Morgunblaðið - 28.12.1971, Síða 3
MQRGIMBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. DESEMBER 1971
3
! Þurfti ekki miklar fortölur til
að fá Barenboim til íslands
— ÞAÐ þurfti ekki mikl-
ar fortölur til að fá Daniel
Barenboim til að koma
hingað, sagði Vladimir Ash
kenazy er fréttamenn Mbl.
litu inn á heimili þeirra
Þórunnar við Brekku-
gerði síðdegis í gær. Hon-
unr líkaði vel hér síðast
þegar hann kom á tónlist-
arhátíðina. Það var bara
að finna tíma. Og það er
erfitt að komasl til íslands.
— Já, ég varð að fljúga
frá London til Brússel og
þaðan til Kaupmannahafnai
og síðan til Islands, sagði
Barenboim til skýringar. Og
svo týndist taskan mín. Að
öðru leyti er allt í iagi.
Að vísu kom í ljós að í
töskunni eru nótur, sem hann
á að nota í Bandarikjunum.
En strax eftir hljómleikana
með Sinfóníuhljómsveit ís-
iands á fimmtudag, flýgur
hann til Bandarikjanna, þar
sem hann byrjar 214 mánaðar
hljómleikaferð. En hingað
kom hann eftir tveggja vikna
hljómleikaferð um Evrópu.
— Þetta verður ekki svo
slæmt í Bandaríkjunum, seg-
ir Baremboim, þvi ég verð
tvær vikur í Chieago, tvær í
Cleveland og þrjár í Los
Angeles.
Barenboim og Ashkenazy
leika ekkert saman í Banda-
rikjunum að þessu sinni, þótt
Ashkenazy-hjónin leggi upp
IJm víða veröld vekja þeir athygli tónlistarsnillingarnir hér á myndinni, þeir Vladimir Ash-
kenazy og Daniel Barenboim. En þegar komið er heim í stofuna i Brekkugerði, er litli hnokk-
inn stjarnan í hópnum, þar sem hann situr í kjöltu móður sinnar, Þórunnar Ashkenazy.
(Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
héðan 11. janúar í 6 vikna
hljómleikaferð um Bandarík-
in. Þau fara svo eftir tveggja
daga stanz á Islandi í Evrópu-
ferð. En í apríl ieika þeir
Barenboim og Asbkenazy
saman í London og þá inn á
hijómplötu.
Barenboim kom i fyrra-
kvöld og fyrri hluta dags í
gær hafði hann verið að æfa
með Sinfóníuhljómsveit ls-
lands fyrir tónleikana, sem
hann stjórnar 29. og 30. des.
Á fyrri hljómleikunum leik-
ur Ashkenazy einleik.
Það var ákaflega notalegt
þarna í stofunni. Músik barst
frá afburða hljómtækjum og
litli hnokkinn, sonur Vladi-
mirs og Þórunnar, diliaði sér
eftir henni, meðan snilling-
amir hlustuðu og vöktu at-
hygli hvor annars á ákveðn-
um köflum. Þeir njóta þess
sýnilega að geta hitzt. Og
Þórimn og Vladimir kváðust
hafa notið þess að vera heima
og halda jól með bömunum.
Reyni að halda áfram
0 a mundsdóttir WrRfht, sem t
vlsinda störtnm -r
T J.k/XJL I.VI.lA'k/ A JL 111 minndngar um ættingja her
hún fæddist hinn 12. aipril
1892. Hún átti litrikan ævi-
feril, enda var persónuleiki
hennar sé<rstæðuirii Á sdðustu
árum ævinnar lét Ása breyta
búgarði sinum á Trinidad í
friðland náttúruskoðara og
hún vairð þekkt meðal fugla-
fræðinga. Hluta andvirðis
eignarinnax gaf hún til sjóðs-
Franih. á bls. 31
sagði Ingimar Óskarsson,
grasafræðingur, sem hlaut
í gær heiðursverðlaun
úr sjóði Ásu Wright
— MÉR er það efst í huga,
eftir að hafa tekið við þessum
verðlaunuin, að reyna að halda
áfram visindastörfum á þessu
sviði, sagði Ingimar Óskars-
son grasafræðingur í viðtali
við Morgunblaðið, en í gær
hlaut Ingimar heiðursverðlaun
þau, 100 þúsund krónnr, sem
árlega eru veitt úr Verðlauna-
sjóði Ásu Guðmundsdóttur
Wright. Formaður sjóðsins dr.
Sturla Friðriksson, afhenti
Ingimar verðlaimin við athöfn
sem fram fór í Norræna hús-
inu. í Sjóðsstjóm eiga sæti
þrír meirn, herra Kristján
Eldjárn, forseti Islands, dr.
Jóhannes Nordal og dr. Sturla,
sem er formaður sjóðstjórnar.
Aðspuröur um hvort hanm
istarfaði nú að ákveðnum vedk-
efnum, sagði Ingim.ar Óskars-
son, að svo væri ekki. — En
verkefnán eru alltaf nægileg,
ef maður hefur tíma til þess
að sinna þeim, sagði haim.
Aðalranins'ókniir mánar hafa
verið á skeldýrum við ísland,
og auk þess hef ég einnig feng-
izt við ramnsókn.ir á unda-
fíflum, sem eru blóm af körfu-
blómaætt, eftir því sem tími
hefur leyft í raærfellt 20 ár.
