Alþýðublaðið - 10.07.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.07.1958, Blaðsíða 1
, €„ Hansen við I»JÓÐyiLJINN gerði í.gser enn eina svívirðilega árás á utaniíkisráðherra, Guðmund í. Guðmundsson, út af landhelgis- ííiálinu, og er greinin sýniíega liður í þeirri starfsemi moskvu- kommúnista, að nota landhelgismálið til að spilla sem niest sambúð Islendinga og annarra þjóða, nema Rússa. Þjóðvijinn kallar Guðmund bréflatan, þumbaralegan, durtslegan, telur að hann hafi „ekki geð í sér til að verja aðgerðir íslendinga“ og loks að hann sé ,,auðsjáanlega ekki fær um að gegna því stárfi, sem honum liefur verið falið.“ Efnið innan um svívirðingarnar í grein Þióðviljans er nánast það, að utanríkisráðherra hafi ekki svarað „orðsending- uin“ annarra ríkja um landhelgismálið og geri ekkert til að kynna afstöðu íslendinga. Sannleikurinn í þessu „orðsend- ingamáli". er þessi: 1. Utanríkisráðherra kallaði 24. maí, strax og ríkisstjórnin hafði ákveðið aðgerðir í landhelgismálinu, erlenda sendi- herra á sinn fund og gaf þeim, hverjum og einum, ítar- lega skýrslu um þær aðgerðir, sem fyrirhugaðar væru, svo og röksemdir íslendinga fyrir aðgerðum sínum. 2. Bretar svöruðu uþplýsingum utanríkisráðherra með minnisblaðj (aid memoir) 28. maí, þar sem þeir segjast ekkj viðurkenna aðgerðir fslendinga og bjóða samninga. Svar við þessu svari var óbari't. 3. Hinn 4. júnj gaf brezka stjórnin út YFIRLÝSINGU, sein birt var í blöðum og útvarpi, þar sem hótað var beitingu valds. Slík yfirlýsirig kallar ekki á sérstakt svar fram yfir yfirlýisingu íslenzku ríkisstjórnarinnar um málið og skýringar uíanríkisráðherra á því. 4. Frakkar své'ruðu upplýisingum 'ujtarii'fkiisráðiheá'ra með minnisblaðj 13. júní og 2. júlí, og Þjóðverjar gerðu hið sama lö. júní. Svör við þessum svörum voru einnig ó- þörf. 5. Rússneski sendiherrann skýrði frá samþykki Sovétríkj- anna við 12 mílum MUNNLEGA í tilefni af skrifum í Morgunblaðinu og Fijálsri þjóð, en staðfesti það skrif- lega samkvæmt ósk utanríkisráðherra. Ahyggjur Þjóð- viljans af því, að Eússum hafi ekki verið þakkað, eru ástæðuiausar. Ráðherra þakkaðj stuðninginn um leið og frá honusr- var skýrt. 6. Danir þreifuðu fyrir sér um möguicika á svæðaráðstefnu, en utanríkisráðherra hafði þegar tekið skýrt fram í upplýsingum sínum til sendiherranna, að um 12 mílur munduin við ekki semia. Danir hafa siðan fallið frá hugmyndinni um slíka ráðstefnu. UtanríkisráðuneýtiS bvrjaði þecar eftir Ganfarráðstefn- una að kvnna landhelgismálið og málstað íslendinga öllum uágrannaþjóðum og hefur unnið að því sleitulaust s'.ðan og gerir enn. Árásargrein Þjóðvilians sýnir giögglega. að forráðamenn kommúnista vita ekkert hvað gert hefur verið á bessu sviði og hafa ekkert vit á, hvernig meðferð utanríkismála gengur fyrir sig. Hefur Þjóðviljinn til dæmis hugsað am það, að utanríkis- ráðherra er spurður, þegar hann er að kynna málið erlendum þjóðum, hvað íslendingar ætli að gera við togarana og grunn- línurnar? Heldur Þjóðviljinn, að handvcmm Lúðvíks Jósefs- sonar i meðferð máisins, hjálpi til á þessum vettvangi? Eða er hoð ætlun kommúnista, að hjálpa ekkert til og nota þetta viðkvæmasta mál þjóðarinnar til að spilla samhúð íslendinga við aðrar þjóðir? Skrif Þjóðviljans benda eindregið í þá átt. Og ioks : Finnst