Morgunblaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 2
2
MORGUNBCAlÐEÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971
Enginn prestur sótti
um Norðfjörð og
Seyðisfjörð
I>rír um Selfoss
A MIÐVIKUDAG var útrunniim
frestur til að sækja um þrjú
prestaköil, sem eru laus, þ.e.
Seyðisfjörður, Norðfjörður og
Selfoss.
Enginn sótti um tvö af þess-
um prestaköllum, Norðfjaröar-
prestakall og Seyðisf jarðar-
prestakail.
Um Seífoss sóttu þrír. Um-
sækjendur eru sr. Ingimar Ingi-
marsson, sóknarprestur í Víik,
sr. Páll Pálsson, kennari 1
Reykjavik og eand. theol. Sig-
urður Sigurðsson á Selfossi.
Hefur prófastl og sóknamefnd
verið tilikynnt um þetta, en þess-
ir aðilar áikveða daginn, sem
kosnirtg fer fram.
9,5% hækkun
á „sjússinum*
t FRÉTT Mbl. í gær: „Sjússinn“
hækkar varS okkur held-
ur betur á í messunni. Hafsteinn
Baldvinsson, frkvstj. Sambands
veitinga- og gistihúsaeigenda,
sagði Mbl., að álagning vínveit-
ingahúsa hefði fyrr verið allt að
40% á hálfar og heilar flöskur,
en reglugerð heimilar alit að
50% þar ofan á, ef áfengið er selt
í skömmtum.
Samkvæmt bréfi dómsmála-
ráðuneytisins, er vínveitingahús-
um nú aðeins heimilt að hafa
álagningu sína sömu krónutölu
og var fyrir, þannig að út
kemur nú rösklega 33% álagn-
ing að sögn Hafsteins í stað 40%
áður. Hann sagði þetta þýða, að
áifengi á hálfum og heilum
flöskum hækkaði nú um 14.3%
og „sjússinn“ um 9.5%. Þessar
tölur eiga auðvitað aðeins við
um það vín, sem hækkar um
20% í innkaupi og í þeim eru sölu
skattur og þjónustugjald inni-
falin.
Mbl. biðst afsökunar á þessum
mistökum.
N eskaupstaður:
Herfor
ingja-
ráðið!
RÁÐHEBRANEFNDIN, sem
sett var á stofn til þess að
fjalla um öryggismál þjóðar-
innar, hefttr nú fengið nýtt
nafn. I»að var Ólafur -Jóhann-
esson, forsætisráðherra, sem
gaf hemni þetta nýja nafn. Á
fundi hjá ungiun framsókn- i
(armönnum i fyrradag kallaði '
| hann ráðherranefndina ,Jier-
■ foringjaráðið“!
1400 tunnur af
síld í gaffalbita
Neskaupstað, 11. nóvember.
Á MÁNUDAG verður byrjað að
leggja niður síld hjá Síldar-
vinnslunni á Neskaupstað. Er
síld þessi ætluð á Rússlands-
markað og verður unnin i gaffal-
bita.
Nú eru til á Neskaupstað um
1400 tunnur af síld, sem söltuð
var sl. sumar. Um 40—50 manns
munu vinna að niðurlagning-
unni, þ.e.a.s. ef svo margt fólk
fæst til vinnu, en hér hefur
fremur verið skortur á vinnuafli
heldur en hitt. — Ásgeir.
Jarðskjálfta-
hrinan smádó út
J ARÐSK J ÁLFT AHRINAN, sem
upptök sín átti í Krísuvík cg
mældist í Reykjavík í fyrradag,
hélt áfram um nóttina en dró úr
þegar líða tók á hama og voru
hreyfingarnar hættar í gærmorg-
un.
Mældust allmargir jarðskjálft-
ar í fyrrinótt, en enginn snarp-
ur. Hefur enginn þeirra senni-
lega fundizt, utan einn, sem var
kl. 22.15 um kvöldið.
Danski verkfræðingurinn Ceqerquist og Páll Víkonarson ásamt
starfsstúlku Myndamóta við nýju framköllunarvélina.
1,2 millj.
til rönt-
gentækis
KVENFÉLAG sjúkrahúss Siglu-
fjarðar hélt sinn árlega basar
7. nóvember og urðu tekjur af
basarnum í þetta sinn rúmlega
100 þús. kr. Allt þetta fé fer til
kaupa á nýju röntgentæki, sem
væntanlega kemur í vor. Fram-
lag kvenfélagsins til tækisins
verður þá alls 1,2 millj. kr.
Öllum þeim, sem lögðu fram
vinnu, muni og penmga til bas-
arsins, þakkar stjórn kvenfélagSr
ins hjartanlega.
30.000
millj. kr.
1 baksíðufrétt Mtri. i gær um
saimninigamálin varð sú prent-
viiMa, að heilda-rlaut\agt-eiðsluir í
landinu yrðu 300.000 miltj. kr.
Það rétta er, að þær nema 30.000
miililj. kr., eins og sjá mátti af
þeim orðuTn Jóns H. Bergs, form.
V inrí u ve i ten das am ba rwteins, að
„hvert prósent kostar til hækk-
umar 300 milljón krómw- yfir affit
landið.“
Myndamót hf.:
Ný tæki til prent-
myndagerðar
MYNDAMÓT HF. hafa nú fest
kaup á nýjiun tækjum til prent-
myndagerðar, og munu þessi
nýju tæki koma til með að auka
afkastagetu fyrirtækisins til
muna. Er hér um að ræða fram-
köllunarvél og tæki, sem grefur
í myndapiötur, hvort tveggja
nýtt af nálinni, og hefur vakið
mikla athygli víða um heim.
