Morgunblaðið - 18.11.1971, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1971
i ■ ■ ■ i ninrni i th m'ii
í KVIKMYNDA
HÚSUNUM
** góð,
★ sæmileg,
Sig. Sverrir
Pálsson
★★★ mjög góð,
★★★★ Frábær,
léleg,
Björn Vignir Sæbjörn
Sigurpálsson Valdimarsson
Nýja bíó:
HREKKJALÓMURINN
Hér greinlr frá liOhlaupa ein-
Um, sem kemst óvænt I kynni
viO íurOufugl nokkurn sem hlot-
iO hefur á löngum ferli viOur-
nefniö Hrappurinn. Hann hefur
þaO aO aöalatvinnu aO pretta ná-
Laugarásbíó:
ÆVI TJAIKOVSKYS
Myndin fjallar um rússneska
tónskáldiO Tsjaikovsky og tón-
verk hans, en tæpast um ævi
hans nema aO þvi leyti aO hún
stiklar á nokkrum æviatriöum
hans, sem beinlinis snerta tón-
Tónabíó:
Æ VINTÝR AM AÐUR -
INN THOMAS CROWN
Thomas Crown er eigandi
Crown-hringsins og vellauOugur
maOur. Hann dundar viO sitt af
hverju I hjáverkum og m.a. skipu
leggur hann bankarán, sem hann
fær 5 menn, er ekkert þekkjast
til aO fremja á háannatíma
bankans. VerkiO heppnast, Crown
fer meO peningana til Sviss og
ungann — meO ýmsum hætti og
furOulegum tiltektum, þó aöeins
þá sem til þess hafa unniö. Li8-
hlaupinn og Hrappurinn gera
meO sér bandalag um aO pretta
ágjarna og óheiOarlega menn, og
veröur þeim ótrúlega vel ágengt
á skömmum tíma. En auOvitaO
lenda þeir fljótlega i UtistöOum
viO lögregluna I smábæ i Suöur-
ríkjunum fyrir tiltektir sínar og
gengur á vm.su, eins og vænta
má. 1 aOalhlutverkum Georg C.
Seott, Michaei Sarazzin og Sue
Lyon. Leikstjóri Irvin Kershner.
smíOar hans. Tsjaikovsky var
enginn brautryOJandi á sviöi
tónlistar né heldur hefur hann
skiliO eftir sig spor i tónlistar-
sögunni sem hugsuöur eöa fræOi-
maöur. Hann var tilfinningamaö-
ur, og tónverkin uröu til fyrir
tilstilli tilfinninganna en ekki
þaulhugsaörar fyrirætlunar. Á
þetta leggur myndin áherzlu og
reynir aO leiOa 1 ljós tengslin
milli tónsmiOa hans og hugar-
ástands hverju sinni, auk þess
sem sambandi tónskáldsins viO
frú von Meck er lýst ltarlega.
hiær aO öllu saman. — En trygg-
ingafélagiö, sem borgar brúsann,
hlær eklti og þeir kalla sér til
hjálpar einkaspæjara sinn, fall-
ega stúlku aO nafni Vieky. Af
kvenlegri eOlisávisun telur hún
Crown vera líklegasta sölcudólg-
inn; kemur sér i kynni viO hann
en veröur um siöir hrifin af hon-
um. Hún kemst aO þvl aO hann
var viöriöinn rániö, en engra
sannana er hægt aö afla, og þau
lenda i hálfgeröri sjálfheldu. Svo
Crown ákveöur aO fremja annaö
rán ........
★★ George C. Scott er al-
deilis makalaus og myndin í
heild oft bráðfyndin. Hins
vegar settu forráðamenn húss
ins að taka til alvarlegrar at-
hugunar að fá sýningarhæfar
kópíur (þessi er öll í tætlum
— litlu skárri en „Brúðudal-
urinn“, sem var alls ekki boð-
leg) og reyr\a að hafa sýning-
arvélarnar í lagi.
★★ Smoktunovsky er mjög
góður í hlutverki Tsjaikov-
skys. Ef Rússar gætu aðeins
losnað úr viðjum þessa hæg-
genga stórmyndastils, væri
von til þess að þeir kæmust
nær kjarna efnisins. Myndin
á þó skilin lofsyrði fyrir nokk
ur góð atriði, sér i lagi þau,
er lýsa sálarástandi skálds-
ins við sköpun listaverka
sinna.
