓÐ EFNI VINNA,
OG VERÐ.
« GALLABUXUM
ÚR DENIM. BURST-
UÐU DENIM,
FLAUELI OG
TERYLENE & ULL.
• FJÖLBREYTTU
PEYSUÚRVALI,
BÆÐI ÞYKKAR OG
ÞUNNAR.
• MJÖG FJÖLBREYTT
BOLAÚRVAL.
PÓSTSENDUM
UM LAND ALLT.
SÍMAR 12330
OG 13630.
STAKSTEIIVAR
Ólafur hefnir
harma
Byltingin, sem gerð var í Félag!
ungra Framsóknarmanna í
Reykjavík fyrir skömmu er ann-
að og meira en deilumál nokk-
urra stráklinga í þessum félags-
skap. Sá, sem að baki þessari
stjórnarbyltingu í FUF stendur,
er enginn annar en sjálfur forsæt
isráðherra landsins, og formaður
Framsóknarflokksins, Ólafur Jó
hanneson. Hann hefur jafnan lit
ið illu auga helztu forystumenn
vinstri arms flokksins meðal
ungra manna, þá Baldur Óskars-
son, Ólaf Ragnar Grímsson, Jóna
tan Þórmnndsson o.fl., en aldrei
þorað að láta til skarar skriða
gegn þeim fyrr en nú.
Byltingin í FUF er aðeins
byrjun. Næsta skrefið verður að
leggja til atlögu i öllum félögum
ungra Framsóknarmanna kring-
um landið með það í huga, að
stuðningsmenn Ólafs nái undir-
tökunum á næsta þingi SUF. En
hætt er við, að þessar hefndarað
gerðir Ólafs Jóhannessonar eigi
eftir að hafa víðtækar afleiðing
ar innan Framsóknarflokksins.
Það má berlega sjá í yftrlýsingu,
sem birtist hér í Morgunblaðinu
sl. sunnudag frá Jónatan Þór-
mundssyni, prófessor, þar sagði
m.a.: „Ég hef sjálfur einskis að
missa, þótt ég hafi nú verið rek-
inn úr Fulltrúaráðinu. Ég hef
ekki sótzt eftir mannvirðingum f
Framsóku og mun ekki gera það
meðan menn eins og Kristinn
Finnbogason, Alvar Óskarsson,
Tómas Karlsson og Alfreð Þor-
steinsson ráða þar ferðinni.“
Bombur og
fréttir
Sl. laugardag birtist hér í blað
inu athugasemd frá Jóhannesi
Snorrasyni, flugstjóra, þar sem
hann lætur í ljósi þá skoðun, að
frásagnir blaða af fölskum til-
kynningum um sprengjur I flng
vélum eins og í Sólfaxa á dögun
um, verði einungis til þess að ýta
undir að sálsjúkir menn gripi til
slíkra bragða. Telur flugstjórinn
að bezt fari á því að segja sem
minnst um atburði sem þessa.
Þessi sjónarmið Jóhannesar
Snorrasonar liafa eki við rök að
styðjast, þó að blaðamenn hafi
auðvitað samúð með slíkri af-
stöðu og skilji sjónarmið yfTrí\ug
stjórans. En hlutverk blaða er
ekki að þegja, heldur skýra satt
og rétt frá því sem gerist og því
miður er margt af því heldur ó-
skemmtilegt eins og bombumálið.
En það átti sér stað, það er stað
reynd. Og þegar slíkur atburður
snertir íslenzka flugvél á almenn
ingur hér á landi heimtingu á að
fá vitneskju um það. Til allrar
hamingju reyndist tilkynningin
um sprengju í Sólfaxa ekki rök
um reist. En hver gat vitað um
það, áður en rannsókn fór fram?
Flugvélin lenti umsvifalaust aft
ur, farþegar sendir frá borði hið
skjótasta og nákvæm leit gerð í
flugvélinni og öllum farangri. Af
hverju skemmti F. í. skrattanum
með því að hlusta á aðvörunina!
Auðvitað af ábyrgðartilfinningu
en ekki til að gleðja „geðsjúkl-
ing“. Fréttamiðlar mundu á sama
hátt bregðast skyldu sinni, ef
þeir þegðu yfir slíkum atburði.
Hitt er svo annað mál, að jafn
an má deila um hvernig segja
skuli frétt. Á því er talsverður
munur, eftir þvi hvort um ábyrg
blöð er að ræða eða æsifrétta-
blöð. Morgunblaðið lítur svo á, að
það megi saka það um ýmislegt
annað en æsifréttamennsku
þessu tilviki, sem öðrum.
*