Morgunblaðið - 18.11.1971, Blaðsíða 32
grænt
hreinol
ÞVOTTALOGUR
FUÓTVIRKARI, MILDARI FYRIR HENDUR YÐAR.
PorgmWafeib
nucivsincDR
<^-«22480
FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1971
Isl. sendiráösmenn i Moskvu;
Ferðafrelsi
takmarkað
Sendiráðið í leiguhúsnæði
UTANRÍKISBABUNEYTIÐ sta/5
ffsti í gær að íslenzkir sendi-
ráðsstarfsmenn í Moskvu hefðu
takniarkað ferðafrelsi i borginni
og mætfu þeir ekki ferðast lengra
en 40 km frá sendiráðinu án sér-
sliks leyfis stjórnvalda. Ef þeir
viilja bregða sér út úr borg-
inni eða I útjaðra hennar, verða
þeir að sækja um sérstakt Jeyfi
til stjómvalda. Hefur þetta fyrir-
komulag rikt um árabil.
E2ns og kurmugt er, hefur
rússneska sendiráðið á íslandi
keypt fjölmörg hús í Miðbænum
fyrir starfsemi sína, en hins
v< gar getur isienzka sendiráðið
í Ivfoskvu ekki keypt hús í borg-
inni fyrir starfsemi sina þar, þvi
að erlendum aðilum eru ekki seld
hús þar.
Dæmi eru þó um að sendiráð
hafi fengið leyfi til að bygigja
í úthverfum með þvi skilyrði að
sovézk sendiráð hatfi gagnkvæm
leyfi í viðkomandi iöndum. Frá
giamaUd tíð eiga erllend sendiráð
í Moskvu nokkur hús, en yfir-
'ledtt hafa sendiiráðin ekki annað
húsnæði, en leigulhúsnæði vegna
veundkvæða á því að eiga þar
húsnæði. ísienzka sendiráðið
starfar í leiguhúsnæði í Mosikvu,
en ekki hetfur verið eftir því leit-
að atf Isiendinga hálfu að kaupa
hús þar.
Afurðalán út-
gerðar hækka
Lánstími Fiskveiðasjóðs lengdur
SAMKVÆMT upplýsinguni, sem
Morgíinblaðið hefur aflað sér,
mun fyrirhugað að hækka af-
urðalán til útgerðarinnar frá því
sem nú er. Afurðalánin eru nú
65% frá Seðlabanka og 16,5% til
viðbótar frá viðskiptabönkunum
eða samtals 71,5%. Nú er ætlun-
In að afurðalán Seðlabankans
nemi 67% og að viðskiptabank-
arnir bæti við 8% þannig að þau
nemi samtais 75%. I‘á er talið
líklegt að vextir af afurðalánum
verði lækkaðir úr 6% í 5%%.
Ennfremur mun riksstjómin
hatfa í hyggju að lengja lánstSma
Fiskveiðasjóðs, þannig að hann
verði almennt 20 ár út á ný skip
í stað 15 ára nú. Búizt er við,
Eldur
í hlöðu
Dalvík, 17. nóv.
UM sexleytið í gærkvöldi var
Slökkviiið Dalvikur kvatt út
vegna hlöðubruna að Hellu á
Arskógsströnd. Áfast við hlöð-
una er fjárhús.
Þegar slökkviliðið kom á vett-
vang var allmikill reykur í hús-
unum, en enginn eldur. Aðstæð-
ur til siökkvistarís voru mjög
erfiðar, þar sem veður var aí-
Framh. á bls. 31
að vextir af lánum Fiskveiða-
sjóðs verði einnig iækkaðir.
Myndin var tekin á LÍÚ-fundinum í gær.
Aðalfundur LÍÚ
hófst í gærdag
AÐALFUNDUR Landssambands
isl. útvegsmanna hófst að Hótel
Sögu í gær kl. 14.30. Fundinn
sitja nm 100 fulltníar 12 sam-
bandsfélaga. Formaður sam-
bandsstjórnar, Kristján Ragn-
arsson, setti fimdinn með ræðu,
sem birtist í heild á bls. 17.
í upphafi ræðu sinnar minntist
formaðiur átta útvegsmanna, sem
létust á starfsárimu, þeirra Gísla
Berigsiveinsisonar, Neskaupstað,
Gísda Friðriksson ar, Bíidudal,
Guðmundar Eirikssonar, Garð-
mumi
Till. ríkisstjórnar í skattamálurn aveitarfélaga;
8 til 10% útsvar af
brúttótek j um
Vaxtafrádráttur og persónufrá-
dráttur felldir niður
Fasteignaskattur y2% og 2% af
nýju fasteignamati
Aðstöðugjald afnumið
skatt til ríkisins
skemmra á veg komnar, en
Framh, á bls. 31
Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.
húsum, Gríms Jónssonar, Súða-
vík og Helga Bemediktssonar,
Jóns Benónýssonar og Jónasar
Jónsisonar, Vestmannaeyjum.
