Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 13

Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 13
MORGUNBLAÐLÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 45 Minnisvarði á Mosfelli um Magnús Grímsson MAGNÚS Grimsson, er safnaði þjóðsögum með Jóni Árnasyni, lézt 34 ára gamall árið 1860. — Hafsteinn Guðmundsson, prent- smiðjustjóri og útgefandi Þjóð- sögu, hefur nú látið reisa Magnúsi Grímssyni minnisvarða á Mos- felli i Mosfellssveit, þar sem hann var á sínum tíma prestur. Er það stuðlabergssteinn með áletr un og stendur ofan við prests- setrið. — Er ætlunin að afhjúpa minnisvarðann á afmælisdegi Magnúsar í júní i sumar. Magnúsi Grímssyni var margt til lista lagt. Hann var skáld og skrifaði leikrit, smásögur og ljóð. Eru m.a. alkunn ljóð hans ,,Bára blá“ og „Lóan í flokkum flýgur“. Hann þýddi lika eðlisfræði Fisch ers, það mikla rit og fjölda ann- arra rita og hann skrifaði staf- rófs- og lestrarkver fyrir Rsykja víkurbörn, auk þess sem hann skrifaði ævintýri og þjóðsögur. Eins og Hafsteinn Guðmundaaon sagði, er þetta barst í tal við fréttame.nn: — Hann varð aðeins 34 ára gamall. Hvað hefði hann gert ef hann hefði náð gamals aldri? Ingimar Davíðsson, gullsmiður, Sigríður Guðmundsdóttir og Margrét Eyfells í nýju verzluninni Smíðið sjálf skart- gripina UM mánaðamótin síðustu var opnuð í Reykjavík ný skart- gripa- og gjafavöruverzlun, að Óðinsgötu 4. Eigandi verzlun arinnar er Ingimar Davíðsson, gullsmiður. Meðal nýjunga, sem verziun þessi hefur upp á að bjóða, er aðstaða fynir viðskiptavini til að smíða eigin skartgripi undir tilsögn Ingimars. Er þar komið fyrir smiðaborði, búnu öllum nauðsynlegum verkfær um, þar sem viðskiptavinir geta setzt og reynt sjálfir að smíða sér skartgrip eftir eig in hugmynd eða fyrirmynd- um. Einnig geta svo viðskipta vinir fengið sérsmíðaða skart gripi og ráðið útlitinu ef þeir óska. í nýju verzluninni að Óðins götu 4 verða á boðstólum all ir venjulegir skartgripir, svo sem nælur, men og trúlofun arhringir úr gulli, og auk þess margs konair siLfurmunir. — Ingimar Davíðsson, sem lærði gullsmíði hjá Módelskartgrip um og víðar, hefur einkum sér hæft sig í smíði skartgripa úr brenndu silfri, og hefur þá í fjölbreyttu úitviali í verzlun sinni. Auk skartgripa býður verzl unin upp á margs konar gjafa Ingimar við smíðaborðið. með ígreyptum víkingamynd- um, og glös með áletrunum eftir ósk kaupenda. Loks hefur verzlunin tryggt sér afsteypur af ýnisum er- lendum höggmyndum, sem (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Basar — Basar Kvenfélagið Heimaey heldur basar að Hall- veigarstöðum mánudaginn 8. nóvember 1971 klukkan 2 eftir hádegi. Komið og gerið góð kaup. Basarnefndin. vörur, meðal annars ölkollur væntanlegar eru á næstunni. | Silf urhúðun Silíurhúðum gumlu muni Upplýsingar í síma 16839 og 85254 eftir klukkan 20. TRELLEBORG SNJÓHJÓLBARÐAR 520x13 kr. 1485,00 640x13 kr. 1990,00 520x15 kr. 1595,00 640x15 kr. 2475,00 165x15 kr. 2685,00 DJÚPT, STÖÐUGT MYNZTUR. ÖRUGGT GRIP í SNJÓ. Gunnar Ásgeirsson hf. Vetur er genginn í garð og vefrartízkan er komin í Cuðrúnarbúð á Klapparstígnum Síðustu dagana hefur okkur borizt mjög gott úrval af alls konar KÁPUM og ykkur er alveg óhætt að treysta því, að það er til eitthvað við ykkar hæf. Ullarkápur, regnkápur með kuldafóðri og pelsar, allt úrvals vörur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.