Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 17

Morgunblaðið - 07.11.1971, Page 17
MORGUNBLAÖIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 49 Sunnudagur 7. nóvember 17.00 Endurtekið efni Svona er Shari Lewis Skemmtidagskrá með leikbrúðum, dans og söng. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Áður á dagskrá 10. apríl 1971. 18.00 Helgristund Séra Árelíus Nielsson 18.15 Stundin okkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Híró Japönsk mynd um stúdentaóeirðir og fleira. Háskólastúdent ræðir um óánægju æskufólks með þjóð- félag nútímans. Einnig koma fram 20.50 Hver er maðurinn? 21.00 Konur Hinriks VIH. Leikritaflokkur frá BBC um Hin- rik áttunda, Englandskonung, og hinar sex drottningar hans. 6. og síðasti þáttur. Katrín Parr Aðalhlutverk Rosalie Crutchley og Keith Michell. Þýðandi Óskar Ingimarsson. í fimmta þætti greindi frá hjóna- bandi Hinriks og hinnar barn- ungu Katrínar Howard. Henni verður ljóst, þegar eftir brúð- kaupið, að hún getur ekki alið konunginum rétt feðraðan rikis- erfingja, sökum þess hve hann er farinn að heilsu. Hún ákveður þvi að leita annarra ráða. Þetta, á- samt orðrómi um fyrri ástarsam- bönd hennar, verður henni að falli. Að ráði frænda sins, hertog- ans af Norfolk, er hún hálshóggv- in, og elskhugar hennar tveir hljóta sömu örlög. ÞESSI sjónvarpsflokkur, sem hér með lýkur göngu sinni, virðist hafa notið hér sömii vinsælda og annars staðar, þar sem hann hef- ur verið sýndur. En áhugafólki til skemmtunar og fróðleiks, má geta þess, að þessu efni hafa verið gerð full skil, því að nú er i uppsiglingu kvikmynd í Eng- landi um Hinrik og konur hans. Hófst kvikmyndatakan í október, og enn er það Keith Michell, sem I myndinni prófessor og starfsmað ur frá japanskri bifreióaverk- smiOju og lýsa viöhorfum sinum til þessa máls. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. LESI0 DflCLEGH Domur takið eftir íslenzki minkurinn kominn. Einnig fjölbreytt úrval af allskonar grávörum. FELDSKERINN, Skólavörðustíg 18, 4. hæð. GLAUMBÆR LOCAR frá Vestmannaeyjum DISKÓTEK. GLAUMBÆR siwnm Hér er Keith Michell ásamt leikkonunum sex, sem fara munu með hlutverk eiginkvenna Hinriks 8. — talið neðst frá vinstri og hringinn: Barbara Leigh-Hunt (Catharine Parr), Jane Asher (Jane Seymor), Jenny Bos (Anna af Cleve), efst Frances Cuka (Katrín af Aragoníu), Charlotte Hampling (Anne Boleyn) og neðst til hægri Lynn Frederick (Catharine Howard). komst Michell í kynni við þenn- an fræga leikara, er leiddi til þess að hann fékk aðgang að Ieik skóla Old Vic. Að loknu námi fékk hann hlutverk hjá Shake- speare-leikhúsinu í Stratford- upon-Avon og lék þar með Sir Laurence. Síðan hefur liann leik ið við fjölda leikhúsa í Englandi — fór m.a. með hlutverk Hinriks 8. í verkinu „The King’s Mare“ í VVest Fnd-leikhúsinu í London, og auk þess í fjölda sjónvarps- leikrita, m.a. hefur liann farið með hlutverk Don Quixote í sjón varpsleikritinu Maðurinn frá La Mancha. Nýja myndin um Hinrik 8. og konurnar sex er hins vegar fyrsta kvikmyndin, sem hann leikur í. Mieheli segist þar ætla leggja á það áherzlu í túlkun sinni, að Hinrik hafi verið ein- mana maður. Því næst ætli luuut sór að reyna að skýra gerðir Hinriks, er hann skildi við Katr- ínu af