Alþýðublaðið - 10.07.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.07.1958, Blaðsíða 2
2 AlþýðublaðiS Fimmtudagur 10. júlí 1958 191. dagur ársins. Knúíur konungur. Slysavarðstofa SeykjaviifeTir í Heilsuverndarstöðiniii er npin tsllan sólarhringinn. LæknavörS ur LR (fyrir vitjanir) er á sama ætað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvarzla vikuna 6. til 12. júlí er í Vestrubæjarapóteki, — sími 22290. — Lyfjabúö- ín Iðunn, Reykjavíkúr apótek, iaugavegs apótek og Ingóifs ■apótek fylgja öll lokunartíma Bölubúða. Garðs apótek og Holts ■apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til M. 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek i>ru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. Kópavogs apótek, Alfliólsvegi er opið daglega kl. 9—20, aema laugardaga kl. 9—16 og ihelgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Orð uglunnar. í gamla daga iinnust milli- R-íkjaieikir með reiðtúr íil Þing- vaHa. Hvað kostar undir bréfin? Innanbæjar .... 20 gr. kr. 2.00 Innanlands og til íátlanda (sjól.). .. 20 - - 2.25 PJugbréf til Norð- 20 gr. kr. 3.50 urlanda, N. V. 40 - - 6.10 -og Mið-Evrópu. Flugbréf til 20 gr. kr. 4.00 •S. og A. Evrópu. 40 - - 7.10 Hlustendur eru be.ðnir að afsaka betta hlé sem varð vegna tæknílegra mistaka Flugbréf til landa 5 gr. kr. 3.30 utan Evrópu. 10 - - 4.35 15 - - 5.40 20 - - 6.45 Ath. Peninga má ekkj senda í almennum bréfum. Söfrs liandsbókösáfnió er onið alia virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga frá kl. 10—12 og 13—19. ÞjóðminjasafniS er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15, og á sunnudögum kl. 13—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 13.30—15.30. Tæknibókasafn I.M.S.'Í. í Iðn- skólanum er opið frá kl. 13—18 alla virka daga nema laugar- daga. Dagskráin á morgmn: 19.30 Tónleikar: Létt lög. 20.30 Erindi: Þroskaleiðirnar þrjár; niðurlagserindi: Vegur alira vega (Gretar Feils rit- höfundur). 2.0.55 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvárpssagan: ,,Sunnu- fell“ eftir Peter Freuchen, XIII (Svm-ir Kristjánsson sagnfræðingur). 22 Fréttir, íþróttaspjall og veð- urfregnir. 22.15 Garðyrkjuþáttur (Jón H. Björnsso.n skrúðgarðaarki- tekt). 22.30 Sinfónísltir tónieikar. Arbæjarsafn er opiö daglega kl. 14—18 nema mánudaga. Bæjarbókasafn Eeykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A. Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 14—22 nema laugar- daga kl. 13—16. Lesstoían er op in alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardága kl. 10 —12 og 13—16. Veöriö Kl. 15 í gær var austan og norðaustan átt og skýjað um allt land. Á Austfjörðum og Suðvest urlandi var lítils háttar rigning. Hiti 6—12 stig. Hiti í Reykjavílr var 12 stig. Fíugferðir Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflug vélin Hrímfaxi £er til Osió, Khafnar og Hamborgar kl. 8 í j Ehnskip. Dettiíoss er í Reykjavík. Fjall foss kom til Antwerpen í gær, fer þaðgn til Hull og Reykja- víkur. Goðafcss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagar- foss er í Álaborg, fer þaðan til Hamborgar. Reykjafoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Rvík. Tungufoss fór írá Gdynia í gær til Hamborgar og Reykjavíkur. Blöð og tímarit Tímaritið DAGSKRÁ, 1. liefti 2 .árgangs, er nýlega komið út. Ritið hefst á viðtali við Ásmund Sveinsson myndhöggvara, og fylgja því fjölmargar myndir af verkum hans. Ljóð eru í heftinn eftir Hannes Pétursson, Jón Dan, Halldóru B. Björnsson, Jónas Tryggvason, Heimi Steins son og Birgj Sigurðsson. Ólafur Jónsson og Sveinn Einarsson rita greinarlcorn um Samuel Beckett og þýða líafla úr leikrit; eftir hann. Sveinn Einarsson skrifar grein um nútímaleiklist og Gunnar Herroannsson arki- tekt um alþjóðlega kirkjubygg- inga-rlist. Þá er í heftinu nýstár- leg smásaga eítir Elías Mar, sem nefnist „Þegar ég skar mig“, fjöl margir ritdómar um bækur og sitthvað fleira. Ritstjórar Dag- skrár eru Ólafur Jónsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. Krossgáta dag. Væntanleg aftur til Rvík- ur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Milli- landaflugvélin Gullfaxi íer til Lundúna kl. 10 í dag. Væntán- leg aft-ur til Reykjav.