Morgunblaðið - 14.11.1971, Page 2
34
MORGKJNBLAÐIB, SUTvHNUÐAGUR 14. NÓVEMBER 1971
Dr. Vilhjálmur G. Skúlason, dósent:
Á þessu ári er liðin háll öld,
síðan kanadiski visindamað-
urinn Frederiok Grant Banting
uppgötvaði insúlin, en skortur
þess hjá sumum einstakling-
um veldur þeim hræðilega sjúk-
dómi, sem kallaður er sykur-
sýki.
Vitað er, að sykursýki hefur
hrjáð mannkynið árþúsund-
um saman. Fyrstu áreiðanlegu
heimiMina um þennan sjúkdóm
er að finna i riturn frá annarri
öld eftir Krist. 1 einu þeirra er
sagt frá þvi, hvernig sjúkdóm-
urinn orsakaði, að „holdið
og Hmirnir bráðnuðu og urðu
að þvagi“. Ennfremur er sagt
frá því, „að sjúklingurinn verði
skammlífur vegna þess, að
bráðnunin er ör og dauðinn
hraður. Ennfremur er Mf slíkra
sjúklinga ömuriegt og sársauka
fuilt. Þorstinn er óslökkvandi
og hefur í för með sér mikla
drykkjameyzlu og mikið þvag-
lát“.
Siðar tóku Rómverjar eft-
ir þvi, að býflugur sóttu í þvag,
sem sykursýkissjúklingar höfðu
kastað af sér og á 5. öld eftir
Krist komst Indverjinn Susrata
að því, að þvag sykursýkissjúkl
inga hafði sætt bragð. Lengi vel
höfðu læfcnar aðeins aðferð Sus-
rata til áð greina þennan þátt
sjúkdómsmyndarinnar, en á síð-
ustu áratugum hafa fundizt
ýmsar einfaldar efnafræðilegar
aðferðir til þess að komast að
raun um syfkur í þvagi, sem auk
þess eru miklu náfcvæmari en að
ferð Susrata. Fyrsti maðurinn,
sem sýndi fram á sykur í þvag-
inu með efnafræðilegri aðferð
var brezki læknirirm Matthew
Dobson, sem var uppi á 18. öld.
í>egar sykur er kominn í þvag
ið, er sykursýki þegar koonin á
allhátt stig. Þess vegna er betra
með þennan sjúfcdóm eins og
aðra að finna hann á byrjunar-
stigi með því að athuga sykur-
magnlð i blóðinu, áður en það
kemst yfir i þvagið. Sykurþois-
próf það, sem nú er almennt not
að, m.a. hér á landi hjá Hjarta-
vernd, byggist á því að mæla,
hve hratt sykurmagnið í blóð-
inu minnkar eftir að það hefur
verið hækkað með því að gefa
viðkomandi einstaklingi þrúgu-
sykur (glúkósu). Undir eðli'leg-
um kringumstæðum bregzt bris-
ið við siíkri sykurgjöf á þann
hátt, að það framleiðir og gefur
frá sér aukið magn af insúBni.
Hjá heilbrigðum einstaklingi
fellur sykurinn í blóðinu niður
í eðlilegt magn imnan tveggja
klukkustunda. Ef magnið helzt
hátt í þrjár klukkustundir eða
lengur, bendir það ti'l Mtillar
insúlínframleiðslu og þá er
hætta á, að einstaklingur-
inn hafi sykursýki á byrjunar-
stigi.
Upphafsins að uppgötvun
insúlíns er að rekja til ársins
1889, er Oskar Minfcowski, sem
þá starfaði við háskólann
í Strassborg, uppgötvaði, að þeg
ar brisið var f jarlægt úr hundi,
þá innihélt þvag dýrsins 5% af
sykri þegar næsta dag. 1 stuttu
máli leiddi brottnám brissins til
sykursýki. Minfcowski hólt tiJ -
raunum sínum áfram og þær stað
festu, að starfsemi brissins var
á einhvern hátt tengd framkomu
sykursýki, en hann reyndi ekki
frekar að finna sambandið þar
á milli.
