Morgunblaðið - 26.11.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1971
fclk
í
fréttum
l(é*
MÚSAGILDRAN 2« ÁRA
Leikritið, setn á lenigstan Ilfe-
feril á sviði er Músagildra Ag-
ötu Christie, en um þessar
mundir hafa sýningar verið
samfleytt í 20 ár og nú um þess
ar mundir hefur aðsókn aldrei
verið betri — húsfyllir hvert
kvöld. Peter Saunders, sem
stjórnar leiknum sagðist ekki
geta sagt fyrir um hvenær að
sókn myndi fara að dragast sam
an, því að ekki einu sinni
Shakespeare átti slíkum vin-
sældum að fagna. Sjálf bjóst
Agata við því að leikritið gengi
í 3 til 4 mánuði í upphafi.
Nærri þrjár milljónir hafa nú
séð Músagildruna og leikritið
hefur orðið að eins konar stofn
un. Ferðamenn, sem koma til
London — skoða konungshöll-
ina og fleira geta heldur ekki
látið hjá líða að skoða þetta
unriur. I daig er tjaldið dregið
frá í 7.510. sinn og í sambandi
við alla þá samkeppni, sem
Mktarsýningar valda, sagði
Saunders: „Eitt er víst að á
meðan ég stjórna sýningumni
verður engin nekit i henni.“ Að
þessu ieyti fyigir Músagiídran
eíoki fcizkunni.
Hinn háæruverðugi hótelfor-
stjóri var á daglegri hressing-
argöngu um ganga hins stóra
hótels síns, þegar hann sá nýjan
skóburstara, sem virtist óvenju
llega óhress yfir starfi sínu.
— Vertu ekki svona leiður á
svip, sagði forstjórinn og sló á
öxl skóburstarans. Ég byrjaði
sjálfur sem skóburstari við
þetta hótel og sjáðu hvað ég er
orðinn núna — hótelforstjóri!
— Já og ég byrjaöi sem for
stjóri þessa hótels, svaraði skó
-burstarinn.
XXX
NÍU DAGA I
S-IÁVARHÁSKA
John Davies, 26 ára gamall
brezkur sjómaður, er studdur i
land úr norsika oMuskip-
inu „Po4arvik“, en honum var
bjargað um borð í skipið 18.
nóvemiber, eftir að hann hafði
hrakizt uim Riscaya-flóa í niu
daga á Btilli kaenu. Hafði hann
farið í siglingu á Skúfcu sinni,
„Louise", ásamt vini sinum og
ætluðu þeir til Tenerife-eyjar.
En skútunni hvolfdi í slæmu
veðri á Biscaya-flóanum. Fé-
laga hans var fljótlega bjarg
að um borð í franskt skip, en
óttast var, að John hefði
drukknað, ekki sízt eftir að til
kynning barst frá sænsku
skiipi um að það hefði komið
auga á mannlausan björgunar-
fleka ekki langt frá þeim stað,
þar sem skútunnti hvolfdi. En
John bjargaðist um siðir og var
hann þá orðinn þrekaður mjög
og máttMtslí, þar sem hann
hékk á bátlkænunni. Vatns-
bingðir hans höfðu fyrir
nokkru gen.gið til þurrðar og
það fyrsta, sem hann sagði, er
Yngsti lærlingurinn: Get ég
fengið 100 króna fyrirfram-
greiðslu af kaupinu minu, svo
að ég komist I bíó?
Prentsmiðjustjórinn: 100
krónur? í bíó? Frá mér, sem
aildrei hef efni á að fara í
bíó?
Lærlingurinn: Láttu mig þá
fá tvö hundruð og ég skal
bjóða þér með!
honum hafði verið bjargað um
borð í ,Polarvik“, var: „Gef-
ið mér eitthvað að drekka.“
— ** —
Með
morgunteinu
„Viljið þtö alls ekkt vera
lengur? Við vorum búin að
búa til iskaffi!"
„Ég myndi með ánægju
greiða þér laun eftir verð-
leikuni, Ásgeir, en ég vU ekki
greiða neinum starfsmanna
minna smáatira!"
„Úg skU þetta ekki. Haiut
virtLst svo sigurstranglegur,
þegar hann var að slást við
sktiggann sinn!“
GLADYS COOPER LÁTIN
Leifckonan Gladys Coop-
er, sem mangir m.una eftir úr
sjónvarpsþáttunum „Bragðaref-
unum“, lézt í síðustu viku, 82
ára að aldri. Hún hafði veikzt
tíu vikum áður af lungnabólgu
og ekki náð sér aftur. Hún lézt
í svefni að heimili sínu.
Gladys var ein af drofctning-
um brezfcs leiklistarlífe. Hún
hóf lejkferil sinn á sextán ára
afmæli sínu, er hún lék aðal-
hlutverkið í ævin ýraleikriti í
Colchester, en nokkrum mánuð
um síðar steig hún í
fyrsta sinn á fjalir leikhúss í
London. Hlaut hún góðar við-
tökur og nokkru síðar undirrit
aði hún samnin-g tiS þriggja ára
se.m gamanleikkona. Hún var i
miklu uppáhaldi hjá Ieikhús-
gesifcum og fegurð hennar var í
aiugum milljóna Breta sú æðsta,
sem nokkur kona gat náð.
Brezkir hermenn dáðu hana og
myndir af henni voru vinsæ'I-
asta skrautið í hermannaskáh
um. Og þeir voru ófáir hermenn .
irnir, sem báru myndir hennar
við brjóst sér í bardögumim i
fyrri h e imss >iy rjöki t n ni. -Að*
heimsstyrjöidinni lokinni sneri
hún sér að alvarlegri hlutver-fc
uim og hlaut mjög góða dóm*
fynir frammisfcöðu sína á -því'
sviði, m.a. sem Lady Maebettu
Þá rak hún sitt eigið letkhús.
á miliistriðsárunum. Þegar húo
var komin á þann aidur, æta-
flestir leikarar fara að hugsa
til eftiríauna og helgs steitu*.
fór hún til HoMywood og -varA
kvikmyndastjarna þar. Sitð-
ar lék hún í sjónvarpsþát mro..
en sneri sér alltaf af og tii aA
sinni fyrstu ást — leikhús.uti-
um.
Ef hann pultlii þinn ekki hendir mér út nitna missi ég af stræáð.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWilliaros
-— Á föstudaginn fenguð þér
frí til að vera við jarðarför
ömmu yðar, á mánu/daginn var
það einhver frændi yðar, sem
átti að jarða, og nú viljið þér
fá frí til að vera við jarðarför
eirthverrar frænfcu! Vitið þér,
hvað ég vil? Ég vil gefa yður
vfeku frí, svo að þér getið graf-
ið alla fjölskylduna. Þá getið
þér kannski unnið óhindrað í
framtíðinni!
★
Sveinn! Ég veiti þér ómetan-
legt tækifæri! Ég fel þér verk-
efni, sem krefst allrar ráð-
snitldar þinnar, orku og út-
sjónarsemi! Þú ert rekinn!
Við getum verið þakklát fyrir að (2. mynd). Hvað? Byrjaðu Irara að Kaven, farðu úr jakkanum. Vertn ekki
frænka þín kunni að búa sig á veiðar. Iiöggva drengur, ég vil fá tvo sjö feta hræddur við kuhtann, þú verður sveíttwr
Felldu tvö af þessum litll! trjám, Troy. langa granna stofna. (3. mynd). Og þú áður en yfir týkur.