Eiranág á því sviði er mikið af
verkefnium fraimundan, þar
sem þetta er mjög erfið ætt-
kvisl til rannsókma.
Dr. Sturla gat þess í ræðu,
sem hann flutti við athöfnána
í gær að Vísindafélagi íslend-
iinga hefði verið gefin pen-
ingagjöf hinn 1. desember 1968
til stofnunar sérstaks verð-
launasjóðte, er skyldi vera
sjálfseigraarstofmun í vörzlu
félagsinis. Skyldu vextir sjóðs-
ins stainda undir verðlaunaveit
ingum og viðurkeniniragagjöf-
um til Islendinga, sem urandð
hefðu veigamdlkið visindalegt
afrek á íslandi eða fyrir Ís-
land. Stofnfé gaf Ása Guð-
Dr. Sturla Friðriksson afhendir Ingimar Óskarssyni verðlaunin,
Frá athöfninni í Norræna húsinu. Fremst sitja Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra og
frú, herra Kristján Eldjárn, forseti íslands, frú Halldóra Eldjárn og Ingimar Óskarsson.
STAKSTEIHAR
Er hægt að
sanna allt
með tölum?
Eftir að skattafrumvörp rikis-
st.jómarinnar vom lögð fram,
hefur því mjog verið beitt að
setja fram einstök dæmi til þess
að menn geti glöggvað sig á,
hver heildaráhrif skattbreyting-
anna verði fyrir hinn almenna
borgara. Svo undarlega betnr þó
brugðið við, að engan veginn ber
sarnan um útkomuna, eflir því
hver reiknar. Þannig hafa t. d.
málssvarar ríkisstjórnarinnar og
sjálfur f jármálaráðherra mjög
reynt að gefa það í skyn, að því
fari fjarri, að um nokkra skatta-
hækkun sé að ræða á niiðlungs-
laun.
Kjarni þessa máls er þó sá, að
ríkisstjórnin hefur látið sam-
þykkja fjárlög frá Alþingi þar
sem gert er ráð fyrir meira en
helmings hækkun útgjaldanna.
Það þarf enga tölvu til þess að
fá það út úr dæminu, að slíkt
stökk hlýtur að leiða af sér
aiikin gjöld bæði fyrir almenning
í landinti og atvinnuvegina. Allar
tilrannir til að sanna hið gagn-
stæða geta aldrei orðið annað en
kák. Það má vera, að einhverjir
verði til þess að taka mark á
þeim næsta kastið eða þangað
til skattaskráin kemur út. En
lengur verður ekki dulizt.
í Þjóðviljanum fyrir skiiinmn
var því slegið upp með stærsta
fyrirsagnarletri, að skrif Morg-
unblaðsins um skattafrumvarpið
væri „hrikaleg talnafölsun" og
vrar vitnað til útreikninga endur-
skoðandans Gunnar R. Magnús-
sonar í því sambandi, án þess þó
að þeir væm sýndir. Engin tök
eru á því hér, að elta ólar við
allar rangfærslur endiirskoðand-
ans, en látið verður nægja að
rekja eitt dæmið og gera svo
grein fyrir úíreikningunum, að
allir geti áttað sig á því, hvort
rétt er að farið.
Sundurliðun
dæmisins
í einu af dæmum endurskoð-
andans er því haldið fram, að
hjón með tvö böm og 250 þús.
kr. brúttótekjur muni greiða 14
þús. kr. í öll gjöld samkvæmt
nýja skattkerfinu. Endurskoð-
andinn ætti þó að geta reiknað
út jafn einfalt reikningsdæmi og
það, að 6% aí’ 250 þús. kr. cru
kr. 15 þús. (útsvar), sem að vlð-
bættu kirkjugarðsgjaldi (1,5% af
útsvari) verða kr. 15.225, en geta
aldrei orðið 14 þús. kr., hvemig
sem reiknað er. Þá á eftir að
reikna með fasteignaskatti, sem
þeir stjórnarsinnar hafa látið hjá
líða að taka með í útreikningum
sinum.
Dæmi það, sem endurskoðand-
inn vísaði til i Morgiinblaðinu og
segir vera alrangt, er eitt aí' þeim
dæmum, sem endurreiknað var
eftir ráðherra úr hljóðvarpi á
dögunum. Ráðherra var þar með
dæmi nm hjón með tvö böm,
sem hefðu 257 þús. brúttótekjur
og 200 þús. kr. nettótekjur. Miðað
við 23% tekjnhækkun milli ár-
anna 1970 og 1971 hcfðu brúttó-
tekjur hjónanna á skattframtali
1971 verið 209 þús. kr. og nettó-
tekjur 163 þús. kr. Dæmi þetta
verður hér sundurliðað til að end-
urskoðandinn geti áttað sig, en að
sjálfsögðu eru allir þeir skattar
og gjöld, sem fyrirhugað er að
breyta, með í dæminu. Miðað
er við álagningu í Reykjavík
1971. Tekjuskattur er engin í báð-
um dæmunum. Tekjuútsvar að
viðbættu kirkjugarðsgjaldi nem-
ur 4.590 kr. 1971, en 15.631 kr.
1972. Sjúkrasamlagsgjald nemur
7.290 kr. og almannatrygginga-
gjald 7.660 kr. 1971, en er ekkert
1972. Fasteignaskattur er 1.758
kr. 1971, en 7.000 kr. 1972. Sam-
tals kr. 21.290 1971, en kr. 22.Ö3J
1972.