Morgunblaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971 21 Ályktanir fulltrúaþings F.Í.B. - vegna blaðaskrifa fráfarandi stjórnar ályktanir voru á fulltrúaþingi Eftirfarandi samþykktar F.I.B.: Fulltrúaþing F.Í.B. haldið í Reykjavík 23. október 1971 harmar þá afstöðu, sem meiri- hluti stjórnar tók með þvi að segja af sér þann 28. september s.I., og þau blaðaskrif, sem þeir hafa látið fara frá sér. Fundurinn harmar, að fyrrver andi stjórnarmeirihluti skuli í geinargerð sinni halla réttu máli varðandi úrskurð lands- þingsins á Akureyri 18.—19. september s.I. um íramboð í full trúaráð félagsins. Samkvæmt lögum félagsins segir, að með uppástungum þing ful'ltrú a skuli fylgja meðmæli eigi færri en 30 fullgildra félags manna. Berist ekki uppástungur, skoðast fyrri fulltrúar endur- kjörnir, nema þeir hafi skriflega beðizt undan endurkjöri. Þar sem aðeins voru 26 full- gildir félagsmenn af þeim 36, sem báru fram uppástungur um þingfulltrúa í janúar s.l., bar þá verandi stjórn að vísa framboð- inu frá, þar sem stjórninni var ekki heimilt að leyfa utanfélags mönnum afskipti af málefnum fé lagsins. Uá telur fundurinn ámælis vert hjá fyrrverandi stjórn að hafa með úrskurði sinum á fram boðinu gengið í berhögg við rétt félagsmanna til að velja fulltrúa í kosningum, með túlkun sinni á lögum félagsins. Með ákvörðun landsþingsins var aðeins verið að staðfesta igildandi lög og framkvæmd þeirra, en því hafnað, að fyrr- verandi félagsstjórn gæti snið- igengið ákvæði laganna um fjölda meðmælenda. Vísað er á bug fullyrðingum fyrrverandi stjórnarmanna um llítinn áhuga þingifulltrúa á mál- efnum félagsins og uppbyggingu þess, eins og fram átti að hafa komið á þinginu. Aðeins einn fimrn manna i aðalstjórn félags- ins mætti á landsþinginu á Akur eyri, þ.e. fyrrverandi formaður. Aðrir fyrrverandi stjórnarmenn, sem hafa látið sé sæma að senda frá sér þungar aðdróttan- ir um störf þess þings, þekkja málið aðeins af afspurn. Ekki er hægt að túlka fjarveru fyrrver- andi stjórnarmanna, sem áhuga fyrir málefnu’m félagsins. Fundurinn vísaði á bug full- yrðingum um fjármálaóreiðu, sem fyrrverandi stjórnarmenn m Irskur bragar- háttur á sveimi í FYRIRLESTRI í Norræna hús- inu su'nniudaginin næst'komandi kl. 5 síðdegis mun próf. Einar Ól. Sveinsson gera grein fyrir þeim háttum dróttkvæðaskálda, sem Snorri Sturluson nefnir hálf- hneppt og alhneppt, en víkja einnig að öðrum sikyldum hátt- um. Alíla saman má kal'la þá hneppta háttu. Talin verða upp dæmi þeirra frá upphafi tii 1300, en lauslega drepið á forlög þeirra á Islandi síðar. Þar á eftir verð- ur grafizt fyrir um bragfræði- legt eðli þessara hátta, en þeir eru yfrið ólíkir flestum nórræn- um brögurn, bæði í eddukvæð- um og kveðsfcap dróttkvæða- 'Skálda. Leitin að uppruna þess- ara hátta leiðir fyrirlesarann að lokum til ís'lands, og benidir hann í fcvæðum skálda Eyjarinnar grænu á flokk bragarhátta, sem hann telur ótvirætt fyrirmynd þessara norrænu hnepptu hátta. Hinir fornu norrænu bragir geyma enn marga óráðna gátu, þó að sumu hafi þokað fram til siki'lninigs á þeim á siðari timum. Fyrirlestri þessum er ætlað að birta ráðningu einnar af þeim gátum. gefa í skyn, að þeir hafi erft frá fyrrverandi stjórn, þar sem þau mál voru rædd á landsþing- um félagsins á árunum 1969 og 1970, og þingið ákvarðaði með- höndlun þeirra mála. Bæði þessi mál hafa verið afgreidd. Krana- málið frá Saksóknara, þar sem hafnað var aðgerðum vegna þess, að rannsókn hefði ekki leitt neitt saknæmt í ljös. Hitt málið: Vörurýrnun þjónustu- stöðvar F.