Morgunblaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐH), FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971 23
— Áttræð
Framh. af bls. 13
um llnum. Hún var orðin roskln
Icona þegar leiðir okikar iágu
sattnan og salkna ég þess mjög að
hafa ekki kynnzt henni fyrr á
JSfsleiðinni, svo ánægjuleg sem
kynni oikkar hafa verið, og svo
þroskandi sem það htefur verið
fyrir mig að kynnast hennar göf
ugu og heiisteyptu skapgerð,
sem fjölbreytt Mfsreynsla á
iangri og viðburðarikri œvi
hafa þroskað og gert að þeim
heilitandi persónuleifca, sem hún
er. En um það verður ekki sak-
ast og er ég þakklát gjafaran-
um allra góðra hluta fyrii
hverja samverustund, er okkur
hefur auðnazt að eiga saman á
undianfömum árum.
Frú Eltnborg fæddist að
Tuniguhálsi í Lýtin-gsstaða-
hreppi Skagafirði oig voru for-
éldrar hennar Lárus Þorsteins-
son bóndi þar og kona hans Þór-
ey Bjamadóttir. Snemma komu
i ijós góðar námsgáfur hennar
Og þó að konur ættu á þeim tim
um ekki hisagt um vik að afla sér
menntunar hlaut frú Elinborg
staðgóða menntun, fyrst í
kvennaskólanum á Blönduósi,
1909—1910, síðan í hússtjórnar-
skóla á Akureyra 1911 og
I Kennáraskóia Islands og lauk
hún þaðan prófi árið 1914.
Árdð 1918 giftist hún séra
Ingimar Jónssytni sem var prest-
ur að Mosfelii i Grímsnesi á ár-
unum 1922—1928, en síðan skóla
stjóri I Reykjavík um áratugi.
Eignuðust þau tvo syni sem báð
iir em búsettir í Reykjavík.
Það kom þvi í hlut frú Elín-
borgar að kynnast af eigin raun
umsvifamiklu starfi prestsikonu
í sveit á þeim árum þegar prests
setrin skipuðu enn þann sess í
þjóðSélaginu að vera miðstöð
sóknarinnar, og síðar varð það
Wutskipti hennar að standa við
Wið manns síns i ábyrgðarmiklu
starfi hans við Stjórn f jölmenns
skóla í Reykjavik. Hún varð u-m
tvítugt fyrdr þeirri þungu raun
að missa heilsuna og varð að
dveljast á tímabiii á heiLsuheel-
inu að Vifilsstöðum. Hún yfir-
vann þau veikindi, en heilsa
hennar hefur aldrei verið sterk
og nú á síðari árum hefur hún
legið erfiðar sjúkdómslegur,
bæði heima og i sjúkrahúsum,
en meðfæddur kjarkur hennar,
þriek og bjartsýnd hafa hjálpað
henni til að sigra hverja þraut.
Þegar litið er á starfsferil frú
Eltnborgar áttræðrar ber þar þó
að sjálfsögðu hæst hinn glæsi-
lega rithöfundarferil hennar,
sem hófst þegar hún, 44 ára að
aldri, sendir frá sér fyrstu bók
sína, smásagnasafn er hún
nefndi hinu yfirlætislausa nafni:
Sögur. Þeirrf bók var fyigt úr
hlaði með formála eftir einn
merkaista mann þjóðarinnar á
þeim tíma E.H. Kvaran, og sýn-
ir það bezt hvert álit hann hafði
á hæfileiikum hennar til skáld-
saignagerðar. Enda var nú haf-
inn éinhver glæsilegasti ferill ís
lenzkrar konu í heimi bókmennt
anna, sem um getur, því að nú
eru bækur hennar orðnar 30 að
töiu og hiafa fyrir lön-gu aflað
henni þeirra vinsælda og virð-
ingar, sem hinn f jölmenni hópur
lesenda hennar og aðdáenda ber
■gleggst vitni um.