Þá minntist hann og Kjartans
Thors, siem var fyrsiti formaður
samibandsins 1939—1944, formað-
ur Félags ísl. botnvörpusikipa-
eigenda í 24 ár og Vinnuveitenda-
sambands lalands í 34. ár, einniig
Ásgeirs Þorsteinssonar, verk-
fræðings, sem var forstjóri Sam-
tryggingar íst. botnvörpunga utn
áratuigi og skritfstofustjóri F.Í.B.
um skeið, og hann minntist og
Páls Aðaisteinssonar, sikipstjóra
og útgerðarmanms í Grimstoy,
sem lézt af slystförum á sáðasta
ári, en hann var útvegsmönnum
og sjómönnum að góðu kunnur
fyrir umlboðssförf við sölu á ís-
fisiki úr íslenzkum fiskiskipum
í Grimstoy.
Loks minntist formaður 27
sjómanna, sem féllu í vaddnn við
sikyildustörf sín á liðmu starfsárd.
Framh. á bls. 31
TILLÖGUR þær, sem ríkis-
stjórnin mun væntanlega
Ieggja fram innan skamms
um breytingar á tekjustofn-
um sveitarfélaga, fela í sér
nokkrar breytingar frá nú-
verandi skipan þéssara mála.
Gert er ráð fyrir, að persónu-
frádráttur til útsvars og
vaxtafrádráttur verði alveg
felldir niður þannig, að frá
brúttótekjum dragist einung-
is bætur almannatrygginga.
Útsvör verði miðuð við
brúttótekjur og verði um að
ræða jafnan hundraðshluta
af brúttótekjum. Nú er rætt
um, að þessi hundraðshluti
verði 8%—10% af brúttó-
tekjum en þessi tala getur
tekið breytingum. Tillögur
ríkisstjórnarinnar um tekju-
Skólamiðstöð
sérkennslu
— rísi í Öskjuhlíðinni
FRÆÐSLURAÐ gerði á fundi
sínum á mánudag samþykkt
um að sett yrði á stofn í
Reykjavík sérkennslumið-
stöð. Er ætlunin að þetta
verði skólamiðstöð fyrir þau
börn, sem þurfa á sérkennslu
að halda af einhverjum
ástæðum.
Berutí fræðsduráð á æskidegan
Keflavikurkaupstaður;
Kaupir land á 35 millj. kr.
Landskortur háði úthlutun lóða, en nú rætist úr
- 100 íbúða hverfi á næstu grösum
KEFLAVÍKTJRKAUPSTAÐ-
UR er um þessar mundir að
katipa 92 hektara iandssiæði
af Keflavík hf. og er hér nm
að ræða um helming þess
landsvæðis, sem Keflavíknr-
kaupstaður stendur á. Hluti
landsvæðisins er þegar byggð
ur, en stór hlnti er óbyggður.
Síðustu ár bafa mikil vand-
ræði verið í Kefiavík í sam-
bandi við úthlutun lóða vegna
skorts á landrými, en nú
rætist úr og verið er að
ijúka við skipulagningu á
hverfi með á annað hundrað
íbúum á þessu landi, sem
Keflavikiirkaupstaður kaupir
af Keflavík hf.
Kaupverð er samkvæmt
eignarnámsmati um 35 milij.
kr. með vöxtum, síðan yfir-
matsverð var kveðið upp
1968, en þar af eru vextir nm
6 millj. kr. Lætur því nærri
að kaupverð á fermetra sé
liðiega 30 krónur.
Bráðabirgðasaimkoimulag við
Keflavik hf, var samþykkt á
fundi bæjarstjórnar Keflavík-
ur í fyrradag um kaup á
hluta þess iamds, sem hluta-
féiagið á, eða alls níutíu og
tveimur hekturum, og var
það gert á grundvelli eignar-
náms að beiðni Keflavíkur-
bæjar að undangeongnu mati
1968. Heiztu eigendur Kefla-
víkur hf. eru m. a. Óiafur
Jónsson, eigandi Miðnese hí.
og synir hana, dánarbú Sveins
Jónissonar, Huxley Óiafseon
og Hreggviður Bergmann.
Jóhann Einvarðsson bæjar-
stjóri sagði í viðtali við Morg-
Framh. á bls. 31
stað fyrir sldkan skóla í Öskju-
hlíðinni, í nénd við þann stað
þar sem nýi Heymleysdngjaskól-
inn er þegar. En hugmyndin er
að í þessari skódamiðstöð verði
skódar fyrir vanvita, blinda,
faitlaða og hreyfihandariamaða
o. s, firv. Mundi sdík sérkennslu—
miðstöð að nokkru leyti taka við
af múverandi Höfðaiskóla.
Samþyklkt fræðsluráðs var tek-
in fyrir á tfundi borgarráðs á
þriðjudag. Samþykkt var að
slkritfa menntamálairáðuneytínu
og heálbriigðisráðumeytinu og fara
fram á að tilnetfndir verði full-
trúar tid viðræðna um þetta mál
Rogers
kemur 4. des.
ÁKVEÐIÐ hefur verið nú, að
Widliam Rogers, utanrikisráð-
herra Bandardkjanna, komi 1
heimsókm til Islands 4. desmtoer
nk. Mun hann fara héðan 5. des-
etmtoer, en hann verður á leið á
fund utanriikisráðherra Atdants-
haiflsibandalagsims í Briissed.
Rogars mun eiga viðræður við
íslenzka ráðmenn meðan á dvöl
hans stendur og m. a. mun hann
ræða óformlega varnarmálin við
Einar Ágústsson, utanrikisráð-
henra.