Morgunblaðið - 07.11.1971, Side 4

Morgunblaðið - 07.11.1971, Side 4
MORGUNBLA£»EE>, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 36 Landgræðsluáætlun fyrir Norðurland Ályktanir landbúnaðarnefndar Fjórðungssamb. Norðlendinga Akureyri, 3. nóvember. LANDBÚNAÐARNEFND I' jórA ungssambands Norðlendinga hélt nýlega fund á Akureyri. Ingvi Þorsteinsson magister flutti er- indi á fundinum um gróðureyð- ingu og landgrœðslu. Hann taldi að 26 þúsund ferkilómetrar lands hefði blásið upp frá landnáms- tíð til vorra daga. Nú væri um helmingur landsins utan jökla ofbeittur, um 30% hæfilega jpeittur og um 20% vansetinn. Þá taldi hann að um 220 þúsund ærgildi hefðu ekld nægUega beit. Hann taldi nauðsynlegt að auka beitarþol landsins stórlega með ýmsum ráðum, m.a. með áburðardreifingu á úthaga. Tii- raunir á Vaðlaheiði hefðu t. d. leitt til tíföldunar á uppskeru, Fundurinn samþykkti eftirfar- andi ályktanir: 1) Niðurstöður af rannsóknum og gróðurkortagerð Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins hafa leitt í ljós mjög víðtæka ofbeit á afréttura og heimalöndum, meðal annars á Norðurlandi. Hraðað verði úttekt á beitar- þoli og ræktunarhæfni jarða sem hafin er. 1 þessu skyni þarf að stórauka f járframlög til gróð- ur- og jarðakorta, sem eru grund völlur skipulagðra aðgerða við ræktun beitilands. Jafnframt telur nefndin eðli- legt, að fullkomin samvinna sé um nefnda kortagerð miHi Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins, Landnáms ríkisins, Fasteigna- mats rikisins og þeirra stofnana annarra, sem hlut eiga að máli tll þess að þau megi verða sem fullkomnust varðandi skráningu jarða, stærð og landamerki. KANVAS Tízkunýjung Dönsk stretch-stígvél Tízka og þægindi sameinuð í einum skó. Fallegir og léttir — hvort heldur í sam- kvæmi eða á götunni. TEG. 141—20, lit Opal. Stærðir: 2—8 í Vz nr. VERÐ KR. 1.985,— líka fáanlegir í: TEG. 141—37. Hvítt lakk m/hvítum hæl. Stærðir 2—8 í Vz nr. VERÐ KR. 1.985,— Danskir götuskór framleiddir úr kálfsskinni. Sérstaklega mjúkir og þægilegir með hrufóttum gúmmísóla og 45 mm hæl. TEG. 2049. lit. brúnn. Stærðir 3Vz—7. VERÐ KR. 1.485,— Sérstakf tilboð ítalskir sandalar vel stoppaðir með slit- sterkum sóla og lágum hæl. Henta vel bæði heima og á vinnustað. TEG. 8855. lit. beige. Stærðir 36—41. VERÐ AÐEINS KR. 385,— Danskir hœlbandaskór með 55 mm hæl frá ECCOLET, einum þekktasta og stærsta framleiðanda tízku- skófatnaðar í Danmörku. TEG. 136—16 lit. Opal. TEG. 136—17 lit. Hvítt. Stærðir 3—8 í Vz VERÐ KR. 1.250,— Vinsœlu dönsku SAFARI skórnir með hlýju loðfóðri í sléttu rúskinni. Litur grár. Stærðir 2—8 í Vz nr. VERÐ KR. 1.495,— Ófóðraðir í grófu ósléttu rúskinni. Litur brúnn. Stærðr 2—8 í Vz nr. VERÐ KR. 1.495,— í dökkbrúnu sléttu rúskinni. Stærðir 41—46. VERÐ KR. 1.838,— PÓSTSENDUM. Skóverzlun Þórðar Péturssonar við Austurvöll — Sími 14181. Samhliða heUdaráætlun fyrir gróðurvemd og landgræðsLu í landitxu verði gerðar fram- kvaamdaáætlanir fyrir einstaka landshluta um þau efni og þörf á ræktun bithaga til að létta af ofbeit og koma í veg fyrir bú- stofnsskerðingu. Nefndin skorar á landbúnaðarráðherra og Al- þingi að tryggja fjármagn til landgræðsluáætlunar fyrir Norð- urland. 2) Nefndin telur nauðsynlegt, að sem fyrst verði gerðar til- raunir sem sýni hvaða áhrif mis- góð sumarbeit hefur á vænleika sauðfjár að hausti. I þessu skyni og Ö1 þess að gera aknenuar rannsóknir á nýtingu beitilanda, telur nefndin að fengnu áliti sér- fróðra manna, að jörðin Krókur í Þorkelshólshreppi í Vestur- Húnavatnssýslu sé ákjósanleg. Jörð þessi er í eigu Þorkelshóls- hrepps og er nú I eyði. Bygg- ingar eru þar allmiklar og einn- ig ræktun á jörðinni. — Sv. P. Steikhúsið heitir nýr matsölu staður, sem opnaður hefur verið í Lækjargötu 10. Eigend ur eru Stefán Kristjánsson og Guðmundur Brynjólfsson og sjást þeir hér á myndinni ásamt matsveinum Steik- hússins. öll húsgögn, er gestir borða við, hanga í loftinu og má segja að innréttingar séu fyrir það allsérstæðar. Á boð stólum er heitur matur og smurt brauð, grillaðar steik ur, kjúklingar o.fl. Unnt er að kaupa mat á staðnum og fara með hann heim. — Ljós- mynd. Kr. Ben. "í Laugavegur 95 Verzlunarhúsið að Laugavegi 95 er til sölu, í því ásigkomu- lagi, sem það nú er í, en það varð fyrir nokkrum bruna- skemmdum, að innan, á s.l. sumri. Húsið er mjög rammbyggt og stendur t. d. á afar öflugri stál- grind, og er það gert með flutning fyrir augum, enda á að fjarlægja húsið af núverandi stað, svo fljótt sem auðið er. Söluverð er hugsað sem næst brunabótamati, að frádregnum þeim brunaskemmdum, sem á því urðu. Tillögu-uppdrættir um breytingu á húsinu í einbýlishús eða parhús (tvær íbúðir), geta fylgt. Einnig gæti það hentað vel sem lítið félagsheimili eða samkomuhús. Húsið er um 200 fermetrar að flatarmáli. Upplýsingar í síma 41594 í dag og á morgun. Leikjoteppi og bílabraut Sendið mér gegn póstkröfu — stk. á 395 kr. LITLI SKOGUR Snorrabraut 22.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.