Morgunblaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.11.1971, Blaðsíða 3
MORGIJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1971 ■ ....g 3 ; Fá kommúnistar allar upplýs- ingar um öryggismál NATO? STAKSTEINAR „Höfum aldrei lofað að varnar- liðið hverfi úr landi, hvernig sem á stendur“ sagði forsætisráðherra „VIÐ höfum aldrei lofað því að varnarliðið hverfi úr landi, hvernig sem á stend- nr,“ sagði Ólafur Jóhannes- son, forsætisráðherra, á fundi ímngra framsóknarmanna sl. miðvikudag. Það mál þarf rækilegrar könmmar við, og tók Ólafnr fram í því sam- handi, að ráðherranefndin un varnarmál væri mjög míkilsvcrð í þessu samhandi. Sagði hann, að hann teldi þessa nefnd tryggingu fyrir hetri samstöðu í varnarmál- liinuni, — þeim mjög svo við- kvæmu málum. I»að væri auk þess stefna sín, að meðan hann stýrði ríkisstjórninni, yrðu allir stjórnarflokkar llátnir sitja við sama borð, og þeir fengju að fylgjast með öllu í öllum málum. Ólafur ræddi nolkikiuð vainnar- máiiin á þesisum fundi. Harm sagði, að vúð etndurskoðun vam- ar.saimiRÍngsins mætiti ekiki flana að neirau. Síuðningsflokkar rikis- stjómarinmaæ gerðu sér ijóst, að standa yrði við skuldbindingar liaindsins við A tilantsh afsbandai a g ið. Karma þyrftii nauðsyn landsins á vönn'um og þá hvemig þeim yrði bezt fyrir komið, og eins yrði að gera nauðsymleigar iráð- staíanir vegna hiuigsanleignar röskunar á efnahag og aitvinmu þeirra, er nú stunduðu störf hjá vamarliðin'u. Menin skyidu átta sig á þvi, að hér væri ekki um eiginlegt vamariið, heldur fynsit og íremist um eftdrlitsstöð að ræða. Það væri þvi hugsanlegt, að ís-lendingar gæibu teikið við einhverju af þeim störfum. Þá baniti hanin á, að þótt vamariláð- Yfir 8000 ferðamenn til landsins í október I OKTÓBERMANUÐI konm til Jandsins með flugvélum 6940 ferðamenn, þar af 3678 útlend- Sngar og 3262 fslendingar. En með skipuni koniu í mámiðinnm 1.238, þar a,f 186 ísiendingar og 42 útlendingar. Piestir af útlendingunum eru Bandarikjamenn 2173 taisins, þá Þjóðverjar 271 og Bretar 228 iaisins, en samtals eru þó Norð- uriandameíin aðrir en Islending- ar 408 talsins. Hingað hafa kom- ið menn frá mörgum löndum, ýmsir lanigt að komnir, svo sem 2 frá Hong Kong, 1 frá Saudi Arabíu, 2 frá Singapore, 2 frá Zambiu, 1 frá Cameron, 1 frá Thaiti, 40 flrá Senegal, 2 frá Nýja Sjálandi, 3 frá Equador, 1 frá Coliumbíu o.s.frv. En ríkis- fangslausir eru 3 á þessu mán- aðaryfirliti um komur til lands- ins. ið hyrfU, þá þyrfitd hér að gæta stöðvanna, og annast nauðisyn- Qeigt viðhald þeirm. Ólaftir sagði ennftremur, að þeg ar metin væri þörf vamarliðsdns, yrðum við ednvörðumgu að meta okkar eigán þörtf, án tillits tíl amnarm, ári þess þó að gleyma því, að við værium hlekkur í bandaiagi. Við vildum ekfci hafa her á friðartimum, um það væru alidr sammáia. Hins vegar væri það rétt, að friðartímar væru mokkuð teygjantegt hugtak, og væri þeisis vegina hiugsanlegt, að endurskoð'unin teiddi tii þeirrar náðfunstöðu, að hér yrði að vem hier um næstu framtið. En menn yrðu þá að viðurkenna það, án hiks. Vegna fyírirspumar Þorfinns Egiltesonar iöigfræðimgs, tók Ól- aíur svo firam, að harnn vissd vei, að mangir framisóknarmenn væru aindsitæðingar þess, að heránn færi, Það vasri ekki nema eðii- iegt. En „ég hef þá dregdð mjög ramgar áiyktanir, ef yfirgnæfandi medrihlutí Framsóknarflokksins viidi ekM að hierinn færi, værd þess nokfcur kostur,“ iauk Óiaf- ur máii sinu. Nýr ballett- meistari hjá Þjóðleikhúsinu UM sáðustu mámaðamót kom til lamdsina