Morgunblaðið - 07.11.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971
35
isskyini. Rétt í þvx kom aðstoð-
arblaðafuHtrúi Kennedys til
Johnsons og ávarpaði hann:
„Hetrra forseti, ég þarf að til-
kynna lát Kennedys forseta
aná ég gera það nú. Johnson
varð hvumsa við ávarpið og
gerði sér ekki fuHa grein fyr-
ir þýðingu þess. Ákveðið var
eð bíða með opinberu tilkynn-
ingiuna, þar tii Johnson væri
kominn um bca*ð í flugvélina.
Hér skrifar Johnson. „Fexð-
in út á flugvöiil tók rúmar tfiu
mínútur, en þær eru einhverj-
ar þær örlagaríkustu í Mifi
minu. Ég gerði mér grein fyr-
ir þvi, að frá þvi að Kennedy
Jézt var það mitt að axla aha
átoyrgðina og þær miJdu byrð-
©r, sem forsetaembættið hefur
í för með sér. Ég vissi að ég
ytrði að sameina landsmenn og
vlnna að framgangi þeirra
tmála, sem hann hafði markað
toraut. En ég var, eins og aliir
aðrir, lamaður. Ég gerði mér
.grein fyrir þvi, að hvort sem
ég væri tilbúinn eða ekki voru
hinar óstjórnlegu byrðar og
skyidur nú á mánum herðum og
fyrir iágu mál, sem ég einn
hafði vald til að taka ákvarð-
enir um. Það varð að fullvissa
llamaða þjóð í sárum um að rík
isstjórn þess væri ekki lömuð.
Ég gerði mér grein fyrir því
að leyniþjónustumenn höfðu
rétt fyrir sér, þegar þeir heimt
uðu að ég færi þegar um borð
í forsetaþotuna, þvi að hún er
Mkust Hvita húsinu, eins og
hægt er, þegar forsetinn er á
ferðalagi. Þar er starfsliðið, ör
yg.gisverðir, fjarskipta og sima
tæki, sem forsetanum eru nauð
synieg til að hann geti rækt
starf sitt af hendi.“
EKKI LENGUR l.VXPOX
Þegar Johnsonhjónin komu
um borð í forsetaþotuna var
þeim þegar í stað vísað inn í
einkastöðvar forsetans, sem
eru svefnherbergi og bað.
Johnson sagði þá að hann
viidi að frú Kennedy fengi að
setur þar, er hún kæmi
nm borð. Fóru hjónin þvi fram
í aðaisal flugvélarinnar, sem
var troðinn af fólki, en sá sal
ur er skrifstofa forsetans, þeg
ar hann er á ferðalagi. Þegar
Johnson gekk inn i þann sal
stóðu allir upp og þá gerði
Johnson sér grein fyrir að frá
því augnabliki myndi alit
breytast. „Ég vissi að nú yrði
ekkert það sama og verið
hafði. Allir kunningjar mínir
og vinir, sem alltajf höfðu kall-
eð mig Lyndon, myndu nú
ávarpa mig: „Herra forseti" og
á milli okkar yrði órjúfanleg-
iur söiguiegur múr. Þann múr
myndi enginn rjúfa, nema min-
ir nánustu ættingjar og fjöl-
síkyida mín, þetta var óttaleg
tilhugsun."
„Ég vissi að ég yrði
að hringja í Rotoert Kemnedy
dómsmálaráðherra þegar í stað.
Ég vissi hversu hanmi sleginn
hann hlaut að vera og ég
reyndi að segja einhver hugg-
unarorð við hann. Þrátt fyrir
áfafliið og sorgina ræddi hann
nau ðsyn legustu máil með festu
embættismannsins. Við ræddum
um hvemig ég ætti að sverja
forsetaeiðiinn og ég sagði hon-
um að leyniþjónustan vildi að
ég færi strax til Washing-
ton. Kennedy sagðist mundu at
huga málið og ganga úr
skugga um hvenær ég ætti að
sverjá eiðinn. Hann hringdi
síðan í mig örstuttu seinna og
sagði mér að sverja eiðinn áð-
ur en ég iegði af stað til
Washington.
EIÐURINN
Johnson hringdi þá í vin-
konu sína, frú Söru Hughes,
sem var dómari við héraðsdóm-
stólinn í Dallas. Hún sagðist
myndu koma þegar í stað. Með
an beðið var eftir frú Hughes
rann upp það augnabiik, sem
Johnson hafði kviðið mest fyr-
ir, koma frú Kennedyts með
kistu forsetans. Hann og Lady
Bird fóru til að taka á móti
frú Kennedy og Johnson seg-
ir: „Ég var feflmtri sleginn er
ég sá hana. Þama stóð þessi
dásamlega kona, kiædd bleilcri
dragt með hvíta hanzka, sem
voru ásamt sokkum hennar út-
ötuð í blóði látins eiginmanns
hennar. Það var eins og augu
hennar væru þokukennd. Ég
man ekki mikið af orðaskipt-
um okkar, það voru ekki sam-
ræður, heldur fálmandi Iklaufa
ieg leitun að orðum. Það get-
ur enginn sagt neitt rétt und-
ir slíkum kringumstæðum.
