Morgunblaðið - 26.10.1971, Side 7

Morgunblaðið - 26.10.1971, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1971 7 Nixon Bandaríkjnforsoti og Billy Graham við konnina til Cliar lotteborgrair. Billy Graham dagurinn Nixon BandairíkjaforseiU kom til Charlotte'borgar í Karóiínu- ríki, heimabfejar Billy Graham, til að afhjúpa heiðursmerki af lioniim. Yfir 2000 manns vorn sanmnkomnir í Chorlotte Colise- um í borginni. Nixon ákallaði landsmenn sina og alia viðstadda að forð- ast þá hættu, sem grandað hefði Persum, FornGrikkjum og Rómverjum. t>að er skapgerð hverrar þjóð ar og andlegur og siðferðilegur styrkur hennar, sem skera úr um, hvort hún heldur velli eða ekki. Ef þetta er mælikvarðinn, geta Bandaríkjamenn ennþá staðizt öll próf, og mega búast við opnum heimi og komandi kynsióð friðarins. En hann áminnti landa sdna um að halda nægilega trúarstyrk sínum, til að geta látið heiminum í té þá forystu, sem heimtuð væri af 70 ára er í dag 26. október Karl Sigurður Jónasson læknir. t>au hjónin taka á móti gestum í Oddfeiiowhúsinu (Tjarnarbúð) i dag frá kl 4.30 til kl. 8. Bandaríkjamönnum, en falla að öðrurn kosti eins og forn líkn- eski frá menningu horfinna tíma. Síðan afhjúpaði hann minnis- merki, sem áletrað var með vitn isburði forseíans, sem lýsti guðs manninum, sem „einu stór- menna vorra tíma.“ Meðan á þessu stóð, var Graham við hlið hionum. Allur söfnuðurinn fagn- aði orðum forsetans. Billy Graham er lesendum Morgunblaðsins kunnur fyrir skrif sín i blaðið. Hann hefur prédikað fyrir meira en 40.000.000 manna á ferli sínum. Hann var hulðraður með „Billy Graham degi“ í heimaborg sinni og stóð verzlunarrráð bæjarins (ehamber of commerce) fyrir því en bankalið og kaupmennirnir stóðu straum af útlátunum i sam bandi við daginn. Billy er og hefur verið vinur forsetans síð- an þeir hittust í Washington og lékiu goif saman. Þegar Billy Graham er ekki að ákalla þúsundir manna um að taka ákvarðanir sínar í Kristi, býr hann nærri fjalla- bænum Montreat í Norður Karó línu, og hefur 25.000 dollara á ári í laun, úr sjöði, sem safnað er milljónum árlega i af „kross- ferð til Krists.“ Það hefur oft verið nartað í hann fyrir nýtízkuiegar kristni aðgerðir hans, og hafa gamlir og rótgrónir Guðsmenn þar í landi oft iátið óþægilegan sannleika faila í hans garð, og segja hann prédika félagslegar kreddur, en aðrir hafa álasað honum fyrir að vera of gamaldags. Söfnuðurinn var mannfleiri en að öðru leyti áþekkur svona samkomum, hvar sem vera kann í Bandaríkjunum hjá sams konar prédikurum. Hér um bil allar konurnar voru látlaust klæddar (ilka ungu stúlkurnar) og karl- mennirnir voru allir í jakkaföt- um. Graham hæidi þeim fyrir að vera bezta fólkið í Ameriku. „Ef allir Amerikanar væru eins og fólkið í Piedmont hlutanum í Karölinuríkjunum, veeri öll þjóðin öðru vísi" sagði Graham. „Öll vandamál Charlottebæjar eru ekki leyst, en þið horfizt í augu við þau, og eruð að reyna að finna lausn á vandanum.“ Hann lýsti velþóknun sinni á þeim ráðstöfunum að senda skólabörn langar leiðir í strætis vögnum til að jafna kynþátta- mismuninn i ýmsum skólum, og sagði í þvi sambandi: „Þessi borg og sýsla hlýða friðsam- lega þessum ráðstöfunum." Hann minntist einnig á fleiri fé lagsieg máiefni Bandaríkjanna í dag, og sagði í því sambandi: „Við höfum tekizt á við fá- tæktina, ef liitið er á viðurværi okkar í dag er ekki annað að sjá, en að við höfum sigrað, að öðru leyti en þvá, að okkur var alls ekki ljóst, að við byggjum við örðug kjör. Við höfðum ekki sifellt félags fræðinga, fræðimenn og frétta fólk, sem var sí og æ að minna okkur á hve aum kjör okkar væru. Við höfium líka barizt við torrut, en við unnum á þeim sjálfir í stað þess að láta hið opinbera um það. Eftir hátiðina, sem viðstaddir voru fylikisstjórinn Robert Seott, alla þingefnd ríkisins, og þingmaðurinn Storm Thur- mond ásamt syni hans, sagði Graham, að hann hefði ekki tek ið neitt eftir fáeinum mótmæla- spjöldum gegn honum sjálfum og forsetanum vegna hernaðar- framkvæmdanna i Asíiu, en Gra ham brosti aðeins og sagði: Þetta er amerískt þjóðlíf í dag, og þykir sjálfsagt, og ég geri ráð fyrir, að við yrðum fyrir talsverðum vonbrigðum, ef svo væri ekki, ef hvergi vœri hreyft neinum mótmælum. Aðspurður, hvort hann áliti, að forsetinn líktist fremur pré- dikara, svaráði hann: Kannski ég likist meir forseta en framá manni í trúmálum. Fýll á hreiðri (Ljósm.: Björn Björnsson) íslendingair ilwala að voniun fylgzt mjög vel með landnámi plantna og dýra, svo sem fugla í nýja.stsi landaiiksi oklear, þ.e.a.s. Surts- ey. í kvöld, þriðjudaginn 26. október veirður fundur hjá Fugla- venidarfélaginu í Norræna húsinu, og hefst hann kl. 8.30. Á dag skrá verður fyrirlostur með litskuggamynduni um landnema í Surtsey. Erling Ólafsson náJbtiirufræðistúdent flytur liann. Etrling hefur dvalizt s.l. sumar í Surtsey við rannsóknir. Ekki er vafi á því, að marga fýsnir að kynnast nánar landneinum í Surtsey, og niá þ\í búast við góðri aðsókn í Norræna húsinu i kvöld. Fugtaverndarfélagk) vinnur stórnMirkt starf til Verndar fuglalifi landsins, þó elnkanlegp stairf ið til björgunar haferninum. Eiinnig eru fundirnÍT fróðlegir. Allt sbarf, sean muiið <*- náttúru lands- ins til verndar og viðhalds er þjóðþrifastairf, sem allir Islend- ingar ættn að styðja af alefli. — Fr.S. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur i dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. IE5I0 2Ilor<junbIabií> DflOlEGH VEGNA FLUTNINGS tiil söliu: Bamavagn, barna- kerra, burðarrúm, baðker, kilósett, eldaivél (Huisqvema), tetpureiðhjól (fyriir 3ja—5 ára), kvikmyndavéil 8 mm (mikorex). Siiimi 11514. Byggingalækniiræðingur óskar eftir atvinnu frá 1. febrúar 1972. 5 ára starfsreynsla erlendis, þ.á.m. sjálfstæð stjórn og umsjón með byggingu margvíslegra mannvirkja svo sem vatnsveita, hafnarfram- kvæmdir, fiskiðjuver, holræsagerð, fjölbýlishús o. fl. Starfstilboð með launakjörum óskast send Morgunbl. merkt: „Tæknifræðingur — 5688". Hádegisverðar- fundur þriðjudaginn 26. október kl. 12 á hádegi í Þjóð- leikhúskjallaranum. Gestur fundarins: Herra irtanrikisráðherra Einar Agústsson. EFNI: utanrIkismAl. JUNIOR CHAMBER I REYKJAVÍK m m m m m m m m m • m • n m m m m m m m éSKAR EFTIR STARfSFÓLKI B EFTERTAUN STÖRF: ¥ BLAÐB URÐARFOLK ÓSKAST MIÐBÆR — TJARNARGATA — HÁTÚN — BARÐAVOGUR. Afgreiðslan. Sími 10100. BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. VANTAR FÓLK til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. SENDISVEIN VANTAR FyRIR HÁDEGI Afgreiðslan. Sími 10100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.