Ég efast um að við, sem skip-
um ökkur í raðdr sáilarrann-
sóknamanna á íslandi í dag, ger
um okkur ijóst hversiu geyai-
lega mikið við eigum frú Elin-
borgu og ritstörfum hennar fyr-
ir spiritismann að þakka. Sjö
bælbur sínar hefur hún áligjör-
lega heligað málefnum spiritis-
mans ag er engum getum hægt
að leiða að þvl hviersu mikill á-
vinningur það hefur verið fyrir
málefnið. Síðasta bók hennar,
sem út koorn í nóv. 1970 og ber
heitið: Hvert Idggur leiðin? er
nokfcurs konar kveðja hennar,
háaldraðrar, til þessa málefnis,
sem henni er svo óumræðiiiega
kært og sem hún sjálf hefur sött
styrk til á erfiðum stundum og
viM svo gjarnan að aðrir hljöti
einniig. Sjáiif er hún dulræn og
opin fyrir áhrifum frá öðrum til
verusviðum og þeirri reynslu
sinni lýsir hún á sinn drengilega
og hieiðariega hiátt í bók sdnní:
Dulræn reynsla min, er út kom
árið 1967.
En-ginn skyldi þó haida að
hún hafi átakalaust gefið sig á
vald þesisum skoðunum. Hún var
i fyrstu mjög andvig þvi, að
hægt myndi vera að ná sam-
bandi við framliðna menn I
gegnum miðOla og vi'ldi fá fyrir
því öruggar og ótvíræðar sann-
anir sem ekki yrðu véfen-gdar.
Fyrsta miðíisfund sinn sat hún
með þremur prestum og var þá
alis ekki tilbúin að trúa nokkru
orði eða atviki sem þar færi
frarn. Samt fannst henni að iofcn
um þeim fundi að þar hefðu
merkilegir Wutir gerzt en hér
þurfti meira til. Miðillinn á þess
um fundi var Andrés heitin-n
Böðlvarsson, sá merkilliegi en mis-
skildi maður, sem sennilega hef
ur verið með merkiiegustu miðl-
um sem Isl. þjóðtn hefur eignazt,
en lézt langt fyrir aldur fram.
En nú höguðu atvikin þvl svo
till að Andrés heitinn dvaldist
um tíma á heimilli þeirra hjóna
að Mosfelli í Griimsnesi og hún
sat fleiri fundi hans, og eftir því
sem fundimir urðu fleiri urðu
einnig sannanimar fleiri og
merkileigri og svo fór að frú
ELínborg lét algj'örlega sannfær
ast um að hægt væri að brúa bill
ið á milli heimanna, þess sýni-
lega sem við lifum og hrærumst
í, og hins ósýnilega sem þeir
sem kveðja okkar tilverusvið
hverfa til.
Ekkert er hinni hreinskilnu
skapgerð frú Elónborgar fjær
skapi en það að játa ekki sfcoð-
andr sínar fram-mi fyrir alþjóð Oig
fyrsta bðk hennar í þágu spirit-
ismans kom út árið 1944, er hún
skrifaði um Andrés Böðvarsson
sem fyrstur opnaði henni innsýn
inn í dýrðarheima framhaldslífs
ins og hún nefndi: Or dagbóik
miðiLsins. Síðan rak hver bókin
aðra um þetta efni, sem stund-
um hefur verið nefnt „mikilvæg
asta málið í heimi,“ og efast ég
um að nokfcur rithöfundur hafi
lagt þyngra lóð af mörkum í
þágu þess en frú Elinborg Lár-
usdóttir.
Ég vil nú að lokum óska þess
að sevikvöld frú Elínborgar
verði friðsælt og fagurt svo sem
hún hetfur til unnið og Ljúka
þessum Mnium með erindi Bjarna
Thor., úr einu sVipmesta ljóði,
er íslenzkri konu heflur Motn-
azt, er hann yrfcir til Rannvedg-
ar Fiiippusdóttur:
„ÓttLst ékki elli, þér íslands
meyjar,
þó fagra hýðið ið hvíita
hrokkni og föLni
og brúna-iogið í lampaljósunum
daprist
og verðd rósir vanga að
visnuðum Mljum.
