Morgunblaðið - 07.11.1971, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971
41
Bóka-
uppboð
KNÚTUR Bniun heldur annað
Ustmunauppboð sitt i Átthagasal
Hótel Sögu mánudaginn 8. nóv-
ember n.k. og hefst það kl. 17,00.
Á uppboði þessu verða seldar
bækur og verða þær sýndar að
Grettisgötu 8 laugardaginn 6.
nóv. og i Átthagasal Hótel Sögu
á mánudaginn.
Á uppboðinu verða boðin upp
bRs 100 númer og eru þar marg
ar fágætar bækur og eigulegar.
Sem dæmi má nefna: Árferði á
íslandi í þúsund ár, Kaupmanna
höfn 1916—17 og Lýsing íslands
I.—IV. bindi, Kaupmannahöfn
1908—22, eftir Þorvald Thorodd
sen. fslands árbækur í söguformi
I.—XII. deild, Jón Espólín, gefið
út í Kaupmannahöfn 1821—43.
Timaritið Jökull 1.—17. árg.,
Sunnanpósturinn 1.—3. árg. Við-
eyjarklaustri 1835—38, Grágáis,
Kaupmannahöfn 1883. Jarðabók
Árna Magnússonar og Páis Vída
Jíns I.— XI. bindi, Kaupmanna-
höfn 1913—43 og Grönlands Hist
oriske Mindesmærker I.—III.
bindi, Kaupmannahöfn 1838—45.
Þá verður selt á uppboðinu Monu
menta typographia Islandica Vol.
I.—VI., Kaupmannahöfn 1933—
42, og auk þess margar fágætar
ferðabækur um ísland svo og
margar gamlar og sjaldgæfar
guðsorðabækur.
Þriðja bókauppboð á vegum
Knúts Bruun er fyrirhugað fyr
ir miðjan desembermánuð n.k.
(úr fréttatilkynningu).
Leikfélög
áhuga-
manna
þurfa frekari
stuðning
Á ALÞINGI hefur komið fram
þin,gsályktunartillaga um endur
kkoðun laga um stuðning við
leikfélög áhugamanin'a. Er í til-
lögunni gert ráð fyrir, að tekin
verði til endurskoðumar lög 15/
1965 um íjárhagslegain stuðnimg
við leiklistarstarfsemi áhuga-
manna. í greinargerð fyrir frum-
varpinu segir, að einlkum þurfi
að eindurskoða upphæð styrkja,
þar sem ákvæði lagamna þar að
lútamdi séu þegar orðin alls ó-
íuilnægjandi fyTÍr leikfélögin,
Einimg segir, að huga þurfi að
nýjum leiðum til þess að örva
leiklist a rst arf semina, svo sem
með því að styrkj a námskeiða-
hald fjárhagslega.
Flutndngsmenn tillöguntnar eru
þeir Helgi F. Seljan og Karvel
Pálmasan.
Harold McMillan, fym’erandi forsætisráðherra Englands loeikti
í síðnstn viku i mikhim bálkesti á klettiiniun við Dover og
var eldurinn kveiktur til merkis uin sigur brezku stjórnarinn-
ar í neðri deildinni nm inngöngu Breta i Efnahagsbandalag
Evrópn.
Fimm Ferðafélags-
bækur í endurprentun
KORATRON
„Koratron*‘-buxur úr „TERYLENE**
eru þvottaekta. Þarf aldrei að pressa.
Halda alltaf brotunum.
Missa ekki lögun. Við sjáum til þess,
svo þér þurfið þess ekki.
Vilja afnám
söluskatts
á rafmagni
AÐALFUNDUR La'ndssambands
lsienzkra rafverktaka var hald-
Inn í Reykjavík 1. og 2. okt. sl.
Fundinn sóttu rafverktakar
viðs vegar að af landinu.
Innan sambandsins eru 7 raf-
verktakafélög, sem starfandi em
í öllum landsfjórðungum. Tala
félagsmanna í þeim félögum er
um 225.
Á fundinum var rætt m.a. um
breytingu á skipulagi sambands
ins með tilliti til þess, að það er
að verða hreint samband íélaga.