Karlmönnum ferst slikt ekki
vel úr hendi og það var Lady
Bird, sem talaði mest og sagði
huggunarorðin. Frú Kennedy
svaraði: „Ó, Lady Bird við
kunnum alltaf svo vel við ykk
ur bæði". Það veut eins og hún
væri að reyina að segja eitt-
hvað til að veita okkur styrk.
Ég fylgdi henni til svefnher-
bergisins og skildi hana þar
eftir. Það bezta sem hægt var
að gera fytir hana þá var að
leyfa henni að vera í friði. Ég
bað Larry O’Brian skömmu
siðar að fara og spyrja frú
Kennedy hvort hún vildi vera
viðstödd eiðtökuna. Hún kom
fram eftir augnatolik og kl.
2,40 sór ég eið minn, sem 36.
forseti Bandaríkjanna með
Lady Bird mér á hægri hönd
og frú Kennedy á vinstri hönd.
5 m'ínútum síðar vorum við á
leið til Washinigton. Á leiðinni
hringdi ég í írú Rose
Kennedy, móður hins látna for
seta og sagði henni hversu
harmi slegin við værum og vott
aði henni okkar dýpstu samúð.
Húsmœður athugið
Þeytikrem er ný framleiðsla, sem gefur möguleika á að eiga
ávallt til í frysti, handhægt efni sem nota má í pönnukökur,
á vöfflur og tertur, svo og sem uppistöðuhráefni til Is- og
fromagegerðar, m. m. og skal sérstakiega bent á að óþarfi
er að bæta eggjum í blönduna, til desertgerðar.
Þeytikrem má þýða í heitu vatni í þeim umbúðum sem það er
sielt I, þó þannig aðeins þá séu Isnálar I efninu þegar það
er tekið úr vatninu.
Þeytikrem á að þeyta hrátt.
Þeytikrem má frysta þeytt og er þá þeytt upp aftur er
það þiðnar.
ÞEYTIKREM fæst í verzlunum um land alft.
KREMGERÐIIM H/F.
Kaupmenn — Kaupfélög
Dreifingu á ÞEYTIKREMI annast
Heildverzlunin JOHN LINDSAY H/F.,
Garðastræti 38 R. — Simi 26400.
Johnson, Kennedy og Conally, við komuna til Dallas.
Og þá reyndi hún, eins og frú
Kennedy hafði gert skömnmu áð
ur, að veita mér styrk, er hún
svaraði: „Þafldca þér kærlega
fyrir, ég veit að þú elskaðir
Jack og ég veit að hann elsk-
aði þig.“
KOMAN TIL
WASHINGTON
Síðan lýkur Johnson þess-
um kafla með því að lýsa því
er að því kom að hann þurfti
að taka sínar fyrstu ákvarð-
anir sem forseti, hvaða menn
hann vildi hitta þegar við kom-
una til Washington, til að fá
skýrslur um helztu máil
og koma sér inn í embættið
eins fljótt og hægt væri. Er
hann hafði lokið þvi fór hann
aftur í flugvélina þar sem
starfslið Kennedys var og
bauð því að koma fram í vél-
ina, en allir afþökkuðu það
kurteislega og Johnson segir
að fólkið hafi viljað bera sorg
sina sameiginlega og hafa
styrk hvert af öðru. Hann seg-
ir einnig að sér hafi eflcki ver-
ið kunnugt um að deiflur hafi
verið á milli Kennedymanna
og Johnsonmanna í flugvéiinni,
eins og haldið var fram í ýms-
um blöðum.
Flugvél forsetans Ienti um
kl. 18.00 á Dullesflugvelli í
Washington og biðu allir um
borð, unz kista Kennedys og
frú Kennedy voru farin frá
borði. Þá gekk Lyndon B,
Johnson frá borði í ægibirtu
sjónvarpsvélanna og flutti sína
fyrstu ræðu, sem forseti Banda
ríkjanna: „Þetta er sorgardag-
ur íyrir þjóðina og meiri miss-
ir en orð fá lýst. Fyrir mig er
þetta persónulegur harmleikur.
Ég veit að allur heimur tekur
þátt i sorg frú Kennedys og
fjöflskyldu hennar. Ég murt
gera það sem í minu
vaidi stendur og bið um hjálp
ykkar og Guðs.“
að standa
sjónvarps-
glæsi-
gerða
Verð frá kr.* 18.500.00
Útborgun kr. 5.000.00
Eftirstöðvar á 10 mán.
Það þarf talsvert til
fremst á þýzkum
markaði.
Tækniieg fultkomnun,
bragur og úrval ólíkra
segja sitt.
Nordmende þýðir að njóta þess
bezta.
Óskirnar fá menn uppfyiltar þar
sem úrvalið er mest.
Kfapparstíg 26, sfmi 19800, Rvk. og
B Ú o’i N Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.