Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 16

Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 Áttræður á morgun: Snæbjörn J. Thorodd- sen, Kvígindisdal Snæbjörn J. Thoroddsen, bóndi i Kvígindisdal er áttræð- ur á morgun. Hann er fæddur í Kvígindisdal, Rauðasands- hreppi, 15. nóvember 1891. For- eldrar hans voru Jón Ámason Thoroddsen, bóndi í Kvlgindis- dal og kona hans Sigurlína Sig- urðardóttir. Að Snæbimi standa kunnar og merkar ættir, sem hér skulu ekki raktar. I>að eru líka margir mér færari að rekja ævi- feril Snæbjamar. Við kjmnt umst ekki að ráði, fyrr en fyrir nokkrum árum, þegar Snæbjöm var kominn á þann aldur, þeg- ar flestir menn eru farnir að draga sig í hlé eftir vel unnið ævistarf. En svo var þó ekki um Snæbjörn í Kvígindisdai. Hann var þá sem maður í fullu fjöri, eins og hann er reyndar enn í dag, hlaðinn störfum, eldmóði, og baráttugleði fyrir framfara- málum sveiitar sinnar og sýslu- félags. Og áhugamálum hans hef ir heldur ekki verið þröngur stakkur skorinn, þ£iu hafa náð til þjóðmálanna í heild. Snæbjöm tók við búi í Kvíg- indisdal árið 1922 og sat jörð- ina þar til fyrir fá-um árum, þegar Valur sonur hans tók við af honum. Kvígindisdalur er eng in kostajörð á nútímavisu, og myndi ég ætla, að komin væri iiöngu í eyði, ef ekki hefði gætt forsjár og búhygginda. Hlýtur það að hatfa verið ærið starf að sitja jörð þessa með þeirri reisn, sem Snæbjöm gerði um nær háifrar aldar skeið. En margt er með óiíkindum um Snæ- björn í Kvigindisdai. Afskipti Snæbjamar af opin- berum málum hófust fljótlega Blómamynstur og litir- Rúmteppi úr Dralon Ytra og innra bor5 úr nylon. Stoppuð me3 Dralon-kembu. Teppin fást í fjölbreyttu úrvali lita og mypstra — með kögri eða án. Stærð 2,10 x 2,40 Og verðið er hagstætt. eftir að hann brautskráðist frá Verzhinarskóla Islands árið 1912. Hann gerðist sparisjóðs- stjóri 1. marz 1913, þegar Spari- sjóður Rauðasandsihrepps var stofnaður og hefir veitt þeirri merku peningastofnun forustu óslitið fram á þennan dag eða í nær 60 ár. Hygg ég vera með eindæmum, að sami maður hafi gegnt slíku starfi svo langan tima. Snæbjörn var í hrepps- nefnd Rauðasandishrepps í yfir 30 ár og var oddviti hreppsins frá 1943 til 1970, þegar hann gaf ekki kost á sér lengur. 1 yfir- skattanefnd Barðastrandarsýslu var hann 1940—1951. Sýslunefnd armaður hefir hann verið lengst af frá 1943. AUa tíð hefir hann látið álmenn félagsmál sig miklu skipta. Þannig var hann einn af s'tofnendum slysavarna- deildarinnar Bræðrabandið og i stjöm fyrstu 15 árin. Heiðurs- félagi Slysavarnafélags Islands var hann gerður árið 1958. Hér er aðeins stiklað á stóru. Það hlaðast lika oft trúnaðar- störf á einstaka menn. En það segir ekki alit, heldur hitt, hvernig störfin eru rækt. Mín fyrstu kynni af Snæbimi J. Thoroddsen gáfu mér strax til kynna, hvernig hann rækti for- ustuhlutverk sitt fyrir sveitunga sina og hreppsfélaga. Hann var þá sem oddviti og formaður skólanefndar að vinna að því, að reistur yrði Bamaskóli Rauðasandshrepps. Málið var ekki að öllu leyti auðsótt. Menn igeta meira að segja álitið að leysa eigi fræðslumál íámenns VIÐ BJÓÐUM YÐUR CÖMBI POTTII afskiekkts byggðarlags á annan hátt en að reisa myndarlegt skólahús fyrir bamafræðslu og félagslega miðstöð sfiikrar sveit- ar. En Snæbjörn var ekki í vafa um, hvað gera þyrfti. Eramtíð sveitarfélagsins var í húifi, ef ekki yrði reistur skóli við hæfi byggðarlagsins, fullkomið hús til frambúðar. Annað tók hann ekki í mál og þannig var það framkvæmt. Þessi fjrrstu kynni af Snæ- bimi sýndu mér strax, hve mik- ill málatfylgjumaður hann er. Far hans mótast í serun af hátt- vísi og fiestu. Stóryrði liggja honum ekki á vörum, en rök hans eru sterk. Það er margur stór í munninum en litill inn við bein ið. Stjómmálamanni, sem var tal inn meiri í orði en á borði, var eitt sinn lýst svo, að hann hefði silkihnefa í stálhanzka. Ef nota mætti þetta llkingarmál, þá væri réttmæli að segja, að Snæbjörn í Kvtígindisdaa hefði stálhnetfa í silikihanzka. Það er að vonum, að slíkur maður sem Snæbjörn skuli hafa haft forustu í sinni sveit í heil- ain mannsaldur. Það er líka mik- iisvert fjrrir sveitarfélag