Hulda S. Helgadóttir.
1 dag er EOiinborg Lárusdóttir
rithöfundur 80 ára. Þessar lín-
ur eíga að sýna þakklæti miit
fyrir langa oig tryigga vináttu,
sam byrjaði, þegar- þú komst
prestsfrú, ung :>g gllæsiLeg- í
Grímsnesið. Þá var ég hjá þér
um tíma oig fann fljótt, að hjé
þér var margt til fyrirmyndar
og reglusemi og verkhyggni
þannilg, að það var á við góðan
skóla að vinna með þér.
Og þessi ‘ kynni hafa haidizt
til þessa dags, og margt er það,
sem ég hefi þér að þakka. Það
hetfur þú sýnt í mörgu, svo sem
þeim minnisvarða, sem þú reist-
ir foréldrum mínum með skrif-
um þínum.
Víð systkinin metum það mik-
i-ls. Þú ert lágin að ná fram þvi
bezta hjá föLki, sem er frábrugð-
ið fjöLdaraum. Ég minn-
íst' tveiggja manna, sem
iientust hjá ykkur á Mos-
fleMi og undu þar hag sinum vei.
Annar þessara manna varð vist-
maður á EHdheimilinu Grund oig
þangað fórst þú oft tiL hans með
það, sem hann átti ekki gott rreð
að vera án, fatnað og f’.eira.
Það má ekki gleyn-.a að þakka
aLlar þær stundir, sem við átt-
um saman í þinum yndisiega
surharbústað, Bláskógum við
ÞinigvaLlavatn. Það voru ógleym
anleg haust- og vorkvöldin þar.
Þar bar svo margt fyrir sjónir
manna, sem ég get ekki með orð-
um týst.
Og gestrisni þín var ætíð sú
sama og er þú stóðst fyrir veit-
ingum sem prestsfrú eftir emb-
ættisverk manns þíns.
Fyrirgefðu þessar fátæklegu
Mnur, sem ég set hér á blað, þar
sem ég á þess ekki kost að Mta
inn til þín á afmælisdaginn
vegna fjarveru.
Ég þakka þér langa og trygga
vináttu, allar þær ógleymanlégu
samverustundir, sem ég hefi átt
með þér og þinni f jölskyidu á "
heimili þínu, að Vitastíg 8, og í
sumarbústað þinum, Bláskógum
við Þingvallavatn.
Geirþrúður Signrj ónsilói i 5r.
—★—
Frú Elínborg Lárusdóttir, skáld
kona, tekur á móti gestum á Vita
stíg 8A í dag milli kl. 3 og 7 e.h.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlka óskast.
Upplýsingar í Bakaríi H. Bridde,
Háaleitisbraut 58—60.
Föstudagskvöld
— fjölskyldukvöld
r Hagkaup
Skeifunni 15
Aldrei meira
úrvai af
matvöru
og fatnaÖi
en nú
Opið til kl. 10 í kvöld
HAGKAUP
Skeifunni 15
CERNI háþrýsti-hreinsiefnadœlan
Til aukins hreinslætis í öllum matvælaiðnaði.
Með GERNI háþiýsti-hreinsiefnadælunni má stórauka afköst við
þrifin, og þar með lækka kostnað um leið og árangur þrifanna.
verður betri og jafnari.
GERNI dælan fæst með allt að 80 kg fercm., og er handhæg og
auðveld í meðferð.
Sé dæian notuð með hinum sérhæfðu
þvottahreinsigerileyðandi efnum frá
DIVERSEY má stóriækka gerlafjöida
á vinnslusvæðum og í fullunni vöru,
eins og reynslan hérlendis sýnir.
Nánari upplýsingar fáið þér hjá um-
boðsmanni.
KÍSILL (Diversey-umboðið) Ijækjargata 6b. sími 159 60.
NÝJAR KÁPUR í DAG
Bernharð Laxdal
Kjörgarði