★★ Inntak: Crown rænir ekki
til að græða, heldur aðeins til
að sanna, að hann geti snúið
á kerfið. — Mjög þokkaleg
skemmtimjmd. Notkun split-
screen er skemmtileg ef hægt
er að rata meðalveginn, sem
ekki er gert hér. McQueen er
trúr sínum aðdáendum, og
Jewison sannar, að hann
ræður við saklausa skemmti-
mynd.
★★★ Æði misjöfn mynd, en
þegar bezt lætur drephlægi-
leg og með mannlegu ívafi.
Skemmtilegri eltingaleik við
lögreglu hef ég ekki séð sið-
an Keystone-löggurnar voru
og hétu, og George C. Scott
sannar enn einu sinni að hann
er fremsti kvikmyndaleikari
Bandaríkjanna um þessar
mundir.
★★ Rússneskar ævisagna-
myndir krefjast meiri fyrir-
fram þekkingar af áhorfend-
um á helztu æviatriðum og
högum viðfangsefnisins en
við Vesturlandabúar eigum
að venjast. Því mun margur
eiga erfitt með að fá sam-
hengi i þessa mynd, auk þess
sem hún er oft ofurhæg. Aðall
hennar er kvikmyndatakan
og svo auðvitað tónlistin.
■^★★Jewison er mikill snill-
ingur í gerð vandaðra afþrey-
ingamynda. Thomas Crown
er engin undantekning, þrátt
fyrir oft og tíðum þunnt efni
og heldur ómerkilegt hand-
rit. Vel leikin, t.d. hefur Steve
McQueen naumast gert betur;
og vel gerð, sérstaklega kvik-
myndataka Haskell Wexler
(Medium Cool) og kleiftjalds-
tækni Pablo Ferro.
★★ Tilgangurinn hefur ekki
verið annar hjá Jewison, („í
hita næturinnar", „Rússamir
koma . . . .“) að þessu sinni
en að gera ósköp slétta og
fellda afþreyingarmynd.
Multi-screen-senumar hafa
upp á lítið að bjóða, en efnis-
þráðurinn, klippingin, (Hal
Ashby) og Jack Weston er til
bóta.
Háskólabíó:
KAPPAKSTURINN
MIKIiI
Myndin greinir frá Monte
Carlo-kappakstrinum 1 gaman-
sömum tón. AO þessu sinnl er þaO
sundurleitur hópur manna, sem
Mánudagsmynd
Háskólabíós:
TRISTANA
Tristana er ung, sakiaus
stúlka, sem komiO er i gæzlu hjá
eldri manni, Don Lope, þegar
móOir hennar deyr. Lope er sóma
þátt tekur 1 keppninni, og fortiO
og áætlanir flestra nokkuO
gruggugar. Eftir miklar hrak-
farir komast þó allir aö enda-
mörkum. MeO aöalhlutverk íara
Tony Curtis, Susan Hamp8hire,
Terry Thomas, Gert Frobe, Peter
Cook, Dudley Moore og Bourvil.
Leikstjóri: Ken Annakin.
kær herramaOur, sem ekki má
vamm sitt vita, en kvensamur
meO afbrigOum. Hann tælir
Tristönu til fylgilags viO sig, en
hún veröur skömmu slöar hrifin
af ungum málara, og hleypur á
brott meö honum. Nokkrum ár-
um seinna snýr hún þó til baka
til Lope, meO Igerö I öOrum fæti,
svo taka veröur hann af um hné.
Málarlnn yfirgefur hana og um
síöir giftist hún Lope, en ást
hans er aöeins endurgoldin meO
hatri Tristönu, sem aO lokum
flýtir fyrir dauOa hans.
★★★★ Ákafloga mannleg en
um leið dæmisaga um Spán
(Tristana), sem ógnað er af
einveldi (Lope) og raíSubúinn
að losna undan okinu ef færi
gefst. Vörumerki Bunuels eru
alls staðar augljós. C. Deneuve
er stórkostleg í hlutverki
Tristönu og Fernando Rey er
ekki siðri. Bæði hafa leik
ið fyrir Bunuel áður.
