Morgunblaðið - 26.11.1971, Side 6
MÖRGlÍN'hl.AÐ'íÓ, FÖSTUDAGUR 26. NÖVÖÆBER 1971
6
TRILLA,
4—6 tonn, óskast. Uppl. í
slfna 23799 eftir kl. 20.00.
HÚSMÆÐUR
Stórkostleg lækkun á stykkja
þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur, sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir
Slðumúla 12, sími 31460.
8—22 SÆTA
hópferðabifreiðir til leigu.
Einnig 5 manna „Citroen
G. S." leigður út en án bíl-
stjóra. Ferðabílar hf., sími
81260.
RJÚPUfl m SÖLU
Nánari upplýsingar í sima
4684 Skagaströnd eftic kl. 20
á kvöldin.
SNÍÐ KJÓLA,
þræði saman og máta. Við-
talstími kl. 4—6 daglega.
Sigrún Á. Sigurðardóttir
DrápuhKð 48
sími 19178.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Iðnaðartvúsnæði óskast sem
fyrst fyrir léttan iðnað, má
vera bílskúr. Upplýsmgar í
12395 og 82406 eftir kl.
19.30.
SVEFNSÓFI
og kæliskápur, 8 rúmfet,
til sölu. Upplýsingar í síma
83094.
TIL SÖLU
Austin Gipsy '66, dísfll, á
fjöðrum, vel með farinn, ekinn
57 þús. km. Til sýnis Ný-
býlaveg 27 Kópav. Uppl. !
síma 40032 eftir kl. 6.
FRAMREIÐSLA
Vandaðar dömur vantar til
framreiðslu strax — enn-
fremur dyravörð. Sími 20485
og 21360.
BÁTUR
Til söiu 10 lesta bátur,
byggður 1962, góð vél, nýr
gír, 4 færarúfltur fylgja.
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns Keflavík, s. 1263.
MÖTUNEYTI
Get tekið að mér mötuneyti
í Reykjavík eða nágrenni.
Slrnar 21360, 20485.
HJÚKRUNARKONA
óskar eftir íbúð nélaegt Land-
spítalanum frá janúar til júW.
Reglusemi, fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar i síma 93-1349.
KEFLAVlK
Tveggja herbergja ibúð ósk-
ast sem fyrst. Uppl. I síma
2329 eftir kl. 5.
KEFLAVlK
Til sölu hálfslður rósóttur
siffon kjóH, st. 40; silfuditur
síður kjóll og röndótt ponco.
Skni »84.
KEFLAVÍK
Til sölu lítið einbýlishús við
Tjarnargötu.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27
simi 1420.
Veggplatti Bústaðakirkju
Nýlega hafa tvær kontir, velnnnarar Bústaðakirkjii, látið g-era
smekklegan vcggplatta úr gleri og postuUni, sem þær hyggjast
selja til ágóða fyrir kirkjubygginguna á vigsludegi kirkjunnar,
sem verður á stmnudaginn. Vilja þessar konur koma því á fram-
færi til sóknarfólks og annarra velunnara Bústaðakirkju, að
veggplatti þessi er gefinn út í 250 eintökum, og verða þau árit-
uð og tölusett á vigsludeginttm. Platta þennan teiknaði Margrét
Árnadóttir, og annaðist hún einnig allan frágang hans, en hon-
um er komið fyrir í smekklegri gjafaöskju. Kins og sjá má af
myndinni að ofan, er mynd af kirkjunni á framhlið hans. Kon-
ttrnar tvær verða staddar í anddyri Réttarholtsskóla iaugardag-
inn 27.11. frá kl. 2—6. Pantanir verða afgreiddar á sama tíma.
Allar upplýsingar fást hjá Magneu Finnboga i síma 36393 og
Sigríði Axels. í síma 85570.
50 ára er í dag Ásgeir Magnús-
son, framkvæmctastjóri Sam-
vinnutrygginga, Hrauntúni við
ÁLfanesveg.
Þann 6.11. ‘71 opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Jóhanria Hall
gerður Halldórsdóttir, Grundar
firði og Gunnar Kristjánss.on,
'kennari Grundarfirði.
FRETTIR
Æskulýðsfélag
Laugarnessóknar
(Stúlkur og pil,‘<ar)
Fundur í kirkjiukjallaranum 1
kvöld kl. 8.30. Séra Garðar
Svavarsson.
Kvenfélag I.atigamessóknar
heldur kökubasar í Laugarnes
skólanum sunnudaginn 5. das-
ember kl. 3. Konur i Larugames
hverfi eru vinsamlega baðnar
að gefa kökur og hafa samband
við Ástu í síma 32060. Athugið
aukafundinn sem vera átti á
mánudag, en verður haldinn eít
ir messu á sunnudag 28.11, eða
kL 3.
Oddakirkja
Messa á sunnudag kl. 2. Séra
Stefán Lárusson.
Blöð og tímarit
Faxi, nóvemberblað 31. ár-
gangs 1971 er nýkomið út og
hefur verið sent blaðinu. Af efni
þess má nefna grein með mynd
um um Leikfélag Kefiavíkur 10
ára. Grein sem nefnist Vegabæt
tir á Suðurnesjium eftir Jón Tóm
sson. Enn um sýningu Þorsteins
Eggertssonar eftir Eirik Árna
Sigtryggsson. Miinningargreinar
og Ijóð. Þátturinn úr flæðar-
málinu. Bindindishreyfingin á
Suðurnesjum 13. grein eftir
Guðna Magnússon. Drög að
sögu Keflavíkur efiidr Skúla
Magnússon. Myndir prýða ritið,
og það er prentað á góðan papp
ir í Alþýð u prentsm i ðj un n,i. Rit-
stjóri Faxa er Hailgrimur Th.
