Morgunblaðið - 26.11.1971, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMÐER 1971
Geðverndarfélagið
með happdrætti
GEÐVERNDARFÉLAG fslands
hefur efnt tU happdrættis, þar
sem vinningiirinn er bifreið af
gerðinni Range-Rover, árgerð
1972, að verðmaeti 570 þús. kr.
Geðvemdarfélag.ið hefur bygg.t
þrjú vistmannaíhús að Reykja-
— Fangelsaður
Framhald af bls. 3
sem ekki féll þeim í geð, bæði
Gyðingur og kristinn maður.
Árið 1944 réðst sovézki her-
inn inn í Rúmeniu og komm-
únistastjórn var þviingað upp
á Rúmena. Næstu 3 árin hélt
séra Wurmbrand áfram að
boða kristna trú, m.a. meðal
rússnesku hermannanna, því
að hann talar góða rússnesku.
í>á höfðu kommúnistar i
Rúmeníu fangelsað alia ka-
þólska biskupa. Árið 1948 var
séra Wurmbrand tekinn hönd-
um og settur í einangrunar-
klefa í fangeisi í 3 ár.
— Það var hræðiieg reynsla.
Ég sá ekki blóm, ávöxt, him-
bi eða lítið bam allan þenn-
an tíma. Ég hafði ekkert að
lesa, var píndur, gefin eitur-
lyi til að gleyma og látinn
gangast undir heilaþvott. Það
er voðalegt. Að vera látinn
sRja nakinn á stól, beinstífur
lundi. 1 sanwinnu við vinnuheim-
ilastjómina að Reykjalundi hef-
ur verið hafizt hancla um bygig-
mgu 20 iegueininga til viðbótar,
og er það tii fjáröflunar fyrir
þær fratnfkvæmdi r, sem Geð-
vemdarfélagið efnir nú tii happ-
drættisins.
án þess að mega halla höfði í
17 tima á dag og heyra i si-
fellu: „Kristnin er dauð,
kommúnisminn er góður, gef-
izt upp.“ Alltaf upp aftur og
aftur. En þó við sæjum aldrei
neitt, sem gæti styrkt trú okk-
ar, þá var Kristur með okkur
í fangelsinu. Trú okkar
styrktist þar. Árið 1956 var
mér sleppt úr fangelsinu og
ég hélt áfram að boða trú í
leymum. Eftir 2% ár, eða
1959, var ég aftur tekinn
höndum og sat í fangelsi til
1964. Þá var ég enn í hættu,
ný fangelsun yfirvofandi og
Norðmenn keyptu okkur út úr
landinu, mig, konu mina og
son okkar, sem hafði verið
rekinn úr skóla vegina trúar
okkar.
— Keyptu ykkur út? Er það
hægt? Af hverjum?
— Já, það er vissulega
hægt. Við höfum Mka keypt
aðra út úr þessum löndum.
Fyrir mig var krafizt 10 þús-
und dala og það greiddi
Norskísraelaka trúboðið í
Noregi og aðrir trúbræður.
Hvemig? Maður fer t.d. í
rúmensku ræðismannsskrif-
stofuna og segir hvem maður
vjiji fá út. Spunt er hve mikið
maður viiji gefa fyrir hann.
Þetta er eins og kaup og saia
á nautgripum. Ef samningar
takast, gefur maður út ávís-
un á ræðismanninn persónu-
lega. Ræðismannsskrifs4»fan
sem slík veit ekkert um þetta.
Oft gengur þetta og það gekk
með okkur. Við höfum nú
norskt vegabréf. Fyrir það er-
um við ákaflega þakklát. Og
nú reynum við í staðinn að
veita okkar hjálp þetan, sem
enn eru fyrir innan, bæði tii
að styrkja þá i trúnrni og
hjálpa efnalega. Og við erum
í rauninni sigurvegarar, þvi
við höfum gert komimúnista
kristna, meira að segja hátt-
setta kommúnista.
— Sjáið þér til. f heimin-
um eru nú 4 lönd, þar sem
engin trú er leyfð af neinu
tagi. Það er Rauða Kína með
800 milljónum manna, Ken-
ya, Mongólía og Albanía.
Meira en milijón kristnir
hafa verið drepnir í Kína
fyrir trú sína. Og meira
en drepnir. Sumir grafnir lif-
andi, brenndir á krossi og
bundnir naktír úti. Til dæm-
is var rithöfundurinn kin-
verski, sem þekktur er undir
natfninu Watchman, pindur
þannig, að skorin var úr hon-
um tungan, hendur höggnar
af og augun stungin úr. í öðr-
um löndum er kirkjan að vísu
JUMB0
Hér er nýjasta skótizkan.
