Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 3

Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 35 heldur á hmum hljófflátu stund- ruim miSnæturirm ar <?ða snemma mor.guns, þegar maður getur verið sieinn og hugsað. Þá er náðarstund, þegar hugmynda- fl'Ugijsu er leyft að giima við vandamálið, sem stendur í vegi fyrir framgangi rannsókna, þegar hinum meitluðu steinum visindalegra staðreynda er velt við og raðað þannig, að tigui- mynd sannleikans, sem Móðir Náttúra bjó íyrir löngu siðan, mycndist úr hisiu óskipojiega sam- safni". Banting, sem var gagntekinn af þeirri tiifinningu, að hann kymni að vera á réttri leið að fjmna tokninigu víð sykursýki, fór tii Macleod prófessors, sem var yfirmaður iifeðiisfræðideild ar háskójans í Toronto. Macleod lét sér #áitt um finnast. Þjálfað- ir lifeðlisfræðingar og sérfræð- ingar um allan heim höfðu reynt og mistekizt. Hvernig gat Dr. Banting, sem var óþjálfaður í þessari vísindagrein og sem hafði ekki eimu sinni lesáð allar ritgerðir own efnið látið sér detta í hug, að honum kyinni að takast að leysa vandann? Með ósveigjaniegri þolinmæði bað Dr. Banting um tækifæri til þess að reyna og að lokum tafldi hanin Dr. Macleod á að leyfa sér að nota aðstöðu ! hans í háskólamum til tilraun- ! anna, þar með talda tíu hunda. j Ungum lifeðlis- og lifefnafræð- ' ingi, Gharies Best að nafni, var ! fa'Jið að vera honum til aðstoð- j ar, en að öðru leyti varð Bant- ' ing sjálfur að greiða kostnað- inn. Það var fyrst næsta vor, sem hann gat hafið starf sitt í örlítilli, loftlausri og ilia útbúinni vinnustofu. 1 millitið- inni hafði Dr. Banting hætt Iseknisstörfum sínum og kemnslustarfi og lesið afllar rit- gerðir um efnið, sem hann gat hönd á fest. Aðrir höfðu sagt Banting, að hann væri ekki hæf ur til vísindastarfa, en þeir höfðu gróflega vainmetið hæfi- leika hans. Fyrstu tiiraunir Bantings og aðstoðarmanns hans urðu árang ursiausar. Hóifin í brisinu í fyrsta tiiraunahundinum höfðu ekki hrörnað eftir að bundlð hafði verið fyrir gangana. Hvers vegna? 1 þeirri von, að ástæðan væri sú, að gangarnir hefðu ekki lokazt nægilega vel, reytndu þeir aftur. Vikurnar fliðu hægt. Seint í júlímánuði fjariægði Banting brisið úr hundi, sem hafði verið skorinn upp, og komst að raun um, að það hafði hrörnað eins og hamn vissu um, að inndæling ksemi að gagni hjá mönnum, þvS í heim- inum voru hundruð þúsunda einstakiinga, er saikiausir höfðu hlotið dauðadóm, sem ekki var hægt að áfrýja, nema tiflrauin Bantinigs heppnaðdst. Þessum sjúkflingum, sem voru með sykursýM á háu stigi og taldir algjörlega vonlaiusir um bata, voru gefnar insúlingjafir með sama glæsilega árangrinum. Annað vandamál var að fram- leiða insúlin í nægiiegu magni til þess að hægt yrði að sjá öll- um sjúklingum fyrir lyfimu og tókst það á ótrúlega skömmum tima með þvi að nota bris úr nautgripum og svinum. Enda þótt Dr. Bantimg hefði getað orðið auðkýfingur af upp götvun sinni hafði hann á því engan áhuga og neitaði algjör- lega að auðgast á þvi, sem varð til þess að hundruð þúsunda systkina hans gátu nú aftur lif- að eðflilegu og hamingjusömu lifi. Meðal þekktra einstakiinga, sem höfðu sykursýki og gátu lifað eðlilegu llífi eftir uppgötv- un Bantings, má mefna brezka rithöfundinn H.G. Wells, sem varð áttræður að aldri, Georg 5. konung Bretlands og banda- riska vísindamanninn Dr. George Minot, sem átti siðar mest- an þátt í að uppgötva lyf gegn banvænum bióðsjúkdómi. Banting hiaut að sjáflfsögðu þakkir alis heimsins fyrir upp- götvun sína og honum voru veitt Nóbelsverðlaunin í iáfeðiis- og læknisfræði árið 1923 ásamt Macleod, sem upphaflega hafði efazt um getu hans og aðeins lagt það til þessara máia að iána Bamting vinnustofu, meðam ‘hann var sjáifur i sumarfríi. Trúlega hefur Banting þótt eitt- hvað athugavert við verðlauna- veitinguna því að hann gaf sin- um trygga aðsitoðarmanni, Charles Best, helminginm af sln um launum. Síðar varð Banting yfirmaður læknisrannsókna- deildar háskólans í Toronto og árið 1934 var hamm sflegtnn til riddara af Georgi Bretakonungi. Banting hafði með ramnsókn- um sínum lagt