Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 10

Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 10
* 42 MORGUNBLAÐÍÐ, SUINlNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 Morsárdalur liggur þarna milli jökla. Bærinn Skaftafell er framan í hlíðinni til hægri og Bæjarstaðaskógur í hlíðinni innst til vinstri. Þar fyrir framan eru upptök Skeiðarár, og þar flæðir vatnið fram í Skeiðarárhlaupum. Svínafell í Öræfum er neðst í horninu til vinstri á myndinni. Skriðjöklarnir frá Öræfajökli teygja sig þar fyrir austan niður á sandana með Hvannadalshnúk beint upp af. í'yrirhugaður vegur tekur á sig sveig i norður, eftir að brúnni á Skeiðará slep pir. skaftafeluökull svínafellsjökull P ^’t' SVINAftLL SKAf TAfELl SKAfTAFELLSA' (BRUUÐ) AÆTL VEGLINA SKEIÐARA — Vegurin yfir sandana... Framh. af bls. 33 um þessa fyrirhuguðu vegar- lagningu, sem hefur verið í undirbúningi undanfarin 3 áv. Vegarkafli sá, sem leggja þarf til að koma á vegasam- bandi þessa leið, er þó nokkru lengri en áður er getið, eða frá Kálfafelli að Skaftafellli, alls um 40 km. Væritanlega verðlur byrjað í vor vestan meg iin, við Káltfafell og vegurinn lagður hjá Núpsstað og fyrir Lómagnúp, en þá er ko-mið að fyrs-tu stónu vatnsfai'Iunum, Núpsvötnum og Súlu. Á kafla eru þessar ár í sama farvegi, skam-mt sunnan við Lómiagnúp og er hugmyndin að brúa þær saman þar. En farve-g urinn er um 2 km á breidd. 1 Súlu koma venjulega jökul- hlaup úr Grænalóni. Græna- I6n er va;n í krikanum vest- an við Skeiðarárjökul, sem áð- ur fyrr h-afði afrennsli í Núps- vötn. En þegar jökullinn læklk aði, lækkaðii einnig í vatnin-u og fóru þá að koma úr því jökulhla-up. I fyrstu tæmdist vatnið venj-ulega i hlaupum. En á undanförnum árum hafa hlaupin náð sér undir jökul- sporðinn og þá aðeins lækkað i vtatninu í hverj-u hl-aupi, sem kemur á um tveg-gja ára fresti. 1 flóðinu í haust var reiknað með að borizt hefðu fram 1600- 1800 rúmmetrar áf vatni á sék úndu og laakun í vatninu var um 22 m. Ætlunin er að sam- eina Súilu og Núpsvötn undir eina brú með varnargörðum. Ve-gurinn h-eldur síðan áfram, sunnan undir svoköH-uð um Sandgígjum og að Sand- gigjukvísl, sem ér um 5 km austan viið Súlu. Þaðan sveigir veg-urinn svol-ítið í norður, upp undir Skaftafell, þar sem Skeið ará verður væntanlega brúuð. 1 þessar ár, Skeiðará og Sand- gigjukvíisl koima einmitt hlaup- in mik-hi, sem verða þegar Grí-msvatnakvosin í miðjum Vatnajökli tæmist af vatni. Þá kem-ur aðalfl-óðið í Skeiðará, en þe-gar fer að Mða á h-laupið kemur vatnið einnig undan brún Skeiðarárjökuls langt vestur eftir og safnast saman, þar tii það fær framrás i Sand gigjukvisl, sem þá getur orðið æði vafnsmi-kil. Þanni-g hát-tar til þarn-a, að landið er lægra meðfram jökl-in-um eftir að jök uljaðarin-n h-efur hörfað og þvl s-afnast vatnið í lægðina og kemur fram í djúpum farvegi Sandigigjukví-slar. En sandur- inn miflli hennar og Skeiðará-r, sem er h-ærri, h-elzt upp úr. 1 Grimsva-tnahlaupum seinni ára, s-em hafa verið minni en áður fyrr, hef-ur um % vatnsmagns- ins náð sér fram í Sandgiigju- kvísl eða 3000—4000 rúmmetr- ar á sekúndu. Það að vatnið undan brúninni hefur safnazt svona saman i Sandgígju-kvísl, gerir það að verkum, að hægt er að brúa á færri stöðum. 1 Skeiðará hafa komið 6000 til 8000 rúm-metrar af vatni á s-ekún-du í Grímsvatnahlaupum seinn-i ára. Þau hafa komið Franih. á bls. 45 Séð inn yfir Skeiðarárjökul. Efst í krikanum hinum megin má greina Grænalón, sem hlaupin í Súlu koma úr. Þarna liggur vegurinn yfir Sandgígjukvísl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.