★★★★ Aðeins Bunuel gæti
handleikið þetta efni á svo
meistaralegan hátt. Efnis-
meðferðin er hefðbundin, og
þvi næsta ólík Vetrarbraut-
inni, — na^ptu mynd hans á
undan — en ber þvi glöggt
vitni hvílíkt ægivald Bunuel
hefur á fjölmiðli sínum.
★ Þessari mynd er ekki ætlað
annað en að vera stæling á
„Those Magnificent Men in
Their Flying Machines“, jafn-
vel músíkin er eftirlíking.
Annakin tókst mun betur með
þá fyrri, og þeir sem sáu hana
þurfa vafalaust ekki að óttast
hláturskrampa á þessari sýn-
ingu.
★★★ Meistaranum tekst fá-
dæma vel að lýsa andstyggð
sinni á einræði og ófrelsi og
dregur okkur einu sinni enn
inn i myrkviði mannlífsins.
— Sakna hinna súrrealisku
áhrifa, sem svo oft hafa magn
að myndir hans.
Stjörnubíó:
KOSSAR OG
ÁSTRÍÐUR
Ung hjón, Eva og Max, kunna
aO njóta llfsins og láta hverjum
degi nægja slna þjáningu. Dag
nokkurn fær gamall vinur Max,
John aO nafnl, inni hjá þeim, en
hann er 1 húsnæOishraki. Hjón-
in vilja ekki taka af honum
greiGslu, en láta hann I staöinn
vinna heimilisstörfin — þar sem
þau vinna bæOi úti. Þetta geng-
ur vel unz einn góflan veöurdag
aO John kemur heim meO stúlku
. . . . MeO aöalhlutverk fara.
Sven-Bertll Taube, Agneta Ek-
manner og Hákan Serner. Leik
stjóri: Jonas Cornell.
★★★ Loksins! Loksins hefur
tekizt að dusta rykið af Puss
& Kram eftir 2ja ára legu í
bíóinu. — Næmur skibiingur
leikstjórans á hversdagsleg-
um smáatriðum og vandamál-
um persóna sinna skapar oft
bráðfyndin augnablik. Mynd
fyrir þá, sem raunverulegan
áhuga hafa á kvikmjmdum.
*★★ Mjög svo athygiisverð
frumraun ungs sænsks ieik-
stjóra. Myndin er öll þrungin
óvenjulega léttri og skemmti-
legri kímni og skilningi á fé-
lagslegum vandamálum hins
daglega lífs. Leikendur skila
allir hlutverkum sínum með
prýði.
Austurbæ j arbíó:
LIÐÞJÁLFINN
Albert Callan (Rod Steiger)
yfirliOþjálfi, sem hefur hlotiO
afrekskrossinn fyrir frækilega
framgöngu I striOinu, er sendur
.11 starfa 1 herstöO 1 Frakklandi.
>ar hefur veriO litiO um aga, en
Callan bætir úr þvi svo um mun-
ir. Einn hermaOur (Swanson)
vekur athygli hans; hann fylg-
Ist meö honum og neyOir hann
ú»ks til aO vinna fyrir sig á skrif
stofu sinni. Swanson á sér unn-
ustu í næsta þorpi, og eitt sinn
er hann fer aO httta hana fer
Callan meO honum, en ]>a0 verO-
ur til þess, aö þaö slæst upp á
vinskapinn milli Swanson og
stúlkunnar. Þeir eyOa nú meiri
tima saman en ella, og Callan er
greinilega orOinn mjög háOur
piltinum, þegar stúlkan kemur
skyndiiega aftur I spilifl.
★★★ Rod Steiger kemur
stöðugt á óvart. Hann er frá-
bær sem liðþjálfinn, en þvi
miður liggur við að myndin
jtandi og falli með leik Steig-
ers. Að mínum dómi stendur
hún, og vel það.
★ ★★ Þessi mynd leiðir okk-
ur inn í rökkurheima ein-
mana sálar fyrir tilstuðlan.
Rod Steiger. Hann upphefur
harmþrungna sálarlífslýsing-
una með stórkostlegum leik,
eins og hans er von og vísa.
Ætíð er hann birtist á tjald-
inu töfrar hann áhorfendur
og heldur athygli þeirra
óskiptri.