Morgunblaðið - 26.10.1971, Síða 20
20
MÖRGUNBLAÐOÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBER 3971
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
HVOT FELAG
KOPAVOGUR
SJÁLFSTÆÐISKVENNA
Sjálfstæöiskonur fjölmennið.
heldur fund í Átthagasal
Hótel Sögu þriðjudaginn
26. október kl. 8,30 e.h.
Fundarefni:
Ragnhildur Helgadóttir,
alþm. segir frá þingmál-
um.
KOSNING FULLTRÚA
á þing Landssambands
Sjálfstæðiskvenna.
Kvikmyndasýning: Land-
kynningarkvikmynd um
Island, sem upplýsinga-
deild Atlantshafsbanda-
lagsins lét gera.
STJÓRNIN.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins boða til Almenns fundar
un bæjarmál I Kópavogi í Félagsheimilinu II. hæð kl. 9 e.h.
fimmtudaginn 28. október n.k.
AÐALFUNDUR
Hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Austurbæjar- og Norður-
mýrarhverfi verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 26. okt.
kl. 20,30 í Templarahöllinni víð Eiríksgötu.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla stjómar.
2. Kjör stjómar fyrir næsta starfsár.
3. Kjör fulttrúa i fulltrúaráðið.
4. önnur mál.
A fundinn kemur Magnús Jónsson
alþingismaður, flytur ávarp og svarar
fyrirspurnum.
STJÓRN HVERFASAMTAKANNA.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur
Aðalfundur Heimdallar, F.U.S., verður haldinn fimmtudaginn 28.
október kl. 20 30 í félagsheimilinu Valhöll við Suðurgötu.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðaifundarstörf.
2. Lagabreytingar.
Heimdallarfélagar hvattir til þess að fjölmenna.
STJÓRNIN.
Hverfasamtaka Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verð-
ur haldinn þriðjudaginn 26. okt. kl. 20,30 að Skipholti 70.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Kjör stjómar fyrir næsta starfsár.
3. Kjör fulltrúa í fulltrúaráðið.
4. Önnur mál.
A fundinn kemur Jóhann Hafstein for-
maður Sjálfstæðisflokksins, flytur ávarp
og svarar fyrírspurnum.
STJÓRN HVERFASAMTAKANNA.
HöflÐUR ÓLAFSSON
hnaHaráttariðgmaður
akjataþýðandi — «nAu
Austurstræd 14
aimar 10332 og 35673
Knútur Bruún hdl.
Lögmannsskrifjtofa
Grettisgötu 8 II. H.
Sími 24940.
VARTA
rafhlöður
ýmsar ger&ir
Traust
gœ&avara
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Stefnis, F.U.S., Hafnarfirði, verður hatdinn þriðju-
daginn 2. nóvember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu við Strand-
götu, Hafnarfirði.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Jón Atli Kristjánsson, deildarstjóri, flytur erindi um stofn-
un kjördæmasamtaka.
3. Önnur mál.
Stefnisfélagar eru hvattir til að fjölmenna.
ATH. Tillögur uppstiilinganefnda vegna kjörs í stjórn, ráð og
nefndir félagsins liggja frammi í skrifstofunni í Sjálfstæðis-
húsinu laugardaginn 30. október nk. kl. 13—15.
STJÓRNIN.
ALMENNIR
STJÓRNMÁLAFUNDIR
S JÁLFSTÆÐIS FLOKKSINS
Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til fimm almennra
stjórnmálafunda sem hér segir:
Vopnafjörður
Fundurinn verður í félagsheimilinu Miklagarði, föstudaginn
29. október kl. 21. Ræðumenn verða Geir Hallgrlmsson, vara-
formaður Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson,
alþingismaður.
Patreksfjörður
Fundurinn verður í samkomuhúsinu Skjaldborg. laugardaginn
30. október kl. 16. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, for-
maður Sjálfstæðisflokksins og ennfremur mæta þingmenn
Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjördæmi á fundi þessum.
Egilsstaðir
Fundurinn verður í Valaskjálf, laugardaginn 30. október
kl. 16. Ræðumenn verða Geir Hallgrimsson, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþingismaður.