Morgumblaðið hafði tal af Páli
Víkonarsyni, fraimlkvæmdastjóra
Myndamóta hf., í gær, og apurð-
ist fyrir um þessi nýju tæki.
Páll sagði, að tækim væru keypt
hjá dainska fyrirtæikinu LUTH,
en þeir hefðu hafið fracmleiðslu
á þesswm nýju tækjum snemma
á árinu.
Hér á landi er á vegum Mynda
móta danskur verikfræðingur,
Preben Ceqerquist að nafrn, og
hefur hanin annazt uppsetningu
þessiaira tæíkja.
Tæki það, sem grefur í plötunn
ar, er þannig úr garði gert, að
sýrumar, sem grafa í plötuna,
eru tengdair í hxingrás, og þanm-
ig sífellt endumýjaðair. Fullnýtt-
ar sýrur eru síðan „neutraliser-
aðar“ og síaðar, þannig að út
kemur hreiint vatn. Úrgangur-
inn, zink og fleiri efni, er síðan
Likan af nýju hverfi í horginni, sem nær milli Bústaóavegar neðst á myndinni, Háaleitisbrautar
upp til vinstri og Grensásvegar upp til hægri. í þessu liverfi verða 266 íbúðir, sem skiptast í 42
eiiibýlishús í brekkunni til vinstri, tvö sjö hæða hús með 84 íhúðiim ofarlega hægra megin, 8
tveggja hæða hús með 80 Oniðum, og hús fyrir aldraða með 60 íbúðum.
tæki, sem leyst hefðu 10 ára
göm'ul tæki af hólmi, æm reynd-
ar hefðu verið frá sama fyrir-
brenindur og honum komið fyrirl tækiniu. Þessd nýju taeki kæmu
á öruggum stað. til með að bæta fraimleiðsluna til
Loks sagði Páll, að hann væri munia, og væru þau fullkoomin út-
mjög ánægður með hin nýju búniaður ttl offset-plötugerðar.
Islenzk tónlist
við erlenda háskóla
SÍÐASTLIDIÐ sumarmisseri var
dr. Hallgrímur Helgason ráðinn
gistiprófessor við Freie Uni-
versitát í Vestur-Berlín. Hélt
hann þar í boði dr. Kurt Rein-
hards, forstjóra músíkvísinda-
stofnunar háskólans, vikulega
fyrirlestra um þróun islenzkrar
tónlistar frá upphafi íslands-
byggðar fram til nútimans.
Að lofcinmii veru sinni í Vestur-
Berlín var dr. Hallgrími enn-
fremur boðið að flytja fyrir-
lestra við háskólanin í Köln,
Göttingen, Bonin og Munehen
eftir ósk forstjórarma við músilk-
vísindastofnanir skólainna, þeirxa
dr. Húschen, dr. Husroann, 'dr.
Massenkeil og dr. Georgiades, en
þeir buðu dir. Hallgrím velíkom-
inn og kyrwntu hann á hverjum
stað fyrir stórum hópi áheyr-
etnda.
Umslagið
gott og gilt
UMBOÐSMAÐUR Getrauna á
Ilúsavlk staðfesti við rannsókn-
arlögregluna í gær að umslagið,
sem svo mikill styrr hefur stað-
ið um undanfarið, væri hið sama
og innsigiað var föstiulaginn 29.
okt. kl. 09.35 í Landsbankanum á
Húsavik og væri innsiglið rétt,
svo og utanáskrift bréfsins. Virð-
ist því engum blöðum um það að
fletta, að umslagið er gott og
gilt.
Rannisökn m'áisins heldur samt
áfram og mwu Getraumir ekki
taka afstöðu til þess, hverjum
vininiiinigurinn verðnr greiddur,
fyrr en Skýsia ranin'sóknarlög-
reglunnar liggur fyrir. Stjórn-
skipaður eftirlitsmaður Get-
rauna, Axel Einarsision, er sá
maður, sem endanlega tekur
áfkvörðum uim greiðsitu vinMÍnigB-
Áður hafði dr. Hallgríimur
flutt erindi við háskólann i
Hamborg, Kiel, Túbimgen,
Zúrieh, Basel, Freiburg, Leipzig,
Haile, Núrnberg, Greifswaid og.
í Sasikatchewan í Kainada, þar
sem hamn er enin starfandi
prófesisor við músíkdeild háskól-
ans. í Kanada hefir dr. Hall-
grímur emnfremur haldið fjóra
koniserta með eigin verkum. Þar
á með'al voru átta ný tónverk
frumflutt.
FRETTIR
istuttumáli
i Togarasala
Togskipið Siglfirðiinigur ÍS^
seldi 42 lestir af ísfiski í |
Grimsby i gær fyrir 9237 steri ,
imgspund eða rumar 2 millj.
kr. Meðolverð var 42,55 ki’.1
fyrir kg.
Börn söfnuðu
10—11 ára böm í barnaskól-
anum i Hveragerði genguet
fyrir hhntaveAbu til ágóða fyr-
Lr Pakistansöfniuini'na. Inn
komu 12.500 kr., sem afhenitat
hafa verið Rauða kroaá Is-
l lanids.
' 1 bamasikólan'um i Hvera-
gerði eru nú 1% böirn, þar al
26 í forskóla. í gagnifræða
skólanuim eru 123 nemendur.
Ragmar,