Brisið framleiðir tvenns kon-
ar vökva. Það gefur frá sér melt
ingarvökva, sem rennur í gegn-
um göng inn í þarmana og hjiáip
ar til við að brjóta niður fæð-
una, sem hefur tæmzt úr magan-
um. En brisið er einnig lokaður
kirtill, sem merkir, að það gefur
einni'g frá sér efni beint inn i
blóðbrautina, sem kallað er hor-
món. Síðarnefnda efnið er fram-
leitt í sérstökum frumurn í bris-
imu, sem kallaðar eru Lamger-
han.seyijar eftir þýzfca vefjafræð
ingnum E.R. Langenhans, sem
uppgötvaði þær árið 1869.
Bandaríski sjúkdómafræðingur-
inn Eugene Lindsay Opie við
Johns Hopkins háskólann sýndi
fyrstur fram á, að Langerhans-
eyjarnar hrörna hjá sjúklimguim,
sem hafa sykursýki. Þetta upp-
götvaði hsmn með því að rann-
saka brissneiðar látinna syk
ursýkissjúklinga undir smá-
sjá. Árið 1916 ályktaði brezki
lífeðlisfræðingurinn Sir Edward
Sharpey-Schafer, að sykursýki
stafaði af sfcorti á hormóni, sem
Langerhanseyjamar framleiddu.
Sir Edward kallaði þetta hugar
hormón insúlín af latneskia orð-
inu insula, sem merkir eyja. Þeg
ar hér var komið sögu hlaut
aðeins að verða tíimaspursmál,
hvenær vísindamönnum tæk-
Banting (til hægri) og Best árið 1921. Með þeim á myndinni er
hundur, sem brisið hefur verið tekið lir, en er haldið við góða
heilsu með insúlíngjöf. Myndin er úr bók S. Harris: F.G.
Banting, sem gefin var út af foi lagi Medéns árið 1947.
H afnarfjörður
SjálfstæðiskvennaféJagið Vorboði heldur
spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu mánudag
15. nóvember kl. 8;30.
Stjómin.
VERKTAKAR
SVEITARFÉLÖG
WEDA
RAFKNÚNAR
Rrunndælur
HAGKVÆMAR
AFKASTAMIKLAR
MARGRA ARA REYNSLA — VIÐ ÓLÍKAR
AÐSTÆÐUR — HEFUR SANNAÐ ÁGÆTI
WEDA-BRUNNDÆLURNAR.
humai rStfpzeaöóon h.f
Suðurlandsbraot 16 - Peykjavik - Simnefm: »Vclyer« - Sími 35200
Dr. Vilhjálmur G. Skúlason.
ist að sanna, að slíkt hormón
væri til í raun og veru og að
vinna það úr Langerhanseyjum
brissins. En það var engain veg-
inn hlaupið að þvi að einangra
insúlínið úr brisimi m.a. vegna
þesis, að meltinigarvökvi brissins
eyðilagði hið virka irmihalds-
efni Langerhanseyjanna eða með
öðrum orðum eyðilagði insúhn-
ið. Árið 1920 las Kanadamaður-
iim Frederick Grant Banting vis
indagrein um „Sambandið á milli
Langerhanseyjanna og sykur-
sýki“ eftir Moses Barron
í Minneapolis. Dr. Barron sagði
nákvæmlega frá því, hvernig
brisgangarnir höfðu verið
bundnir saman í fyrrl tilraunum
með kaninur. Afleiðing þess
hafði orðið sú, að brisið hafði
hrörnað en Lamgerhanseyjarnar
höfðu ekki breytzt við aðgerð-
ina og þar af leiðandi hafði kan
ínan ekfci fengið sykur í þvagið.
Banting hugsaði seim svo,
að hér væri komin aðferð, sem
mundi gera honum kleift að ein-
angra hið virka efni úr Langer-
hanseyjunum án þess að það
skemmdist af meltingargerhvöt-
um hins hluta brissins vegna
þess, að ef hann hefði hrörnað,
þegar göngunum var lofcað, þá
mundi meltingarvökvinn ekki
vera til staðar til þess að hafa
áhrif á hormónið. Þetta var hug
myndin, sem gagnitók Bantiing.