Í.B. hafði verið vísað til nefndar, sem rannsakaði það gaumgæfilega og skiiaði áliti til fyrrverandi stjórnar. Rannsókn nefndarinnar leiddi ekkert nýtt i ljós umfram það, sem lands- þingum F.Í.B. 1969 og 1970 hafði verið skýrt frá. Lagði nefndin til að málið væri látið niður falla. Bæði þessi mál hafa verið með höndluð af þingfulltrúum á þann máta, að ekki er ámælisvert eins og þó er reytnt að láta í Ijós. Fullyrðingar um átta tékk- hefti, sem væru grunsamleg eru vart svara verðar, sérstaklega þar sem núverandi endurskoðandi félagsins upplýsti, að þau væru enn i gildi og hefðu verið í tíð fráfarandi stjórnar. Fundurinn átel'ur sérstaklega þær fullyrðingar, sem fram eru settar um óeðlileg samskipti F. Í.B. og Hagtryggingar, og lýsa sérstöku þekkingarleysi þessara manna varðandi hlutdeild F.Í.B. í stofnun Hagtryggingar. 1 þessu tiilefni er rétt að benda á, að fyrir forgöngu Arin bjarnar Kolbeinssonar þáver- andi formanns F.I.B., var með sameiginlegu átaki félagsmanna F.Í.B. stofnað tryggingarfélag á einni viku. Hagtrygging er því að stofni til tryggingarfélag F.l. B.-manna Ástæðan fyrir stofnun Hag- tryggingar var sú, að trygging- arfélögin höfðu hækkað iðgjöld á árinu 1964 um 30%, og vildu 70% hækkun á árinu 1965, þótt verðbólgan í landinu á þessu tímabili gæfi ekki tilefni til þess. Stjórn F.I.B. hafði sett frarn til- lögur um breytt iðgjaldakerfi, sem tryggingarfélögin höfðu hafnað. Haigtrygging tók þegar í stað upp iðgjaldakerfi það, sem F.Í.B. hafði árangurslaust reynt að fá hin tryggingarfélögin til að taka upp. Var aukið bilið milli iðgjalda góðra og slæmra ökumanna, og ökuferill o*g hæfni manna látin ákvarða ið- gjöld þeirra, með þeim árangri, að hækkun iðgjaMa árið 1965 hafði ekki áhrif á beztu öku- mennina. Við stofnun Hagtryggingar áttu þrír stjórnarmenn F.I.B. sæti í stjórn Hagtryggingar. Var þessi ráðstöfun gerð til þess, að F.l.B. gæti haft ráðandi áhrif varðandi mótun og uppbyggingu Hagtryggingar í samræmi við þær hugmyndir, sem stjórn F.l. B. hafði um stofnun og rekstur bifreiðatrygginga. Var því jafn framt lýst yfir við stofnun Hag- tryggingar, að um bráðabirgða- ráðstöfun væri að ræða, og myndi F.Í.B. minnka afskipti sin af rekstri félagsins, þegar frá liði. 1 samræmi við þetta sam- þykkti stofnfundur Hagtrygg- ingar, að stjóm F.l.B. væri heim Mengað úthaf Washington. Norski landkönnuðurinn ' Thor Heyerdahl hefur .skýrt I hafmengunarnefnd ölduniga- j deiMar Bandaríikjaþinigs frá I I því, að hlutar Allantshafs séu | eins skítugir og ræsi í stór- , I borgum. Hann taldi alþjóða- | baráttu gegn mengun hafsins I I nauðsynlega til að tryggja af-1 komu mannkynsins. ilt að hafa áheyrnarfulltrúa á stjórnarfundum félagsins, og er það eina tryiggingarfélagið, sem þanni^ veitir skjólstæðingum sinum 'rétt til að fylgjast með rekstri áínum. 1 samræmi við stefnu stjórnar F.I.B. 1965 hef- ur samei.ginlégum stjórnarmönn um í báðum félögum fækkað frá ári til árs, og síðan á árinu 1970 hafa ekki verið nein sameigin- leg stjórnartengsl á milli félag- anna. Eigi verður séð, að jafnvel þótt einn aðili hefði átt sæti í stjórnum beggja félaganna, hefði það getað skaðað hags m'uni bifreiðaeigenda í landinu, þar sem meirihluti í stjórn hefði getað, og átt að vera treystandi til að vernda félag sitt gegn hl'utdræguim sjónarmiðum, hefðu þau komið fram. Á þeim árum, þegar þessi fé- lög voru nátengdari af framan- greindum ástæðum, þótti ekfci á- stæða til að saka fyrri stjórnir F.l.B. um hlutdrægni gagnvart Hagtryggingu. Hefði Hagtrygging reynt að hafa áhrif á gjörðir fráfarandi stjórnar hefðu þeir menn, sem nú hafa sagt af sér stjórnarstörf um vissulega getað