Aragoníu eftir nærri ára sambúð. Segir Michell, að þetta verði í síðasta skipti, *in hann mimi leika Hinrik 8. Vegna vinsælda þáttarins hefur hann orðið persónugervingur fyrir Hinrik 8. í hugiim almennings, og í leikarahópi gengur hann jafn- an undir heitinu Keith kóngur. Fr Micheli því sagður ákveðinn í að losa sig við kónginn, eins og hann losaði sig við eiginkon- ur sínar. Keith Michell er nú 43 ára, kvæntur leikkonunni Jeanettc Sterke og eiga þau tvö börn. Þau búa í Hampstead í Norður- London, hafa leynilegt heimilís- fang og símanúmer þeirra er ekki á skrá. Michell er gefinn fyrir kyrrlátt heimilislíf þegar hann er ekki við störf. )<«h.ta tómstundagaman hans er að mála, og hefur hann tekið þátt i fjölda samsýninga. Finnig er hann mikill unnandi tónlistar, líkt og Hinrik 8. Hluta tónlistár- innar, sem fylgt hefur sjónvarps- flokknum, samdi Hinrik sjálfur, og einnig er hann sagður höfund ur söngsins „Greensleeves", sem margir munu kannast við, og e.t.v. verður titillag kvikmyndar- innar nýju. 22.S0 llagskrárlok. Mánudagur 8. nóvember 20.00 Fréttir. 20.25 Veðnr og: aiiRlýsinsrar. Framhald á bls. 50 FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX leikur konung, þó að nýjar leik- konur verði í öllum hlutverkum eiginkvennanna. Michell hefur á ferli sinum sem leikari öðlazt mikla þekkingu á Hinriki 8. Fyrst fór hann með hlutverk hans í útvarpsþætti, sem ungur leikari í Ástralíu. Hann var þá leiklistarkennari í bænum Adelaide í Ástralíu. Þegar svo Old Vic-leikfélagið fór í leikferðalag til Ástralíu með Laurence Olivier í fararbroddi, Neðstu þrepin slitna örar- - en lausnin er á efsta þrepinu! HAFID ÞÉR TEKID EFTIR ÞVl — að teppiS ð neðslu sligoþrepunum slilnar ðrar en ó hinum. Sandur, slein- korn, glersalli og önnur gróf óhreinindi, sem berosl inn af götunni, þurrkasl af skónum ó neöslu þrepun- um, setjast djúpt ( teppið, renna til, þegar gengiö er ð þvt, sarga sundur hórin viö botninn og slita þannig teppinu ótrúlega fljótt. Og grófu óhreinindin berast lika inn ð gólfteppin I sjólfri Ibúöinni, inn um opna glugga og ð skðnum, þvf ekki er alilaf gengiö um teppalagSan. stiga. En æörist ekki - litiö bara upp hinn læknilega þróunarstiga - þar biasir lausnin viö - Á EFSTA ÞREPlNUr NILFISK • heimsins bezta ryksuga! NILFISK VERNDAR GÓLFTEPPIN — þvi ekki skortir sogafllö, og afbrogös teppasogstykkiö rennur mjúkr lega yfir teppin, kemst undir lógu húsgögnin (möiur!) og DJÚPHREINSAR fullkomlega. NILFISK slítur ekki teppunum, hvorki bankar né burstar, en hreinsar mjúklega með nægu, stilianlegu sogafii. FJÖLVIRKARI — FLJÓTVIRKARI — VANDVIRKARI — ÞÆGILEGRt — HREINLEGRI — TRAUSTARI • fleiri og betri fylgistykki • fjöldi aukaslykkja: bónkústur, falabursti, mólningarspraula, hiloblós- ari, húsdýraburstar, blóstursranar o.m.fl. • meira sogafl • slööugt sogafl • slillanlegt sogofl • hljó&ur gangur • henlug óhaldahilla • létl og lipur slango • gúmmistuöari • gúmmihjólavagn, sem eltir vel, en toka mó undan, t.d. t stigum • hreinlegri tæming úr mðlmfötunni eöa stðru, ó- dýru Nilfisk pappírs-rykpokunum • óratuga reynsla • dæmolaus ending • ðbyrgö • traust vara- hlula- og viögeröaþjónusta • gott verö og greiösiuskilmólar. SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.