Morgunblaðið - 07.11.1971, Side 16
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971
Sunnudagur
7. nóvember
8.30 Lótt morgunlö;
Hljómsveitir Ákes Jelvings og
Wilys Freivogels leika, svo og
Tívolí-hljómsveitin í Kaupmanna-
höfn.
9.00 Fréttir og útdráttur úr. forustu-
greinum dagblaðanna.
9.15 IliigleiÖingar um tónlist
Soffía Guðmundsdóttir les úr þýð-
ingu sinni á bók eftir Bruno
Walter.
9.30 Morguntónleikar
(10.10 Veðurfregnir).
a. Serenata í G-dúr (K525) eftir
Mozart, „Eine kleine Nachtmusik",
og Pianókonsert nr. 20 I d-moll eft
ir sama höfund. Fílharmóníusveit-
in í Vín og Bruno Walter leika;
hann stj. einnig.
b. Orgelsónata nr. 5 I C-dúr eftir
Bach. Marie-Claire Alain leikur.
c. Klarínettukonsert nr. 1 í c-moll
op. 26 eftir Spohr. Gervase de
Peyer leikur með félögum i Sin-
fóníuhljómsveit Lundúna; Colin
Davis stjórnar.
11.00 Messa í Grenivíkurkirkju
(Hljóðrituð 5. sept.).
Prestur: Séra Bolli Gústavsson
Organleikari: Baldur Jónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.10 Norður-írland
Dagskrárþáttur gerður af Páli
Heiðari Jónssyni. Rætt við Ás-
geir Magnússon, Eggert Jónsson,
Þorstein Thorarensen, Mary Donn-
elly og John Cowan. Einnig kem-
ur fram álit brezku stjórnarinnar
á írlandsmálum.
Lesarar: Jón B. Gunnlaugsson,
Rakel Sigurleifsdóttir og Jón Múli
Árnason.
14.00 Miðdegistónleikar:
a. Frá tónlistarhátíÖ í ('liimay í
Kelgíu í ár
Hörpusónata eftir Viotti, og Stef
og tilbrigði eftir Krumpholz.
Nicanor Zabaleta leikur.
b. Frá tónlistarhátið í Salzburg á
þessu ári
Sinfónia nr. 5 í B-dúr eftir Schu-
bert. Sinfóníuhljómsveitin í Vín
leikur; Claudio Abbado stj.
c. Hljóðritun frá útvarpinu i llels-
inki
Píanókonsert nr. 1 I b-moll op. 34
eftir Tsjaikovský. André Watts og
hljómsveit finnska útvarpsins
leika; Leif Segerstam stjórnar.
15.30 Sunnudagshálftfminn
Bessi Jóhannsdóttir leikur hljóm-
plötur og rabbar með þeim.
16.00 Fréttir.
Kaffitíminn
Peder Kreuder og félagar leika
létt lög.
16.30 „Suiiiiudagiir“, smásaga cftir
Joban Borgcn
Þýðandinn, Guðmundur Sæmunds-
son, les.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Á hvitum reitum og sviirtum
Sveinn Kristinsson flytur skák-
þátt.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sveinn
og Litli-Sámur“ cftir Þórodd Guð-
mundsson
Óskar Halldórsson lektor les (7).
18.00 Stundarkorn mcð sænsku siing-
konunni Flisabctbu Söderström
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Veiztu svarið?
Spurningaþáttur undir stjórn Jón-
asar Jónassonar.
Dómari: Ólafur Hansson prófessor.
Þátttakendur: Óskar Ingimarsson,
Óskar Halldórsson og Hjálmar Ól-
afsson.
19.50 Spænsk tónlist
Píanóleikarinn Alicia De Larrocha
leikur verk eftir spænsk nútíma-
tónskáld.
20.20 IJóð cftir Jón frá Pálmholti
Höfundur flytur.
20.30 Kinsöngur I útvarpssal: Eiður
A. Gunnarsson syngur
lög eftir innlend og erlend tón-
skáld.
Guðrún Kristinsdóttir leikur á
píanó.
21.00 Smásaga vikunnar: „líóngs-
sonurinn bamingjusami** cftir Osc-
ar VVilde
Séra Sigurður Gunnarsson íslen/.k-
aði. Elín Guðjónsdóttir les.
21.20 Poppþáttur
í umsjá Ástu Jóhannesdóttur og
Stefáns Halldórssonar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Hanslög
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur
8. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsm.bl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45: Séra Jónas
Gislason (alla daga vikunnar).
Morgunlcikfimi kl. 7.50: Valdimar
örnólfsson og Magnús Pétursson
pianóiéikari (alla daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl. 9.15:
Guðrún Guðlaugsdóttir les áfram
söguna „Pípuhatt galdrakarlsins"
eftir Tove Jansson í þýðingu
Steinunhar Briem (13). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. — Kl. 10.25 Þáttur
um uppeldismál: Gyða Ragnars-
dóttir stjórnar umræðum um
áfengisneyzlu unglinga. Milli ofan
greindra talmálsliða leikin létt
Jég.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb
(endurt. þáttur G.J.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri og Guöbrandur Hlíðar dýralæknir. ræðast við aftur um júgurbólgu, einkum um varnir gegn henni.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Sfðdegissagan: „Bak vlð byrgða glugga“ eftir Grétu Sigfús- dóttur Vilborg Dagbjartsdóttir les (7).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Tónlist eftir Hándel Bath-hátiðarhljómsveitin leikur Concerti grossi op. 6 I c-moll og F- dúr; Yehudi Menuhin stjórnar. Milan Bauer og Michal Karin leika Sónötu fyrir fiölu og píanó nr. 3 i F-dúr. Concertgebouw-hljómsveitin í Am- sterdam leikur „Vatnasvítu", Edu- ard van Beinum stjórnar.
