Morgunblaðið - 18.11.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 18.11.1971, Blaðsíða 20
> 20 MORGONBL.AÍHÐ, FIMMTUDAGUR J6. NÓVEMBER 1971 SOLUM með djúpum sfitmiklum munstrum. Tökum fulla ábyrgð á sólningunni. AVERY iðnaðarvogir Ýmsar stærðir og gerðir fyrirliggjandi ÓLAFUR GÍSLASON & CO HF. Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla biói) — sími 18370. IESIO JNsirgunblabtO DRGLEGn Kápudeild Laugav. 116, s. 83755. Kjóladcild v/Laugalæk, s. 33755. Ullarkápur st. 36—50 Dragtir — 36—50 Buxnadragtir — 36—46 Táningakápur Telpnakápur ÍHpur Síðbuxur — 34—50 Peysur Hjá okkur fáið þið fallegan fatnað á góðu verði. Maxikjólar st. 34—48 Kvöldkjólar — 34—50 Síðdegiskjólar — 34—50 Táningakjólar Telpnakjólar Sið pils Stutt pils Blússur Plastlagðar spónaplötur, 12, 16, 19 og 22 mm. Plastlagt harðtex. Harðplast. SÖLUAÐILAR: Akureyri: Byggingavöruverzlun KEA. Reykjavík: Asbjörn Ólafsson, timburafgr. Hannes Þorsteinsson & CO., Keflavík: Kaupfélag Suðurnesja. Hárgreiðslusveinn óskast Upplýsingar í síma 12556. Nœfurvörður Mann vantar nú þegar til næturvörzlu hjá fyrirtæki í nágrenni Reykjavikur. Þá vantar eínnig mann tfl afleysinga næturvarðar tvæ-r nætur t vrku, Þeir, sem áhuga hafa á störfum þessum, leggi inn umsókn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Næturvarzla". Rafsuðuitneim óskust Okkur vantar nú þegar rafsuðumann, vanan við Co-! rafsuðuvél (kolsýruvél) og 2—3 aðra rafsuðumenn. Mikil vinna og góð laun. RUNTAL OFNAR Sími 3-55-55. B I N G Ó BINGÓ STÓRGLÆSILEGT BINGÓ verður haldið að HÓTEL BORG í kvöld klukkan 20,30. Mjög glæsilegir vinningar. Spilaðar verða minnst 12 umferðir. Allt góðir og eftirsóttir vinningar. — Allir velkomnir. Málfundafélagið Óðinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.