hindrað slíkt. Sem meirihluti þeirr- ar stjórnar, sem kjörin var á síð asta landsþingi hefðu þeir á sama máta getað hindrað hlut- dræg sjónarmið, hefðu þau ver- ið fyrir hendi. Slíik skrif, sem þessi virðast aðeins þjóna þeim tilgangi að gera Hagtrygging'u tortryggi lega til hagsbóta öðrum tryigg- ingarfélögum í landimu. i íslenzk ballettdans- mær í Þýzkalandi Fær ágæta dóma ÞAÐ gleður mjög hjarta Is- vöktiu þessar sýnimgar allar lendinga að heyra um vel- hrifningu og femg'U ágæta gemgni landams ytra, ekki dóma, eftir blaðauimsögn'um hvað sizt ef það er á l'ista- að dærna. sviði. S'veinbjörg Aiexa'nders Þegar gripið er niður í er einm þeirra lacnda, sem hafa dóma þýzkra blaða uim orðið o'fckur tiil hins mesta frammiistöðu Sveinbjargar er sóma;' hún hefur starfað við fljótlegt að sjá að hún nýtur Óperuhúsið í Köln undanfarin verulegs álits, sem ballett- ár við ágætan orðstír. Þar dansmær. 1 Kölner Stad't vimcmur eimnig maður hennar, Anzei'ger segir til dæmis: Gray Veredon baliettdansiari ,,Sveinibjörg Alexanders, sem og kóreo'graf, ættaður frá falið er veigamesta hlutverkið Nýja-Sjálandi. í „Obli'gato“ hefur þróazt í Þau hjón fóru með hallett- framúrskarandi dansara. Auk flokk I sýningairferð tii Dan- þess að húcn býr yfir mikiili merkur nú í hauist og fengu og öruggri tækni eru persónu- prýðitega dóma. Sveinbjörg töfrar hennar ósviknir," var þá aðaldansmær hópsins. 1 Nord Rheimische Zei'tung Veredon og þrír aðrir ballett- segir að Sveinbjörg hafi farið ritarar hafa nú tefcið við ball- með þrjú ólík hlutverk og ettstjórn I vetuir við óperuna túlfcað þau öll af mi'killi og verður gerð talsverð breyt- prýði. „Þessi fal'lega ljós- ing, t. d. verða ýmis stór hærða stúlka kom enn einu klassís'k verk eims og „Gis'elte" sinni fram sem fjölhæfasta og „Þymirós" tekin af daig- dansmær flokksins" segir í skrá, en aðaiáherzlan lögð á niðurliagi. nútimalega batletta, að sögn íslenzkir balitettunnendur Sveinbjargar. Klassísikum ball minnast þess væntanilega, að ett'U.m verður samt ekki Sveinbjörg dansaði hér heima gleymt alveg, þannig verða síðast á listahátíðdnni 1970. tekin tiil flutnings verk eftir Hún hóf kornung baltettinám menn á borð við John Cranko við Þjóðleikhússkólann og og Ballamchime. hélt síðar utan, m. a. fyrir Sveinbjörg tók á sl. vetri hvatningu Eriks Bidsteds. þát-t í átta nýjum ballettuim Hún nam í Englandi og síðar og fór með að'alhlutverk í sex í Þýzkalandi, þar sem hún þeirra. Meðal þeirra má nefna hefur haft ærin verkei'ni s'ð- „Divertiimento no 15“ eftir ustu árin og aukið mjög á Ballanchine og „Graduation hróður simn með hverju nýju Bali“ ef'tir Jack Oarter og danshlutverki. * Kaupmannasamtök Islands: Neyzla og dreifing mjólkurvara 1 DAGBLÖÐUM og marana á miMi und'an'farið hefur allmiikið verið rætt uim drei'finigairkerfi það, sem notað er við sölu á mjöl'k, rjóma og skyri. Það hefur sætt mikilli og vaxamdi gagnrýni af hieytenda hál'fu, hversu einoikiunarbenint og óhagkvæmt þetta söliufyririkomu- lag er og hve litla þjónustu það býður upp á. Kaupimemn hafa einnig gaginrýnt að þeir skuli ekki hafa jafna aðstöðu við kaupfélögin um sölu þessara vara. Þessi má'l eru nú komin á dagskirá í fuillri alvöru og ber að fagna því. Á siðastl'iðmu sumri átti stjórn K. I. fund með stjóm MjólkU'rsiams'ölunniar um þessii má,l. Þar voiru sjó'niarmið aðilanna skýrð frá báðum hlið- um, og þótt menn yrðu ekiki sam.mála á þeiim fundi, þá er enginn vafi á þvi, að hamn var tímabær og nauðsynleg byrjum og tii þess að eyða ás'tæðulausr'i tortryggni og misskilminigi milli þessiaii'a aði’.a, og til þess að koma