Morgunblaðið - 07.11.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 07.11.1971, Qupperneq 1
LYNDON Baines Johnsort, fyrrverandi Banclaríkjaforseti, hefur ritað endurminiiiagar sínar frá forseíaáritnum 1963—1969, sem ha».n neftúr „The Vantage Point: Perspec- tive of the Presidency 1963—1969. Bókin var gefim út í New York sl. mánudag, en áðwr höfðu daghlöðin The New Y'ork Times og Washington Post hiurt nrdrátt úr henmi i 11 köflum. Margir höfðu heðið þessarar hókar með eftirvænt- in.gu og átt von á því, að Johnson svaraði þar hinni miklu gagnrýni, sem hann sætti í forsetatíð sinni, en svo virð- ist ekki vera, því að úrdrátturimn, sem. hiöðin hirtu, vakti fremur litla athygli og litlar dcilur. 1 inngangsorðum sín- um að hókinni segir Johmson, að svona hók geti enginn skrifað nema forseti Bandajrfkjanna og það sé eina afsök- unin fyrir því að hann hafi skrifað hána. Hann segii: „Ég hef ekki skrifað þessa bók til að segja svona var það, held- ur' til að segja svona var það frá mímuim sjónarhóli. Ég hef heldur ekki reynt að skxifa um allt það, sem ge-rðist í stjórnartíð minni, heldur aðeims þau vandamál, athurði og markmið, sem að mínum dómi voru mikilvægust. 1 fyrsta kafla endurminmimgamma ffjallar Johnson um hinn örlagaríka dag, 22. móvemher 1963, er John F. Kemnedy var myrtur og fer sá kafli hér á eftir styttur og endursagður. Lyndon Bain.es Johnson heíur gefið út endur- minningar sínar frá íorsetaárunum 1.963 — 1969 TILGANGUB FEBÐABINNAK Johnson segir í upphafi, að Itilgangiur ferðairinnar til Texas hafi verið stjórnmáiaiegs eðlis. Kennedy hafi Ifarið hana til að sfla fjár fyrir kosningasjóði demókrata, til að ryðja braut- ina fyrir sigur demókrata í Texas í kosningunum 1964 og til að setja niður stjórsnmáia- legar deilur og auka eigin vin- sæidir. Síðustu skoðanákann- anir höfðu leitt í ijós, að að- eins 38% Texastoúa voru ánægð ir með störf Kennedys 1 Hvita húsinu, en aftur á móti voru 81% ánægðir með störf Conn- ailys þáverandi rikdsstjóra í Texas. Johnson segir að Kenn edy forseti hafi verið i mjög 'góðu skapi um morguninn 22. nóvemtoer, þvií að íerðin fram til þess tíma hefði gengið fram ar öllum vonum. Hann var þeg ar búinn að heimsækja Houst- on og San Antonio og fólks- fjöldinn, sem fagnaði honum þar var mikill og móttökurnar mjög vinsamiegar og hlýlegar. Johnson segir að hann hafi verið viss um það eftir að hafa séð íóikið, að Kennedy þyrfti eklki að hafa áhyggjur af nið urstöðum skoðanakannananna. Hann segist hafa verið jafn bjartsýnn og forsetinn og i jatfn igóðu skapi. „Ég var far- inn að hiakka til kosningabar áttunnar, sem framundan var og náims samstarfs okkar. Orð rómur hafði verið á kreiki um það í Washington, að Kennedy ætlaði að losa sig við mig, sem varaforseta og meira að segja hafði blaðið The Dallas Morn- ing News það eftir Richard Nixon að það væri hans álit að mér yrði kastað burt undir vissum kringumstæðum. Ég held að þetta hafi aldrei ver- ið annað en orðrómur. Þegar Kennedy fyrst toauð mér vara forsetaemtoættið bað ég hamnt að vera hreinskilinn við mig ag segja mér toreint út hvort hann væri aðeins að sýna mér kurteisi. Hann svaraði þvi til að toann þyrfti á mér að ha'ida, tii að haía möguleika á að siigra. Ég tel sjáifur að Kenn- edy toafi gert aifstöðu sina Ijösa á næst síðasta blaðamanna- fúndinum, sem hann hélt. Forr setinn var spurður: „Herra for seti ef við gerum ráð fyrir að þér verðið í framboði næsta ár, munduð þér vilja hafa John- son sem varaforsetaefni og gerið þér ráð fyrir að hann verði i framtooði? Forset- inn svaraði: „Svarið við báðum spurairagum er já, það er rétt.“ Johnson segist alltaf hafa álitið Kennedy mikinn leiðtoga og að það hafi vexið sér heið- ur að þjóna honum. Persónu- lega segist hann hafa dáðst að honum, þótt vænt um hann og virt og Johnson segist ætíð hafa haldið að tUfinningar forset- ans í sinn garð hafi verið gaign kvæmar. > IJALUAS > Flugvél Kennedys ienti á Love Field flugveili við Dallas, skömmu fytrir hádegið 22. nóvember. Mikill mann- fjöldi var saman kominn á fksg veiiinum tU að fagna forset- anum og er hann steig út úr flugvélinni kvað við þúsund raddað fagnaðaróp. Kennedy sneri sér að Johnson um leið og hann hvarf út um dyrnar og sagði brosandi: „Við komum aila vega til með að sigra í tveimur fylkjum, Texas og Massachusetts." Johnson segir hér að hann hafi verið sam- mála forsetanum, því að Daiílas hafði aldrei haft orð á sér fyr- ir að vera sérlega hlið- hoU demókrötum, og sér hall sjáifum verið kunnugt um hvernig Dallasbúar 'gátu verið við einhvem, sem þeim

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.