Frederick Banting fæddist á
bóndabæ í Qntarió í Kanada 14.
nóvember 1891. Æska hans á
bóndabænum, sem að mestu fór
i hina sífeUdu baráttu við að
afla Mfsviðurværis úr jarðveg-
inum, þroskaði með honum
ósveigjanlega og þrotlausa þol-
inmæði sem og ást á kanadisku
útiMfi. Á síðari árum hans kom
þessi ást í Ijós í frábærum mál-
verkum aif kanadísku landslagi
og í gönguférðum hans í hæðum
og f jöllum Kanada.
í skóla þótti Banting í meðal-
lagi góður námsmaður, en hin
þrotlausa vinnugleði hans vakti
athygli Dr. Glarence Starr, sem
NÝTT NÝTT
Molly hárrúllur
Auðveldar í notkun.
Sveigjanlegar, svo sofa má með þær
í hárinu.
+ Engar spennur eða aðrar festingar.
h Fyrirferðalitlar, 20 stk. í plastpoka
ásamt rúllusnúð.
Tilvaldar í ferðalög.
Fást í snyrtivörudeildum lyfjaverzlana
og snyrtivöruverzlunum.
Heildsölubirgðir:
6. Hannesson & Co.
sími 35389.
var yfirskurðlæknir við bama-
sjúkrahúsið í Toronto. Þar
stundaði Banting verklega nám-
ið og varð sérfræðingur í beina-
aðgerðum.
1 fyrri heimsstyrjöldinni gerð
ist Banting sjálfboðailiði í
hjúkrunarsveitum kanadíska
landhersins. 1 styrjöldinni særð
ist hann svo alvarlega á hægri
handlegg, að herlæknamir ætl-
uöu að taka hann af, en Bant-
ing léði ekki máls á því og
kvaðst heldur vilja deyja en að
'teta taka af sér höndina, sem
rnuindi biímia enda á starf hans
sem skurðlækmr. Til alilrair ham-
ingju greru sár hans og hann
sneri aftur til starfs síns sem
skurðlæknir við sjúkrahúsið í
Ontaríó eftir að hann hafði hlot-
ið heiðursmerki fyrir hugrekki í
styrjöldinni. Eftir reynslu hans
af eyðingu styrjaidarinnar hel-g-
aði hann sig með mikilli ánægju
hinu uppbyggjandi starfi við að
hjálpa til við að endurheimta
heilsu hinna sáru og sjúku.
Árið 1920 ákvað Banting að
hefja Iæknisstörf á eigin vegum,
en honum gekfc illa að fá sjúkl-
inga íil þess að sækja stofu sína.
Tekjur hans fyrsta mánuðinn
námu aðeins fjórum dölum. Til
þess að drýgja tefcjur sínar,
gerðlst hann stundafcennari við
læknadeild háskólans í Vestur-
Toronto. Dag nokkurn, þegar
Banting undirbjó fyrirlestur um
brisið, las hann áðumefnda
grein eftir Dr. Barron um sam-
bandið á milli Langerhanseyj-
anna og syfcursýki og þar með
hófst leit hans að !yfi gegn þess
um sjúkdómi. Vandamálið gagn-
tók hann svo mjög, að hann lá
andvaka heilu nætumar. Ein
siik nótt var aðfararnótt hins 30.
októfeer 1920, er Banting sá fyr-
ir sér á hvem hátt hann gæti ef
til vill leyst það vandamál, sem
engum hafði tefcizt til þess tima.
Hann þaut fram úr rúminu og
skrifaði eftirfarandi í minnisbók
sína: „Binda fyrir brisgangana í
hundi. Bfiða í sex eða átta vifcur.
Fjarlægja og einangra".
Síðar minntist Banting and-
vökunáittanna, er hann sagði:
„Við vitum ekki hvaðan hug-
myndimar koma, en mikilvægi
þeirra við rannsóknir er ekfci
bægt að ofmeta. Eðli máls-
ins samkvæmt verða þær ekki til
við velmegun, auð og ánægju,
en fremur i myrkri örvænting-
arinnar, ekki í dagsbirtunni,
efckl við bjarma sviðsljósanná.
Banting og upp-
götvun insúlíns