Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 2

Morgunblaðið - 28.12.1971, Page 2
2 MORGUNBLAÆJIÐ, PRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971 f- Friðsæl jól en veður víða rysjótt GOTT veður var víðast hvar á laudinu yfir hátíðisdagana nema á aðfangadag, en þá gerði um tSma stórhríð á sunnanverðu land inu og snjóað! nyrðra. Morgun- blaðið hafði í gær samband við nokkra staði úti á landi og spurð ist frétta frá hátiðisdögunum. AKUREYRI Mikil snjókoma var hér á að- fangadag og fram á jóladag, svo að jafnfallinn snjór er nú orðinn djúpur og ófærð á vegum í ná- grennd bæjarins. Sumar götur í bænum urðu líka þungfærar. Annars befur veður verið blítt og bjart yfir hátíðisdagana. Jólahald hefur verið friðsam- legt sem vera ber, og ekki er vit að um nein slys eða meiriháttar óhöpp. Kirkjusókn hefur verið mikii, bæði í Akureyrar- og Lögmanna hlíðansókn, og einnig hafa mess- ur verið sungnar á elliheimilun um og í sjúkrahúsinu. — Sverrir. HÚSAVÍK Um jólin hefur verið hér gott veður, hægviðri en litilsháttar snjókoma á aðfangadagskvöld — annars bjart en dáiítið kalt. Sam göngur um héraðið eru nokkuð góðar, en einhver tálmun mun þó vera á leiðinni til Akureyrair inn með Eyj afirði. Karlakórinn Þrymur, Lúðira- sveit Húsavíkur og kirkjukórinn efndu til jólatónleika i Húsavík urkirkju í gær. Stjórnandinn var tékkneski tónlistarmaðurinn Lad islav Vojta, sem hingað kom sL hauat og mun dveljast hér næstu tvö árin. Orgelleikari var Stein- grimur Sigfússon. Efnisskráin vair mjög fjölbreytt og hrifning áheyrenda mikil — mest þó í lok efniskrárinnar, þegar kóramir og lúðrasveitin léku og sungu jóla- sálma í sénstakri útsetningu söng stjórans. Má með sanni segja að þá ómaði kirkjan öll. HÖFN HORNAFIRÐI Blinidbylur var hér á Höfn í Hom'afirðd upp úr hádegi á að- fanigadag. Fljótlega kom það mikill snjór á götur, að illfært vatrð um þorpið. Ráðgerður hafði verið aftansöngur í Hafnarkirkju M. 6.00, en presturimi á Kálfa- fellsstað í Suðursveit treysti sér ekfci til að komasst á staðiinn vegna ófærðar, og var því aftan- söngnum aflýst. Veðrið stóð þó mjög stutt, því að þegar hátiðin gekk í garð var komið hið allra bezta veður og var svo um jólin. Jólaguðaþjónusta var svo haldim kl. 2 á jóladag. Miikil hálka er niú á götum í Höfn og víða í A.-Skaftafells- sýslu. — Elías. EGILSSTAÐIR Ágætis veður var hér um jólin HJÁ lögreghmni í Reykjavík urðu jólin „frekar góð“ að þessu sinni, að sögn varðstjóra, sem Mbl. ræddi við í gær. í umferðinni var þó mikið að gera á aðfangadag og annan i jólum. Hretið, sem gekk yfir á aðfangadag, setti sin mörfc á um ferðina og urðu áreksrar 19 tals- ins í Reykjavík. Engin slys urðu og kauptúnið skrýtt með l.iósum og jólatrjám. Færð á vegum hefur verið góð og samgöngur í lofti með eðlilegu móti. — Hákon. KEFLAVÍK Gott veður hefur verið hér um jólin, nema hvað aftaka veður gerði hér um hádegisbilið á að- faingadag. Ofanhríð var og skaf- reruninguir, þannig að varla sást milli húsa þegax verst lét Þetta veður varði hins vegar aðeins stutta stund, og þegar hátíðin gekk í garð var komið hið feg- ursta veður stillt og bjart. Jólaguðsþjónustur voru haldin- ar alla hátíðisdagana og var kirkjusókn mjög góð. Mikið er um ýmsar jólaskreytimgar víða vegar um bæinm, og rekur mig vart mitauni til að bærinn hafi verið einis fagurlega skreyttur áður. — Kristján. á mönnum. Á jöladag urðu 3 árekstrar og á annan í jólum 13, en eins og á aðfangadag, slapp fðlk án teljandi meiðsla. Tveir menn voru teknir úr um ferð sakir ölvunar á aðfangadags kvöld og þrír gistu fangageyms'lu lögreglunnar á jóladag. í fyrra- kvöld og um nóttina gistu hátt i 30 manns fangageymsluna i lengri eða sfcemmri tíma. Friðþjófur á Patreks- firði látinn FRIÐÞJÓFUR Ó. Jóhannesson forstjóri á Vatnseyri andaðist i Sjúfcrahúsi Patreksf