Morgunblaðið - 07.11.1971, Side 20

Morgunblaðið - 07.11.1971, Side 20
AUGLÝSING MORGUNBLAÐH), SUNSNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1971 52 AUGLYSING Nú hafa samningar V.R. verið lausir í rúman mánuð. Undirnefndir hafa unnið að ýmsum sérmálum allan þennan tíma, en lítið hefur miðað í samkomulagsátt. Allar horfur eru því á, að til að fá fram samninga, er tryggja viðunandi lífsafkomu, neyðist verzlunar- og skrifstofufólk til að grípa til vinnustöðvunar. Þess vegna vill V.R. kynna málstað félagsins fyr- ir almenningi, að svo miklu leyti, sem hægt er í stuttu máli. HVERJAR ERU KRÖFUR VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLKS ? 1| Að liinimi lægst launuðu f okkar hépi verði tryggð fullnægjandi lágmarks- " laun og jafnframt lengd vinnutfma f samræmi við aðra launþega. Orunð- vallarkrafa félagsins er mannsæmandi lffsafkoma. OAð fá viðurkennd og skráð f samninga félagrsins, þau laun, sem nú þegar eru ^ greidd. I»að skapar festu og tryggir atvinnuöryggi f þeim greinum atvinnu- Iffsins, sem við störfum í. O Að færa til samræmingar laun og kjör ALLRA félagsmanna okkar við um- samin iaun og kjör starfsmanna rfkis, bæja og banka, sem nú þegar hafa fengið leiðréttingu á sínum kjörum, meðal annars á grundvelli athugana á raunverulegum launum og kjörum verzlunar- og skrifstofufólks f sambæri- legum störfum á hinum frjálsa vinnumarkaði. HVERNIG RÉTTLÆTUM VIÐ ÞESSAR KRÖFUR? ÖIl þjóðin, að ríkisstjórninni meðtalinni, er fullkomlega sammála um, að ■ TUTTUGU ÞÚSUND KRÓNLR eru algjör lágmarkslaun á mánuði, svo um þetta atriði er ekki deilt. Margir félagsmanna V.R., t.d. afgreiðslufólk f verzlunum, verða að vinna allt að 20% lengri vinnutíma en aðrir launþegar til þess að ná þessum lágmarkslaunum. Þetta finnst okkur ekki réttlátt. O Of lágt skráðir launatextar skerða heildarkjör verzlunar- og skrifstofufólks, þrátt fyrir sannanlegar yfirborganir. Til dæmis miðast óverðtryggðar Iff- eyris- og eftirlaunagreiðslu okkar við skráða taxta, og eru þvf ekki f sam- ræmi við raunverulega greidd laun og eðlilega framfærsluþörf elliáranna. Vandmeðfarið yfirborganakerfi veldur óöryggi í okkar röðum, enda jafn ótryggt fyrir bæði launþegann og vinnuveitandann. Q Geysistór hópur launþega, sem vinnur sambærileg störf og flestir félags- ^menn V.R., hefur nýlega náð samningum, sem fela f sér að meðaltali 40% kjarabætur í áföngum, og eru flestir sammála um réttmæti þeirra kjarabóta. Samningar þessir grundvölluðust að miklu leyti á samanburði á raunverulega greiddum launum fyrir samsvarandi störf á frjálsum vinnumarkaði, án til- lits til SKRÁURA taxta. Afleiðing þessa er sú, að SKRÁDIR taxtar okkar eru orðnir langt aftur úr síðan við síðustu samninga, ef miðað er við núgildandi, umsamin laun og kjör fólks, sem vinnur sömu störf og okkar félagsmenn. HÉR ERU NOKKUR DÆMI, SEM SANNA MISRÆMI Á SKRÁÐUM TÖXTUM OKKAR 0G ÞVÍ SEM Á SÉR STAÐ VÍÐSVEGAR f ATVINNULÍFINU: A. Ð. C. 1 2 3 JjjrvX SAMANBURÐUR VIÐ f R AUGIÁSINGU 1 /CA ÍIR VIBTAI.I VI» VINNU fmtí % OPINBERA STARFS- jff i DAGBI.ADI 17. OKTÓ- VEITANDA I DAG- T'Íir MENN I HUIDSTÆÐUM JL BER, 1971: BI.AÐI 25. AGfST, 1971: jL STÖRFUM: „óskað er eftir verzlunarstjóra. Fyr- irtækið býður reyndum manni kr. 40.000.00 i byrjunarlaun og sölulaun að auki, síðar/1 Hæsti núgildandi taxti fyrir Verzlnn- arstjóra II. samkvæmt samningum V.R. frá 1. júlí 1970 er kr. 21.440.00 án vísitölu, eftir 12 ára starf. Uágmarkskrafa V.R. f yfirstandandi samningum fyrir verzlunarstjóra I. með 12 ára starfsreynslu er kr. 40.146,00, án visitölu. A. . . . „Forráðamenn fyrirtækisins sögðu, að kostir hinnar nýju vélar væru m.a., að hún sparaði mikinn kostnað við iaunagreiðslur, t.d. mætti reikna með, að vélritunar- stúlka hefði f árslaun um krónur 300.000,00“ . . . (Þetta nemur um kr. 25.000,00 á mánuði). B. Hæsti núgildandi taxti fyrir ritara I. júlí 1970 er kr. 18.785.00, án vfsitölu, eftir 5 ára starf. C. Uágmarkskrafa V.R. f yfirstandandl samningum fyrir ritara I. með 5 ára starfsreynslu er kr. 24.679,00, án vfsitölu. A. Afgreiðslumenn f vfnbúðum A.T.V.R. hafa eftir 6 ára starf 2 J.780.00 á mánuði, þegar samnfngur B.S.R.B. kemur til fullra framkvæmda 1. júlí 1972. B. Sambærilegt afgreiðslufólk f almenn- um verzlunum hefur samkvæmt samningi V.R. frá 1. júlf 1970 kr. 16.050.00 eítir 5 ára starf. C. Uágmarkskrafa V.R. f yfirstandandi samningum fyrir afgreiðslufólk I al- menmim verzlunum eftir 5 ára starfs reynslu er kr. 19.838.00. • AUGLÝSING Hverra er málstaðurinn ? Verzlunar- og skrifstofu- fólk er þjónustufólk hins frjálsa atvinnulífs. Ört vaxandi verkaskipting og sí- aiuknar kröfur neytandans um bætta þjónustu gefa störfum okkar aukið gildi. Er nú svo komið, að sú þjónusta, sem við veitum, er algjör forsienda þess, að hröð fram- þróun geti átt sér stað í nútíma þjóðtfélagi. ÁN AFGKEIÐSIXFÓEKS fær meytendinu ekki vöruna afgreidda. ÁN skkifstofustClkna eiga nanðsynlegar bréfaskriftir sér ekki stað milli fyrirtækja og landa. ÁN i I.I.'GAFGKEIDSI.l FÓI.KS ®r ekki unnt að afgreida flugvélar og flugfarþega. ÁN TRYGGINGAMANNA fást ekki nauðsynlegar tryggingar. ÁN SÍMASTtXKNA gete fyrirtæki ekki fullnægt þjónustu- skyldu sinni. ÁN 4750 FÉLAGA V.R. 9 AUGLYSING AUGLÝSING

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.