Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 6
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971
Ljósmyndasýningrunni „Ljós ’71“
lauk sl. sunnudag og höfðu þá
um eilefu hundruð gestir sótt
hana. Það er kannski fullseint
að fara að skrifa um sýninguna
nú, eftir að henni er lokið, en
hins vegar er full ástæða til að
rita svolítið um þá aðila, sem að
sýningunni stóðu, en það voru
sex ungir menn á aldrinum 18—
23 ára. Einn þeirra er Pjetur Þ.
Maack og iiann féllst á að svara
nokkrum spurningum okkar um
sýninguna, aðdraganda hennar
og ýmislegt fleira.
Gunnar S. Guðmundsson: Þessi mynd var tekin s.l. sunnudag ofan af Öskjuhlíð. Hún er óskor-
in og sýnir fallegt útsýni. (Ekki á sýningunni).
eru þúsundir manna, sem taka
myrxÍLr hér, en samt er ekki mik
ið Mf í greininini. Það þarf að
halda fleiri sýningar og til þess
siettum Við þessa sýnintgu. upp,
að hún ýtti við öðrum til að
gera hið sama.“
„SLYSASKOT“
— Og hvernig höguðuð þið
vali mynda á sýniniguna?
„Það má segja, að meirihiuti
myndanna á sýninigunni sé
„sdysaskot" eða óundirbúnar
myndir, sem við höfum tetkið á
síðustu árum. En auðvitað eru
uppsitilingar innan um líka. Við
lögðum áherziu á að hafa sýn-
inguna sem alilra breiðasita, þ.e.
að binda okkur eikki við eitt á-
kveðið efni, heldiur reyna fyrsi
og frernst að vekja athygli fóiiks
á þessu og sýna alils konar mynd
ir í þessari fy.rstu tiiiraiun. Það
má seigja, að túlkun á einhverju
ákveðnu efni sé skemmtilegra
viðfangsefni fyrir ljósmyndara,
en hins ber að bæta, að ekki er
vist, að almenningur sé eims hrif
inn af þessu eifmi.“
— Hvernig fólik kom helzt á
Sýninguna?
99
Ljós ’71“
Maðurinn á bak við mynda-
vélina skiptir mestu máli
„Það var alts konar fólk.
fyrstu tvo dagana komu reynd-
ar mest áhugamenn um ijós-
myndun, en siðan kom fólik á öll
um aldri og jafnt f jöifróðir sem
fáfróðir um Ijósmyndun. Við
fengum ti.l dæmis hóp nemenda
úr auiglýsinigatedlknaradeiild
Handíða- og My n diiistaskóla ns
með kennara símuim og þeir sikoð
uðu myndimar og gagnrýndu
þær (eða hrósuðu). Það voru
segir Pjetur Þ. Maack, einn
féiaganna sex, sem stóöu
fyrir sýningunni
— Hvað er þetita gamall klúbb
ur?
„Við viiljum helzit ekkl kalla
þetta kiúbb, þvi að barna er
ekki um formlegt starf að ræða,
ekkert „fundur er settur" eða
neitt svoleiðis. Við erum aðeins
sex með same-iginlegt áhugamái,
sem er ljósmyndumn, og við hitt
umst af og ta, til að ræða um
ljósmyndun og allar hliðar henn
ar, t.d. tækni, skurð mynda, nýj
ungar og annað slikt. Við köil-
um þessa samvinniu okkar
„LJÓS“, en segja má, að til henn
ar hafi verið stofnað á ósköp
einíaldan hátt. Það er einhvern
veginn þanndig, að ef maður sér
einhvem með ijósmjmdavél úti
á göt.u, þá gefur maður sig á tal
við hann og þannig höfðum við
eiginlega kynnzt. Reyndar voru
tveir okkar saman í bekk í
menntaskóla og við erum fjórir
í Félagi áh u galj ósmyndara og
upp úr þessurn kynnum komst
samvinna okkar á. Við höfum
nú haldið „Ljósinu" logandi i
eití ár og má segja, að sýningin
sé okkar fyrsta stórverkefni. Áð-
ur höfðu.m við alilar verið að
fikta við þetta í nokkur ár, tók
um fjölskyldumyndir og mynd-
ir í stkólamtim, en það var ekki
fyrr en sáðustu árin, þegar við
höfðum efni á að kaiupa okkur
góð tæki, að við fórum að
stunda þetta af einhverri al-
vöru.“
BÆKUR OG REYNSLA
— Hafið þið kert eiitthvað í
Ijósmyndun ?
„Við höfum aðeins lært af
bókum — og reynsliumm.