jarðar á jóla dag, 25. desember, eftir langa og erfiða legu. Ffciðþjöfur fæddist á Vatnseyri 28. desember 1905 og bjó þar tái dauðadags. Hann var mikilvirkur athafnamaðuæ i útgerðar- og at- vinnumálum. Var hann meðal annars firumfcivöðuli að hafnar- gerð fyrir Patreksfjarðairhrepp og ýmsum öðrum framfaramál- um. Hann átti sæti í hreppsnefnd í fjölda ára, og hann vann braut. ryðjandastarf i karfavinnsiu á ls-' landi. Friðþjóifur var fulltrúi ís- lenzkra togaraeigenda í Vestur- Þýzkalandi árin 1948—49, og ræð ismaður Vestur-Þýzkalands á Pat reksfirði frá árinu 1960. Þessa mikla athafnamanns verður nánar getið hér í blaðinu. Höfðing- legar gjafir til Reyni- staðarkirkju SUMARIÐ 1970 fór fram gagn- gerð endurbót á Reynistaðar- kirkju í Skagafirði. — 1 tilefni af þvi bárust kirkjunni stórgjafir (peningar og vinna), bæði frá nú verandi og fyrrverandi sókmr- bömum kirkjunnar. Nú viil sóknamefndin hér með þafcka af alhug gjafir þessar og þann hlýhug og skilning, sem gef endur sýndu kirkju sinni með þessiu móti. Sérstaklega þöfcfcum við Kven- fétlagi Staðarhrepps fyrir höfðing legar gjafir, sam var bæði teppi á gólf ög lýsing í kirkjuna. Sóknamefndin. Vinnings- númerið VINNIN GSNÚMERIÐ í happ- drætti Krabbameinsfél. er 29446. Vinninginn hlaut fjölsfcylda Helga Árnasonar, véistjóra, að Hlaðbæ 15, Reykjavík. Svæðismót votta Jehóva DAGANA 31. desember 1971 til 2. janúar 1972 halda vottar Jehóva á íslandi svæðismót Þá mumi vottar frá öUum söfnuðum á land inu koma saman til þess að hlusta á fræðandi dagskrá. En mótið verður haidið i Sjómannaskólan- m Flugeldasýning og sala — hjá Hjálparsveit skáta Hundavinir berjast áfram: Málshöfðun Lögreglan: ,Frekargóð6jól — en mikið að gera í umferðinni — Fréttaritari. ISAFJÖRÐUR Veðrið hefur ekki verið sem bezt hér yfir hátíðamar, og enn í dág er hér mikU snjókoma. Sam göngur eru erfiðar, og á aðfanga- dag lokaðist vegurinn til Bolung arvikur, er snjóflóð féU á veginn. Féli niður messa á Hnífsdal, þar sem presturinn tepptíst um tíma í Bolungarvík og rétt náði hamn til messuhalds á ísafirði. Hátíð- amar hafa að öðru leyti farið vel fram. Mikið er um skreytingar í bænum, bæði á íbúðarhúsum og verzlunum. — Ólafur. HJÁLPARSVEIT skáta heldur hina árlegu flugeldasýningu sína í kvöld (þriðjudaginn 28. desem- ber) kl. 21. Að þessu sinni verð- ur sýningin við Laugardalshöll- ina. Þeta er í fjörða sinn, sem Hjálparsveitin heldur fflugelda- sýntogu. FJugeldasýningin er haidin m. a. tU þess að minna á að helzta tefcjuöflunarleið Hjálparsveitar skóta er sala á fflugeldum. Nú rek ur Hjálparsveitto Augeldaimark- að á þremur stöðum í bænum: Skátabúðinni við Snorrabraut, Volvosalnum við Suðurlands- braut og Miðbæjarmarkaðinum við Aðalstræti. Auk þess er selt Landhelgismálið í Iceland Review CT er komið áramótahefti tíma- ritsins Atlantica & Iceland Revi- ew og er ritið að venju mjög vand að að allri gerð og frágangi. 1 fréttati 1 kynningu frá útgáfufyr- irtækinu segir svo: „Viðhorf íslendinga og rök i femdhelgismálimi eru tekin til meðferðar í nýútkomnu áramóta hiefti Atlantica & ICELANDIC REVIEW. Er þar gerð grein fyrir forsögu og aðdraganda síðustu á- kvaiðana um útfærslu og fjailað um ástand fiskstofnanna og þá hættu, sem síaukin sókn veiði- skipa af mörgu þjóðemi skapar. Gneininni fylgja línurit og af- stöðumyndir tíl frekari glöggvun ar, svo og myndir í svart/hvítu og litum. Ennfremur er í fylgi- blaði ritsina birtur kafli úr ræðu utanríkisráðherTa, Einars Ágústs sonar, sem flutt var á Allsherjar þingi Sametouðu þjóðanna í ibaust. 