dreifimigarikeirfiniu í betra horf. Mjólkurvörurnar eru nú flest- ar ágætar vörur hvað fram- ledðsiu snertir. Þetta eru góðar matvörur, hollar vörur og sumar ódýrar og þar að auki fram- leiddar í landinu sjálfu. Það er því f'ull ástæða til þess að hvetja til neyzlu þessara vara umfram innfliutt matvæl'i, að því marki sem hollustuhættir um mataræði leyfa. Vegna hininar umdeil'd'u á- herzlu, sem lögð heifur verið á landbúnaðarframle'iðslu mörg un'danfarán ár, og auðvitað líka vegna byltmgarkenmd’r'ar vélvæð- inigar laindbúniaðarins, þá hefur verið um of'framleiðslu ö öllum landbúnaðarvöirum að ræða. Miklu meiiri offramteiðslu en í rauin og veru er hægt að rétt- læta. Framieiðsía simjörs hefur hvað eftir annað farið lanigt fram úr neyzlu og svo sem alldir vita þá eru það hreinar undan- tekningar ef útflutniingsverð fæst fyrir íslenzkar landbúnaðar- afurðir, seim svari kos'tniaðarverði við fram'leiðsliu þeirra. Mjó’likur- samsalan og aðrir, sem borið hafa ábyrgð á hinurn miklu smjörbirgðum, hatfa því reynt að hafa áhrif á neyzluina innan- lands, reynt að hvetja til meiri neyzlu meðal anmars með aug- lýsimgum og lægra verði. Smjör og ostar eru seldir í hvaða verzi- unum sem er og hefur þetta allt samam hjálpað til að auka sölu á smjöri. Nú vili svo tiil að srnjör er búið ti'l úr mjólik. Liggur þá ékki beint við að hvetja til sölu á mjól’k svo rnlnna af henni þurfi að fara í smjörframleiðslu. Fyrst ráðaimenn mjólkuirmála sjá leið, til þess að losna við simjör- birgðimar, rmeð þvi að auglýsa þær, og hafa þær á boðstólium í sem flestum söluis'töðuim, hvers vegna vilja þeir þá ekiki hafa mjólk og rjóma sem víðast til sölu, gera neytendum sem léttast fyrir að fá þessa vöru, og nota sér áhuga kaupmanna, ti'l þess að selja vöruna. Þetta er því erfiðara að sfcilja, sem því hefuir ekki verið mótmælt að slifct mundi spara bændum mikil út- gjöld og fjárfest'ingu, vegna dredfingarkerfisins. Ef mjólikur- framleiðslan væri af sfcomunn skammti, þá væri skiljainlegri þesisi aftuirhaiidsis'emi, svo maður noti ekki S'terkara lýsingarorð. En mjólkurframleiðslan er of miki'l, ekki of líbil. Hvemiig.á að skilja þetta? I fraimhaldi af áð'um'efndum fundi, sem Kaupmaninasam'tök íslands áttu með stjórin Mjólfcur- samsölunnar, var skipuð nefnd með fulltrú'uim frá báðum þess- um aðiilum. Þessari neínd er æfcl- að að vinna að kynninigu og sam- starfi þessara aðdla. Hún á að leita hófanma um það, hvernig bezt er að fylgjast með timanuim i þessu máli og hvernig eðii'leg- ast er að mæta réttmætum kröf- um neytenda. Vonandi sést árangur af þessu nefndarstarfi, áður en langt um líður. Hjörtur Jónsson. Jarðabókin fór á 28 þúsund krónur A MANUDAG hélt Knútur Bruun bókauppboð og seldust þar ýmis ritverk fyrir gott verð. Dýrasta bókin var Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vída- lín (Khöfn 1813—’'44), en hún fór á 28 þúsund krónur. Meðal annarra bóka, sem á uppboðinu voru má nefna rit- verk Þorvalds Thoroddsens Ár- ferði á íslandi í 1000 ár (Khöfn. 1916—’17), en það fór á 18 þús- und kr. og Lýsing íslands eftir sama — 1. til 4. bindi (Khöfn. 1908—’22) sem fór á 12 þúsund krónur. Á sama verði fóru ís- lenzk þjóðlög Bjarna Þorsteins- sonar (Khöfn. 1906—’9). Árbæk- ur Espólíns (Khöfn 1321—’43) fóru á 17 þúsund krónur og tíma rit Jöklarannsóknafélagsins í heild fram á þennan dag fór á 13 þúsund krónur. Formannasögur 1.—12. bindi (Khöfn. 1825—37) fóru á 26 þúsund krónur. Fjoérir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varahlutir i margar gerðir bifreiða Bífavörubúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.