drjúgan skerf til skilnings visindamanna á sykur sýki, sem þó var aðeins hflekkur, að visu mjög merkilegur, í langri atburðarás, er marg- ir hafa stuðlað að, bæði fyrr og siðar. En þamnig er það oftast í heimi vísindanna, þvl að tigul- myndir Móður Náttúru eru flöknari en svo, að sama mamni auðnist að leggja hönd að bæði upphafi þeirra og endi. Þegar síðari heimsstyrjöldin brauzt út, gekk Banting aftur I iæknaþjónustu kanadíska iand- hersins og starfaði bæði í Eng- flandi og Kanada. Dag nokkurn í febrúar árið 1941 var hann yf- ir Nýíundnalandi í sprengjuflug vél á leið til Englands, þegar vélin bilaði skyndilega, rakst á stórt tré og fórst. Þar og á þenn an hörmulega hátt týndi Bant- img, majór, lifi síitu aðeims fimm- tugur að aldri. En þótt Frederick Grant Bant ing hafi tekið þátt í tveimur heimsstyrjöidum og staðið sig þar eins og yfirvöld föðurlands hans með réttu eða röngu kröfð- ust af honum, þá verður hans fyrst og fremst mimmzt sem vis- indamanns, er barðist hetjulegri baráttu undir gunnfána lifsins. Hann hefði orðið áttatíu ára í dag. Áburðarverksmiðja rikisins óskar eftir að ráða 20-30 verkamenn Mikil vinna í vefur og vor Fœði á sfaðnum — Upplýsingar gefur Bagi Eggertsson, verkstjóri í síma 32000 Aburðarverksmiðja ríkisins DRAUMUR í STEREO Fjöldi manns á ekki aðra ósk heitari en að eignast vönduð hljómflutningstæki, td. útvarp með öilum hugsanlegum bylgjum, eða plötu- spilara, eða stereo magnara með fallegum há- tölurum, eða segulband (kasettu) sem haegt er að hafa í bíl, bát, tjaldl, eða fallegri hand- tösku, eða segulband í fallegum harðviðar- kassa sem sómir sér vél í stássstofunni og hefur ekta stereo hljóm og stereo upptöku. En vandinn var alltaf sá, hvað ætti að kaupa af öllum þessum tækjum, og hvar ætti að kaupa þau. VANDINN ER LEYSTUR. Hjá okkur getur þú séð ALLAR ÖSKIR þínar rætast. Við bendum á: STEREO-magnari Tútvarp 2x35 watts á kr. 33.800. STEREO-magnara 2x25 watts á kr-13.900 STEREO-heyrnartóI frá kr. 695. Verzfunin GELLIR Garðastræti 11 sími 20080 Iðnaðarhúsnœði Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík óskast til kaups, þarf að vera 200 til 300 fermetra og á jarðhæð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „3469", bafði vonað. Saltvatnsflausn, sem íramleidd var úr þessu brisi með óbreyttar Langerhamseyjafruim- •ur, var síðan sprautaður i hund, sem var í dái vegna sykursýki. Bantimig og Best fylgdust með himum meðvit- 'undarlausa hundi og eftir þvi sem fleiri minútur siluðust áfrarn, minnkaði von þeirra. Meira en kíukkustund fleið og hundurinn var ennþá hreyfing- arflaus. Eftir um það bil tvær kflukkustundir, þegar þeir voru eð því komnir að gefast upp, gerðist undrið. Hundurinn lyfti höifðinu, reis á fætur og dingl- aði skottinu. Banting hafði sigr- að og fundið lyf gegn sykursýki. Hann kafllaði efnið „isletin", sem er dregið af orðinu „islet", er merkir iítil eyja. Síðar gaf Dr. Macleod því hið þekkta nafn insúlin, sem Sharpey- Schafer hafði raunar lagt til ár- ið 1916. En samt sem áður var vandamálið ekki fylflilega leyst. Hundurinn veiktist aftur eftir nokkum tíma og nauðsyn- flegt var að gefa fleiri skammta vegna þess, að insúlín er ekki flækning á sykursýki. Það stuðl- ar að geymslu sykurs í lifrinni og vöðvunum í formi glygógens og kemur í veg fyrir að sykur- Inn skilji út með þvaginu, án þess að koma líkamanum að not- um. Insúlínið hefur hemil á syk- ursýki, en reglulegar inndæling ar eru nauðsynlegar til þess að eðflileg efnaskipti kolvetna geti átt sér stað í ISkamanum. Næsta skrefið var að íá íufll- AFMARNIR ERU LAUSIR. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁ UPP. SKIPTA YFIR SNÚAST ÞEIR SJÁLFKRAFA. ÞANNIG AÐ HÆGT ER AÐ KOMA f VEG FYRIR ÁBERANDI SLIT. kynning: SOFASETTID jl DIXY-SOFASETTIÐ ER SERSTAKLEGA ÞÆGILEGT OG FORMFALLEGT. fTAKIÐ EFTIR BOGADREGNUM LÍNUM UNDIR SÆTISPÚÐUMJ TVÖFÖLD NÝTING Á SLITFLÖTUM SÆTISPÚÐA. BAKPÚÐUM OG EINNIG Á ÖRMUM- ÞAÐ FER VEL UM YÐUR í DIXY. GJÖRIÐ SVO VEL AÐ KOMA OG SKODA í GLUGGANA. UM HELGINA Valhúsgögn ÁRMÚLA 4 SÍMI 82275

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.