Morgunblaðið - 26.10.1971, Page 19

Morgunblaðið - 26.10.1971, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 1971 19 Einvígið Fischer — Petrosjan Eftir Jón Kristinsson 8. SKÁKIN MEÐ siffri sinnm 1 áttnndu skák inmi lietfur Fischeír nær tryggt sér sigur gegn Petrosjan, og réttinn til að keppa við Spassky uni heims- meistaratititinn. I»arf hann að- eins elnn vinning úr f jórimi síð- ustu sikákunum til sigurs. Ekki verður annað sagt irtn að Petrosj- an hafi tekizt vel upp í byrjun og hafi verið eftir 5 skákir lield- ur betur að síiumi vinningum kominn en Fisclier, ien þá stóðu þeir jafnir. Með aðeins meiri slg urvilja hefði hann fcrúlega getað haft forustunia. Sjötta skákin skipti sköpum í einvíginu. Pet- rosjan tefldi of niioga og Fisch- er knúði fram vinning í langri og erfiðri skák. I sjöundu skák- Inni nær Pdtrosjan sér aldrei á strik og Fischer vinnnr örugg- Iega og fallega. í eftinfarandi skák kemur Fischer á óvart, og beitir Tarrasch vörn sem hann hefur ekki notað um árabil. Petrosjan gerir heiðarlega til- raun til kógnssóknar og fórnar peði í því skyni. Fisclier lirind- ir sókninni auðveldlega, teflir lok skákarimnar m.jög vel og vinnur örugglega. Er engu lík- ara en Fischer sé kominn í álíka ham og hann var í gegn Taiman ov og Larsen í sumar. Hvítt Petrosjan Svart Fischer. Tarrasch vörn 1. d4 Rffi 2. c4 e6 3. Rf3 (Með þessum leik sneiðir Petrosj an fram hjá hinni þekktu Nimz- oindversku vörn sem Fiseher notaði mikið fyrr á árum). 3. Rf3 4. Rc3 c5 5. e3 (1 einviginu um heimsmeistara- titilinn 1969 reyndi Petrosjan gegn Spassky framhaldið cxd5 exd5 6. g3 en gekk ekki vel. Hlaut aðeins tvo vinninga úr fimm skákum með því afbrigði). 5. — Rc6 6. a3 (cxd5 liggur beinast við enda algengast. Leikurinn a3 hefur töluvert mikið verið notaður upp á síðkastið, en er ekki mik- ið rannsakaður). 6. — Re4 (Óvæntur leikur, sem sýnir að Fisoher hefur verið undir þetta búinn. Ivkov mælir með a6, og Polugajevsky gefur upp fram- haldið 6. — Be7 7. dxc5 Bxc5 8. b4 Bd6!). 7. Dc2 Rxc3 (í byrjanabók dr. M. Euwe segir að eftir 7. — Da5 8. Bd3 Rb4? 9.axb4 Dxal 10. bxc5 hefur hvít- ur mjög góða möguleika). 8. bxc3 Be7 9. Bb2 9—0 10. Bd3 h6 11. 0—0 Ra5 (Fisdher snýr sér að drottning- arvængnum, en þar eru helztu möguleikar hans). 12. lid'í (Af eðlilegum ástæðum vill Petrosjan ekki opna leið út fyr- ir biskupinn á c8 og valdar því peðið á c4). 12. — dxc4 13. Rxc4 Rxc4 14. Bxc4 b6 15. 16. e4 De2 Bb7 (Þessi og næstu Ieikir Petrosj- ans miða að kóngssókn sem ekk ert verður úr. Er líklegt að bet- ur hefði reynzt að koma hrók- unum í leikinn og leika Ha-dl). 16. — Hc8 17. Bb3 b5 (Notar tækifærið til framrásar þvl slæmt væri fyrir hvitan að skipta á b peði svarts og sínu e peði). 18. Í4(?) (Petrosjan má eiga það að hann teflir til vinnings í þesaari skák. Leikurinn æynist mikil veiking og eykur athafnafrelsi biskups- ins á b7 og er fra.m í sækir). 18. —- Db6 19. Khl (Nauðsynlegt þvi eftir f5, cxd4, 20. cxd4, e5, væri hvitur í vand- ræðum). 19. — cxd4 20. cxd4 bt 21. axb4 (Svartur hótaði Ba6). 21. — Bxb4 22. d5, BcS! 23. Bxc3, 24. Bc2 Hxc3 (Petrósjan fórnar peði í von um sókn. Annar möguleiki er 24. Ba2, en Fischer eftir t.d. He3). sitæði mun betur 24. — exd5 25. e5, He3 26. Dd2, d4 27. Ha-bl, 28. Hf2 Da6 (Eftir 28. Dxd4, Bxg2f, 29. Kxg2, He2f, 30. Hf2, Dc6f, vinnur evartur, en staðan er flókin og möguleikar margir. Virðisit Fisoher vinna um). í öllum afbrigð- 28. — Hd8 29. Kgl, Be4 30. Bxe4, Hxc4 31. h3, d3 32 Hb3, Dc4 VEGNA misskilnings sem virðist ríkja um starf og tilgang Félags- ins Heilsuræktarinnar og til leið- réttingar villandi ummælum, sem komið hafa fram opinber- lega skai eftirfarandi tekið fram: 1. Félagið Heilsuræktin er sjálfseignarfélag. Tekjum og eignum sem því áskotnast má aðeins verja í samræmi við til- gang félagsins, og verði það ein- hvern tíma lagt niður skal þeim ráðstafað af heilbrigðisstjórn rík- isins til félags eða stofnunar, sem hefur svipað markmið og það. 2. Tilgangur félagsins er að stuðla að aukinni heilsurækt Fischer 33. Hb2, Hd-d4 34. g3, Hd5 35. Kh2, Hb5 36. Ha2, Hbl 37. g4, He2! 38. Hxe2, dxe2 39. Dxe2, Dxf4t 40. Kg2, Hb3 og Petrosjan gafst upp. meðai almennings, og er að því unnið m.a. með því að veita til- sögn í hatha yoga ásamt svoköll- uðum upphitunaræfingum úr júdóþjálfun. 3. Öl'l störf fyrir félagið i stjórn og nefndum eru ólaunuð. Allir leiðbeinendur á námskeið- um félagsins leggja fram krafta sína endurgjaldslaust, enda eru þeir einir samkvæmt lögum þess hæfir tii að gerast félagar sem fúsir eru til að starfa án launa í þágu stofnunarinnar. Ber ekki að líta á þá sem kennara heldur aðeins leiðbeinendur í hópi þar sem allir eru nemendur. Orðsending frá Heilsuræktinni FRAMTÍÐIN ER FORD-CORTÍNA. Cortínan frá Ford sló í gegn um leið og hún birtist á bíiamarkaði heimsins. Nú birtist ný Cortina, bíll áttunda áratugsins — endurnýjuð frá grunni. Hjá Ford vinna 3600 sérfræðingar að siíkri endur- sköpun, en það bezta er þó, að eftir allt saman verða menn að endurskoða hugmyndir sínar um hvað hægt sé að fá fyrir peningana. Fjölskyldan fær sinn óskabíl og sannir sportmenn vagn sem sameinar iipurð, fegurð og kraft. CORTINA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.