Kastaníubrúnir litir, sem er
fullkomlega í stíl við hina hlýju
liti haust- og vetrafatnaðarins.
Tízkan, sem segir sex.
Skórnir. sem allir vilja eignast.
Tví- og þrílitir með mjög tízku-
legum þykkum hrágúmmísólum.
ÞAÐ ER TlZKAN I DAG.
JUMBO-rúskinn-stígvél: með þykkn loðfóðri í kastaníu- og dökk-
brúnum lit. Stærðir nr. 35—41. Kr. 2.495,—
JUMBO-skór: leðurskór í brúnum lit.
Stærðir nr. 34—41. Kr. 1.795,—
PÓSTSENDUM.
SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR
VIÐ AUSTURVÖLL — SÍMI 14181.
./ " /■' 'Jl*>*+*~*«*~j*
Jeyfð í orði af stjórninni, en
henni haidið niðiri. Þann-
ig er það í Rússlandi. En
þar sem áður vom 100 þús-
und kirkjur eru nú aðeins 5
þúsund og þær undir stjóm
yfirvalda, sem veija presita
og hafa umsjón með þvi
hvemig þeir predika. í
Moskvu er bara ein kirkja, og
hún er kölluð lútersk, babt-
istakiirkja eða hvað sem er,
eftir því hvaða trúristum er
sýnd hún. Og að auki ein
kaþólsk kirkja, sem aðeins er
leyft að predika í á frönsku.
Svo það fullnægir engan veg-
in trúarþöirf fólksins. Og þeg-
ar bömin eru svo tekin af
foreldTum, sem kenna þeim
kristna trú, er ekki mikið
trúfrelsi. Við höfum nöfnin á
1400 fjölskyldum, sem bömin
hatfa þannig verið tekin af.
Þær gætu verdð miklu fleiri.
Við höfum hér greinar um
þetta ailt úr rússneskum blöð
um, ekki mikið úr stórblöðun-
um, sem geta borizt út, held-
ur smáblöðum víða um Rúss-
land. Hér er til dæmis ein úr-
klippa um mann, sem dæmd-
ur er tii dauða vegna þess að
hamn hafði útbreitt kristni.
Og í nýkommúnistaiöndun-
um er þetta litið betra. Við i
okkar samtökum söfnum slik-
um upplýsingum, smyglum
þeim út og kynnum þær í vest
rænum löndum. Að fengnum
slíkum sönnunum hafa bisk-
upar á Norðurlöndum og í
Englandi mótmælt ofsóknum
sem kristnir verða fyrir í
Rússlandi.
Ég heyri að kommúnistar
séu í stjórn hér? Þeir eru
væntanlega smáflokkur enn.
Engir eru betri í að gabba en
þeir. Þannig var það í Rúm-
eniu. Meðan þeir voru litlir
báru þeir rauða fána, en
hneigðu sig fyrir krossunum
í kirkjunum, af því þeir vissu
að fólkið var kaþólskt og lik-
aði það. Þeir voru kurteisin
sjálf. Um leið og þeir náðu
völdum, tóku þeir á einum
degi alla kaþólska biskupa
og stungu þeim í fangelsi.
Enginn veit það, sem ekki
hefur reynt það, hve slyngir
þeir eru í að vilila á sér heim-
ildir.
í BAÐHERBERGIÐ
Baðmottur ný-
komnar í séríega
miklu úrvali.
Tjöld og stangir
fyrir baðker og
steypiböð. Bað-
skápar með
speglum og án ,
margir litir.
„Sauna“ hanzk-
ar og bönd.
A Þorláksson & Norðmann hf.
Eysteinn Eymundsson
við skrifborðið
Bókin mín
Ný bók eftir Ey-
stein Eymundsson
BÓKIN mín, eftir Eystein Ey~
mundsson heitir nýútkomin bók,
sem hefur inni að halda sálma,
kvæði, stökur og óbundið mál,
og er bókin prentuð í Prentrún
hJr. Bóktn er 171 bls. að stærð.
Eysteinn var lengst starfsævi
sinnar bóndi, og á elliárum sin
um getfur hann þessa bók út, en
Eysteinn er á níræðisaldri og hetf
ur lengi verið sjóndapur. Hann
befur áður birt ljóð sín í blöðum
og tímaritum. Fyrir utan bundið
mál, rekur höfundur minningar
sínar og eirmig eru nokkrar smá
sögur í bókinni. Myndir af höf-
undi prýða bókina, þar á meðal
sú, sem með þessum línum birtist
en hún er af höfundi við skrif-
borðið. Segir hann í formála, að
vel flest af því sem.í bókinni er,
hafi orðið til eftir að hann varð
78 ára. Bókin er snyrtilega út-
gefin.
lEsm
P®rgiB«Mabií«
DRCIECR