Morgunblaðið - 26.10.1971, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. OKTÓBKR 1971
23
gÆMBÍP
Simi 50184.
Kvenhetjan og
œvintýramaðurinn
JAMES \ MAUREEN
STEWART \ O'HARA
Amerísk úrvals mynd í litum
með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 9.
HEKLA hf
Morgunsloppar
ný sending — síðir og stuttir.
IMÁTTFÖT og NÁTTKJÓLAR
úr babtist.
BRJÓSTAHÖLD og LÍFSTYKKJA
VÖRUR í úrvali.
VERZIUNIN
© ti&'
Laugavegi 53.
Volkswagen
varahlutir
tryggja
Volkswagen
gæði:
®
Örngg og sérktáð
viðgerðoþjónusta
Kafbátur X-I
(Submarine X-1)
Hörkuspennandi og vel
bandarísk litmynd um eina
furðutegustu og djörfustu athöfn
brezka flotarvs í síðari beims-
styrjöld. — ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðallhfutverk:
James Caan, Rubert Davies,
David Summer, Norman Bowler.
Endursýnd kl. 5 15 og 9.
Bönnuð bömum.
Siml 50 2 49
Nótt hinna iöngu hnífa
(The Damned)
Heimsfræg og mjög spennandi
ný, atnerísk stórmynd í iitum.
Dirk Bogarde, Ingrid Thulin.
Sýnd kl. 9.
Bezta augEýsingablaðið
Innflytjendur — útflytjcndnr
Getum tekið að okkur alls konar fyrirgreiðslu, í Bretlandi,
! nóvember og desember n.k.
T. d. að heimsækja fyrirtæki, athuga vöruval o. fl.
ANGLO-ICELANDIC TRADING CO.,
Sími 19181. Pósthólf 1271.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmumnmamm
Tveir Taunus 17-M station bílar
til sölu, árgerð 1968 og 1969. Báðir bílamir eru nýinnfluttir,
fallegir og í mjög góðu ástandi.
Skipti væru möguleg.
tvalcf j* l rT‘faiiÁ \ $ 1 s »f»d M
RÖ-ÐULL
WBMm 11 /: <■■■■■ rfZmtfmt c|j ypjpi mm
Hljómsveitin Haukar leikur og syngur. Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11,30. — Sími 15327.
Skúlagötu 40,
15014 og 19181.
Félagsvist í kvöld
LINDARBÆR
Til sölu
80 lesta tréfiskiskip með nýrri vél. Skipið er tilbúið til afhend-
ingar í lok janúar 1972.
20 testa bátur í mjög góðu viðhaldi.
Einnig 10, 12, 14 og 45 lesta bátar.
FASTEIGNASALAN,
Skólavörðustíg 30 — Sími 32842.
- SIGTÚN -
BINGÓ í KVÖLD KLUKKAN 9
Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum.
HÓTEL
til sölu í Vestmannaeyjum tilbúið tfl rekstrar. Eignin er
kjallari og 4 hæðir með 29 gestaherbergjum, matfeölum og
veizlusölum og verzlunarplássi. Fullkominn búnaður fylgir
herbergjum, eldhúsi fylgir veitingabúnaður fyrir um 150 manns
og í verzlun innrétting með kæliborði, frystikistu, kæliskáp
og verzlunaráhöldum.
Stórkostiegt tækifæri fyrir séðan veitingamann eð dugandi
kaupsýslumenn.
Upplýsingar gefur Jón Hjaltason, hrl. Skrifstofa Drífanda,
Bárustíg 2, Vestmannaeyjum.
Viðtalstími kl. 16,30 til 18 virka daga nema laugardaga
kl. 11—12 f.h.
BÍLASALA
Bílar fyrir mánaðargreiðslur:
Falcon '60 — Toyota jeep '60 — Hifiman Super mins '62 —
Ford '58 — Moskwitch '65 — Opel Rekord '59 — Ply-
mouth '57 — Austin Mini '62 — Fiat 600 T '66 — Mercedes
Benz 319 '64 — Ford Anglia '60 — Simca Ariane '63 —
Cortina station '64 — Renault Dauphine '62 — Willys '66 —
Volkswagen rúgbrauð '57 — Fíat 600 '67.
Bílar fyrir fasteignabréf:
Volvo 164 '70 — Moskwitch '69 — Rambier American '65 —
P.M.C. Gloria '66 — Willys '66 — TOYOTA crown '67 —
Cortina '71 — VOLVO P 544 '63 — Ford Galaxie '63 —
Volkswagen — Variant 1600 '67 — Taunus 12 M '64 — Land-
Rover diesel '66 — Ford Coitina '65 — Austin Gipsy ‘64,
bervzín, á fjöðrum, Fiat 600 '67.
Opið alla virka daga til kl. 10 á kvöldin.
Við seljum ALLA bíla. — Við höfum bíla fyrir ALLA.
Aldrei meira úrval en nú. — Allar tegundir. — Allar árgerðir.
Alls konar kjör.
BiLASALAN. HÖFÐAT0NI 10
Símar: 15175 — 15236.
FÉLAG ÍSLEÍVZKRA HUÓMLISTLRMANNA
útvegar yður hljóðfaraleikara
og hljómsveitir við hverskonar tœkifari t
Vinsamlegast hringið í 20255 milli U. 14-17
INSIDE ICELAND
ICELANDIC EXPORTS & TOURISM
Væntanlegt er nýtt ársrit á ensku, sem fjallar um ísland,
viðskipta- og athafnalíf, út- og innflutning, samgöngur, ferða-
mál, ráðstefnur og hótelhald, fiskveiðar og fiskiðnað, íslenzka
útflytjendur og þær vörur, sem fluttar eru út.
Birt verður skrá yfir alla íslenzka útflytjendur þeim að
kostnaðarlausu.
Dreifing mun fara fram á þann hátt, að ritið verður m. a. sent
sérstaklega til erlendra aðila, fyrirtækja, félagasamtaka, verzl-
unarráða, ferðaskrifstofa, samvinnufélaga, opinberra aðila og
stofnarm,
Þeir aðilar, sem áhuga hefðu á að setja auglýsingu í þetta
nýja rit, vinsamlega hafi samband fyrir 1. nóvember n.k.
FRJÁLST FRAMTAK H.F,
Suðurlandsbraut 12, Reykjavik
Símar 82300—82302.