íkur ki. 21 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarð ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Flólmavíkur, Hbrna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar klausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og- Þingeyrar. Ecftleiðir. Hekla er vaentanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanleg kl. 19 frá Stafangri og Osl. Fer kl. 20.30 til New York. Út er kófíiin bókin „Sá ég. sþóa“, nýir og gamlir „Spóa“- þættir eftir Svav.ar Gests. Bók þessi er 103 bls. í vasabókarbroti og skiptist í þessa kafla: Þú gæt ir kallað þe.tta formálann; KR- ingar, þið eigið leikinn; Notaðu nú tækifærið og jarmaðu; Hvað gerðir þú annars, þegar þú varst lítill? Hún kemur honum áreið- anlega mjög á óvart; Öðruvísi gætu þau aldrei fengið verðlaun; Þrír hrókar á borði hjá svörtum; Þú verður að fara úr sokkunum, lagsi; Kökur-, sem minntu mig á Þingeyinga; Og þarna sá ég háa, rauffhærða stúlku; Er EÓP kom inn aí Pöpuni? Datztu á höfuðið, þegar þú varst liti.Il? Kannske er hann bara giftur, greyið; Já, þér eruð maðurinn míeð appelsínið; Er ekki milljön méira en þús- . un.d, manni? Gulur sjóhattur skreyttur slori; Hún amma mín var ótæmandi sjór sagna; Harla góðir samningar, það; Velkom- in til KEA, ég meina Akureyr- ar; Ég stóð bókstaflega á önd- inni. Brúökaup Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í lijónaband af séra Sveinbirni S Wi nb j ö r n s sy ni, Hruna, ungfrú Jóhanna Óskars- dóttir, Bárugötu 11 og Pétur Ó.mar Þor.steinsson, Grettisgötu 13. Heimili ungu hjónanna verð ur að Grettisgötu 13. Ýmisíegt Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemm.tiferð þriðjudag- inn 15. júlí kl. 8 frá Borgartúni 7. Upplýsingar í símum 15236 og 14442. Nr. 8. ■Lárétt: 2 fuglar, 6 skamm- stöfun, 8 selja upp, 9 fæða, 12 karlmannsnafn (þf.), 15 gleð- ur, 16 persónufornafn í ft., 17 fangamark, 18 særðan. Lóðrétt: 1 tapa, 3 tveir eins, 4 reif, 5 íþróttafélag, 7 málmur, 10 blöð, 11 yíirlit, 13 matur, .14 fljót. Ráðning á krossgátu nr. 7. Lárétt: 2 hagur, 6 OB, 8 FUF, 9 rok, 12 Granajda, 15 lanir, 16 æsi, 17 at, 13 báeinn. Lóðrétt: 1 borga, 3 ar, 4 gui- an, 5 UF, 7 bor, 10 kalsi, 11 narta 13 náin, 14 Día. iðrsfet síldarfluÍD' iip aS ís- ÁLASUNiDI, miðvikudag. - NTB. Síldarfiutningaskipið J: mi slökk í dag kl. 6 140 sjómí ur vestur af Stad. Var skipi að koma af íslandsmiðum me 7000 hektólítra af siid. Öllui 12 mönnunum á skipinu va bjargað um borð í skip fr Bergen. OG GAMLI TURNINN Skipafréttir Fimmtudagur 10. -júlí Skipadeiid SIS. Ilvassafell er í Reykjavík. Arnarfell er.á Reyðarfirði. Jök- ulfell er í Rcykjavík. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er í Reyk.javík. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er í Reykjavík. FILIPPUS Þorst. Jónsson -frá Hamri í Borgarfirði les í kvöld úr ljóðabók sinni ,,í svörtum kufli“, sem kcm út fyrir skömmu og er fyrsta bók þessa unga höfundar. Dagskráin í dag: 12.50—14 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (Guðrún Er- lendsdóttir). 19.30 Tónleikar: Harmonikulög. 20.30 Erindi: Austur á Kýpur; síðari hluti (Ólafur Ólafsson kristniboði). 20.55 Kórsöngur: Kvennakór Slysavarnafélagsins syngur. Söngstjóri: Herbert Hriber- schek. Undirleikari: Selma Gunnarsdóttir, 21.15 Upplestur: Þorsteinn Jóns son frá Hamri les úr Ijóðabók sinni ,,í svörtum kulfi“. HÍ&5 Tónleikar. •; ;■ i 23®[5 Erindi: Þróunarkenning ; «;Darwins 100 ára, eftir Mál- ^ftíði Einarsdóttur (Þorsteinn j %öiiðjónsson flytur). í 22.10 Kvöldsagan: „Næturvörð- t ur“ eftir John Dickson Carr, VI (Sveinn Skorri Höskulds- 5 son). ■ |B2.30 Tónleikar af léttara tagi. r~" ' "’í ' 50-3 Her Svarta riddarans nálgað- ist óðum borgina. íbúarnir höfðu haft spurnir af honum og ákváðu að fara til kastalans og liðsinna hertoganum, ef unnt væri. Á meðan var Jónas aðframkominn af ofáti. Aldrei 1 á ævi sinni hafði hann etið svo dýrðlegan kvöldverð. Hann hallað sér aftur á bak í stóln- um og lagði aftur augun. Hann tók jafnvel ekki eftir því, að hertoginn var farinn úr her- berginu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.