ungur ballettmeistari og hefur hanm verið ráðimm hjá Þjóðleikhúsinu í vetur og verð- ur aðalkenmari Listdamsskóla Þjóðleikhússims. Ballettmeistar- iinm er Búlgari að ætt og upp- runia og heitir Vasil Timterov, 29 ára að aldri. Timterov stundaði nám í liistgrein siinmii í Sofíu í 9 ár. Var ráðinm sem sólódansari við Óperuina í Sofiu og dansaði m. a. í ýmsum heimsþekktum verkum, eins og t d. Romeó í Romeó og Júlíu, Vatslav í ball- ettinum Bachtschisaraiski Font- am og í Svanavatninu. í eitt ár var hanin ráðimrn sem sólódamisari við Borgarleikhúsið í Leipzig og í eitt ár við leikhús í Vínarborg. Að undamfömu hefur hamn starfað með ýmsum þekktum ballettfiokkum í Sviþjóð og þar er lögheimUi hams nú. f því sam- bamdi má geta þesa, að hamm hef- ur dansað með Cullberg-ballett- flokknum, sem sólódansari, em það mun mú vera þekktasti bail- Vasil Tinterov. ettflokkur Svíþjóðar, og núna mý verið hefur hamm dansað með Cramer-ballettmum. — Tinterov hefur margoft tekið þátt í ball- ettsýninigum fyxir sænska sjón- varpdð. 'V' < # KARNA BÆR TIZKUVEItZLliY UJYGA FOLKSIJYS Landgrunns- stefnan I nmrseðum þeim, sem frann fóru á Alþingi sl. þriðjudag um kuidheigismálið, kom í Ijós eit-t ágreiningsefni, sem orð er á ger- andi niUli stjórnmálaflokkaraja um útfærslu fiskveiðilögsögumi- ar, þ.e.a.s hvort miða eigi eSn- ungis við 50 sjómilur eða lanð- grunnið allt. 1 ræðu sem ör. Gunnar Thoroddsen, prófessor, fluttí í jþessum wnræðum rakti hann thelztu rökin fyrir því, að landlielgin miðaðist við land- grunnið allt, en ekki við 50 mtl- ur, og sagði að þau væru þessi: I fyrsta lagi er rökréttara og eðM legra frá hvaða sjónarmiði sem er, að iandlielgin miðist við land- griumið, þvi að landgrunnið er hluti af landinu, sökkull þess. f öðni lagi væru mikilvæg fiski- mið utan við 50 mílumar út af Vesturlandi og Vestf jörðum, jþar sem landgrunnið nær töiuvert lengra út, 10, 20 og jafnvel S® mílur. Þar eru góð fiskimið, sem erlendir togan ar sækja á. Tillaga Jóhanns Hafstein í sambandi við þetta ágreim- ingsefni, hefur Jóhann Ilafstein, formaður Sjálfstæðisfiokksúis, varpað fram hugmynd, œm ein- sýnt virðist, að geti orðið gmmd- völlur samkomuiags milii flokk- anna um þetta efni. Jóhann Haf- stein hefur lagt til, að útfærsl- an á næsta ári miðist við land- griuuiið aUt, en erlendum veiði- skipum verði veitt réttindi til fiskveiða um sinn að 50 mílna mörkum. Augljós rök eru fyrir þvi, að taka þetta skref nú i einum áfanga þar sem það mnn aUa vega kosta okktir Isiend- inga mikla baráttu að tryggja viðurkenningu annarra þjóða á 50 mílna mörkiim og þótt út- færslan mái sums staðar eitt- hvað út fyrir 50 milur getur það ekki valdið auknum erfiðleikum. Samþykkt bæ j arst j ór nar * Isaf jarðar Þeim mun meiri ástajða er tU þess fyrir stjórnarflokkana að fallast á sjónarmið stjórnarand- stöðuflokkanna í þesstim efnnm, þar sem ákveðnar kröfur eru nppi nm það, í þeini iandshhit- um, sem hér eiga mestra hags- mima að gæta, að fylgt verði landgrunnsstefnu stjórnaramd- stöðuflokkanna. Til marks um þetta er nýleg samþykkt bæjar- stjórnar ísafjarðar þar sem ein- dregið er mælt með þelm tiilög- um, sem Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur liafa gert nm að útfærsla fiskveiðilögsögnnnajr nái yfir landgrunnið allt. Tillaga nm þetta efni var samþykkt S bæjarstjórn fsafjarðar með 7 samhljóða atkvæðum. Tveir bæj- arfulltriiar sátu hjá, fuUtrúi Framsóknar og einn fulitrúi SFV, Jón Baldvin Hannibalsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.