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a. Helga Kress cand. mag. talar um Guðmund Kamban og skáld- verk hans „Ragnar Finnsson" (Áð- ur útv. 19. maí i fyrra). b. Steindór Hjörleifsson les smá- sögu eftir Þórarin Haraldsson „Hér hafa tíðindi gerzt“ (Áður útv. 2. mai 1 ár).
17.00 Fréttir. I.étt tónlist
17.10 Framburðarkennsla í tengslum við bréfaskóla Samb. fsl. samvinuu félaga «g Alþýðusambands ís- lands Danska, enska og franska.
17.40 Börnin skrffa Baldur Pálmason les bréf frá börn- um.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál Jóhann S. Hannesson flytur þátt- inn.
19.35 IJm daginn og veglnn Pétur Sumarliðason flytur erindi eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljótunnarstööum.
19.55 Mánudagslögin
20.25 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson sér um þáttinn.
20.55 Kammertónleikar a. Strengjakvartett í C-dór op. 33 nr. 3 eftir Haydn. Amadeus-kvart- ettinn leikur. — (Hljóðr. frá belgiska útvarpinu). b. „Auf den Strom“ op. 19 eftir Schubert. Flytjendur: Robert Tear tenórsöngvari, Neill Sanders horn- leikari og Lamar Crowson píanó- leikari. e. Oktett fyrir blásturshljóðfæri eftir Stravinský. Félagar í Col- umbíu-hljómsveitinni leika.
21.40 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „<jr endurminningum
ævintýramanns"
Einar Laxness les úr minningum
22.40 Hljómplötusafnið
i umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur
9. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunteik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 9.15.
GuÖrún Guðlaugsdóttir les áfram
söguna um „Pípuhatt gaJdrakarls-
ins“ eftir Tove Jansson (14).
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfrcttir
kl. 9.45.
Við sjóinn kl. 10.25: JakolD Jakobs-
son fiskifræðingur ræðir um síldar
stofna í Norðursjó. Sjómannalög.
Fréttir kl. 11.00. Stundarbil (end-
urt. þáttur F.Þ.).
Endurtckið efni kJ. 11.35: Séra
GísJi Brynjólfsson flytur frásógu-
þátt: Málasílapp í Mosfellssveit
(Áöur útv. 16. apríl sl.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. TiJkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Húsmæðraþáttur
Dagrún Kristjánsdóttir talar.
13.80 Kftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög frá ýmsum tímum.
14.30 Börn, foreldrar og kennarar
Þorgeir Ibsen skólastóri les úr bók
eftir D. C. Murphy í þýðingu Jóns
Þórarinssonar (3).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Tónlist eftir Mozart
Ingrid Haebler og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Lundúnum Jeika I’íanó-
konsert í B-dúr nr. 27 (K595);
Alceo GaJliera stjórnar.
Fílharmóníusveitin i Berlín Jeikur
Sinfóníu nr. 25 í g-moll (K183);
Karl Böhm stjórnar.
16.15 VeÖurfregnir.
læstur úr nýjum barnabókum
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.10 Framburðarkennsla í tengslum
við bréfaskóla SÍS og ASl.
Þýzka, spænska og esperanto.
17.40 íltvarpssaga barnanna: „Svciiin
og Litli-Sámur“ eftir Þórodd Guð-
mundsson
Óskar Halldórsson les (8).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Hcimsmálin
Magnús Þórðarson, Tómas Karls-
son og Ásmundur Sigurjónsson sjá
um þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins
Steindór Guðmundsson kynnir.
21.05 Iþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.30 l'tvarpssagan: „Vlkivaki“ eftir
Gunnar Gunnarsson
GIsli Halldórsson leikari les (5).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Tækni og vísindi
Páll Theódórsson eðlisfræðingur
flytur þáttinn.
22.35 Dökkar raddir
^ Marian Anderson og Pául Robeson
syngja.
23.00 Á hljóðhcrgi
Ebbe Ro'de endursegir fimm gam-
ansögur eftir Storm P.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Lykillinn
að
leyndardómi
velgengninnar
LIPRIR OG HANDHÆGIR
PLASTHANZKAR
LÆKNAR MÆLA MEÐÞEIM
SÉRSTAKLEGA FYRIR
VIÐKVÆMAR HENDUR
Jóns Ólafssonar ritstjóra (6).
Vélstjórar
— Félagasamtök
Vélst.jórafélag Keflavíkur tilkynnir að nafni
félagsins hefur verið breytt í Vélstjórafélag
Suðui’nesja með lögheimili í Keflavík.
Keflavík 5. nóv. 1971
Stjórnin.