Morgunblaðið - 26.10.1971, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.10.1971, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1971 Háskólahátíðin s.l. laugardag: „Verið síspyrjandi um tilgang og leiðiru Cr hópi nýstúdanta. os Ordass, biskups frá Ungverja landi. Ordass gat ekki verið við- staddur athöfnina, þar sem ung- versk yfirvöld neituðu honum um fararleyfi, og bað Jóhann Hannesson gesti því að rísa úr sætum til að votta honum virð- ingu sína. Gaukur Jörundsson, forseti lagadeildar, lýsti kjöri Giinthers Beitzke, prófessors við háskó1!- ann í Bonn, Svante Bergström, prófessors við Uppsalaháskóla, Anders Vinding Kruse prófess- ors við Kaupmannahafnarhá- skóla og Stephan Hurwitz, pró- fessors við Kaupmannahafnar- háskóla. Þeir veittu allir viður- kenningarskjölunum viðtöku, nema Stephan Hurwitz, sem ekki gat verið viðstaddur athöfnina. Bað Gaukur Jörundsson við- stadda að rísa úr sætum til að votta honum virðingu sína. Sveinn Skorri Höskuldsson lýsti kjöri Einars Haugen og Steblin-Kamenskijs, fyrir hönd heimspekideildar, í fjarveru Ól- afs Hanssonar, deildarforseta. Einar Haugen veitti heiðurs- skjali viðtöku, en Steblin-Kam- enskij gat ekki verið viðstadd- ur athöfnina. Bað Sveinn Skorri menn að risa úr sætum til að votta honum virðingu sína. Loks lýsti Guðmundur K. Magnússon, forseti viðskipta- deildar, kjöri Gylfa Þ. Gislason- ar. Hann gat ekki verið viðstadd ur athöfnina, og bað Guðmund- ur menn að risa úr sætum, til að votta honum virðingu sína. Þá ávarpaði rektor nýstúd- enta. Sagði hann, að fyrir hönd- um hjá þeim væri nú mikið starf, og mörg erfið próf væru framundan. Margir hefðu i há- skólanámi verið haldnir próf- skrekk, og vitnaði hann í visu Hannesar Hafstein, Á litlum lær dómshesti . . . Bar hann loks ný- stúdenta „að vera síspyrjandi um tilgang og leiðir" og vak- andi í starfi. Nýstúdentum hafði verið af- hent háskólaborgarabréf, og gengu þeir fyrir rektor sem bauð þá velkomna í skólann með handabandi. Formaður Stúdentaráðs, Gylfi Jónsson, stud. theol. f'lutti stutt ávarp, þar sem hann gagnrýndi m.a. núverandi ástand í húsnæð- is- og lánamáLum stúdenta. Ræða Gylfa er birt i heiild á bls. 5 í blaðinu í dag. Loks flutti Sinfóniuhljómsveit íslands Akademískan hátíðarfor leik eftir Johannes Brahms, und ir stjórn dr. Róberts Abrahams Ottóssonar, og að þvú loknu síeit rektor athöfninni. Heiðursdoktorar veita viðtöku viðiirkenningiirskjöliim. Efstur er dr, Anders Vinding Kruse, þá dr. Gúnthflr Beitzke, dr. Svante Bergström, og loks dr. Einar Haugen. Með þeirn á myndunum eru Gaukur Jörundsson á þremur efsitu og Sveinn Skorri Hösk- uid-sson á þeirri neðstu. Nýstúdenfcair ganga fyrir rektor. Kektor Kaupmannaliafnarhá- skóla, Mogens Fog. sagði rektor H.I. Magnús Már Lárusson, í ávarpi til nýstúdenta HÁSKÓLAHÁTÍÐIN var haldin í Háskóiabíói sl. iaugardag, að viðstöddum forsetahjónumim, herra Kristjáni Eldjárn og frú Halldóru Eldjárn, menntamála- ráðherra, Magnú-ii Torfa Ólafs- syni, Geir Hallgrrínissyni, borg- arstjóra, Ásgeiri Ásgeirssyni, fyrrv. forseita og sendimönnnm erlendra ríkja. Ennfremur voru viðstaddir prófe«iso(rar og kenn- arar við H.I., rektor Kanpmanna hafnarháskóla, Mogens Fog, sem var heiðursgeistur, auk fjölda Stúdenta. Hátiðin hófst kl. 2 síðdegis á því að Stúdentakórinn söng und- ir stjórn Atla Heimis Sveinsson- ar, tónskálds. Þá flutti rektor, Magnús Már Lárússon, ræðu, en hún var birt í heild í Morgun- blaðinu á sunnudag. Næstur tók til máls rektor Kaupmannahafnarháskóla, Mog- ens Fog. Ræddi hann þau tengsl sem væru milli háskólanna tveggja. íslendingar hefðu löng- um sótt menntun sina til Kaup- mannahafnarháskóla og þvi hefðu menningartengsl þess- ara tveggja landa ætið verið mjög samtvinnuð. Ekki bæri að skilja það svo, að íslendingar hefðu ætíð verið þiggjendur í því tilliti. Þeir hefðu átt marga mæta fræði- menn, þótt nöfn þeirra eldri hefðu mörg failið í gleymsku. Nokkrir íslendingar fyrri alda skipuðu þó sess meðal helztu fræðimanna Norðurlanda og mætti þar nefna Amgrím Jóns- son, Brynjólf Sveinsson og Árna Magnússon. Loks þakkaði rektor þann heiður, sem sér hefði ver- ið sýndur með því að vera boð- ið hingað til háskólahátíðar- innar, einum rektora af Norð- urlöndum. Þá var lýst kjöri heiðursdokt- ora. Jóhann Hannesson, forseti guðfræðideildar, lýsti kjöri Laj-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.