Morgunblaðið - 18.11.1971, Síða 7

Morgunblaðið - 18.11.1971, Síða 7
MORGU’NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1971 7 Vindgapi á veðurstofu Ég bíés í kaun, þegar ég Kom út í morignnsárifí og svo herti fciR.rm með kvölditniu, og ég varð að heröa ftagið tii að ha'Jda á imér hita, rét t1 tylliti löppum á mýja Veðurstofuihúsið austan við inyrðri Öskjuhlíðina, og hugsaði tmeð sjálfum mér, hvers veigna 8áita þeiir ekiki einhvern ldstamanin inin gerta vindgapa efst á þakinu eða einhvern veðurviita, jafnvel vimdhana, til að minna á starf eemina, likt og Vatnsberinn á að minina á vatnegeyminn stóra þamna neerri? Það mætti hafa samkeppni um Mstaverkið, að sjáJfsögðu þó með leyfi Arki- tekiafélags Islands. Samkeppndn Sifi! Og svo fJauig ég í sitórum sveiig u*pp í Breiðholtshverfið, og þair við Martabakkann hitti ég snarviiltan mann, sem snerist uon sjáifan sig eins og skopp- anakrinigila og vissi ekkert, hvar þessi blokk var, sem hann ætl- eði að snara sér inn í. Stiorknrinn: Eitthvað fer kuld ánn í þig hérna á bökkunum, manni minn ? Maðurinn við Maríubakka: ÆtM það væri, þetta er nú meiri ómenningin. Hérna búa þúsund- ir manna, og hverfið er svo ómerkt, að það er ekki heiglum hent að rata, engin götunúmer, ekkert nema bakkar og aftur toaikkar, ef það er þá ekki feld, sem eiga að vera í stafrófsröð, en þetta er ekki einhldtt, pví að einhvem krók verða menn að taka á si.g, til að komast i nám- unda við foakfcana. Svei mér, ef ég enda barasta ekki á Grafar- toatkkanuffn við að ledta að þessu húsi. Storkurinn: Já, líkleiga, og ætiJi þú verðir svo ekki brennd ur, farir úr öskunmi í elúinn, og endir í Öskutoakka, um sdðir. Ég STORKURINN SAGÐI stend með þér manni minn, og S sameiningu skuium vdð ákalia máttairvöldin hjá gatnagerðinnj og biðja þá um að kippa þessu i lag, en á meðan þau eru að hugsa siig um, ætla ég að bregða mér austur á Eyrarbakfca, þang að rata ég alitént. Og með það var storkur floginn frá Máríu bakka og raulaði: „Mairíá, mdid og há, móðir Guðs á jörð . . .“ iíUNAI) 11I0ILLA 80 ára er í dag frú Þjóðbjörg Þórðardótitir, Hliðarbraut 5 Hafnarfirði. Hún verður að heiman í dag. 70 ára er Sólveig Jónsdóttir frá Seyðisfirði. Hún dveJst á EliMheimiliniu Grund. 70 ára er i dag Siigríður Jóns- dóttir, Kiapparstíg 13. Þau hjón án Siigríöur og Július Guðmunds- son eiiga einnd'g gulibrúðkau.psaf- meeii og verða í kvöld siödd á Hótel Loftleiðum (Kristalssal) frá 8—11. Nýiega opinberuöu trúlofun sína Karl Gisiason þjónn og Sigurbjörg Siigurbjörnsdóttir Kleppsvegi 136, Rvik. Nýlega opinberuðu trúlofun sdna umgírú Ágústa Baldursdótt- ir, Sóiheiffnum 10 og Bjartmar Þorgrimsson, Afcuireyrá. Spennið beltin! Spakmæii dagsins Ber er hver að baki, nema bróður eiigi. Fullyrðing: Ég vil ekki sýnast aiitof varkár eða hieegileigur. Svar: Ökuanennflimir 12000, sem verða fyrir óhappi í umferðinni árlega hleeja ekki að yður. iijliíjij Runs Over Atlantic XX3NDON, Nov. 6 (AP>.—A Tntiestonft in cmi avíatiou tvhen thc ia&t réshtiariy sched- teti propelit'r-d.'iven plane ta cross- tiw Korth Atiantic set <mí from London's Gat- tvick Aífport. Tlse ííisht v.-r.s p||é by a aircraft of ths Íoeiauú- ic AiiiilH- Leff.IeitHr wiVu 24 páeseugers o:t beard. The plaue, named aíter the Vik- ing explorer Leif Ericiton. ptiot.ed írj< Bjom Brekkan. Beginnirsg tomórrcw, Loít- leidir WiU opera.te a. jets-only serviee at its usual reiatively low-cost r&tes. Fréttln um síðustu ferð skrúfu þotna Loftleiða yfir Atlantshaf vakti mikla athygli, og hér er fréttin frá AP í bandariska stór blaðinu Herald Tribune. Segja þeir að nafn vélarinnar hafi verið Leifur Eiríksson eftir vík- ingakönnuðiniun fræga. í styttingi Vinkonur voru að tala saman. „Mánuðum saman hafði ég ekiki hugmynd um hvar maður- inn mtan var á kvöldin." „En hvernig uppgötvaðdst það?“ spurði hin og varð öll að eyrum. „1 gærkvöldi fórst spida- mennskan fyrir, svo ég fór heim, — og þá var hann þar.