Morgunblaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.10.1971, Blaðsíða 18
r r 18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1971 Kristín Filippusdóttir - minning Fædd 17. 9. 1903. Dáin 15. 10. 1971. KRISTÍN Filippusdóttir, Ægis- síðu lézt í Landakotsspítala eítir nokkurra vikna legu þar. Fáum dögum fyirir andlátið, var hán bjartsýn og reikmaði með að fá bata. Gert var ráð fyrir að hún dveldi í heilsuhælinu í Hvera- gerði um tíma og safnaði þar kröftum, áður en hún færi heim. Það voru því vonbrigði hjá ást- vinum henmar og kurmingjum hvemig fór. Kristín var fædd 17. sept. 1903 að Kringlu í Austur- Húmavatnssýslu. Foreldrar henn- ar voru Sveinsína Ásdís Sveine- dóttir og Filippus Vigfússon, verkamaður á Blönduósi. Vigfús, föðurafi Kristínan- var frá Vatnsdal í Fljótshlíð. Kristín ólst upp hjá föðurforeldrum sínum í Vatnsdalshólum í Vatrss- dal og var þar fram yfir ferming araldur. Irman við tvítugsaldur flutti Kristín til Reykjavíkttr og varan þar við sauraaskap og hús- störf. Nokkur sumur fór hún t Bróðir minn, Sigurbjörn Benediktsson, andaðist í Borgarspitalanum 23. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Hrólfur Benediktsson. til heydkaparstarfa í Rangár- vallaisýslu. Þá kynntist hún eftir lifandi mamini sínum, sæmdar- og dugnaðarmanmi, Þorgils Jóns- syni bónda að Ægissáðu. Kristín vaar strax hrifin af Rangárþingi og var ánægð með að festa þær rætur. Þau Kristín og Þorgils giftust vorið 1930 og byrjuðu þá búskap að Ægia- síðu. Þau eignuðust 6 böirn, en þau eru: Jón oddviti Hellu, gift- ur Gerði Jónasdóttur, Gurunar, bóndi Ægissíðu, giítur Guðrúnu Halldórsdóttur, Ásdís í Reykja- vík, gift Steini V. Magnússyni, viðskiptafræðingi, Sigurður alát- urhúsistjóiri Hellu, giftur íshildi Eimarsdóttur, Ingibjörg, Hvols- velli gift Jóharaú Kjartanasyni og Þórhallur Ægir rafvirki Ægis síðu, giftur Þorbjörgu Hams- dóttur. Kristín var hamingjusöm og þakklát fyrir að hafa það, sem kallað var bamalán. Hún fylgd- ist vel með bömum sínum, tengdabömum og bamabömum. Það færði hermi gleði að sjá dugnað og myndarskap I fari jeirra. Ægissíða er höfuðból og t Unnusta min, Ólöf Þóra Ásmundsdóttir, Sogavegl 204, lézt að morgrú 25. þ.m. á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Fyrir hönd systur og annarra ættingja, Gtiðmundur Guðmimdsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur og tengdasonur, ÞORGEIR SIGURÐSSON, löggiltur endurskoðandi, lézt f Landspítalanum 25. þessa mánaðar. Þórhilchir Sæmundsdóttir og böm, Sigríður Jónasdóttir, Sigurður Haildórsson, Guðriður Jónsdóttir, Sæmundur Þórðarson. Sonur okkar t GUÐMUNDUR ÓSKAR lézt 24. október. Amý Guðmundsdóttir, Geir óskar Guðmundsson, t Eiginkona mín og dóttir okkar JENSlNA FANNEY KARLSOÓTTIR lézt i Sviþjóð 23. þessa mánaðar. Hilmar Sigurðsson, Gautaborg, Hulda Pálsdóttir, Karl Ó. Jónsson. t Eiginmaður minn, SIGURÐUR BJÖRNSSON andaðist að heimili sinu Hraunteigi 13. aðfaranótt 24. október. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Halldóra Friðriksdóttir. t Maðurinn minn ÞÖRÐUR HALLDÓRSSON, Bólstaðarhlíð 48. andaðist í Borgarsjúkrahúsinu mánudaginn 25. október. Agústina Sveinsdóttir. vel í sveit sett. Óvíða er meira víðsýnd til fjalla og um breiðar byggðir Suðurlands en frá Ægissíðu. Frá slíkum sjónarhóli fæðast hugsjónir. Við þess kon- ax staðhætti vex þrek og kjark- ur til athafna og hvens konar skyldusitarfa. Kristín gerði sér fuila grein fyrir þeim skyldum, sem því fylgir að vera húsmóðir á stóru heimili og ala upp böm. Hún lagði rfka áherzlu á, ásamt manni sínum að koma börnun- um vel til maninis, og fylgjast vel með þeim eftir að þau fóru að heiman. Kristín og Þorgils voru samhent og héldu við þeirri reisn, sem ávallt hefur verið á Ægissíðu. Kristín var góður nágranmi, eins og allt Ægiasíðu fólkið. Þar var gott og hressandi að ræða við Kristírvu. Hún var vel greind og fróð. Krfstín var vel máli farm og átti hægt með að koma ekoðun- um sínum á framfæri. Hún hafði ákveðnar og heilbrigðar skoðanir á málefnum og vildi lagfæra það, sem betur mátti fara. Nágrannar og vimir Kristín ar þakka hermi fyrir góð fcynnl og góða samveru gegnum árin. Hún verður jarðsett frá Odda- kirkju í dag. Eftirlifandi eiginmanmd, bömr um og ástvinum öllum skal vottuð inniieg samúð. Ingólfur Jónsson. í DAG er til moldar borin einm ágætasti fulltrúi stéttar sinmar og kynslóðar, húafrú Kristín Filippusdóttir, Ægissíðu, Djúp- árhreppi. Hún var úr hópi þess fólks, sem sleit bamsskónum á fyrsta áratug þessarar aldar og er nú óðum að hverfa af at- hafnasviðiniu hér á landi, en bezt ruddi brautima fyrir afkomend- ur sína, að þeim mætti vel fam- ast. Kristín átti þess engam kost að sitja skólabekki á imglings- aldri, en hún hafði samt til að bera mikla meraitun og menin- ingu. Hún hafði svo næmian smekk fyrir meðferð móður- málsins bæði í ræðu og riti, að hve magister hefði getað vexið stoltur af; hún var gædd svo sterkri réttlætiskemnd, að betur færi, að öllum gæzlumönnum réttarins væri jafnvel farið; og svo næmt auga hafði hún fyrir því sem fallegt er og þægilegt, að heimiUð, sem hún bjó börmum sínum og vamdafólki, tók langt fram ýmsum glerhöllum nútím- aos. Kristín á Ægissíðu var af húravetnskum bæmdaættum. Hún ólst að mestu leyti upp hjá ömmu sinmi, mætri konu, Ingi- björgu í Vatnsdalsihólum. Kristín fluttist ung til Reykjavíkur. Hún átti um skeið við vanheilsu að sfcriða, var um tíma í Vífils- stöðum, fyrst sem sj úklingur, síðan sem starfsstúlka. Eftiriif- amdi miamni sínum, Þorgilsi Jóna- synii, bónda á Ægisssíðu, giftist Kristin árið 1930, og varð þeim t Með hrærðum huga þakka ég öllum þeim mörgu, sem auðsýndu mér vináttu og hlýhug við andtót og útför míns elskaða sonar PALS SIGURÐAR PÁLSSONAR Góður Guð launi ykkur öllum. Þóra Sigurðardóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför GUNNARS GUNNARSSONAR, hljóðfærasmíðameistara. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Borgarspítala. Fyrir hönd vandamanna Anna Gunnarsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för eiginkonu minnar, móður okkar og ömmu GUÐLAUGAR EINARSDÓTTUR, Grænuhlíð, Kópavogi. Markús Sigurðsson, Guðrún Markúsdóttir Stoffel, Edvard Stoffel, Helga Markúsdóttir, Einar Einarsson, Jóhanna Markúsdóttir, Guðmundur Helgason, Einar Markússon, Guðný Árnadóttir, og barnabörn. Þökkum sýnda samúð við fráfail og útför PÉTURS SIGURÐSSONAR, fyrrv. háskólaritara. Sérstakar þakkir færum við stjórn Happdrættis Háskóla Island. Þóra Sigurðardóttir, Stefanía Pétursdóttir, Sigrún Pétursdóttir, Guðriður Pétursdóttir, Már Elisson, Sigriður Pétursdóttir, Úlfur Sigurmundsson, og bamabörn. 6 batma auðið, og lifa þau öll inóður sína. Ég kyimtist Kristínu á Ægissíðu, er ég var krakki um fermirtgu og naut siðan tryggð- ar henmar og vimáttu. Þau hjóm, Kristín og Þorgils, áttu á þesa tíma mælikvarða gott safn bóka. Þar var mörg góð bók, sem þau láinuðu mér, er Kristín var að reyna að vekja áhuga mimn á iestri góðira bóka og einkum ljóða. Þau hjón voru bamgóð og bamelsk og Kristín reyndi ávallt a® vekja áhuga unglinga á því, sem henni þótti fagurt og þroskavænlegt og til þess fallið að göfga manminm og víkka sjóndeildarhrimginm. Kristín var einhver heilsteyptasta persóma, sem ég hef kynmzt. Hún þorði ávallt að segja það, sem henmi þótti samnast og réttast um hlut- ina tæpitungulaust og fór aldrei í manngreinarálit. Hún var gædd ríkri samúð með sanælingj- unum og lagði mörgum lið, sem þurftu. Það er gott að vera bam S Ægissíðu. Þeir voxu lánsamir, sem komu þangað bömum til sumardvalar. Heimili mitt átti siíku lámá að fagna og fær það aldrei fullþaiklkað. Með þessum fátæklegu orðum votta ég Kristínu látinmi virð- ingu og þakkir mínar og fjöl- skyldu minmar, og votta Þorgilsi og bömum þeirra dýpstu samúð okkar. Gyða Þorsteinsdóttir. — Námslán Framhald af bls. 5 Við, sem þiggjendur og þol- endur eigum skýlausan rétt til stóraukinna áhrifa á stjóm hinna ýmsu deilda skólans. Stúd- entar eru alveg eins færir um að ákvarða hvað þeim sé fyrir beztu i námi eins og misjafnlega sam- stilltur hópur prófessora og kenn ara, sem í mörgum tilfeUum hafa sérþekkingu og öldurmannlegt háttalag fram yfir stúdenta. Það hlýtur að vera styrkur hverri stofnun að eining og framfara- vUji ráði þar ríkjum — þvi er hrein nauðsyn að virkja stúdenta til aukinnar stjómunar innan síns eigin skóla. Enda kominn tími til eftir 60 ár. Þannig ber okkur skylda til að skapa eftirkomendum okkar þann skóla, sem laðar fram hjá nemendam sínum ljóðstafinn góða. Þegar stúdentar geta með auknum áhrifum eflt hag- kvæmni í námi frá því sem nú er. Þegar f jöldi stúdenta þarf ekki að eiga allt sitt undir naglkreist- um lánum rikisvaldsins. Þegar hægt verður að bjóða stúdentum næg garðpláss með rúmgóðum bamaheimilum. Þá og fyrr ekki geta stúdent- ar framtíðarinnar sagt við hver annan — sjung om studentens lykkUga tag. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Jóhannesar Guðmundssonar, frá Ytra-ValIhoItL Eiginkona, dætur, tengda- synir og barnabörn. S. Helgason hf. STEINiDJA ffnfioft/ 4 Slmat 26677 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.