Þvi að það er ekki nóg að
tesa bara bækur, enginn verður
góður ljósmyndari af því einu
saman. Það er eins og með kök
una, að það er ekki nóg að lesa
í bók, að hún sé góð, maður
verður að smakka á henni sjáif
ur, til að vitfca hvernig hún er
raunveruJeiga. Og eftir að mað-
ur hefur lesið sér til i bókum
um Ijósmyndun, er naiuðsynlegt
að reyna að framkvæma það,
siern í bókumum sitóð. En það er
dýrt að fikra sig þannig áfram,
kos'tar bæði penimga og tima.
En það hefur emgdnm okkar
stundað nám í iðmgreininmi, Ijós
myndun, rnema hvað einn okkar
er að læra offsetljósanyndiun,
sem er prentsmiðj uvinna. Þetta
er fyrst og freimst tómstunda-
iðja.“
— Eigið þið tæki í sameiningu
tM að vinna rrneð?
„Nei, það pukrast hver við
þetta í sLnu horni með stækkara
og annað siiikt. Enda er eikki
hagkvæmt að kaupa dýr tæki í
sameiningu, þegar ekki er vitað
hve iengi samviiman á að
stan.da, því að einhvern timann
verður að skipta þessiu öliu aft-
ur niður og það getur reynzt
erfitt. Við erum alldr námnsmenn
og viturn því ekkert um framtið
„Ljóssins."
— Er ljósmyndun dýr tóm-
stiumdaiðja?
„Já, ekki get ég sa.gt annað.
En vinir og vamdamenn eru allt-
af að biðja mann um að taka
myndir fyrir þá eða stækka
myndir og það má segja, að
þelta borgi útiagðan kostnað,
þannig að maður sieppur sJéttur
út úr þessiu. En að sjáa'fsögðu
getum við ekki gert nema mjög
takmarkað af þessu, vegna þess
að það er ólöglegt, ljósmyndiun
er iðngrein og vernduð sem sáik
og ekki mega aðrir en faglærð-
ir ljósmyndarar seilja Ijósmynda
vinnu. Við höfum eiiranig selt
blöðum nokkrar myndir, en það
er ekkert s.em orð er á gerandi.
En í sambandi við þetta er
kannski rétt að minnast á verð
þeirra 25 mynda, sem við seld-
um á sýnimgunni, ein þær kost-
uðu tvö þúsund króniur hver.
Við reiknuðum út að gamnd okk
ar hvað mikil vinna færi í að
stæfcka, sikera, líma upp og „ret-
ússera" myndirnar og komust að
margir, siem komu aftur og aft-
ur á sýninguna, en ég held þó,
að meirihiluitinn hafi verið ungt
fólk, enda erum við aldir ungir
menn, sem að þessiu stöndum og
auðvitað komu vdnir okkar og
kunningjar að li'ta á þeitita hjá
okkur."
— Hvaða myndir voru það,
sem hliutu bezta dóma á sýning-
'unni?
„Það er nú svo, að hér á landi
eru hestamyndir aliLtaf öru.ggar
með að siá í .gegn og það hiýtiur
að standa í sambandi við þá
miklu hesladýrkun og aðdáun,
sem hér rikir. Við vorum með
mjög mikið af mannatrnyndum á
sýninguinni og þær hiiufcu mis-
jafna dóma — sumar góða, aðr-
ar ekki eins góða. Nú, við vor-
Pjetur Þ. Maack: Myndin er tekin í fjöru á Álftanesi sl. vor.
Hún á að sýna myndefni, sem venjulega er gengið framhjá, en
getur, ef það er athugað gaumgæfilega, orðið efni í góða mynd.
Myndin cr ekki skorin. (Ekki á sýningunni).
þeirri niðurslöðu, að það færu i
þefcta um 5—6 tímar. Af þesisu
má sjá, að það er aUs ekki búið
að fuQiivinna mynd á þessum
1/125 úr sekúndu, som Ljósið
berst inm á filmuna i myndatök-
unni.“
— Hvers vegna ákváðuð þið
að setja upp þessa sýningu?
„Við settum hana upp fyrst og
fremst itl að ýta við föUd, fá
það af stað, koma lífi í þessa
tómsfcumdaiðjiu hér á landi. Það
Sfcúli Magnússon: Ishokkí milli Akureyrar og Keykjavlkiir á MelaveUi s.l vetur. Myndin er
gerð grafísk til að gera haaa sterkari. Htin er KtMI skoria, aðeins tU að Iosna við trnflandi um-
fcnsrfi og etwangra þannig mynd efmð betnr. (Á sýningtttmi).