Morgunblaðið - 21.12.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LRTÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1971
3
Fj árlagaafgreiðslan;
Yfir fimm milljarða
hækkun á f j árlögum
Greiðsluafgangur aðeins 100 milljónir króna
STEFNT var að því að ljxika
3. umræðu um fyrstu fjárlög
vinstri stjórnarinnar á Al-
jingi í gærkvöldi. Var fyrir-
sjáanlegt, að hækkun f járlaga
frá yfirstandandi ári mundi
nema yfir 5 milljörðum
króna. Miðað við tillögur f jár-
veitinganefndar og þær til-
lögur, sem talið var fullvíst
að samþykktar yrðu, má gera
ráð fyrir að heildartekjur
ríkisins á árinu 1972 verði
áætlaðar tæplega 16,9 millj-
arðar króna, en á fjárlögum
þeim, sem nú eru í gildi, voru
niðurstöðutölur teknamegin
um 11,5 milljarðar króna. Þá
var talið, að heildargjöld rík-
issjóðs á næsta ári mundu
nema 16,5 milljörðum króna,
en þau voru áætluð á f járlög-
um yfirstandandi árs um 11
milljarðar króna. Þrátt fyrir
þessa miklu hækkun fjárlaga
er greiðsluafgangur aðeins
áætlaður um 98,8 milljónir
króna. í umræðum á Alþingi
í gær sagði Jón Árnason, að
þetta væri meiri hækkun á
t'járlögum en dæmi væru um
áður.
Mesta hækkun á tekjum rikis-
ins kemur fram í tekjuskatti ein-
staklinga. Þegar vinstri stjórnin
lagði fjárlagafnumvarpið fram í
haust var áætlað að tekjur ríkis-
sjóðs af tekjuskatti einstaklmga
mundu nema tæplega 1.5 milljörð
um kr. en í kjölfar tekjuskatts-
frumvarps ríkisstjórnarinnar hef-
ur þessi áætlunartala verið hækk
uð í tæplega 2.7 milljarða króna
eða hækkun um 1200 miilljómr
króna. Þá er áætlað, að tekju-
skattur félaga gefi 450 milljónir
króna, sem er tæplegia 240 millj-
ónum hærri upphæð en áætlað
var að þessi tekjustofn mundi
gefa þegar fjárlagafrumvarpið
var lagt fram í haust.
Áætlað er, að söluskattur gefi
ríkissjóði í tekjur 900 millj.
meira en talið var, þegar fjár-
lagafrumvarpið var lagt fram í
haust. Þá voru tekjur af sölu-
skatti áætlaðar um 3.8 milljarðar
en nú eru þær áætlaðar tæplega
4.8 milljarðar. í umræðunum á
Alþingi í gær skýrði Matthías
Bjarnason frá því, að ríkisstjórn-
-in hygðist breyta innheimtufyr-
iirkomulagi söluskatts og setja á
mánaðarlega firamtalsskyldu eftir
1. júlí 1972. Með þessum hætti
er fyrirhugað að söluskattur
greiðist fyrr en ella, en það hef-
ur þau áhrif að á árinu 1972
innheimtast söluskattstekj ur
fyrir 13 mánuði. Þetta veld-
ur 380 milljón króna tekju-
aukningu hjá rikissjóði, sem
Matthias Bjarniason benti á, að
mundi koma niður á tekjuöflun
ríkissjóðs á árinu 1973. Ennfrem-
ur upplýsti hanm, að fyrirhugað
væri að setja söluskatt á gjöld til
pósts og síma og væri talið að
það mundi gefa um 90 milljónir í
auknar söluskattstekjur á næsta
áiri.
Áætlað er, að aðflutningsgjöld
gefi ríkisisjóði tæplega 400 milljón
krónum meiri tekjur en talið
vax, þegar fjárlagafrumvarpið
var lagt fram í haust og að
rekstrarhagnaður Áfengis- og
tóbaksverzlunar ríkisins verði
230 milljónum króeia hærri. í
umræðunum á ATþingi í gær
spurði Matthías Bjarnason, fjár-
málaráðherra um það hvernig
hægt væri að búast við svo mik-
illi tekjuaukningu hjá Á.T.V.R.
Rikisstjórnin hefði gefið þær
skýringar á verðhækkun áfengis
og tóbaks í haust að hún hefði
verið nauðsynleg vegna hækkun-
ar á innkaupsverði og tdi að draga
úr drykkjuskap. Árangurinn
væri sá að tekjur af sölu þessara
vörutegumda ættu að aukast um
230 miíliljómir króna. Óskaði
þingmaðurinm upplýsinga um
Framhald á bls. 2.
PIOIMŒGH
HLJÓMUR MORGUNDAGSINS
í DAG ER — PIONEER.
★ STÓR SENDING AF ÞESSUM
EFTIRSPURÐU TÆKJUM
KOM í DAG.
★ KYNNIÐ YKKUR VERÐ Á
★ PLÖTU SPILURUM —
★ HEYRNARTÆKJUM
OG MÖRGU FLEIRU.