“ Smdvarningur Trúboði í Afrifcu var einn á ferð um skóg. Mætti hann þá Ijóni. Hann varð frávita af hræðslu, fleygði sér á kné og baðst fyrir. Svo leið sitund, þá gaf hann ljóninu homauga. Þaö sat þá þar við hlið hans með kirosislagða hramma og augun lokuð. „Ó, elsku bróðir,“ sagði trú- boðdnn, „hvað það gieður mig að sjá innræti þitt, þegar ég vænti aJls hins versta af þér.“ „Truflaðu mig ekki,“ sagði Ijónið. „Ég er að lesa borðbæn- ina.“ Myndin að ofan er af jólaplatta Hringsins, sem teiknaður cr af Halldóri Péturssyni. TUDOR rafgeymar, allar stærðir og gerðir, í bíia, báta, vinnuvél- ar og rafmagnslyftara. Sænsk gæðavara. Einkasala og fram- leiðsluleyfi á Islandi. Nóatúni 27, sími 2-58-91. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. ÍBÚÐ ÖSKAST Tæknifræðingur sem er að flytija heiim frá Danmörku óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð sem fyrst. Til'b. merkt 703 óskast send ti'l Mbl. fyr- ir 1. des. TIL SÖLU Ghevrolet Pick Up, árg. '70, beinskiptur, 6 cyl. Ber 800 kg. Góður vagn. Ný snjó- dekk, skipti koma til greirva eða greiðsla með skuldabréf- um. Sími 10751. HERBERGI — IBÚÐ Herbergi með eldunarplássi og sér iningangi óskast fyrir einhleypann mann. Uppl. í siíma 84099. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnlfa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizhihöldum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. Háskólafyrirlestui Hagalíns Guðmiundur G. HagaJín flytur fjórða háskólafyrirlesfur sinn í dag kl. 6.15 í fyrstu kennsiustofu Háskólans. Ræðir hann um Jón Þorláksson á Bægisá. — Aliiir eru velkomnir á fyrirlesturinn,. SA NÆST BEZTI KjaftapiparkerMngin í götunni sem passaði upp á „velsæmi" ná- grannanna, sá eiitt sinn Jón Jónsson legigja bil sinum fyrir fram- an aðalveitinigakrá bæjarins. Hún hrtagdi þegar í meðldmi „vel- ferðamefndarinnar" og t jáði þeim að nú vœri Jón kominn á fylddri. Kvöldið eftdr hefndd Jón sin með þvi að Játa bíMmin sdnn standa fyrir uitan hús piparmeyjarinnar aJJH nótitina! Aðalfundur Félags einstœðra foreldra verður í Tjamarbúð í kvöld 18. nóvember kl. 20,30. Aðalfundarstörf. — Þrjú á palli skemmta. Jóiakort félagsins afhent á fundinum. STJÓRNIN. Til söln í Grindnvík 3ja herb. ibúð á neðri hæð í tvibýlishúsi við Túngötu. Sérinngangur og sérþvottahús. Ibúðin er laus í þessum mánuði. Útborgun aðeins kr. 600 þús. ARNI grétar finnsson, hrl.. Strandgötu 25, Hafnartirði, sími 51500. T œknifrœðingur Fyrirtæki, sem rekur umsvifamiklar framkvæmdir, óskar að ráða í þjónustu sina, sem fyrst, tæknifræðing, einkum á sviði véla. JUrl<sóknir leglgist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. desember merktar: „Áhugasamur — 0601". ORÐSENDING Um þessar mundir er nýtt píputóbak bodið til sölu á islem(kum markaöi í jyrsta sinn. Tóbak þetta er élikt peim gerðum tóbaks, sem nú fást bérlendis. Tóbaks- blandan er að mestu úr Burley og Maryland tegundum að viðbattum vindþurrkuðum Virginiu og Oriental laufum. Þessi nýja blanda er sérlega mild í reykingu, en um leið ilmandi og bragðmikil. Tóbakið er skorið i cavendish skurði, löngum skurði, sem Iogar vel án pess að hitna of mikið. Þess vegna höfum við gefið pví nafnið EDGEWORTH CAVENDISH. Reyktóbakið er selt t polyethylene umbúðum, sem eru með sérstöku ytrabyrði til pess að tryggja pað, að bragð og rahastig tóbaksins sé nákvœmlega rétt. Við álitum Edgeworth Cavendish einstakt reyktóbak, en við vildum gjarnan að pér sannfarðust einnig um pað af eigin reynslu. Fáiðyður EDGEWORTH CAVENDISH / nastu húð, eða sendið okkur nafnyðar og heimilisfang svo að við gelum sent yður sýnishorn. Siðan patti okkur vant um að fá frá yður línu um álit yðar á gaðum EDGEWORTH CAVENDISH. Heimilisfangið er: EDGEWORTH CAVENDISH Pósthólf: 5133, Reykjavík. H0USE 0F EDGEW0RTH RICHMOND, VIRGINIA. U.S.A. Stserstu reyktóbaksútflytjendur Bandarikjanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.