Björnsson.
ÁHEIT 0G GJAEIR
Hallgrímskirkja í Sattrbæ
S.S. 200.
Gitðmtindur góði
S.M. 100, E.Sn. 100, Á.E. 200,
J.B.G. 200, G.E. frá Höfn, Garði
1.000.
Áheit á Strandarkirkju
B.H. 300, Sigríður 200, Elín 200,
L.Þ. 200, J.Þ. 500, S.Ó. 500, G.G.
100, H.P. H.G. 1.000, V.S.G. 400,
N.N. 1.000, SR 200, N.N. 500,
A.Þ. 200, Krisfín Jónasdóttir
2.000, G.E. 500, K.M. 1.000
Guðrún Guðlaugsdóttir 500,
Gamalt og nýtt áheit R.H 200,
I.E. 400 H.G. 250, G.Á 20.), A
200, O.K. 200 Á.E. 400, G.H.
1.000, Nikulás Níelsen, Vesí-
mannaeyjum 1.000, H.R.Ó.S. 200,
S.G. 300.
SÁ NÆST BEZTI
Cordel Hull, sem eitt sinn var utanríkisráðherra Bandarikj-
anna, var talinn mjög varfærinn maður. Sagt er að eitt sinn er
hann og utanrikisráðíherra Argentí'n u voru á ferðalagi, og járn-
brautin fór um frjósama sveit, á leið sinni um Suðurriki Ameríku,
þar sem fjöldi hvltra kinda sást á beit, hafi utanrfkisráð-
herra Argen'tíu sagt: „Þetta eru fallegar kindur, og allar hvít-
ar.“ Huil svaraði um hæí: „Sú hliðin, sem að okkur snýr, er
að minnsta kosti hvít.“
Ég er vesæll og snauður. Ó, Guð, hraða þér til mín. I*ú eri
fulltingi mitt og frelsari, dvel eigi Droitinn! (Sálm. 70.6).
í dag er föstudagur 26. nóvember og er það 330. dagur ársins
1971. Eftir llfa 35 dagar. Konráðsmessa. Árdegisháflæði ki. 00.07.
(tJr íslands almanakinu).
Almennar upplýsingar um lækna
þjónustu í Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema á Klappar
stíg 27 frá 9— 12, simar 11360 og
11680.
Næturlæknir í Keflavik
25.11. Kjartan Ólafsson.
26., 27. og 28.11 Armbjöm Ólafs.
29.11. Guðjón Klemenzson.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir leekna: Símsvari
2525.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74
er opið sunnudaga, þriðjudaga
ng fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aðgangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
(gengið inn frá Eiríksgötu) er
opið frá kl. 13.30—16. Á sunnu-
dögum
Náttúrusripasafnið Hverfisgötu 116;
Opíð þriðjud., fimmtud., iaugard. og
sunnud. kl. 13.30—16.00.
Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfélajrs-
íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30
sSðdegis að Veltusundi 3, simi 12139.
Þjónusta er ókeypis og öllum heimiL
Sýning Handritastofunar fslanda
1971, Konungsbók eddukvæða og
Flateyjarbók, er opin á sunnudögum
tcl. 1.30—4 e.h. I Árnagarði við Suður
götu. Aðgangur og gýnin*arskrá
ókeypis.
Frábær aðsókn
Frábær aðsókn hefttr verið hjá Þjóðleikhúsintt það sem af er
þessti leikári og sehnilega hefttr hún aldrei verið betri á þessum
tima árs. Uppselt hefur verið þar kvöld eftir kvöld. Nú eru að
jafnaði hafðar sjö sýningar á viktl. Höftiðsmaðiirinn hefttr verið
sýndttr í 25 skipti, en 15. sýningin á „Allt í garðinum“, verður
á fösttidag. Aðeins eru eftir tvær sýningar á barnaleiknttm „Litli
og stóri Klátts“ og verður næst síðasta sýning leiksins á sttnnn-
daginn kemttr.
Æfingar standa nú yfir á Nýársnóttinni, en hún verður frttm-
sýnd á annan í jólum, en þá erti liðin 100 ár frá því hún var
sýnd í fyrsta skiptið liér á landi. Um næstti mánaðamót hefjast
æfingar á nýju íslenzku barnaleikriti, sem heitir „Glókollur" og
er það eftir Magnús Á. Ámason. Myndin er af Gunnari Ey,fólfs-
syni og Þóru Friðriksdóttur í hlutverkum sinttm í Allt í garðin-
ttm.
Þá hefur verið send til okkar
fyrsta jólasveinamyndin, og kom
liún ofan af Akranesi, en tvær
stúlkur, Rúna Björk og Bára Val-
dís liafa teiknað hana, en þær
gátu ekki um aldttr í bréfinu, sem
með fylgdi. Ekki sögðu þær held-
ur ne!tt um, hv:'<Va jólasveinn
þctta væri, en ætli við skvrum
hann ekki Sement-isvein, svona
rétt til að minna á Sementsverk-
sniiðjuna. Svo getu/. vel verið,
að það sé sement í pokanum.
Hvernig væri nú, krakkar, að
teikna fle’ri niyndir og serda okk
ur? Þær verð- skýr >r'. e :
eru gerðar með svörtum pcvna.
Svo má einnig nota lit:.