1 Af öðru efni má nefna grein eftir Forseta fslands, dr. Krist- ján Eldjám, um uppgröft að Bergþórshvoli, en jafnframt er birtur kafli úr Njálu, sem fjallar um aðförina að Bergsþórshvoli í þýðingu Magnúaar Magnússonar — þeirri sömu þýðingu og kom út hjá Penguin i London. Mikil grein er í heftinu um Vestmannaeyjar eftir Pétur Kid son Karlsson, og er hún skreytt frábærum myndum þeirra Gunn ars Hannessonar og Sigurgeirs Jónaissonar — af lífi og starfi fólksins, svo og sérkennilegri náttúru eyjanna. Lokfl ber að geta greinar og mynda af snjó og ísi eftir Hjálm ar R. Bárðarson, en nýlega kom út eftir hann bók um hliðstætt efni. Þessu hefti Atlantica & ICE- LAND REVIEW fylgir frétta- blað að vanda og er það helmingi stærra en venjulega, að töhi- verðu helgað ferðamálum á ís- landi 1972. gegn bor garstj óra? Alþjóðadýraverndunarsambandið íhugar málshöfðun á alþjóðagrundvelli úr bifreiðuim sveitarinnar, sem staðsettar eru við Melabúðina, Austurver og Árbæjarfcjör. Á síðasta starfsári var Hjálpar sveit skáta kölluð út til 'leitar að týndu fólki tólf stomim. Rúm- lega 1200 manns nutu aðstoðar sveitarinnar vegna ýmiss konar meiðsla og veikinda á áririu. Spor hundar komu að góðum notuan við leitir, en kostnaður við þjálí- un þeirra og eldi er mjög mikill. Allt starf í sveitinni er sjáltfboða- liðsstarf, og störfuðu félagar sveitarinnár á árinu í u.þ.b. 26000 vinnustundir, eða hver félagi 578 klu'kkustundir að meða'ltali. FREMUR rólegt var hjá slökkvi- liði Reyfcjavikur um hátíðisdag- ana, en talsvert er alltaf um fól'ksfflutntoga hjá slöfcfcviliðinu, en aðeins eitt alvarlegt brunaút- fcall varð. Það var á jóladagskvöld ld. 22.30, þegar tilkynnt var um reyk i húsinu að Ránargötu 31. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var húsið læst og enginn heima, en slökkvfliðsmenn brutu í FYRRADAG barst beiðni tii Slysavarnafélags íslands um að flytja 9 ára gamlan dreng frá Hell issandi í sjúkrahús til Reykjavik ur. Var drengurinn með mjög slæmt flogaveikikast. Ófært var á flugvellinum vegna illviðris og hálku, en SVFÍ hafði þá samband við Vamarlið HUNDAVINAFÉLAGIÐ skýrir frá þvi i fréttatilkynungu til Mbl., að formaður þess, Jakob sér leið inn i húsið, þar sem eld- ur var í rishæð. Rúman klufcku- tíma tók að komast fyrir eld- inn. Skemmdir urðu talsverðar á rishæð og nokkrar af völdum vatras og reyks á neðri hæð. Stoeimmdimar urðu í íbúð Odds Bjömssonar leikritaskálds. Ann- ars var starfsemi slökfcviliðsins með rólegra móti um hátiðisdag- ið á Keflavíkurflugvelli og sendi það um hæl etoa af björgunar- þyrlum sínum til Hellissands. Var þyrlan komin til Reykja- yíkur með drenginn, einum og hálfum tíma eftir að hún lagði af stað, en drengnum varð ekki bjargað og lézt hann um kvöldið í sjúkrahúsinu. Jönasson, læknir, hafl verið til- nefndur fulltrúi Islands í ráð Alþjóðadýraverndunarsambands- ins. Er það Tony Carding, fram- kvæmdastjóri Alþjóðadýravernd- unarsambandsins sem tilnefndi Jakob í ráðið. Jafnframt hefur Hundavinafélagið verið gert að aðildarfélagi sambandsins. AlþjóðasajnbandiO var stofnað í Haag 1950 og er bundið hol- lenzkum lögum með konunglegu samþykki. Aðalstöðvar þess eru í Sviss. í því eru 300 aSildarfé- lög i 60 þjóðlöndum og skipta félagar þess imUjónuim — aS því er segir í fréttatilkynningunni. Tony Carding, forstjóri, skýr- ir frá því í bréfi til Jakobs Jónassonar, að hann hafi beðið fastafuUtrúa sambandsins hjá Evrópuráðinu um að kynna sér í Mannréttindadeildinni, hvort möguleikar séu á málshöfðun gegn borgarstjóra og borgar- stjóm Reykjavíkur á grundveUi alþjóðalaga. Einnig er þess get- ið í fréttatil'kynningu Hundavina- félagsins, að sá sami Carding, sem er brezkur dýralæknir, hafí sent forsætisráöherra Islands bréf í sambandl við hundabahn- ið í Reykjavík, þar sem Alþingi setti lögin um heimild sveitárfé- laga til bannsins. Forsætisráð- herra mun enn ekld hafa svarað bréfinu, — segir í fréttatilkynn- ingu Hundavinafélagsins. Húsbruni á Ránar- götu á jólakvöld ana. Þyrla varnarliðsins í erfiðu sjúkraflugi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.