Rætt var um ákvæðisvinnu,
kjarasamninga, tilboð, álagningu,
svæðarafverktakaleyfi o. fl.
Þá var samþykkt svohljóðandi
tillaga varðandi rafhitun húsa:
„Aðalíundur L. í. R. skorar á
ráðherra að f%Ua niður nú þeg-
ar söluskatt af rafmagni til húsa
hitunar, til þess að flýta fyrir
notkun íslenzkrar orku í stað ol
iu, til sparnaðar á verðmætum
gjaldejrri."
Þá var og mótmælt skerðingu á
áiagningu útseidrar vinmu raf-
virkja.
FERÐAFÉLAG íslands vinnur
stöðugt að því að endurprenta
Árbækur félagsins frá liðnum ár
um, sem iöngu eru uppseldar.
Nú hefur miðað vei áfram í þá
átt, því út eru komnax í eirnu
fimm Árbækur í endurprentun,
bækurnar frá árunum 1929-1932
og bókin frá 1941. Eru þá til allar
bækurnar fram til 1941. Þar á
eftir vantar 1943 og 1944, en fá-
anlegar eru síðan allar bækurnar
til 1952. Eftir það vantar nokkr-
ar inn á milli. En haldið verður
áfram að bæta þar úr.
Árbókin frá 1929 fjallar um
Kjalveg, Kerlingarfjöll og Ey-
firðingaveg. Árbókin 1930 er til-
einkuð Þingvöllum á þúsund ára
afmæli Alþingis og segir frá Þing
völlum, búðum á Þingvöllum og
leiðum þaðan. Árbókin 1931 er
um Þórsmörk, leiðina þangað inn
eftir og göngu um Eyjafjallajök-
ul. Árbókin 1932 er um Snæfells
nes og Snæfellsjökul. Og Árbók
1941 fjallar um Kelduhverfi og
Tjörnes. Eru þessar bækur nú fá-
anlegar aftur hjá Ferðafélagi ís-
lands. Ferðafélagsbækurnar eru
mjög vinsælar til lestrar og
margir vilja hafa þær meðferðis
í ferðalögum um landið. Því
hafa þær selzt alveg upp og mik
ið verið spurt um þær, eftir að
þær hafa orðið ófáanlegar. Er
það því gott framtak hjá F.í. að
sjá til þess að fólk geti aftur
fengið þessar lýsingar af land-
ínu.
FKRPAFÉbAG ÍSLANDS
Þessi litla
tafla
ÁRBÓK 1929
Mikið hefur breytzt við Hvítár-
vatn síðan þessi mynd var tekin
af sprungu þar. Hún prýðir Ár-
bók 1929.
Viljnn) láia smurbrauðsstúlku
og stúlku til afgreiðsíu í veitingasal.
Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Snyrtimennska skilyrði.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudaginn 9. nóvember,
merkt: ,.3311".
gerir
gervitennurnar
hreinar
á 10 mínútum í
(hún heitir C0REGA TABS)
COREGfl
TABS
Vélstjórar
Vélstjórafélag Suðurnesja óskar eftir því,
að þeir vélstjórar, sem hyggjast ráða sig á
báta á Suðumesjum á komandi vetrarvertíð
hafi samband við félagið.
Upplýsingar gefur Jón Kr. Olsen í símum
1185 og 2102.
Setjið töfluna í glas með volgu
vatni. Látið gervitennurnar liggja
[ vatninu í 10 mínútur. Svo auð-
velt er það. Þér sjáið hve hreinar
þær verða.
Corega Tabs innihalda efni sem
hreinsar, fjarlægir matarieifar og
lyk't.
Og þér þurfið ekki að bursta. —
Aðeins eina töflu í giasið.
Corega töflur eru pakkaðar hver
fyrir sig í loftþéttan pappir og
eru því alltaf sem nýjar.
G0REGA tannlím
— vel þekkt efni, sem held-
ur gómnum á sínum stað,
mjúkt og öruggt.
Kemikalía h.f.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu