Morgunblaðið - 26.10.1971, Page 16

Morgunblaðið - 26.10.1971, Page 16
16 MORGUNBLAÐiÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1971 Gu/l/ð tœkifœri Fagmenn í offsetiðn óska eftir að komast í samband við fjársterkan aðila. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Gull- ið tækifæri — 3132“ fyrir 16. nóvember. Með allar upplýsingar verður farið sem algjört trúnaðarmál. 2ja og 3ja herbergja íbúðlr í Vesturbænum Til sölu eru 2ja og 3ja herb. sólríkar íbúðir með góðum suður- svölum í húsi, sem er verið að byrja að byggja í Vestur- bænum. ibúðirnar verða seldar tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Beðið ehir húsnæðismálastjórnarláni. Afhending haustið 1972. Teikningar til sýnis á skrífstofunni. AGNAR GÚSTAFSSON, HRL., Austurstræti 14, símar 21750 og 22870, heimasími 41028. Fjaðrir, fjaðkabföð, hgóðkútar, púströr og M varnhlutír i mnflv flerCOr bifrelOa BUavömbúðtn FJÖDRIN Laugavegi 108 - Sími 24180 Stúlhu vön ufgreiðslustörfum óskast sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu Sæla Café, Brautarholti 22 í dag og næstu daga. Húsmœður - athugið Mjólk — brauð — kjöt — nýlenduvörur. Sendum heim. — Opið til kl. 10 í kvöld. BORGARKJÖR, Grensásvegi 26 — Sími 38980. (31. leikvika — leikir 16. október 1971). Úrslitaröðin: 2X1 — 112 — 211 — 1X1. Plastlagðar spónaplötur, 12, 16, 19 og 22 m/m. Harðplast. Skeifan 13 — Sími: 35780. Járnsmiðir, rafsuðu- og aðstoðarmenn óskast Stálsmiðjan hf. Sími 24406 1. vinningur: 12 réttir — kr. 298.500,00. nr. 13193+ (Ólafsvík). 2. vinningur: 11 réttir — kr. 21.300,00. nr. 5987 nr. 24474+ nr. 27317 nr. 31755 nr. 32990 nr. 39663 + nafnlaus Kærufrestur er til 8. nóvember. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 31. leikviku verða póstlagðir eftir 9. nóvember. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. verður haldinn fimmtudaginn 28. október kl. 8,30 e.h. í samkomusal Landssmiðjunn- ar v/Sölvhólsgötu. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Samningamál. 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. SUNTAN nýr litur Gleym mér ei sokkabuxur \ \nókel\ /A<>A STJOBNUSflLUR Nýtt símanúmer Höfum fengið nýtt símanúmer fyrir borð- pantanir í STJÖRNUSAL (Grillið) 25033 Gestir eru vinsamlega beðnir að hringja í ofangreint númer, aðeins ef þeir óska að panta borð, ekki í sambandi við gesti, né starfsfólk. HÓTEL SAGA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.