★ BEZTU GÆÐI. ÁBYRGÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR.
Q.T. 2100 SEGULBAND MEÐ
4-FÖLDUM STEREOTÓN.
Q.L. 600 MAGNARI MEÐ
4 SKIPTI OG MAGNARA FYRIR
AFTARI RÁSIRNAR.
WKARNABÆR
TMZK V VEtt ZLUN MJNGA FÓLKSiNS
NÝJUNG FRÁ PIONEER
QA 800 MAGNARI 4x31 W
★ C 5600 A SETT
SAMBYGGÐUR PLÖTUSPILARI OG
ÚTVARP MEÐ FM OG HM-BYLGJUM.
2 LAUSUM HÁTÖLURUM MEÐ INN-
BYGGÐUM MÖGNURUM —
— MULTI AMPER SYSTEM —
★ ÞETTA ÁSAMT MÖRGUM FLEIRI
NÝJUNGUM KYNNUM VIÐ OG
BJÓÐUM VIÐSKIPTAVINUM AÐ
SKOÐA í NÝJU SÝNINGARRÚMI
Á II. HÆÐ í VERZLUNUM OKKAR
Á LAUGAVEGI 66.
OPIÐ TIL KL. 10
8TAKSTEINAR
Steinunn
þagöi
Athygli vakti á fundi borgar-
stjórnar fimmtudaginn 16. þ.m.
þegar til ximræðu var að fresta
afgreiðslu fjárhagsáætlunar
Reykjavíkurborgar, þar tU frum
varpið um tekjustofna sveitarfé-
laga hefur verið afgreitt frá Al-
þingi, að eini flokkurinn, sem
ekki gerði grein fyrir afstöðu
sinni til málsins var
Samtök frjálslyndra og vinstri
manna, en fulitrúi þess flokks í
borgarstjórn er Steinimn Finn-
bogadóttir. Var frestunin rök-
studd með þvi, að engin leið
væri að gera sér grein fyrir,
hver áhrif boðuð löggjöf um
tekjustofnana og breytingu út-
gjaldaliða sveitarfélaga kæmi tU
með að hafa á rekstrarafkomu
borgarsjóðs. Við samningu frmn-
varpsins hefði ekki verið reynt
að gera sér grein fyrir áhrifum
þess, hvað þetta snerti, og ekld
hefði verið liaft samráð við
Reykjavíkurborg né Samband
ísl. sveitarfélaga, nema mjög
óverulega, tU að fá fram sjón-
armið þessara aðila í málinu.
Var sýnt fram á það á fundin-
um með útreikningum, að frum-
varpið, eins og það nú lægi fyr-
ir, skerti mjög rekstrarafkomu
borgarsjóðs, svo að tU stórvand-
ræða horfði.
Steinunn Finnbogadóttir,
borgarfuUtrúi SFV, átti sæti í
nefnd þeirri, sem á vegum fé-
lagsmálaráðuneytisins undirbjó
frumvarp þetta. Lék mönnum
því forviltni á að heyra, hvað
Steinxmn hefði að segja nefnd-
arstörfum sínum til varnar. En
hún þagði þunnu hljóði, á með-
an fulltrúar allra liinna minni-
hlutaflokkanna gerðu grein fyr
ir samþykki flokka sinna á frest
uninni. Er tU atkvæðagreiðslu
kom viðurkenndi borgarfulltrú-
inn þó óbeint á sig skömmina
með því að greiða frestuninni at
kvæði, en hún var samþykkt
með 15 samhljóða atkvæðum.
Sendisveinn
Lúðvíks
Frá því snemma í haust hefur
Jónas Ámason, alþingismað-
ur, vart stigið fæti á íslenzka
grund. Hann hefur verið á stöð
ugum þeysingi heimsálfa á miUi,
fyrst og fremst í erindum I.úð-
víks Jósepssonar. Heimsreisa
þingmannsins hófst með því, að
hann gerðist um skeið fuUtrúi
flokks síns á Allsherjar-
þingi Sameinuðu þjóðanna og
dvaldi þar í góðu yfirlæti um
nokkurra vikna skeið. En tæp-
lega var hann kominn heim úr
þeirri för, þegar I.úðvik tUnefndi
hann sérstakan fulltrúa sinn i
viðræðum embættismanna við
starfsbræður þeirra í London
og Bonn xim landhelgismálið.
Þegar þeim erindum var loldð
töldu menn, að nii gæti þingmað
urinn snúið sér að skyldustörf-
um fyrir k.jósendur á Alþingi ls
lendinga. En ekki var því að
heilsa. Hann var umsvifa-
laust sendur tU Moskvu og enn
sem sérstakur sendimaður Liið-
víks Jósepssonar. Ekki þarf að
draga i efa, að Jónas Árnason
imir sér vel sem sendisveinn
Lúðvíks í helztu stórborgum
lieims — en óneitanlega læðist
sá grunur að mönnum, að flokks
menn Jónasar telji bezt fara á
því að lialda honum utan land-
steinanna sem lengst og kemurj
það engum á óvart.