ísafjörður
Fundurinn verður að Uppsölum, sunnudaginn 31. október
kl. 16. Ræðumaður verður Jóhann Hafstein, formaður Sjálf-
stæðisflokksins og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins i Vestfjarðakjördæmi á fundi þessum.
Höfn í Hornafirði
Fundurinn verður í Sindrabæ. sunnudaginn 31. október
kk 16. Ræðumenn verða Geir Hallgrimsson, varaformaður
Sjálfstæðisflokksins og Sverrir Hermannsson, alþingismaður.
Breiðfirðingar - Rongæingnr
Fyrsta spilakvöld félaganna af sex er haldin verða í vetur,
hefst í Lindarbæ föstudaginn 29. þ.m. kl. 20,30.
Dans til kl. 1. Góð heildarverðlaun fyrir öll kvöldin, auk
verðiauna hverju sinni.
Meðeigandi
TH sölu er 25% hlutur í litlu iðnfyrirtæki. Heppilegt fyrir
vaktavinnumann.
Aðiiar sendi nöfn og sima til afgreiðslu Morgunblaðsins
merkt: „3135".
□ EDDA 597110267/1.
Miðilsstarfsemi
fer fram á vegum Séiarrann-
sóknarfélags Islands fyrir
gamla og nýja fétegsmeðlimi.
Tekið á móti pönttwium og
fyrirspiHTHjm, svarað í skrif-
stofuoni Garðastræti 8, sími
18130, á fimmtudögum kl.
5—6 30 e. h. — Aðgöngumið-
ar afgreiddir á föstudögum
á sama tfma.
Stjórn SRFI.
KJ^.UJt. — A.D.
HlíðarkvöJdvaka i kvöld kl.
20.30. heim sem dvö'ldu í
unglinga- og kvennaflokki í
VindásbMð sf. sumar er sér-
staklega bent á fundinn.
Aliar korvur velkomnar.
Stjórnin.
Kvenfélag BreiðhoRs
Fundur i Breiðholtsskóta mið-
vikudagirm 27. október kL
20.30. Hinrik Bjarneson fram-
kvæmdastjóri Æskulýðsráðs
ræðir um æskolýðsmái og
svarar fyrirspurnum.
Stjórn'm.
IOOF Rbl = 12010268— 9. II.
Filadelfia — Reykjavík
Almennur bi'blíulestur i kvöld
kl. 8.30. Einar Gíslason ta'lar.
Félagsstarf eldri borgara
íTónabæ
A morgun, miðvikudag. verð-
ur opið hús frá kl. 1.30 t«i 5.30
e. h. Dagskrá: Lesið, teflt,
spMað, kaffiveitingar, bókaút-
lán og gömilu dansamir.
Kvertfélag Asprestakalls
Handavinnurtámskeið verður
haldið í Ásheimilinu Hólsvegi
17 og hefst i byrjun nóvember
nk. Kennt verður tvisvar i viku
é þriðjudagskvöldum frá kl.
20—22.30 og á fknmtudögum
frá kJ. 14—16.30. Þátttaka
tilkynnist i síma 32196 (Guð-
rún) eða 37234 (Sigriður).
Ljósmæðrafélag Islands
hvetur alla félaga til að senda
muni á basarinn, sem hatdmn
verður 20. nóvembec. Ólöf Jó-
hannesdóttir Ljósheimum 6
sími 38468. Sófveig Krrstms-
dóttir sfrni 34695. Guðrún
Jónsdóttir sVmi 14684.
Jóhann Ólafssan
& Co. hf.
Hverfisgötu 18 - Reykjavík.
Sími 26630.
Einangrið
með
GLASULD
glerullarskálar
til einangrunar á
lieita- og kaldavatns
leiðslum.
GiASUlD
glerullarmottur
f mörgum breiddum
með álpappír
og vindþéttum pappír
með asfaltpappír
og vindþéttum pappír
með asfaltpappfr.
Fœst í helztu
byggingavöru-
verzlunum.