Þjóðviljanum að slíkar árásir á utanríkisráð- herrá að tilefnislausu verði til þess að auka einingu þjóðarinn- ar í landhelgismálinu? ey ; /. Er ó var ráðin fyrir H. C. HANSEN, fc sætisráðherra Dana ko hingað síðdegis í gær f Færeyjum með dönsl herskipi. Var upphafle svo ráð fyrir gert hann kæmi hingað mánudag með dansi flotaflugvél, en þegar kom, gat hún ekki len Færeyjum, og var þá þ ráð tekið, að forsætisrí herrann færi hingað s; leiðina. Hann er á leið Grænlands, og er i hans h'ingað óopinber. Þegar skip ráSherrans lagi að bryggju voru þar utanrikisráðherra Guðmum í. Guðmundsson, danskj z bassadorinn, Knuth greifi og frú hans, Hendrik S. Björns- son ráðuneytisstjóri og buðu forsætisráðherrann velkominn. í för með honum eru fuiltríu og einkaritari hans. Blaðamannii. Alþýðuhlaðs- ins gafst kostur á að ræða við foisætisráðherrann eiít and- artaik. Kvað hann för sína ■ hingað hafa verið ráöna fyrir | þrem mánuðum síðan, og! hefði það því ekki við nein rök að styðjast að hann væti kominn hingað þeirra erinda að miðla málum í landhelgis- deilunni, ein,s og imprað hefur verið á í erlendum blöðum. „Annað er bað, að maður veit aldrei hvað ber á góma þegar menn rabba sam an,“ varð forsætisráðherran- um að orði. Béðan heldur forsætisráð- herrann til Grænlands á laug- ardaginn með bandarískri flug- vél, og er Meistaravík fyrst; á- fanginn. í kvöld situr hann boð forseta að Bessastöðum, en á Guðmundur f. Guðmundsson, utanríkisráðherra íslands, tekur á inóti H. C. Hansen, forsætis. og utanríkisráðherra Dan- merkur. — (Ljósm. Alhbl. O. ÓL). morgun miðdegisboð forsætis- hvað um nágrennið ef veður ráðherra og loks kvöldboð hjá leyfir. H. C. Hansen kveður ambassador Dana. Á föstudag þetta í fjórða skipti, sem hann er ráðgert að hann ferð st eitt- kemur til íslands. DuIarfuSlar bréfasendingars Bréfritari hótar a8 varpa kjarnorkuspren^ju LONDON, miðvikud., NTB. Ambassador Sovétríkjanna í London hefur fengið tvö ný nafnlaus bréf. Segir í bréfun- um, að þau séu frá bandarísk- um flugmönnum, er fljúga með kjarnorkusprengjur. — Hóta þeir að sleppa sprengj- um í Norðursjó. Annað bréf- ið er undirritað með W, eins og fyrsta bréfið, er harst (ög skýrt var frá í síðustu viku). En hitt er undirritað A. Brezka utaniíkisváðuneytió fékk afrit af bréfum þessum í dag. í bréfunum er hótað að sleppa atómsprengju innan 5 daga. Bréf W var póstlagt í Great Yarmouth að kvökl G. Framhald á 7. siðu. PARÍS, miðvikudag, NTB. — Stjórn fran'ska jafnaðarmanna- flokksins krafiðst þess í dag, að vclí'einaðarneíndirnar í Algier og Frakklandi yrðu lagðar nið- ur. Einnig kvað stjórn flokks- ins nauðsynlegt að efna til bæjar- og sveitastjórnarkosn- inga í Algier liið fyrsta. •Þá segir einnig í yfirlýsingu, er franski jafnaSarmannaflokk urinn birti í dag, að við þjó5- ; aratkvæðagreiðsluna 3. október verði að leggja tvennt undir dóm þjóðarinnar: 1) hvovt nauð j synlegt sé a5 endurskoða st]órn arskrá landsins, 2) tillögu um j breytingar á stjórnarskránni. Það slys vildi til í gaer í lýs- iskaldhre:.nsunarstöð Bernh, Petersen á Sólvallagötu 30, að maður fé:ll í ker með 'itissóda og brenndist mikíð. Var hana fluttur á slysavarðstofima til aðgerðar. Fimmtudagur 10. júií 1958 XXXIX. árg. 152. tbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.