að slíik- ur maður veljist til forustu. Snæ björn J. Thoroddsen hefði reynd ar vaiizt til forustu, hvar sem hann hefði haslað sér völl. En það er ekki hægt að verjast þeirri hugsun, hve mikilvægir slikir menn eru fámennum byggð arlögum, þar sem á öllu þarf að halda til að byggð haldist. Með slikum forustumönnum er ekki 75 ára í gær; FRÚ Anna Halldórsdóttir, Efsta sundi 9 er orðin 75 ára. Okkur sem sjáum hana daglega, finnst það heldur ótrúlegt. Hún er svo létt á fæti og kvik í öllum hreyf- ingum og röskari til vinnu, en þær sem eru um tvítugt. Anna er fædd að Viðvík við Bakkafjörð 13. nóvember 1896. Fluttist ung með foreldrum og systkinum í Miðfjörð í sömu sveit, og síðar um ellefu ára ald ur að Sóleyjarvöllum þar í sveit, og dvaldist þar til fullorðinsára. Þegar Anna giftist manni sín- um Tryggva Hjartansyni fluttust þau að Miðfjarðamesi sem einnig er við Bakkafjörð. Bjuggu þau að ör^tenta um framtíð lands- byggðarinnar. Enginn tfær neinu áorkað, hversu miklir sem hæfileikar og mannkostir eru, nema með stuðn ingi annarra og svo er að sjáltf- sögðu með Snæbjöm í Kvigind- isdal. Það er hans gifta að hafa notið trausts og virðingar sam- ferðamánna sinna í óvenju ríkum mæli. En það ætla ég, að mesta gæfa Snæbjamar sé að hafa hatft að lífsförunaut í nær háifa ö'ld slíka eiginkonu sem Þórdisi Magnúsdóttur. Með þeim hjón- um er slíkt jafniræði, að frú Þór- dis hefur verið hans stoð og stytta á lífsins leið. Hún hefur ekki einungis búið manni sínum og börnum þeirra hjóna gott heimili, hún hefir verið manni sínum eiginkona og félagi, sem Snæbjöm hefir haft traust og hald af í öllu hans miMa ævi- starfi. Snæbjörn í Kvígindisdal hef- ir alltaf tfylgt Sjálfstæðisflokkn- um að málum. Hann hefir gert það með þeirri einbeitni, sem honum er eiginleg. Og ekki hefi ég annan reyint betur að því að hafa í heiðri kjörorð flokksins, „Gjör rétt, þol ei órétt". En styrkleiki Snæbjarnar er einnig sá, að 'honum er tamt að meta menn að verðleikum án tillits til þess, hvar í flokki þeir standa. Það verður líka viða að, sem honum berast ámaðaróskir og kveðjur á áttræð’isafimaalinu. Slíka kveðju sendi ég Snæ- birni nú með þökkum fjrrir ómet anlega vináttu. Þorv. Garðar Kristjánsson. þar til árisinis 1955, er þau urðu að bregða búi vegna langvarandi veikinda Tryggva. Fluttust þau þá til Reykjavíkur. Það getur nærri að það hafa verið erfið spor að yfirgefa sína kæru sveit og sjá á bak öllu sem búið var að starfa að og byggja upp, og fara út í óvissuna í Reykjavík. En Anna réð fram úr öllu, með sínum einstaka dugnaði og elju tókst henmi að skapa þeim heim ili á ný. Þar sem hún vann og hjúkraði manni sínum með þeirri einstöku fómfýsi og trúmennsku sem henni er lagin, unz hanin lézt hausiið 1962. Nú munu vera um sjö ár síðan Anna réðst 'til starfa á Vöggustofu Thorvaldsensfél. Hún hefir ekkert beytzt, alltaf svo glaðleg og rösk. Barnavinur er hún svo einstakur að öll börn- in iaðast strax að henni, og margt kann hún failegt að fara með fyr ir þau. Nothælur ulls stuðor: Yfir gosi, opnum eldi, rufmugnio.ll. Hinn vel þekkta, baeði innanlands og utan og óviðjafnanlega Combi-pott hafið þér nú einnig tækifæri til að kynnast. Starfsmaður okkar heimsækir nú island til að bjóða yður; án kostnaðar eða skuldbindinga til að vera við eina af sýningum okkar. þar sem við sýnum hvernig hægt er að matreiða 6 smekklega rétti samtímis á 15 minútum og þar með spara 157—350 kr. vikulega. öllum sýningargestum er gefinn kostur á að bragða réttina. Aðeins nokkra daga. Aðgangur ókeypis. Allar húsmæður og menn þeirra eru velkomin ð sýningu okkar. Anna Halldórsdóttir Reykjavík: Matstofa Café terían við Gamla garð. Hringbraut. Sunnudagur 14/11 frá kl. 3 og frá kl. 21 Mánudagur 15/11 frá kl. 21 Þriðjudagur 16/11 frá kl. 21 Við samstarfskonur hennar þökkum liðna tíð, og óskum henni heilla á þessum merkilegu tíma- mótum. Trúmennskan þitt aðalsmerki er þó eiginleikar fleiri skjöld þinn prýði. Megi guð og gæfan fylgja þér hvert gengið spor, þó ár og dagar líði. Vestmannaeyjar: Fimmtudagur 18/11 frá kl. 21.00 Samstarfskonur á Vöggustofu Thorvaldsensfél.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.